Þjóðviljinn - 24.09.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.09.1970, Blaðsíða 12
 • • V,- n;.v w •A.sy.vw • • «»&&&»& Myndin ei- tekin í gær hjá Afurðasölu SÍS á Kirkjusandi. Konurnar heita Guðríður GuðjónsdótG ir (t. v.) og Katrín Ingibergsdóttir. Þær eru að sauma vambir í saumavélum sem teknar voru i notkun í vetur. Sonna hættir vi8 ferð vegna berg-' arastyrjaldar Ferðaskriístafian Sunrna hetur nú hætt við hópíerð sem fyrirhuigað var að faira til Egyptalands, Jór- daníu og ísraels. iíafði ferð þessi verið ski-pulöigð og var ætlunin að hún yrði fiarin í ok-tób-er. 27 mianna hópur á veg- u-m Sunnu er nýkom-inn til landsins úr ferð á heims- sýninigim'a í Japan. Á heimleiðinni kom hópu.r- inn vi’ð í Beirut í Líbanon, en þá var bonga-rastyrjöld- in í Jórdianíu í hámiarki. Hafði fara-rstjárinn, Si-g- urður A. Maignússon feng- ið boð firá Sunnu þegar hópurinn viar 'í Hong Konig, um að fara til Sviss, án viðkomu j Beirut. V-ar þá of stuittur tími tii stefnra tii að br-eyt-a ferðaáæitiliun- inni. Guðni Þórðarson, framkvæmdiasitjóri Sunnu saigði í vdðtaii við Þjóðvilj- ann í gær að hópurinn he-fði ekki orðið fyrir telj- andj óþæigindum í Beiruit. Þar væiri fiarangur allna flugfarþeg-a að vísu sk-oð- aður, síðan Pialestínu-Ar- abar rændu flugvélunum á döigunum. Slátursalan fer að hefjast / Reykjavík ■ Slátrmi er nú hafin á nokkrum stöðum og hefst slátursala hjá Sláturfélagi Suðurlands einhvern næstu daga. Hjá Afurðasölu SÍS byrjar slátursalan um mán- aðamótin og sömuleið-is hjá kjötverzluninni Búrfell. I fyrra var einnig selt slátur í húsi Verzianasa’mbandsins við Skipholt. Þjóðviljamenn litu í gæ-r við í Afurðasölu SÍS við Kiirkju- sand. Þar er stöðug vinma svo að segjia ailt árið við sl át-ur- vinnsitu. að söign Guðrúnar HaM- grímsdóttiu-r, miatvælavertkfiriæð- jngs. Sag’ði hún það helzt um þessar miundir að skortur væri á vömbam til vmnsfannar, en slátirun er niú viða hiafiin og hefst slátursa-la hjá SÍS um miámaða- mó-tin. 1 vetrar var tekin upp sú nýj- ung hjá Afurðasöl-unni að saiurma vambir í saumiavélium. en eikki í höndiuinum einis og áður. Er þetta aippfinn-img Helga Guð- jón-ssonar, verkstjó-ra og hefur htamm hreytt saumavélum í þessu' skyni Einniig er nú fiairið að hræ-ra í vélum við slátuirgerð- inia, en ekki með handafili. Hafia þessar breyitjngar í för með sér SÍÐUSTU ÍÞRÓTTAFRÉTTIR ÍA — Sparta, 6:0 ÍA fór hrakfarir í Hollandi í gær & I Marglr höfðu gcrt sér vonir um það, að nýbakaðir ísiandsimeist- arar IA gætu sýnt það á -Ieik- velli Evrópumeistaranna Feyen- voords í gærkvöld, að íslenzk knattspyrnulið séu raunar Wut- geng í keppni evrópskra knatt- spymuliða, cn sem kunnugt er hafa Akurcyringar lokið siimi þátttöku í keppni bikarmeistara mcð 1 marki gegn 14 og ÍBK fyrri leik sínum í kcppni meist- araliða með 2:6. Strax í upphalfi ledlksins glegn-, hol-Ienzk-u bitoarmeistu-runum- Sparta vairð ljóst -að þetta var -bor- in von, þá skoraði hægri batovörð- ur með langs-koti, og hafnaði boltinn efst í miartohominu. Ann- að markið kom á 11. miínútu, o-g fékik miðherjin.n sendínigu frá endamörkum og sika-ut jarðarskoti civerjandi fyr-ir Ei-nar markvö-rð. Miðherjinn er póJsikur, en lanmarf meiri vinnuaif-köst og þarf mun f-ærra fó-lk tii vinnslunnar en t.d. fyrir 2 áirum. Sláitrun hóf-st í fyrradag hj á Sláturfélaigli Suðurlands í L.arug- arási og í gær hjiá SS á Selfossi. Fékk bláðð þær upplýsinigar hjá sölu-deil-d SS við Skúia-götu að slátursala byrj-aði annaðhvort á morgun, eða á þriðjudiag. Þar fer ednnig fram slátu-rvinnsla og er aðeins unndð við siáturgerð í stórum stíl á tveimur stöðum í Rieykjiavik, þ. e. bjá SÍS og SS. Úrslit í t. um- ferð Haustmóts Taflfélags Rvíkur í fyrrakvöld var tefild 1. um- ferð í meistarafllokki á Ha-ust- móti. Taflfélags Reykjavikur og urðu úrslit þessi: Bragi Kristj- ánsson vann ESnar M. Sigurðsson í 20 leikjum. Bjöm Sigurjónsson vann Guðjón Stefiánsson. Sdgurð- ur Krist-jánsson og Jón Þorsteins- son gerðu jafinteflli. Jó'hann Örn Sigurjónsson vann Jens Jólliann- esson. Sævar Einarsson vann Ól- af Einarsson. Lárus Johnsen og Bragi Halldlórsson gerðu jafnteiHi. Gunnar Gunnarsson og Jóhannes Lúðvíksson gerðu jafntefli. Ólafur Orrason vann Björn Theódórsson. Friðriik Óla-fsson vann Leif Jó- steinsson. Trausti Bjönnsson og Torfi Stefiánsson gerðu jafintefli. Magnús Gunnarsson og Þorstein.n Sk.úlason gerðu jafntefli. Stefán Bríem vann G-uðmund Ágústsson í æsispennandi skék, þar se'tn Guðmundur var kominn með vinningsstöðu. Biðstoákir urðu hjá Gylfa Magnússyni og Guðmundi Ársælssyni, Bimi Þorsteinssyni og Jóh-aninesd Jónssyni, Jónasi Þorvaldssyni og Inga R. Jóhanns- syni, Bra-ga Björnssyn-i og Jó- hanni Þó-ri Jóm-ssyni. 2. umiferð verður teflld í kvöld, Rabbfundur Abl. í Keflavík í kvöld Alþýðubandialagi’ð í Keflavíto efnir til fyrsita rabbfundiar vetr- arims í kvöld, fimmtudiag, kl. 8,30 í Tj-amarlundd. Á dagsikrá er: Framhald á útgáfustarfsemi og brýn bæjarmál Framvegis verða fund-ir baldn- ir anna-n hvem fimmtudag á sa-ma stað, og eru þeir opndr öllu stuðnimgsfólki og velunmurum Alþýðu-band-a-Ia-gsins Fimimtudagur 24. september 1970 — 35. árgangur — 216. tölublað. Samþykkt í undirbúningsnefnd Fide-þings. Cuðmundur fær tit- i! alþjóðameistara Fær Fischer að tefla í millisvæðamótinu? Þing Alþjóðaskáksambandsins, FIDE, hefst á sunnudaginn í Siegen í Vestur-Þýzkalandi, þar scm Olympíuskákmótið er haldið þessa dagana. Nefndir hafa starf- að að undánförnu til undirbún- ings þeim málum sem lögð verða fyrir þingið, og sagði Guðmund- ur Þórarinsson forseti skáksam- bands Islands, að nefndin sem fjallar um alþjóðlcga titla hefði einróma samþykkt að leggja til við þingið að Guðmundi Sigur- jónssyní verði veittur alþjóðlegur meistaratitill, og er það nánast formsatriði sem eftir er að sam- þykkja á þinginu. Meðal ann- arra skákmanna sem fá nú al- þjóðlegan meistaratitil er einn Norðurlandabúi, Andcrson frá Svíþjóð, og Tékkinn Smejkal. Guðmu-ndur Sigurjónsson er þriðji Islendingurinn sem hlýtur allþjóð'legain meistaratitil í skák, hinir eru Friðrik Ólafsson sem hefur stórmeistaratitil og Ingi R. Jóhannsson. Guðmundur Þórarinssson fylgd- ist með störfum undirbúnings- Samstarfsnefndir settar á laggirnar: SR annarsvegar, útgerðar- félög kaupskipa hinsvegar Mynduð hefur verið samstarfs- nefnd Sjómannafélags Rcykjavík- ur og Eimskipafélags íslands. Er hlutverk nefnda-rinnar að auka samstarf útgerðarfyrirtækisins og starfsmanna þess, vera báðum þessum aðilum til ráðuneytis og afla nauðsynlegra upplýsinga i því skyni. Er nefnd þessi til orðin uppúr samningi m-ilii SR og útgerðarfélaga kaupskipa og er ætlunin, að Sjómannafélag R- útlendin-gur er einn-i'g í liði Sparba, Jörgen Kristíensen frá Danmörku,. og vair haran einri bezti miaður ' í lí’ðinu í g-ærkvöld. Á 36. míin. skoraði vinstiri inn- herji þriðja miarlk Spartia, en rétt áður hafiði Einar miadkvörður bjargað mijög vei. Afcumesimgar léiku m|jög afitar- lega í vöminni í fyrri hállfllteifc, en HoHendingami-r motuðu kaint- ana vel og sendu þa-ðan km á máðjuma nokikuð iamgt frá m-airk- irru, þar sem innherjaimir rteyndu' lamiglskot. Einar stóð sig imljöig vel í miarkinu og bjargaði ofit iflailleiga, enda er þiað oft að mariklmiemn eitga stjömúleifc þegar við ofiur- elfli er að etja, _ eins og siýndi sig síðast í leifc IBK gegn Ever- ton. I síðari hóMeSlk; kcimu flratm- línulmienn ÍA heldur firaimar og F-ramfcallíd á 3. síð®. Unglingsstúlkur fjarlægðar úr hermannaíbúðum Þrjár ísfltenzk'ar umglimgsstúllkiur voru filuttar af lögreglunni á Kef-lavíkurf-Iugvel'Ii úr henmamna- fbúð á vellinum kOutokam 8.30 fiyr- ir hádegi í fyrradag. Sagði lög- reglu varðstj ó ri blaðamanninuím að ferðir ungliniglsstúllkna inn á völlinm væm tí'ðari núna en oft áður og hafa lögiregluiþjó-nar nofcfcirum si-nnum fjarlægt stúlk- umar. Eru þetta offt söimiu stúlk- urnar sem kama aiftur og afitur. Er sipurt var að því hvernig þær kæmust i-nn á vöOiimn svaraði varðstjórinn því að þser færu inn á vaillarsvæðið á sama hátt og Fylkinigin,. þagar hún þyrfiti að bregða sér bansað, eims og t.d. þega-r inmrásiin var gerð í sjtóln- varpsistiöðina. En þœr þrjár leiðir sem famar eru, er að stúiltfcumar blanda sér í htóp flu-gfarþega, fiara m(eð áætlunarrútu úr Rvfk inm á völlinn eða fara einfaldlega- yfiir girðinguna. Saigði varðstijór- in-n að auðvelt væri að komasti yfiir girðinguna á stóru svæði, eða alllls staðar þar sem verð'irnir & Miðhrn sdá- ekíki til. víkur setji einnig á Iaggirnar samstarfsnefndir með Skipadeihl SlS, Hafskip og Skipaútgerð rík- isins. Saimstarfsnefind SR og Eimskips er þannig sfcdpuð: Fuilltrúar S-R eru Pétur Sigurðsson, ailþingis- maður, Si-gfús B-jamason, firam- kvæmdastjóri SR, Pétu-r Ólafs- son, sjómaður. Fulltrúar Ei'mskips eru Valtýr Hákönamsön, slkrif- stiofustjtóri, Sigurður Jóhammssom, sfcdpstjóri og Jón H. Magmússon, liögf'ræðingu-r. Er mefindiimi ætilað að leysa ýmiis dteiluatriðii á vinnustað, áð- ur en tíl alvariegra áreikstira kem- ur. Þegar hefiuir niofcfcrum miálum verið vísað til neffmdarinmar og mun hún á næstunn-i fijaflla um yfirviinmtt uindiimnamma og skrá- setninigu hennar, yfiivinnu er- lendis, frídaga og laumauppgjör um mlám-aðamót. Bf meiriluittar ágreinin-gur rís uipp verður málið rætit í fiélögumum. Reglur fyrir samstarfsneifindir eru byggðar á d-rögum úr namima- samninigi sem gerð vom af nefnd manna úr Vinnuveitendasam- bandinu og ASl. Eru þær smiðn- ar eftir regílum semi g-i-lda í siifc- um saimstarfsmefndum á hinum Norðuriöndunum, en þessi er sú fyrsta sem tefcu-r tiil starfia hér á landi. I reglunumi segir að saimstarfs- nefnd sé skipuð a.m.k. 3 fuillitrú- u-m frá h-vorum: útgerðarfyrir- tæfcjuim og SR. Skulu fulltrúar útgerðarfyrirtæk'ja vera úr hópi stjórnarmamna, framkvæmda- stjóra, deildarstjóra, tæfcmifiræð- iniga, skrifstofustijóra eða sfcip- stijóra. SR sér um kosnimgu fiull- tnía Skipverja. I reglunuim segir að skipveri- ar sjálfir geti borið fram tillögur um endurbætur á rekstrinum o-g á nefndin- að atihuigía sltfikar uppá- stungur, sem bornar eru fram af fiuMtrúum SR. Verkefni nefndarimnar er, sam- ikvæmt reglugerðinmi: „A. í því skyni að bæta sem miest vinnu- sfcilyrði og um leið aiuka stiarfis- gleði manna á nefndin að fijaMa um miál, sem varða aðbúnað sfkip- verja, öryiggi, heilbrigði og stiarfs- öryggi bæði við lamd og á sjó. E£ horfu-r eru á, að stoipunumi fækk-i eða refcstri fiyrirtækisims verði breytt, á nefndin að fijaMa um slík mál með eins lömgum Framhald á 3. síðu. neffndanna í Siegen, og kom hann heim sl. sunnudag. Sagðist Guðmundur ekki hafa talið sér fært að sitja einnig þingið sem stendur yfir dagana 20. til 26. september, enda væri þetta mál, sem Skáksamband Islands flutti á þin-ginu, komið í heila höfn. Það mól sem efalaust mun vekja mesta atihygli ó þinginu er tillaga fró Skóksambandi Bandarí'kjanna um að Fischer fiái að taka þátit í millisvæða- mótinu, þótt hann hafi ekfci unn- ið sér rétt til þess. Sem kunnugt er tók Fisdher ekiki þátt í bandaríska meistaramótinu sem jafnfram er svæðamót, og bar hann fram þá ástæðu að þátt- takendur í mótinu væru of fáir, þannig að ein skók gæti róðið off mifclu um úrslit mótsins. Bandaríkjamenn rökstyðja til- lögu sína með því að Fischer hafi óumdeilanlegan styrkleika til þátttöku í millisvæðamótinu. Taldi Guðmundur að tillaga bandaríska skófcsambandsins heffði talsverðan hljómgrunn, en tii þess að hún verði samþyk-kt verður fiyirst að breytia lögum FPDE, og til þess þarf % hluta atkvæða, svo að mjög óvíst er um framgamg mólsins. Annað stórmál sem lagt verður fyrir þingið er tillaga um rót- tækar breytingar á reglum um titilaveitingar. Ganga þær í þó átit að samið verði alþjóðlegt stigafeterfi, sem skákmönnum vterði raðað eftir, og verði stoák- mót í 15 flokkum eftir meðal- stigafjölda þóttitakenda. Forsætisráðherra Búlgaríu kemur til Islands í dag Forsætisróðherra Búlgaríu, Todor Zhivkov, kemur til Islands í dag í opinhera heimsókn ósamt konu sinni og fylgdarliði. Koma búl-görsku gestimir í sér- stiakri flu-gvél til Keflavikur tol. 19 í dag. Hinni opinberu heim- sókn lýfcur á sunnudag. Sovétríkin hafa loks tekið forustuna á OL-skákmótinu Að loknum 8 umferðum í C- flokki á Olympíuskákmótinu eru Isicndingar enn í 3. sæti með 19 vinninga en Englendingar hafa tekið forustu með 22 vinn- inga og Filipseyingar eru í 2. sæti með 20lá vinning. Brasil- íumenn eru í 4. sæti með 17hs vinning og Norðmenn og Italir 5.-6. með 1654 vinning. 1 8. umferð tefldu Islendingar við Gritoki og varð jafntefli á öllum borðum, fyrir Island tefildu Guðmundur, Jón, Frey- stein-n og Ólafiur. I 7. u-mferð töpuðu Islendingar hins vegar íyrir Belgíumönnum Guðmund- ur og Jón töpuðu, Ólafu-r vann en Magnús gerði jafntefli. Önnur úrslit í 8. umferð í C-fllakki urðu þess: Norðmenn un-nu Filipseyinga 3:1, Englend- ingar unnu Túnisbúa 3:1, Belg- iurnenn unnu ítali 2% :1% en Brasilía og Iran skildu jöfn 2:2, en ókunnugt er u-m úrslit i leik Skioíta og Puerto Rico-búa. 1 A-lfilokfci hafa Sovétríkin nú tekið forustuna með 20 vinninga eftir 8 umferðir en Sovétmenn unnu Rúmena 2%-l% í 8. um- ferð Bandarikin og Júgóslavia skildu jöf-n með 2 vinnmga hvor þjóð í 8. umferð og eru í 2.-4. sæti með 18% vinning ásaimt Ungverjum, er gerðu jafntefili við Tðtoka í 8. umfferð. Efftir eru 3 umferðir á mótinu. Akureyrí Unglingur óskast til blað- burðar á Norðurbrekkum og Suðurbrekkum. Upplýsingar í síma 11485. ÐIOOVIIM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.