Þjóðviljinn - 08.09.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.09.1970, Blaðsíða 12
Rætt við Þórólf Danielsson ritara HÍP um samningana Höfum tryggt atvinnurétt- indi okkar í nýrri tækni Með þcssum samningum höfum við prentarar tryggl okkur áframhaldandi þátttöku i frekari þróun prentiðnarinn- ar, og höfum við nú forgangs- rétt til vinnu við filmusetn- ingu og filmuumbrot til jafns við ofsetprentara, með sér- samningum milli sveinafélag- anna og jafnframt samnings- rétt. Þetta tel ég vera aðalat- riði í hinum nýju samningum, sagði Þórólfur Daníelsson rit- ari Hins íslenzka prentarafé- lags er Þjóðviljinn ræddi við hann í gær. Telja má víst að sú verði þróunin hér eins og annars sitaðar að þessi nýja tæikni verði tekin upp í prentiðnað- inurn. Þessar vélar eru bæði aiflkastaimeiri og ódýrari en ]>ær vélar sem notaðar hafa verið hingað til, srvo að hað hlýtur sð vera s'jálfsagt að taika upp þessa tækni hér. Það er því afar mikilvægt fyrir okkur prentara að hafa í raiun- inni tryggt atvinnuréttindi okkar í framitíðinni mieð bess- um saimningum. Jafnframt þessum kjara- saimmingum var ákiveðið að stjóm HÍP og Félags prent- smiðjueigenda skipi samieig- inlega nef.nd til að kynna sér þróunina í þessum málum er- lendis og semija nánar um vinnutilhögun við þessair nýju vélar. Einni'g var samkomulag um að félögin stolfini til nám- skeiða tii áframhaldandi kennslu siveina til undirbún- ings því að þeir verði færari um að vinna við hina nýju tækni. Hér hefur aðeins verið fiairið eins að og þar sem nýja tækn- in er þegar kíomiiin, að viður- kennt er að þetta er samiedg- inlegur markaður prentaira og öfsetprentara. Hefði reyndar ekki þuirft að þrátta um svo sjálfsagt miál svona lengi edns og raun varð, ef prentsmiðju- eigendur heföu stratsc gert sér grein fýrir þessu, oig tel ég saimningana ekki síður vera tdil hagsbóta fyrir atvinnurekend- ur en okkur sjálfa. Það er ailrangt sem halddð hefiur verið fraim að við prent- arar viljum stoðva eðlilega þróun í atvmnugreimnni held- uir þvert á móti, og var fýili- lega orðið tímaibært að gera sér grein fyrir hvað er að ger- ast í þessutm miálum og haga sér í samraamii við það. Manní ógnar að hugsa til þess hver þróunin gæti orðið hér ef sá gamli skilningur atvinnurek- enda ætti að gilda áfnaim að hægt sé að leysa öll vanda- mál í rekstri fyrirtækja með því aö fá nóigu ódýrt vinnu- afl, en það virðist hafa verið eina sjónarmið margra prent- smiðjueigenda varðandi þessa nýju tækni sem er að ryðja sér til rúms. Með því að knýja fram þetta aitriði í samningun- uim höfum við komdð í veg fyrir þessa óhei'llaiþróun í okikar fagi. — Hvaða önnur atriði í samninigunum viltu nefna? — Eins og öðrum bókagerð- arfélögum barst HlP tilboð frá atvinnurekenduim um að flail- ast á 15-17% kauphœkkun og engar aðrar breytingar á samningunuim. Þessu tilboði höfinuðum við og setfcum fram kröfu uim heildateindurskoðun á samningunum og 22% hækk- un á útborguðum launum. 1 samnin.gunum néðum við 18.2% hœkikun á launuim þeirra sem eru á 1. ári, 19.2% eftir 1 ár og 20.2% eftir 3 ár. Deilitalan til að finna tíma- kaup er 41 í stað 42 áður. Álagningarprósenta á auka- vinnu verður 93 eins og áður. öll laugardaigsvinna á dag- blöðunum verður greidd sem aukavinna nema þeir laugair- dagar, sem skv. ófamgasamin- ignum 1967 um 40 klst. vinnu- viku allt árið á að vinna til Wl. 12. En skv. þeimi samningi er það í okt.-des, árið 1970 og 15. nóv. til 31. des. á næsta ári. Þannig að 1972 verður komin 5 daiga vinnuvika ailt árið. Samið var um Mgmarks- hvíld þar sem unnin er fiöst vaktavinna þ.e.a.s. að vinni dagvaiktairmaður á kvöldtiílma fram yfir miðniætti, þá skal hann hafa 8 klst. Mgmarks- hvíld án skerðimgiar á fiöstum launuim, þannig að éf hann t.d. vinnur till kl. 1 um nóttima þá þarf hann ekki að mæta fyrr en kl. 9 morguminn eifitir á dagvaktina. Þ'á bætist við nýr Muna- fiokkur fyrir mcnnotype- og rotationprentara við daigblöðin, og skulu þeir hafa 12% álag, og verðuir þetta þannig hæsti taxtinn, en áðuir voru vélsietj- arar við dagblöðin í hæsta launaifilokki. Prentsmiðjuei'gendur féllust nú á að prentnemiar fái aðild að lífeyrissjóði prentara og eru ákvæði um það í samn- ingunum í samræimi við sam komullaig annarna sveinalfólaga í vor, og gerist þetta í áföng- uim þannig að árið 1973 greiða nemarnir 4% af launuim sfnum í sjóðinn og aitvinnurekenduir 6% á móti. Þessum samnimgum fylgja yfiriýsdng stjómar Félags prentsmiðjueiganda eins og fyrri samninguim um að þær yfirgreiðslur sem áður hafa tíðkazt í prentsmiðjunum skiuli háldast. Þetta er mjög þýð- ingarmikið atriði og skv. fyrri reynsflu höfum við prentarar ekki ástæðu til annars en að að treysta því að allir prent- smiðjueiigendur standi við þessa yfirlýsin;gu. — Hvaða kröfur helztar náðust ekki fram í þessuim samningum? — Þar er tvímællallaust efst ó blaði krafan um, orlofsupp- bót, 6% af árstekjum, sem greitt yrði til viðtoótar við or- lofeféð. Við höfuirm toorið firam þessa krölfiu í 3-4 ár og rök- styðjum hana fyrst og fremst mieð því að þegar menn eru í sumarfríi þurfa þeir mákilu meiri peniniga en venjuflega, ef þeir eiga í rauninni að geta notið firísins. Þe'tta er að sjálf- sögðu enn tilfinnanlegra þegar kaupið er svo lágt að varla duigir til daiglegra þiarfa. Féilög bókiagerðairmanna er- lendis hafa víða nóð fram kröfumni um euikaorlof og er það bundið í samningum á ýimsan hátt. 1 Vestur-Þýaka- landi haifia þeir t.d. 30% af or- lofsfénu til viðbótar, í Svíþjóð hafia þair 2.3% a£ ársilau-num og í Austurríki hafa þeir aflilt að 140% alf orlofsfénu til við- bótar. Ég tek það fiiam að þetta er ekkd krafa um lengra orlof hefldur krafa um hærra ka.up í suma'rfríinu til þess að menn geti notið þess. Það er skoðun miín að þessi krafa hljóti að verða tekin upp af öðrum verkálýð.Sifélögum, þetta er það stórt hagsmunamáil fyr- ir alla alþýðu og er í rau-ninni ilógmairkskrafa um mannsæm- a.ndi Ifif. Þó við höfum ekki nóð þessu, firaim nú í þessum sámningum, þá miunum við halda áfram að berjast fyrir þessu réttlætisimiáli og standa fast á því í næstu samningum. — Er að fufllu gengið frá samkxnnuilaigi HlP og Féflags ofsetprenta,ra um atvininurétt- indi þegar hin nýja tæfcni kemur? Þriöjudaglur 8. september 1970 — 35. árgangur — 202. töblublað. 19. Ólympíuskákmótið hafið: Nær íslenzka sveitin sæti i B-fíokknum ? Þórólfur Daníelsson — Það er kunnugit að fé- lagsifiunduir ofsetprentara feHdi saimkomulag siem stjórnir fé- laganna höfðu gert. HÍP og Félag ofsetprentara hafa svo sameiiginlegra hagsmuna að gæta og starfisvettvangurinn svo skyldur, að erfitt er raun- ar að útsfcýra a£ hverju þetta eru tvö féiög en ekiki eitt fé- lag. Starfið er svo skylt að oít hefur reynzt erfiitt að gera greinarmun á hvaða störf í iðninni tilheyra hvoru fiyrir sig. Stjórnir fólaiganna gerðu því með sér saimkomnuilag um ákveðna markalínu í sumum tilvikum en sameiginllegt verk- svið í öðrum tilvikum. Þesisi saimningur er mikil- vægt spor í áttina til þess að sameina fólögin. Lengii hefur verið ljóst að þessa samninga þyrfti að gera en engu að síð- ur dregizt um mörg ár. 1 þessu siamkomulagi var gert ráð fyrir tveim megin- atriðum, annarsvegair setn- ingu og hins vegar prentun. Félagsfundur ofsetprentaira vildi ekki fiafllast á sum atriði sem fjöllluðu um prentun, en enginn ágreiningur var hins vegar uim setninguna. Á fiund- inium var kosin fjögurra manna nefnd til aðstoðar stjórninni að gfera breytingu á þessu samkomuflagi, og verður það næsta verkefni stjómar HlP að loknum þessum erfiðu samningaviðræðum að sam- ræma sjónarmiið siveinaifélag- anna. Ofsetprentarar hafa sýnt fufllan skilninig á því að þess- ir tveir hlópar verði að standa samian ulmi hagsmunamól sín, og er ég ekiki í minnsta vafa, sagði Þórólfiur, að um þetta tekst samikamiuilag, sem báðir aðilar geta unað við. — Hj.G 19. Olympíuskákmótið hófst sl. I laugardag í Siegen í Vestur- Þýzkalandi og taka þátt í því 60 þjóðir og er þeim skipt í 6 riðla í undankeppninni. Teflir íslenzka sveitin í 6. riðli og er töfluröð þjóðanna í þeim riðli sem hér segir: 1. Puerto Rico, 2. Austurríki, 3. Nýja-Sjáland, |4. Kólumbía, 5. V-Þýzkaland, 6. 'Albanía, 7. Búlgaría, 8. Suður- Afríka, 9. í'sland, 10. Kýpur. Tvær efstu sveitimar i hverj- um flokki munu fiara í A-fl'okk úrslitakeppninni, tvær næstu í R-flokk o.s.frv. í 1. umferð undiankeppninnar tefldu fslendingar við Auisturrík- ismenn og sigruðu hinir siðar- töldu með 2V2 vinning gegn 1%. Guðmundur Sigurjónsson, Jón Kristinsson og Freysteinn Þor- bergsson gerðu jafntefli á þrem fyrstu borðunum en Ólafur Magnússion tapaði á 4. borði. Önnuir úrslit í 1. umferð ur’ðu þau að Puerto Rieo vann Kýp- ur 3% : V>, Nýj-a Sjóland vann S-A£ríku 2V2 ■ IV2. Búlgarí-a vann Kólumbíu 31/2 : % og V-Þýzk.a- land vann Albaníu 3:1. f 2. umfe-rð tefldu íslendinig- a,r ,við Ný-Sjálendinga og höfðu hinir síðartöldu 2 vinninga gegn 1 en skák Guðmundiar á 1. borði fór í bið öðru sinni. Jón tap- aði á 2. borði en Freysteinn og Ólafuir gerðu jafnitefli. Önnur ú.rslit í 2. umferð uriðu þau, að Búlgaría og V-Þýzka- land skildu jöfn, 2: 2, Austur- ríki va-nn Puerto Rico 4 :0, Alb- anía vann Kýpur 3:1 og Kól- umbía vann S-Afríku 3}/z : %. Sta-ðan efitir tvær umferðir er því þessi í riðlinum: 1. Austur- ríki 6V2, 2. Búlgaría 5%, 3. V- Þýzkaland 5, 4. Nýjia-Sjáland 4% og ein biðskák, 5.-6. Alban- ía og Kólumbía 4, 7. Puertio Rico 3%. 8. fsland 2V2 og 1 biðskák, 9. S-Afríka 2, 10. Kýpur iy2. Af þessium þjóðum ætfcu V- Þjóðverjair og Búlgairir að vera líklegastir til að komast í A- flokk og Austurríkismenn ætfcu aið komiast í B-floflck en hvort lslondingum tekst að blandia sér í bairáttunia um hitt sætið í B- flokki er ekki gott a'ð segj'a. Sovétmenn hafa sigrað í öll- um Olympíuskókmótum sem haldin hafa verið efitár síðari heimsstyrjöldinia en riú er eftir að vita, hvort bandarisku eveit- inni með Fischer á 1. borði tekst að hnekkja si'gurgöntgu þeinra. — SÍÐUSTU FRÉTTIR — f 3. umferð unnu Kólumibíu- menn íslendinga 2 y2 : 1V2. Guð- mundur gerði jafntefli, Jón vann en M.agnús Sólmundairsion og Haukur Angantýsson töpuðu báðir. -------------------- Hn.i it, i T. 22ja ára maður úrskurðað- ur í 30 daga gæzluvarðhald — eftir átök við 75 ára mann er lézt stuttu síðar □ Fullorðinn maður beið bana eftir að átök höfðu orð- ið milli hans og ungs manns í húsi við Ránargötu. Engir áverkar sáust á líkinu og var ekki hægt að segja til um dánarorsöfc í gær, þar eð krufninig var ekki afstaðin. Ungi maðurinn var í gær úrskurðaður í 30 daga gæzlu- varðhald. Tildrög að þessum atbur’ði voru þau að dirufckinn maður kom á laugardaginn í heimsókn til konu er býr á miðhæð um- ræddis húss, Vildii hún kama manninum út en hiann neitaði að fiana og kom til áfcakia milli þeiirra. Á þriðju hæð þjó 75 ána maður, Gunnair Gunnairsson, og heyrði hann hávaða frá mið- hæðinni. Hann kom ni'ður og ætlaði að hjólpa konunni. Bað hiann uniga mianndnn áiraniguirs- laust að fara og var síðan ha£t orð á því að ná í lögregluna. Brást ung; maðuirinn reiður við og uirðu þá átök á miflli hans og hinna tveggja. Á meðan þessu fór fram, um klukjk'an 17 á lauigardiag, hringdii fólk af neðsfcu hæ'ðinni á lög- regluna en þegar hún lcom á staðinn lá Gunnar meðvitundiar- laus á ganginum en unigi mað- urinn var fiairinn. Konan hafði verið slegin í átökunum. Gunnar var fluttuir i sjúkra- bíl á sflysadei’l'd Borgarspítalans, Að sögn Magnúsar Eiggertssonar, 'aðstoðairyf'iirilö'gregluþjóns sáust ekkr áverkar á likánu og var í gaer verið að rannsaka hver dán- airorsökin hefur verið. Gunnar Framhald á 9. síðu. Blsðdreifing Þjóðviljann vantar blaðbera í nokkur borgar- hverfi m.a. Lauga- veg, Hverfisgötu, Múlahverfi, Ásgarð og víðar. Þjóðviljinn sími 17-500 Þrjú s/ysatilfelfí í Súganda- firði fyrir og um helgina Súgandafirði, 7/9 — Á 9. tím- anum í gærkvöld varð það sflys á Norðureyri, sem er býfli beint á mótd Suðureyri, að drátfcarvél sem dró kerru flulla af heyi, vailt um kofll og stöðvaðist með hjól- in upp ag varð bóndinin á bean- um, sem ók vélinni, undir henni, Með erfiðismunum tókst þrem unglingium, sem þama voru sfcaddir að ná mainninum undan vélinni. Komið var með hann hingað til Suður’eyrar og var hann filuttur á sjúkraliúsið á ísa- firði. Síðdegis í dag voru meiðsli hans enn ekfci að fulliu könnuð, en hann nrnn hafla rifibrotnað og meiðzt eittihvað meira innvort- is. Var líðan 'hans eftir atvikum. 1 gær, sunnudaig, lá við sifcór- slysi, er bíll héðan, sem í voru f jórar m'anneskjutr og var á leið vestur hllíðina Súgandafjarðar- megin við Breiðdaflsiheiði, varð fiyrir steini er flosnaði undan jarð- ýtu,, er var að vinna við veginn. Skall steinninn framan á bílinn og sfcemmdist hann nokfcuð en fióilikið saflcaði ekki. Hefði steinn- inn hinsvegar komið á miðjan bífliinn hefði getað farið verr, því þarna er snarbratt niður af veg- inum. Sl. fimmtud agskvöld, er bíll héðan var að korna til þorps- ins og var staddur á rnjög hættu- legum stað hér inn með firði mdssti Mlstjórinn stjórn é bílnuim með þeim afleiði,ngum, að hann fór út af veginuim hlíðarmegin. Fóllkið saikaði ekki en bíllinn skemmdist miikið. Heifði bíllinn farið firam af vegarbrúninni hefði orðið stórslys. — Gísli. Sum fyrirtæki fengu verk- efni afít fram til úramóta Laxármálið: Eftir að yfirheyra 30 manns Yfirheyrslur í Laxánmálinu stóðu yfir í Mývatnssveit enn í gær, og sagðist Steinigrímur Gaut- ur Kristjánsson sefcudóímari í mál- inu eiga elfltir að yfiriheiyra enn u;m 30 manns, en búast við að .yfirheyrslum yrðd lokiið áfi'mimtu- en var látinn er þangað kom. dag. Fer Steinigroimur. þá ttil Ak- ureyrar og yfirheyrir nokkra mienn þar. í gær fiannst á bóndaibæ í sveit- innd kassi utan af dynamiti, einnig voru athugaðir betu-r þeir staðir þar sem spregniefni hafði áður fundizt og kom þar ekikert í leitirnar ,utan ein hvellhetta. Haustkaupstefnunni „Islenzkur fatnaður“ lauk í Laugardalshöll- inni kl, 18.00 á sunnudag og hafði I>á staðið í fjóra daga. Aðsókn að kaupstefnunni hefur aldrei verið meiri en nú en sam- tals sóttu hana 192 innkaupa- stjórar, þar af 87 utan af landi. Var þetta fimmta regflulega kaupstefna „Islenzks fatnaðar", sem haldin hefur verið, en það er fiélag íslenzkra iðnrekenda sem gerngst fyrir þeim. Tuttugu og fijögur fyrirtæki tóku að þessu sinni þátt í kaup- stefnunni. Voru fyrirsvarsmenn fyrirtækjanna yfirleitt mjög ánægðir með árangurinn. Eru dæmi til þess, að fyrirtæki hafí fengið verkefni allt til ára- móta. Tízkusýningar voru haldn- ar fyntr innkaupastjóra alla dagana meðan á kaupstefnunni stóð. Sú nýbreytni var nú tekin upp að gefa almenningi kost á að kynna sér það helzta, sem þama var á böðstólum, með því að halda sérstakar tízkusýning- ar, fimmtudags- og sunnudags- kvöld í Súlnasal Hótel Sögu. Næsta kaupstefna „Islenzks fátnaðar verður haldin 11.-14. marz í vor. Fylkíngin Félagsfundur ÆFR verður haldinn fimmtudaginn 9. þ.m. kl. 8.30 í Tjamargötu 20. Fundarefni kosning fulltrúa á 25. sambandsþing ÆF. t t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.