Þjóðviljinn - 13.09.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.09.1970, Blaðsíða 9
Sunmida©ur 13. septomber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 L/ONS HÁTÍÐ Haldin í Súlnasalnum á Hótel Sögu þriðjudaginn 15. september. Aðalræðumaður: Dr. Robert Mc- Cullough, forseti LIONS International. Skemmtiatriði: Karlakór Reykjavíkur syngur m.a. úr Oklahoma. Gunnar og Bessi o.fl. Kynnir: Svavar Gests. Miðasala við innganginn. Borðapantanir hjá yfir- þjóni. — Húsið opnað kl 19,00. Umdæmisstjám. Enskuskóli fyrir börn Að venju verður Enskuskóli bamanna starfrækt- ur í vetur. — Enskir kennarar kenna við skólann og fer öll kennslan fravn á ENSKU. — Læra bömin þannig enskt talmál allt frá byrjun. Er skólinn mjög vinsæll meðal bamanna. Hringið í síma 1 000 4 eða 111 09, ef þér óskið nánari upplýsinga. — (Kl. 1-7 e.h.). Málaskólinn Míniir Brau'tarholt 4. Húsmæíraskófí Reykjavikur verður settur þriðjudaginn 15. september kl. 2 e.h. Heimavistamemendur skili farangri sínum í skól- ann mánudaginn 14. september kl. 6-7 síðdegis. Skólastjóri. Tónfístarskóli Garðahrepps verður settur fimmtudaginn 1. október kl. 8,30 e.h. í félagsheimili skáta Vífilsfelli. Innritun fer fram daglega á skrifstofu sveitar- stjóra. Tekið á móti félagsgjöldum (eða samið um þau við innritun) Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 42270. @ BRIDGESTONE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um heigar GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Hj artanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinair'bug við andlát og j arðarför KRISTINS JÓHANNESSONAR, bakara, Laugavegi 54 b. Systkini, tengdasystkini og Snjólaug. BístaMirkja vígð á næsta ári? í sumar hefur verið unnið af kappi við byggingu Bústaðakirkju í Reykjavík, á mótum Tunguvegar og Bústaðavegar. Er nú ver- ið að Ijúka múrhúðun að utan og unnið við að setja gler i glugga í kirkju og forkirkju. Þegar því verki er lokið munu vinnupallar verða teknir niður. Þá er einnig þvi nær lokið við að koma fyrir lofthitunarkerfi í kirkjunni, en safnaðarstjórnin stefnir að því, að hægt verði að vígja kirkjuna á næsta ári. Hef- ur safnaðarstjómin nú hafið fjársöfnunarherferð, því að eftir þessar miklu Og fjárfreku byggingaframkvæmdir i sumar er fjármagn nú þrotið, segir i frétt frá safnaðarstjórn. Um Laxá og fl. Bandarískir hermenn gegn stríði Framhald af 7. síðu. samhug allra þeirra sem unna þvi sem þetta land á fegursf og bezt og óska þess að það fái að standa óspillt og ó- drepið af tillitsleysi ofur- kappsmanna. Við erum með þúsund ára búsetu okkair í landinu búin að eyðileggja svo mikið í viðkvæmu gróðurriki þess og sérstæðu náttúrulífi að seint eða aldrei verður bæbt,1 — of oft búin, f forherðingu græðginnair, að slátra þeim fugli sem verpir gulleggjum, þó Laxá og Mývatnssveit verði ekki lögð á það blóðuga alt- ðori.' " ''L '^'i* ■ *’*' *j Mér hefur fundizt sem land- ar mínir Væru þögulir um of um þetta mál. Hvar eru þeir, allir hinir mörgu sem unað hafa sér við Mývatn á góðum degi og farið þangað með vin- um sinum. oft aökomnum úr fjarlægum löndam, til að sýna þeim undur íslands? Hvar eru þeir sem létt hafa af sér fargi daganna og gleymt um stund áhyggjum sínum við hylji og strauma Laxár? Hví láta þeir Leiðrétting • Á dögunum birtist hér í blaðinu vísa eÆtir Hugia, ort í tilefini umræðuþáttar í sjón- varpinu í síðustu viku. Villa slæddist inn í vísuna, a í stað t, og birtuim við því vísuna aftur: Lengi getur versnað vont, vandi að dyrum barði. Þetta fræga, þingeyskt mont, þjóðarsóma varði. ekki til sín heyra? Það er gott og sanngjarnt að skrifa heilax bækur og bókarkafla um fag- urt land og veiðisælar ár. En það er ekki nóg þegar verja skal þessa hlutj með öllum ráð- um. Þá þarf. í orðum og at- höfn að koma til liðs við þá sem í þeirri baráttj standa. Guðm. Böðvarsson. Fylkingin Framhald af 4. síðu. araðalfiundur starfshópa mun framvegis kjésa fiulltrúa á sam- bandsþing Fylkingarinnar. Þýð- ir þetta í raun og veru að ekki njóta aðrir raunverulegra fé- lagsréttinda í Æ. F. R., en þeir sem virkir eru í starfshópum. Enn vantar mikið á að allir Æ. F R. félagar hafi skipulagt sig í starfshópa, og er því mik- ilvægt að Fylkingarfélagar í Reykjavík skrái sig í þá starfs- hópa, sem þegar hafa verið opnaðir eða hafi frumkvæði að myndun nýrra starfshópa. Framhald af 6. síðu. Porystumerm ASU hafiamarg- ir verið handteknir, og þar eð herfiangedsin eru yfirfull, eru þeir ofit sendir fljótlega þaðan til Víetnam. önnur samitök (t.d. Herskyld- ir menn sameinaöir gegn Víet- namstríðinu) hafia reynt aö fá hermenn til þátttöku í hinni al- mennu hreyfingu gegn stríðinu. Þau haifa skipuilagt mótmælaað- gerðir sem hafa haft áhrif á hina almennu friöarhreyfingu. 1 fyrrasuimar kom nefnd ein á fót fimm hermannakaffihús- um, rétt fyrir utan herstöðvar. Tilgangurinn var að skapavett- vang, þar sem henmenn gætu rætt við fölk úr firiðarhreyfing- unni, og ný kaififihús hafa síð- ar bætzt við. Forstöðumenn kaffihúsanna hafa hvað eftir annað verið sviptir rékstrar- leyfum sínum, sum beirrahafa verið lýst bannsvæði fyrir her- rnenn, og enn önnur hafa verið eyðilögð með tímasprengj'jm. Dreifing blaða Þá hafa ritstjórar og greina- höfiundar þeirra leyniblaða, sem þyrjað var að gefa út í fiyrra á ýmsum herstöðvum, orðið fyrir ýmáskonar ofsóknum. — Saimt ssm áður komu í desem- ber i fyrra út a.m.k. 48 slík blöð fýrir utan The Bond sean^. ASU gefur út í New Yomk. í janúar s.l. sendi Liberaticn News Service (Frefsunarfrétta- stoifan) út „leiðarvísi“ um út- gáfu shlkra blaöa. Þar er mjög athyglisverður kafli, sem fjall- ar um dreifingu slíkra blaöa»og gefur góða huigmynd um sta.rfs- skilyrði ritstjóranna. Höfundur leiðairvísisins segir m.a,: 1. Viljir þú dreifa prentuðu rnáli á hemaöarsvæði verðurþú fyrst að fá skriflegt leyfii hjá yfirmanni þess. Þar eð ekkert slikt lejrfi hefur verið gefið að undanfömu án málaferla, skaltu fá lögfræðing í lið með þér áð- ur en umsókn er send. 2. Umsóknin skál undirrituð af .óhreyttum borgara, helzt lögfræðixigi — aldrei af her- skyldum rnönnum. 3. Fáir þú leyfiö, slraltu aldr- ei láta hermenn dredfa blaöinu, heldur sjólfboðaliða úr hópi ó- breyttra borgara. Henmenn, sem það gera, eru strax settir á svartan. lista og verða hand- tefcnir fyrr eða síöar undirein- hverjxi tilrfljuinarkenndu yöx-- skini. 4. Hinn kosturinn er sá að hunza leyfi, og dreifa prentuðu VELJUM ÍSLENZKT SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð emhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVELAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.í. Kleppsvegi 62 . Sími 33069 Dömusíðbuxur - Ferða- og sportbuxur karlmanna Drengja- og unglingabuxur Ó.L. Laugavegi 71 — sími 20141 iiIiiiiiNnLiirTÍ;Mir,i;..... ......... Hin ólöglegu hermannablöð eru nú Iesin af hundruð þúsunda manna í Bandaríkjunum. máli leynilega á hemaöarsivæði. Þessi aðferð er ólöglleg og því mun enginn rmaala með hen.ni við þig. Þó skal ég játa ,að við dreifum nú um 20 þúsund ein- tökum iaf minu blaði á þennan hátt. Vandræðalaust. öroiggasta aöiferðin er að leggja blaða- bunka einhverssitaðar frá sór — og stinga svo af. (Stytt þýðing úr Informiation) ÞO LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI sími 1 0004 úrog skartgripir | 'KQRNELiUS JðNSSON skólavördustig 8 Vd SK^Vúuwttert frezt SINNUM LENGRI LÝSING jgga 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásaia Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.