Þjóðviljinn - 24.09.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.09.1970, Blaðsíða 4
4 SlÐA — IíJ ÖÐV’IUINN — Fiimimftudiaigur 24. sieptamlber 1970. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Gtgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmana Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Sigurður V, Friðþjófsson Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Olafur lónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 175Ö0 (5 línur). — Askriftarverð kr. 165.00 ó mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Laadhelgin Eiu þeirra óhæfuverka sem notuð voru til þess að geimegla viðreisnarstefnuna var undan- haldssamningurinn við Breta um fiskveiðilögsög- una umhverfis ísland. Með þeitm samningum af- saiaði ríkisstjómin sér verulegum hluta af sigri sem þegar hafði unnizt, sögulegum árangri af ris* mikilli baráttu sem háð hafði verið meðan Al- þýðubandalagið fór með stjórn sjávarútvegsmála í vinstristjóminni. Það skipti að vísu ekki ýkja- miklu máli til lengdar þótt brezkum togurum væri um skeið hleypt inn í landhelgi íslendinga á nýj- an leik, þótt það væri óþarft með öllu; hitt var meginatriðið að með samningunum hét ríkisstjórn íslands því að ráðast ekki í frekari stækkun land- helginnar án samþykkis Breta, en ef ágreiningur kæmi upp skyldi hann borinn undir erlendan dóm- stól. Þessi samningur gekk í berhögg við þá stefnu, sem áður hafði verið mörkuð af alþingi, að land- grunnið allt og hafið yfir þvi væri hluti af yfir- ráðasvæði íslendinga og ætti að heyra undir ein- hliða lögsögu íslenzku þjóðarinnar. Um þessa samninga var mikill stjómimálaágreiningur og þess er vert að minnast að jafnt Alþýðubandalag- ið sem Framsóknarflokkurinn lýsti yfir því að hér væri um nauðungarsamninga að ræða, en nauðungarsamningar fá að sjálfsögðu ekki stað- izt lengur en menn beygja sig fyrir valdinu. ^ sama tíma og undanhaldssamningarnir voru gerðir höfðu ráðamenn uppi fögur orð uim það að þeir myndu vinna áfram að stækkun landhelginnar, vinna að því að efla skilning á aðstöðu íslendinga, eins og það hefur verið orðað. Staðreyndin er þó sú að í meira en áratug hefur ríkisstjómin ekkert sinnt þessu verkefni. Reynslan sannar þó æ betur að fátt er mikilvægara fyrir íslenzku þjóðina en að tryggja sér óskoruð yfirráð yfir landgrunnssvæðinu öllu. Á þeim áratug sem liðinn er síðan ríkisstjómin gerði undanhaldssamninga sína hefur sókn út- lendinga á fiskimið okkar farið sívaxandi og stundum eru erlend skip eins og veggur á land- grunnssvæðinu utan 12 mílnanna. Með þeim yf- irgangi er ekki aðeins verið að skerða athafnasvið íslenzkra fiskimanná, heldur er höggvið svo nærri fiskistofnum að lífsskilyrðin raskast á örlagarík- asta hátt. ^ sama tíma og ríkisstjóm íslands heldur að sér höndum eru aðrir athafnasamir. Vitað er að stórveldin, Bandaríkin og Sovétríkin, hafa mikinn hug á því að skammta 12 mílur sem fasta alþjóð- lega reglu, en slík regla imyndi ganga í berhögg við lífshagsmuni íslenzku þjóðarinnar. Það er því fyrir löngu orðið tímabært að íslendingar rísi gegn slíkum hugmyndum og gangi til liðs við þær þjóð- ir sem verja vilja landgrunn sitt og hafið yfir því. — m. Mig langaði alltaf til að verða rithöfundur, segir Grigory Hodzjer^ „Afi minn sagði, að faver siem væri gæti lesið úr slóðum dýra í snjónum, en enginn gæti botnað neitt í því kxafsi, sem gæfi að líta á blöðum‘\ sagði Grigory Hodzjer. „En siamt varð ég rithöfund- ur og skrifaði fyrir mína eig- in þjóð, sem hefur stokkið úr frumstæðu samfélagi yfir í sósíaliisma í einnj kynslóð“. Grigory Hodzjer er 39 ára gamall Nanai, en þjóð sú er ein af „þjóðabrotunum‘‘ sem búa á bökkum Amúrfljóts, austasit í Síberíu. Þegar fyrste manntalið var gert í Sovétríkj- unum voru Nanaiar aðeins 2906 mianns og aðeins 212 þeirra voru læsir og skrifandi. Nú eru þeir rúmlega 7000 og kunna allir, sem aldur hafa til, að lesa og skrifa. Fyrir byltingu miðluðu tveir kirkjusikól>ar og þrir kennarar þeirri litlu menntun, sem þar var að fá. Fram til þessa hetfiur Hodzjex skrifað táu bækur, sem eiru ekki eingöngu sérsbaklega læsi- legar — þær eru ómetanleg- ar fyrjr hvem þann, sem hef- ur áhuga á sögu, lífi og sið- um Nanaianna. „Mig langaði alltaf til að verða rithöfundur", sagði hann mér. „Em ég gerði mér girein fyriir því a ð ég yxðj fyrst að afla mér menntunar. Svo að ég steypti mér út í það, hélt til Leníngrad og gekk í Herzen-kenmraskólann, þar sem ég hafði sögu sem sér- grein. En ég var ekki einn á ferð. Tiu a’ðrij Nanaiar Voru mér samferða til Leníngrad, þó þeir færu í mismunandi skóla. Einn þeirra, Nikoliæ anainskur rithöfundur Kail, kerunir núna við hásikól- ann í Novosibirsik. Fjodor Tumali er skólastjóri við sveitaskóla heima, Vliadimir Belda «r kennari við verk- fræðiháskólann í Habarovsik, Andrei Belda er m'álari og Andrei Possar skáld“ Þegar Hodzjer hafði lokið námi siettist hann að í Habar- ovsk, sem er ekki langt frá æsikuistöðvum bans. Hann var byrjaður að skrifa. Árið 1956 tók útgefandi í Leníngrad fyrstu bók hans: „Mávar yfix hafinu“. Hún var seld í 75 000 eintö'kum, og sex mánuðum síðar endurprentaði útgáfufyrirtæki í Habarovsk hana. Hún hlaut framúrskar- andi viðtö'kUir og var þýdd á frömsku. „Fyrstu breytingar" hét bók sem út kom í Moskvu 1957 og á næsta ári fór hann út í nýja grein og skrifiaiði ævin- týrasö'giu fyrjx börn: „Njadiga garnli, veiðimaður". En Hodzjer lét fyrst veru- lega að sér kveða með sögu- legri skáldsögu „Emeron vatn“, sem var gefin út bæði í Moskvu og Habarovsk á árinu 1962. Fyrstu 130.000 eintökin voru rifin út og bókin vax end- urprentuð mörgum sinnum. en hún var þýdd á fknm tungu- mál. Griigoiry Hodzjer var orðinn frægur. Hann gekk í rithöf- undasambanidið og fór að vinna að sögulegu skáldverki í þremur bindum um söigu þjó'ð- ar sinnar Nanaianna. Fyrsita hindið „Endalok ætt- arinnar“, tókst stórkositlega vel og seldist í tveim miljón- um eintaka. í bókinnj er fjall- að um hina fyrstu rússnesfcu bólfestiu á bökkum Amúr og um upplausn hjns nanadska samf élags Annað bindi „Hin hvíta þögn“, sem á að koma út á þessu ári, fj'allar um Nanai- ana á árum borgarastyrjaldar- inniar frá 1918 til 1920. Frægðin hiefur látið Grigory Hodzjer gjöxsamliega ósnortjnn. Hann segist verta heimnakær og líða hivargi betur en í skaiuti fjölskyldunnar. Hjónin búia í þriggja har- bergja íbúð í Habarovsk með þremur bömum sínum, tveim drengjum mijli tektar og tví- tugs og dóttur, sem ex í bama- skóla. Hodzjer hefur gaman afi tafli en seigist aldrei vinna nemia þegar hann ledíki við dóttur sána. „Drengixnir hafa svo mikinn áhuga á stærðfiræði og þeir lejka sér að mér“. „Já, okkur kemiur vei sam- an“, en hann bætir við og andvarpar: „Þeám finnsit ég ekfcj vena neitt sérieiga góður rithöfiund,ar“. Prísitundagaman Grigorys er myntsöfnun. Hann skiptisit á vi’ð myntsafnara í öilum beimi og á sérstaklega mikið af kín- verskri og j'apanskiri mymt. Á hvexju sumri fer hann með alia fjölskylduna til aesiku- stöðva sinna í þorpinu Nengen, sem er í um 200 km fjarlægð norður af Haibarovsik, tdl að heimsækja móður sína og fjöl- miarga aðra ættingja. Og til. þess að njóta þess að tala nanai. „Ekkj svo að skilja að ég munj nokkurn tíma gleyima málinrj", segir hann — „en það er svo gott að vera með sínu fólkj og finna áð þar á maður heimia". Júrí Kovalenko - APN. Nýstárleg kemslu- bók í réttrítun Komin er út hjá Ríkisútgáíii námsbóka nýstárfeg keinnslu- bók sem nefnist Réttritun— æfingar og athugunarefni, eítir Hörð Bergmann kennara. Hún er aetluð til fraimlhalds- þjálfunar í stafsetningu (einkuir í 3.-4 bekk gaignfræðaskóla) og skiptist í þrjá hluta: æfingar í að skrifa vamdrituð orð, í að leiðrétta stafsetningu og mái- villur og að setja greinarmerki, og almennar æfinigar á sam- felldu máli. Ýmislegt er nýtt við þessa bók. Hún er að megi,nhl.uta unnin þannig, að nemendur vinna í hana sjálfa, Henni fylg- ir sérstakt lausahefti, svo að nemendur geta leiðrétt lausnir sjálfir ef vill. Æöngamar em á samfelldu imiáli og miðaðar við orðaforða, sem er í notkun í dag. Vandrituð og sjaldséð orð standa í eölillegu samtangi til að auðvelda nemendum að átta sig á merkingu þeirra og Framíhald á 9. síðu. @ BRIDGESTGIE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22,einnig um helgar GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.