Þjóðviljinn - 24.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.09.1970, Blaðsíða 3
Fimmtudagur M. september 1970 — ÞJÖÐVILJTNN — SlÐA 3 I Vinstrisinnar mótmæla árs- fundi Alþjóðabankans / Höfn Endanleg úrslit kosning- anna i Svíþjóð óviss enn? Ársfundur Alþjóðabankans er haldinn í Kaupmannahöfn þessa dagana, og hefur orðið allsögu- legur vegna mótmæla ýmissa hópa vinstrimanna, sem telja að bankinn þjóni fyrst og fremst alþjóðlegu afturhaldi, meðal annars með stórum lánum til fasxskra ríkísstjóma í Grikk- landi, Brasilíu, Suður-Afríku, Indónesíu o. s. frv. Af mótmæl- um þessum hafa sprottið átök, krossvél frá Amman í daig komst sivo að orði, að hermenn kon- ungs hefðu lagt bongina í rúst og væiri ekiki óbiugisandi að 15 þúsund menn hefðu týnt lífi í bardögiunum. Enn var barizt af hörkiu ■ ‘er blaðamenniimir fóru, og konungsmenn skuitu á and- stæðinga sín-a af efri hæðurn Hotel Continen'tal þaæ sem út- lendingaimir voanu innilokaðir og næirðust á hrísgrjónum og vatni Egyptar bafia og sent sérstafoa flugvél til Amroain tál að koma undan blaðamönnum. Talsmenn Hauða kirosisins í Genf söigðu í daig, áð ástandið í Aaman væri hið höirmulegiasta, enn væri fjöldi sasæðra rnanna á götum borgarinnar og búsundir ÆÐARDÚNS- SÆNGUR dralonsængur, gæsadúnssæng- ur, vöggusængur, koddaver, svæflar, — Æðandúnn, hiálf- dúnn, fiðiurhelt og diúnheiit léreft. Patonsullargarnið komið 6 grófleikar, litekta, hleypur ekki, yíir 100 litir. — Prjón- ar og bringprjónar í miklu úrvali. Drengjajakkaföt frá 5—14 ára, terelyne og ull litaúrval, stakir drengjajaikk- aæ, drengj abuxuir frá 3—14 ára. Ungverskar molskinns- buxur og gráar terelynebuxur. Matrósaföt, rauð og bltá, írá 2—7 ára, drengjaskyrtur hvítar og mis- litar frá 150 kr Tereiynebuxnaefni, bláitt, grátt. svart. Póstsendum, Vesturgötu. Sínvi 13570. sem náðu hámarkj j fyrrakvöld, þegar grjóti og glerbrotum rigndi yfir fulltrúa á ársfundin- um er þeir voru á leið í Kon- unglega leikhúsið á balletsýn- ingu. Særðust nokkrir menn í átökunum og allmargir voru handteknir. — Myndin sýnir lögreglumenn handtaka einn mótmælenda sem tók þátt í kröfugöngu fyrir utan Hotel d'Angleterre á mánudag. manna hefðu ekki bragðað mat dögum saman. Riauði krossinn hefur tilbúniar allmargar fiug- vélair með hjálpargögin, en erfitt e r að koma þeim til Jórdaníu, þar eð þær þurfa lendingarleyfi bæði frá kioniungsmönnum og skaeruMðum. I dag varð bílalest frá Rauða kirossinum að snúa við, er hún reyndj aö komiast frá Amman til flóttamiann.aibúða, sem urðu fyrir hörðu sprengj.u- regni í bardö'gunum. Var skotið á bílalest þessia. Pranska stjórnin lýsti því yfir í daig, að sérhver erlend íhlut- uo í átökin í Jórdaníu rnuni skapa mjög alvartlegt ástand, sem sitefna mundi heimsfriðnum í hættu. 1 yfirlýsingu stjórnar- innar segir og, að sókn hersveita frá Sýrlandi hafi gert illt verra, og boðið upp á hættur á ann- arskbnar fhknbun utanfrá. Er lýst yfir stuðningi við tilraunir Ar- abastjórna til að kveða niður deilurnar. Brezka stjórnin er hlynnt sameiginilegu frumkvæði fjór- veldanna um að koma í veg fyrir afskipti erlendra ríkja af borgarastyrjöldinni í Jórdaníu. Haft var efitir talsmönnum henn- ar, að Sovétstjómdn vildi ekki vera með í slíku samstarfii, en mundi fyrir sditt leyti reyna að halda Sýriandi utan við átökin. 1 fréttaskeyti frá APN, sovézku fréttastofunni segir á þá leið, að það séu aðeins óvinir Araba sem hag hafi af bræðravígum í Jórdaníu. T>ar er það og rakið, að tvö stór flugvélamóðurskip úr sjötta fflota Bandaríkjanna séu á leið til austurtiluta Miðjarðar- hafsins, með fjö'lda landgöngu- liða og þyrla innanborðs, fyrir utan fflugvéílar, og önnur skip séu á leiðinni. Þá séu fflutningaflug- vélar hafðar til taks í Tyrk- landi tffl að fflytja bandarísfat herlið firá Vestur-Þýzikalandi til huigsanlegrar íhluituinar í Jórdan- íu. APN vísar til uromæla vest- rænna blaða um að slíkur lið- safnaður sé ekki nauðsynlegur til að koma 400 bandarískum borguirum burt frá vígvöllunum í Jórdajníu héldur sé hér um tilraun til pólitískrar ihlutunar að ræða. Lýkur skeytinu með sviofellduim ummælum: „Það verður að veita Arabaþjóðum færi á að útkljá sjálfar deilumál sín“. Samstarf Framhiald af 12. sáðu. fyrirvara og unnt er í því skyní að draga sem mest úr óþægind- um, siem iþau kynaiu að baika þeim skápsmiöninuimi, sem yrðu fyrir vininujtaipi af þeim sökum, B. 1 þvi skyni að effla hagkvæm- am rekstur útgerðarfyrirtœkiisins skal nefndin fjalHa um verkefni, sem varða viðhald skáps, vörzlu fiarms, notkun tæknilegra hjéip- argaignai, skipuilagmingu vinnumn- ar, efnisspamað og slíkt, þamnig að stefnt sé að því að reksturs- kostnaður halddst í ílóglmarki með það fyrir augum að auka tEram- leiðni fyrirfiækisins og vinna því, starfsmönmum þesis og þjóðfélag- inu í hedld, gaign. Nefinddn skail, auk þess stuðla aö bættri staafis- menmtun skdpverja. C. í iþví skyrri aö vékja sem mestam áihuga skipverja á reikstri útgerðarfýrir- tækisims, ber útgerðarmönrmmi að veita samstarfisnefndinmd þær upplýsánigar um fjáriiag fyrirtæk- isins og afstöðu þess samanborið við hliðstæð fyrirtæki og önnur, sem þýðingu hafia fyrir reikstur- inn. Upplýsingar um reifcninga fyrirtæfcisins á að veita í sama mæili og veittar eru hluthöfúm roeð reikniingsyfiiriitinu, sem Haigt er fyrir venjulegan árlegan aðal- fiund fiyrirtækisdns. Elklki má krefjast upplýsinga um önnur mól, ef það gæti skaðað hags- muni fyrirtækisins, né heldur má krefjast upplýsdinga um einka- mál. Samstarfsnefnd ber að líta á bær uplýsingar, sem hún fær saimfcvæmt þessum lið, sem trún- aðarroáll, nema um annað semj- ist í nefndinni.“ Upphaf 6. greinar regfluigerðar- innar hljóðar þannig: „Eifltir því sem un,nt er ei.ga nefndirnar að vinna að þrví, að gert sé út um á- gremingsmál með uimræðum í „nefndinni" til þess að koma á og viðhalda góðum vinnusfcil- yrðum og vinnufriði hjá hverju einstöku út.gerðarfiyrirtæki.“ Gild- istímd samningsins um samstarifs- nefndir er siá samd og hedldar- siamnings við SR um kaup og kjör sikipverja hjá viðkomandi útgerð- arfyrirtæfcjum. Sprengjuhétun stoovað! bjor- framleiðsluna KAUPMANNAHÖFN 23/9 — Bjórframleiðsla lá niðri hjá Carlsiberg og Tuborg í nokfcrar klukbustundir í daig, eftir að bví hafði verið hótað í símalhring- ingu að verksmiðjuroar yrðu sprengdar í lofit upp. Mun hót- un þessi standa í sambandi við það, að álfiormað er að nofckur hundruð kvenna sem eru í fylgd með fiuMtrúum á ársfundi Al- þjóðabankan í Kaupmannaíhöfn heimsæki þessi fyrirtæki. 1A — Sparta Framhald af 12. síðu. áttu þeir þé nokku.r upphlaup, en miadk Sparta komst þó tæpast nokkru sinni í hættu, Á 14. mín- útu skoruðu HoMendingamir fjórða miarkdð með Oangskoti. A 20. miínútu skaill hurð nærri hæl- um við Akranesmiarkið, vair þá bjairgað á línu og rétt á eftir skot í bverslá. Fimmta markið s'koraði Sparta úr vítaspyrnu á 22. mln. en Jón Gunnlawgsson brá Jörgen Kristi- ensen þegar hann var komdnn í dauðafæri, og var það miðherjinn sem tólk vítaspyrnuna. Hollending- amdr skoruðu svo 6. marlkið sk'ömmu síðar, en segja má að ÍA haifii tæplega átt markfæri í leiknum. ★ Menn haífia sijélifisaigt orðið íyrir vonbrigðum með frammiistöðu Mandsmeistaranna í Hoillandi í gærtbvöld, en þess ber að gæta að mótherjaimir Sparta er eitt sterkasta féliaigslið í hedmd, það er nú efst í 1. deildSnni í Hol- landi mieö 10 stig eftír 5 ledki, á undan meistarunum í fyrra, Feyenvoord, sem er Evrópuimeisit- ari og heimsmiedstari félaigsliða. Skattalögreglan Ekamlhald af 12. síðu. bvittunum og öðrum gögmirn, sem upplýsingar geta gefdð um staafiisemdna og viðsikiptamenn hennar. Verði misbrestur á færslu bóklhalds eða geymslu gagna, kann það m.a. að leiða til þess, að skattyfirvöld noti heimildir sdnar tíl að leggja sjólfstætt mat á tekjuöfflun þeirra aðila, sem standa fyrir umræddri starf- serni, svo og þeirra sem þátt te'ka í henni. Þeim, sem taka þátt í peninga- veltum þessum, er auðvitað skylt. að telja fram til skatts, það sem þátttakan kann að gefa í aðra hönd. * Rannsóknadeild ríkisskattstjóra hefiur kannað að nofckru bófc- haldsgögn og aðrar upplýsingar, er fyrir liggja um veltur þessar og eru þegar fyrir hendi gögn og upplýsingar um viðskipta- menn veltenna að verulegu leyti. STOKtKHÖLMI 23/9 — Æ meiri óvissa ríkir um endarlegar nið- urstöður sænsku kosninganna. Kosningasérfiræðingur sænska sjónvarpsins, Ingemar Lindblad, segir í dag, að sú skipting utan- kjörstaðaatkvæða, sem menn gerðu ráð fyrir á kosninganótt- ina, sé bersýnilega ekki rétt. Við þá útreikninga var gert ráð fyrir því, að borgarfilokkamir fengju 50% af utankjörstaðaat- kvæðunum, sem voru óvenjulega mörg. Lindblad telur að hlutur þessara flokka verði sýnu meiri. Lindblad vildi ekki gizka á það hvemig skiptingin yrði, því alltof erfitt væri að fá yfirlit yfir ástandið. Talið er að borg- araflokkarnir þurfi að fá 67;1% af utankjörstaðaatkvæðum til að til stjórnarskipta kæmi. Við kosningamar 1966 fengu borg- araflökikamir 68% þessara at- kvæða en 59% árið 1968. Nú er tadið að borgarfilokkamir fái 76% af utankjörstaðaatkvæð- um í Stokkhólmi. Er þá nægilegt fyrir bá að fá 60% a£ þessum atkvæðum annarsstaðar í landinu tdl að fá þaa 67,1% sem þedjr þurfa. 25 verk Ragnars og Gunnars seld Yfir 400 0 stir hafa komið’ á sýningu Raignars Kjartans- sonar og Gunnars Bjamasonar sem opnuð var í Ásmundarsai við Freyjugöta sl. sunnudag. Ragnar sýnir þarna skúlptúr og bafa selzt tíu verka hans, en Gunnar sýnir málverk og hafia 15 þeirra selzt. Sýningin er opin daglega kl. 2—10 tíl næstu mána'Samóta. Félagsbækur Máls og menningar 1970 Félagsbækur Máls og menningar árið 1970: Þórbergur Þórðarson: Ævlsaga Arna prófasts Þórarlnssonair Síðara bindi. Che "Guevara: Frásögur úr byltingunni. (pappírskilja) Jóhann Páll Árnason: Þaettir iir sögu sósíalismans. (pappírskilja) Peter Hallberg: Hús skáldsins (Um skáldverk Halldórs Laxness frá Sölku Völku til Gerplu) — Fyrri hluti. Thomas Man.n: Sögur. Wiiliam Helnesen: Vonin Míð (Gefið út í samvinnu við Helgafell). Félagsbækur Máls og menningar 1969 voru: Þórbergur Þórðarson: Ævisaga Arna prófasts Þórarinssonar Fyrra bindi. Ljóðmæli Gríms Htomsens. Gefin út af Sigurði Nordal. Bjöm Þorsteinsson: Fnska öldin í sögu fslendinga. WiIIiam Faulkner: Griðastaður, skáldsaga — ásamt Tímariti Máls og menningar. Árgjald félagsmanna fyrir áriS 1969 var kr. 800,00 fyrir tvær bæk- ur og Tímiaritið kr. 1200,00 fyrir allar bækumar. VerS á bandi var sem hér segir: Ævisaga Áma pró- fasts kr. 100 rexín, kr. 180 skinn. LjóSmæli Grúns Thomsens kr. 250 alskinn. Enska öldin og GriSa- staSur kr. 80. Allar félagsbækur ársins 1969 eru enn til. Nýir félagsmenn eiga kost á aS fá þær meS ,því aS greiða ár- gjald þess árs. Hagstæðustu kjör á íslenzkum bókamarkaði # Árgjöld félagsmanna fyrir árið 1970 eru kr. 900,00 fyrir tvær bækur og Tímarit Máls cg menningar, kr. 1400,00, fyrir fjórar bækur auk Tíma- ritsins og kr. 1700,00 fyrir allar félagsbækur ársins. Ár- gjöldin eru miðuð við bæk- urnar óbundnar. Félagsmenn Máls og menníngar fá 25% afslátt af útgáfubók- um Heimskringlu og af öllum fyrri bókum vorum. MÁLOG MENNING Laugavegi 18 Sögur Tómasar Manns koma út í nóvemberbyrjun Aðrar félagsbækur ársins eru komnar út Styrjöldin í Jórdaníu Framihatld af 1. síðu i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.