Þjóðviljinn - 08.09.1970, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 08.09.1970, Qupperneq 7
Möjudiaigur 8. siepSefmlbeir 1970 — T>JÓÐVnjINTsr — SÍDA 7 r.»»n»i..íi .t.him riii ii. ié. - - 11 .................. ...................................... .............. ................................................... Yves Montand fyrir miðju og Simone Signoret honum á vinstri hönd ræða við þrjá blaðamenn franska vikuritsins „L‘Express“. • í áratuigi voru listamennimir frönsku, hjónin Simone Signoret, hún hin ótvíræða primadonna franskra kvikmynda, og Yves Montand, hann ekki aðeins meginstyrkur kvikmyndanna, heldur einnig og frá sjónarhóli franskra og frönsku- mælandi manna, kannski miklu heldur vísnasöngvarinn óviðjafnanlegi — í áratugi voru þau hjón „förunautar" eða það sem Jónas frá Hriflu kallaði „meðreiðarmenn“ kommúnista. • Þau voru líka hið glæsta tákn franskra kommúnista um ótvíræða aðild þeirra að franskri menningu. Þau voru að vísu aldrei flokksbundin. • En Yves Montand fær enn aðeins að ferðast til Bandaríkjanna með sérstökum skilyrðum sem eru letruð í vegabréf hans á dulmáli utanríkisráðuneytisins í Washington. Yvcs Montand í cinu af átakanlegustu pyndingaratriðimum i „Játningunni“, fanginn sem er píndur þar tii likaiusþrek. iutns þrýtur • Og núorðið er æði vafasamt að þau eigi eftir að sitja slíka veizlu með ráðamönnum hinna voldugu Sovétríkja og þau segja frá á einum stað í þessu við- tali, sem birt er svo til orðrétt úr franska vikuritinu „L‘Express“. • í þessu viðtali rekja þau sögu sem mörgum Iesenda Þjóðtdljans mun kunn — sögu um miklar vonir og mikil vonbrigði, en hverjum læsum manni verður þó lióst að þau — eins og svo margir aðrir — eiga vonina enn í hjörtum sínum. — ás. JiMIM - Éi ;»>t A , " r V ? SIMONE SIGNORET og YVES MONTAND 1, HLUTI L’express: Þið ' hafið bæði verið meðal tryiggustu „föru- nauita“ franslea kommúnista- flokiksins, eða svo er a’ð iminnsta koati sagt, cg nú eruð þið búin að leifea aðalhlutverk í fcvitomyndinni „Játningunni". Yktour mun vera það ljósrt að 'þátttakia ykkir í þessar; mynd vetour ýmsar spurningar. Hverniig atvitoaðist það að þið gerðuzt „förun-aiutaT“ toommún- istiaflokksins? Yves Montand: Þetta gerðist fyrir löngu og var í rauninni fjölskyldumál Fasistiar rátou föður minn úr landi í ítaiáu — og bör’ðu hann þó áður og neyddu til að drekka laxerolíu eins og þeirra venja var. Þér vitið hvaða áhrif það hefur? Við fluttum því frá Ítalíu — faðir minn fór fótgangandi yfir Alpafjöll — og settumst að í Marseille. Þar bjuggum við við sömu kjör og fátæk- ustu öireigar, svipuð kjör og innfluttir verkamenn frá Spáni og Portúgal nú. f augum föður míns og mín var kommúnism- inn eðlileg viðbröigð, og vi'<5 féllumst á hann umyrðalaust. Aðalvandamál föður míns, sem hann og allir verkamenn á þessum tima urðu sífellt að leysa, var það að fá braruð. ' Nú á dögum berjast menn fyrir öðru, en þá var aðalbar- áttuirofflið a'ð fá brauð. Ég diáðist mjög að föður mínum og efaðist atdirei um það sem hann sagði. Hann var mjög greindur maður og mjög góð- hj artaður, raunverulegur fað- ir. Ég ólst upp í þessu and- rúmslofti, á möirlcum fátækt- arinnar, Þeirrar fútæktar, sem er venri en óþTÍfnaðurinn, og reynt er að fela, þeirrar fá- taektar, sem biirtist í baettum fötum, og sfeóno, sernt keyptix eiru vel við vöxt svo a’ð þelr endist í þrjú ár. Þrátt fyrir þetta var alltaf kátt á heimilinu. Við vorum fátæk, en ekki hirygg. Það var áreiðanlega föður mínum að þakka að miklu leyti. L’Express: Artur London segir frá því í bók sinni að faðir ban,s bafi haft mdikil á- hrif á líf sitt. Bafðir þú svip- uð tengsl vi'ð föður þinn? Y. Montand: Faðir minn kom mér etoki til að lesa Hein- rich Heine eins og íaðir Arturs London, því að bann var 6- menntaður. Hann talaði ein- ungis ítölsku og lítilsháttar frönsku. Hann hafð; heilbrigða skynsemi á sama hátt og bændiur í Toscana, og fann alltaf einhverj'a skynsamleiga skýringu, jafnvel á hinum flóknustu hlutum. Og honum skjátlaðist ekki oft. Það var hann sem benti rgér á að ganga í Æskulýðshreyfingu kommún- ista, en án þess að 'þvtaga miig til þesis á nokkum hátt. Það var styrtour hans. Hann sagði okkur aldrei hvað við ættum að gera. en þegar bann sagði frá hlutJm og útskýrði þá, virtust okkur þeir aug- ljósir. Hann var svo frjáls- lyndnr. að hann skipti sér ekki af því þótt systir mín gengi til prests. Hún hætti þvi reyndar fljótt, því að henni geðjaðist ekki að spumingum presfsins . . . L’Express: Var lei’ð yðar. Simone Signoret, til vinsitri stéfnu sú sama? S. Signoret: Nei, alls ekki. Meðan Montand bjó í úthverfi Marseille, bjó ég í auðraainma- hverfi Parísar, Neuilly-sur- Seine. Faðir minn las „Cand- ide“ og önnur skemmtíleg vikurit. Móðiir mín var vtastri- Þær eru víst ekki ýkja margar kvikmyndimar sem þau Simonc Signoret og Yvcs Montand hafa leikið í saman, en hér sjást þau í atriðl úr cinni, sakamálamynd, „Compartiment Tueurs“, (Morð- klefinn); glcymd kannski, cn höfundurinn var Costa-Cavras. Þrir aðalliöfundar harmlciksins, frá vinstri Artúr London, sá sem sagði frá, Costa-Gavras, scm cndurskóp og Yvcs Montand. stanuð af tilfinningaástæðum. Ég miam eftir þvi að þagar ég var tólf ára, fór hún með mér í búð til að láita mdg skila aftur tannbairsta sem ég hafði keypt, vegna þess að hún hafði lesið á bursrtanum „Made in Japan" og Þjó’ðverjar og Jupanir voru nýbúnir að und- inrita samning. Hún útsikýrðd fyrir kaupmanninum að Jap- aniæ myndu framleiða vopn fyrir það fé sem þedr fengju fyrir tannburstasölu, og einn góðan veðurdiag færu þeir í stríð við hlið ítölsku fasistanna og þýzku nasdstanna. Ég hefði viljað gefa mikið fyrir að vera annars sta’ðar. Og kaupmaðjr- inn sagði: „Þetta er mjög at- hyglisvert, frú, svo þér viljið heldur franskan tannbursta?" Hún svaraði: „Já, eða ensfcan. Mér er sama. ég er ekki þjóð- emissdnnuð. . . “ Slíkt kom oft fyrir möður mína. Ég bjó í Neuilly-sur-Setae á tímum Alþýðufylkingarinnar 1936, sem menn voru mjög hræddir við í þessu hverfi. Fé- lagar rnínir voru aðallega menntaskólanemar. Margir þeirra seldu blað hægri öÆga- manna „L’Action francaise" fyrir utan kirkjuna. Það voru einnig nokkrir sem votj vinsitri sinnaðir, en þeir voru mjög fáir. Ammia mín bjó hjá okkur. Hún var af lágum stig- um, en hafði gaman af áð segja frá því þegar langafi hennar. greiftan af Poncelet, var hálshöiggvinn i stjórnar- byltingunni. Hún talaði aldrei um föður sinn, sem bafði ver- ið batoari, en aðetas um for- föður sinn sem hafði verið hálshöggvinn. Við bjuggum á 7. hæð, og móðir mín hafði láti’ð seija mikla grind um- hverfis svalimar, þ»d að bræð- ur mínr voru litiir. Dag einn fóru öreigar í Neuilly-sjr- Seine í kröfugöngu: Það er að segj a einn pípulagningamaður, tveir rafvirkjOT og örfládr aðrir. Þeir gengu um með rauða fánia og sungu Inter- nationalinn. , Félagar mínir, sem seldu „L’Action francaise“ stóðu fyn> ir framan kdrkjuna og horfðu á kröfugöngjna, en ég stóð hánum megin við götunia. Skyndilega beyrði ég félaiga mína hrópa: „Gamla úrþvætti, þetta er skammiarlegt á að horfa“. Og ég sá áð amma mta stóð á svölunum og harfði á kröfugönguna, og hélt í grind- ina af því hún var smávaxta. En séð neðan írá leit út ednsog hún befði krepptan hnefann á lofti. Það var það eina sem menn sáu til hiennar: krepptur hnefi! Ég Wjóp upp á aiuga- bragði og dró ömmu inn í í- búð . . L’Express: Svo þér voruð ails ekki búin undir það að verða vinsrtri sinnuð har’áittu- kona? S. Signoret: Ned, ég fékk ekkert stjómmálauppeldi, nema tilfinningasemi mó’ður minnar gagnvart japönskum tannburst- um . . En það er þó mikil- vægt fyrir m% að ég fædddst í Wiesbaden meðan Frakkar her- námu Þýzkaiand, og móðir mín sagði mér oft að allt hemám væri viðurstyggilegt. Þegax hún var í Wiesbaden skamm- aðist hún sín fyrir að hafa kjöt og mjólk banda mér. þeg- ar margar þýzkar fjölskyldur urðu að lifa á vatni og brauði. Og svo kom styrjöldin. Það var hernám nazista, sem réð öUu um þa’ð að ég skyldi hall- ast að sjónarmiðum kommún- Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.