Þjóðviljinn - 13.09.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.09.1970, Blaðsíða 7
SuiMMdiagiur 13. septómlber 1070 — ÞJÖÐVHLd'INN — SlÐA J Guðmundur Böðvarsson, skáld: UM LAXÁ OG MÝVATN OG FLEIRA gal Hver kann eKká þann kapát- ula sögunnair, þar sem seigir frá uppbafi iðnþróunairinnar miklu, þeirrar sem enn stend- ur og aeðir áfram með siaukn- um hraða. Já, þvilík risasikref, þar sem fjármiagndð knýr fram nýja og nýja tæfcni sér tál aíukningar og margföldiunair. Staersta girein framleiðsl'Jnnar og með hraðstígasta tækniþró- un er hergagnai’ðn aður: sprengjur, elcifliaugar, bensín- hlaup, eitungias, herskip ofan sjávar og neðan, skriðdireikar, hljóðfráar herþotur, gervihnett- ir til njósna fyrir uitan allt annað smárust til manndrápa. Og Móðir Jöirð stynur undir öllu hánu hræðilega umróti. Það er grafið og borað: meira staí| meiri díu. Qg Móðir Jörð stynur undir hraðvaxandi ó- meigð sinni, börnum hennar fjölgar ískýggilegia ört, þó dau'ðinn hirði sitt, mörg deyja úr ofáti, flest úr hungri. Og nú er upp kominn iliur kvittur: Tækniþróunin plús mannfjödd- inn er komdn á það stig að allt er að fara í sóðaskap og eiturbras, allt er mengiað, loft, jörð og sjór. Dýraitegundir hverfa af sjónarsviðinu með hverjum degl sem líður. Mað- urinn útrýmir þeim sér til á- vinnings og gamans. Gróðuæ deyr út á heilum landsvæðjm, fiskar í ám og vötnum. En tækniþróunin segir: skítt með það, meiri orku, meira stál og ál, meiri olíu. Gerum oss nátt- úruna undirgefna, hagnýtum auðlindir hennar. En kvitturinn iHi beldur á- fram að grafa um sig: — það er eitthvað skakkt í dæminu. Er ekki ástæða til að fara fram með meiri gát? Við, íslendingar, lítil og van- máttug eyþjóð í hafinu, vorum lengi á eftir flestum hinum, sem sóttu sem ákafast fram í kapphlaupi tækninnar. Kannsiki erum við það enn. En nú herð- um við okkur þó allt hvað af tekur. Og við höfum tnomp á hendinni: vi'ð eigum margt það lítt eða ekk; skemmt, sem aðr- ar þjóðir eru komnar vel á veg með að eyðileggja í sinni sveit. Og þó höfum við löngum far- ið illn að ráð; okkar. Áður fyrr bæði af þekkingarleysi og illri nauðsyn, en nú uppá síðkastið af græðgj og kæruleysi. Við er- um vel á vegi með að fremja geirfugladráp á síldinni, nídd- umst á henni á hrygningarsvæð- unum og gáfum henni engin grið. Sennilega förum við eins að með grásleppuna. Við ætl- uðum að stórgræða á fram- leiðslu dýrra skinna. selja grá- vöru fyrir ófafé. Já, við flJtt- um inn ; landið silfurref. kara- kúlfé oe mink. svo framleiðsl- an yrði sem fjölbreyttust. En það kom Iús í sktnnpelsdnn, eins og dans^urinn segir. og það varð taP °n enginn gróð; svo hrdðalegt tap, að ég veit efcki til að nokkur hafi freist- að þess að reikna Það í töld- um krónum. enda ljóst að seint eða aldrei verður bitið úr þeirri nál. Enn berjumst vdð við minkinn, þennan bölvæna lí'fi, sem í mörgum ofcifcar ynd- islegu smá'ám og vötnum hefur þjirrkað svo út allt líf, að þar sést ekki lenguæ silungiur í streng eða fugl á lygnum hyl. Mófugli og rjúpu fækkar me<ð hverju ári. Lærðum við svo nofckuð af þessu? Nei, aldeilis ekki. Nokkrir fártrylltir og misvitrir gróðahyggjumenn heyrðu talað um sæmilega sölu á minkaskinnum í náiægum löndium, ruku upp til handa og fóta og fengu löigum breytt svo frjáls samkeppni gaeti enn sýnt ágætá sitt. Og þrátt fyrir strangar aðvaranir hdnna á- gætjstu náttúruunnenda og n áttúrufræðinga voru siðan fluttar inn í landið fleixi þús- undir þessana kvikinda, rán- dýr í tvennum skilningi, til viðbótar þedm mörðum sem fyrir voru. En ekkj vaj- þeim innfhxtningi loki'ð þagar upp komst að enn einu sinni hafði mörlandinn verið pliataður hel ztii auðvteíldiega: Þau ein mdnkabú í Noregi, sem tókst að selja íslendingum læður á toP'PVtarði, sýndu sæmiitega út- komu, önnur ekki, því skinna- varðið á heimsmarkiaðinum var fallið. Kannski hækkar það afitar eftir tuttuigu ár! — Hinu má þó ekki gleym'a, sem heita má regla, að fari rekstur slíkra fyrirtækja að ganga illa, er gripdð tdi þeirra spaín aðarráð- stafana sem gjarnan enda í kæruleysi og sóðaskap. — Og það mætti minnast á miargt fleira, svo sam eins og ofbeit- ina í búfjárhögum, og fjanda- gang stráka upp um híeiðar og hálendd, þar sem kraftmiklir bíiar eru látnir plægja grunnan jarðveg, utan allm leiða, en vatn og vindar taka síðam við og fullkomna eyðilegginiguna. Sama máii gegnir um útisam- komiur á fegurstu og gróður- ríikuisrtJ stöðum landsins, þar sem þúsundir manna troða það niður til dauðs á nokkrum dægrum sem landdnu hafði þó tekizt að varðveiita, þrátt fyr- ir misiynit veðuirfar og skefja- lausa rányirkju. Veit ég vel að gróðurfar í flestum nágranna- Iöndunum er sterkara en okk- ar og þolir meira álag, Og er ég þó efins um að siíkar smal- andr til óláta og ölteitis séu eins mikill siðjir þar og hér. Og er ég þá, eftir þessar upprdfjanir, kominn að því sem var í byrjun tilefni þessa greinarkoms, en þa'ð er Lax- ármálið, eins og það er nú um sinn kailað manna á milli, barátta bænda í Laxárdal, Mý- vetninga og allra góðra Þing- eyinga, gegn þeiirri ásókn sem hafin er á það landsvæði, sem ekki er aðeins þeirra eign ó- umdeilanlega. helguð af lang- dvöJum sterkra ætta um ald- ir, heldur einnig stolt og yndi íslenzku þjóðarinnar allrar. — Og þó verður auðvitað að telja þar frá nokkra hrímþursa úr hópi þeirra manna sem vilja láta útlendinga byggja hér þrjátíu álverksmiðjur (án hreinsitækj a), gefa þeim raf- ma'gn og tryggja þeim ódýr- asta vinnuafl í heimi. Rafmaign er au’ðvitað eins najðsynlegt fyrir okkur sem aðra, enda uppi miargar áætl- anir í þeim málum og sumar stórfurðulegar. T.d. er í at- hu-gun virkjun Hvítár í Ámes- sýslu og kemur þar til greina sú fiallhæð vatnsins sem mynd- ar Gufifoss. Hainn verður að visu ekki nema pínulítið bunugrey þegar ailt er kom- ið í ganginn, en hér er bót í máli: það gæti sem sé vel ver- ið að Jm ferðamannatímEain mætti hleypa það mdlklu vaitni á hamrastallana, þar sem áð- ur var Guilfoss, að útlending- um sýndist þó vena þar foss. (Ó, sæl ert þú að vesra komin undir græna torfu, Sdigríður mín í Brattholtí, sem ekki vdid- ir selja fossinn þdnn.) Það er ekki ætíiun miin að áfeHast einn eða neinn fyrir skynsamlegar áætlanir í vixkj- unarframk'Væmdum. En er nokkur skynsemi í því að eyði- leggja með sJíkum umsvifum . það sem við ei.gum sársitæðast og fegurst í ísienzkri náttúra, þegar við ekkí þurfum þess? Getur það huigsazt að fram- tí’ðin fyrirgefi okkur það nokk- umtíma ef við, sakir fólstegr- ar heimsfcu og ofuirkapps, þurrkum út „undur ísiands“ hvert af öðru? Sá sem verið hefur við Mý- vatn og séð umihiverfi þess, hvort heldur er í sum arskrúði eða haustlitum, gleymir því aldrei. Og vissuleiga hefur mér skilizt að þeir sam staðið hafa með veiðisitöngima sína við blaa sttrengi Laxár, eigi þaðan minningar sem þeir vildu ekki án vera. Nú fækioar sJdkum stöðum í heimi hér. Því er ekki undarlegt, ef maður nú snar- ar sér í brækur bissnismarms, að manni komi í hug að t.d. Laxá, Mývatnssveit og Gullfoss gætu blátt áfiram orð- ið arðvænlegri fyrir fólkið í landimu. eins og þeir eru, held- ur en tröllriðnir af orkuver- um og eitursfpúandii verksmiðj- um. Þjórsá er aðeins beizliu'ð að nokkru leytí. FuUviirkjuð gæti hún eflaust sient norðlending- um rafmiagn norður yfir fjöH. Og ekki fæ ég séð að Það sé nokkur minnkun fyrir Norður- land að fá rafmagn að sann- an. Erum við ekki ein þjóð í einu landi? Það er að minnsta kosti víst aV5 okkur hér syðra finnst þegar nóg að gert bæði við Laxá og Mývatn og hryU- ir við þeirri tiihugsun ag eiga ef til viU að lifa það að sjá þar aðeins fölan og afskræmdian svip þess sem einu sdnni var, vitandi það að allar leiðir voru sjálfsaigðari heldur en sú sem farin var. Og til eru þeir sem benda á að Námaskarð geymi tiltæka þá orku sem Norðurland þarfnast áður en á kemst það samtengda kerfi fyrir landið allt sem fyrirhug- að er. Og nú. þegar þessar línur eru skrifaðar, hefjr það gerzt, sem búast mátti við, að Þing- eyingar hafa gripið til virkra mótmælaa’ðgerða. Og það mega þeir vita að þeir eiga óskiptan Framihald á 9. síðu. skaðvald í ísJ/enztou náttúru- Er nokkur skynsemi í því að eyðileggja það sem við eigum fegurst i islenzkri náttúru? J í J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.