Þjóðviljinn - 24.09.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.09.1970, Blaðsíða 5
 Sk/ði — íþrótt fyrir alla Bæta þarf aðstöðuna til skíðaiðkana á Suðurlandi Þessar myndir eru teknat uppi í KerlingarfjöUum nm síðustu helgi en þá var skíðaskólanum lokað. Senn líður að hausti og þá er þess ekki Iangt að bíða að menn fari að hugsa sér til hreyfings í sambandi við vetr- aríþróttir, einkum skíðaíþrótt- ina, sem er mesta almennings- vetraríþrótt hérlendis. Bf af því verður einhvem tíma að nefnd sú, er ISl kaus til að sjá um eflingu aflmennings- íþrótta hér á landi, láti frá sér fara eitthvað annað en tóm loforð og yfirlýsingar, þá er félög sem senda samtals 57 flokka til keppni og er áætlað að keppendiur í mótinu muni verða hátt á 7. hundrað. f þessu móti mun Kniatt- spymufélag Seláss og Árbæjar- ekki ótrúlegt að skíðaíþróttin verði ofarlega á blaði, hvað við kemur almenningsíþróttum. En hvemig er þá aðstaða þeirra sem stunda vilja skíða- íþróttina, sem almienningsíþrótt, þ. e. a. s. vilja fara oftar á skíði en bara einn dag í viífcu? Því er til að svara, að aðstaðan er vægast sagt létag hér sunn- anlands, en sums staðar úti á landslbyggðinni er um alligóða reyna að leika 2 leiki samitim- is þvert yfir salinn í Lauigar- dalshöllinni. Þetta leikfyirir- komuteg verður reynt í 3. og 4. flokki kairla og 2. og 3. flokki kvenrwL mest er nm vert, meiri snjó, einkum norðanilands og vestan. En hér á stór-Reykjavíkur- svæðinu, þar sem nær helm- ingiur þjóðarinnar býr, er varla um annað en bamabrekkur að ræða, nema þá með æmu ferðalagi er fólk getur ekki farið nema um heiigar. Ef áhugi væri fiyrir hendi hjá yfirvöldum stór-Reykjaví'kursvæðisins væri hægt að koma upp ágætri að- stöðu i næsta nágrenni Reykja- vitour, en til þess þarf bæði fé og álibga raðamanna. Engium vafa er það undirorp- ið að áíhugi fyrir skíðaxþróttinni hér syðra fer vaxandi, það sýn- ir bezt aðsóknin að hinum ágæta skíðaskóla í Kerlingax-- fjöllum, sem starfað hesfur með glæsibrag undanfarin ár yfir sumartrmann. I Kerlingarfjöll- um er um mjög góða aðstöðu að ræða til skíðaiðkana yfir sumarið og þangað hefur fólk streymt í sumarfríi sínu og iðk- að þar f jallgöngur og rennt sér á sfcíðum. Þeir sem rekið hafa skíðaskólans í Kerlingarfjöll- um, hafa því unnið mjög gott starif til eflingar skíðaíþróttinni sem almenningsíþrótt. Margt af því fÖHki sem faxið hefur sér til hressinigar upp í Kerlingar- f jöll hefur ekki haft nein kynni af skíðaíþróttinni fyrr en þar og þetta fól'k vill halda áfram að stunda þessa hollu og skemmtileigu iþrótt. X>að væri því vel til fundið að almenningsíiþróttanefnd ISÍ byrjaði á því nú í haust, er hún ætlar að hefja útbreiðslu- starf sitt, að flá ráðamenn stór- Framhald á 9 síðu. aðstöðu að ræða og það sem -<S> Handknattleikur Fyrstu leikir Reykjavíkur- mótsins leiknir á sunnudag Á simnudaginn kemur hefst Reykjavikurmótið í handknatt- leik og þar með er handknatt- leikstímabilið 1970—1971 haf- ið. Mótið fer eins og áður fram í íþróttahúsinu í Laugardal og verður leikið alla laugardaga og sunnudaga fram til 5. des- ember, en það verður síðasti leikdagur mótsins. Fyrstu leik- imir í m.fl. karla verða á sunnudaginn og þá Ieika sam- an, Ármann—ÍU Þróttur—KR og Valur—Víkingur. Hefst fyrsti leikurinn kl. 20. í mótinu munu tafca þátt 8 hverfis „Fylkir" í fyrsta sinn taka þátt í Reykjiavíkurmóti sem fullgildiur aðili og sendir félagið til keppni 3. og 4. flLokk karla og 2. og 3. filokik kvemna. Eins og getjð er um mun mótið standi yfir til fyrsta des. n.k. en keppni í m.fl. karla mun ljúka 15. nóv. Á þesisu ári var eins og kunnugt er íþróttahúsið Há- logaland rifið og af þeim sök- um hafa sikapazt nokkur vand- ræði í siambandi við yngstu flokkania. Til liausnar á þedm vandia hefir verið ákveðjð að Um sáðustu heigi fór fram eldri'flofcka keppni hjá G.R. Leiknar voru 36 holur á laugar- dag og sunnudag með forgjöf og án. Keppt var utn nýjan bikar sem Félagsbókbandið gaf til keppninnar, en eldri bikar- inn, sem sama fyrirtækd gaf, var unninn til eignar í fyrra af Ingólfi Isebarn. Sigurvegari með og án fbrgjafar var Sverrir Guðmundsson, sem lék á 178 höggum brúttó (89+89) en nettó 144 högg. I öðru sæti varð Lárus Amórsson með 187 högg (95+92), nettó 149, og í þriðja sætd Guðmundur Öfieigsson með 195 högg (101+94) nettó 151 högg. Á laugardaginn var háð undanrás í nýliðakeppni G.R., sem er forgjafarkeppni, og sigr- aði þar Gunnar Ólafisson, sem lék 18 holur á 62 höggum nettó (44+48+30). í öðru sæti varð Einar Matthíasson með 63 högg nettó 42+42-i-21). Nýliða- keppnin er útsláttarkeppni, og lýkur henni næstkomandi sunnudag. Þá var einnig leikinn 18 holu höglglledkur karla og kvenna á sunnudag, með forgjöf. Sigur- vegari í kvennaflbkki varð Hanna Aðalsteinsdóttir með 63 högg nettó (42+50-f-29). 1 öðru sæti varð Svana Tryggvadóttir með 65 högg nettó (48+51-^34). 1 karlaflokki varð sigurvegari Valur Fannar með 67 högg nettó (45+46—24) og í öðru sseti Einar Matthíasson einnig með 67 högg nettó (45+43-L-21). Um röðina var varpað hlut- kesti, og kom upp hlutur Vals. Sunnudaginn 27. sept. verður háð opin keppni á Grafarlholts- velli, fyrir karla, 18 ára og eldri. Leiknar verða 18 holur með forgjötf, og hefst keppnin ka. 13.00. Fimmtudagur 24. september 1070 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Dregið í Bikarkeppni KSÍ: jr r IBV-IBA og Víking- ur-Fram í /. umferð í gær var dregið um hvaða lið leika samian í fyrstu tveim um- ferðum í Bikarkeppni KSl. IBV ledkur gegn IBA í Vestmanna- eyjum. Valur ledkur geign siigur- vegara í innbyrðiskeppni mdlli KS á Si'glufirði, Völsungs á Húsavfk og Þróittar í Neslbaup- stað, em KS og Völsungur ledka fyrst sín á milli um næstu heilgi. Selfoss eða 'Breiðaiblik leika gegn Haukutm eða Ár- manni, en Breiðablik og Sel- foss leika sx'n á milli fyrstu helgina í október og Haukar og Ármamn um næsitu heligi. Vík- ingur leikur gegn Fram. I fyrstu umfterðinpi sitja yfir fjöigur félög, KR, ÍBK, lA og Hörður á Isafirði. 1 annarri umferð leika Vík- ingiur eða Fram gegn Herði. IBV eða IBA gegn ÍA. KR leik- ur gegm sigurvagaranum í viður- eign Breiðabiiks eða Selfoss og Hauka eða Ánmamns, IBK ledk- ur gegn sigurvegara í leik Vals gleign KS eða Völsungi eöa Þiótti. Gróttu-mótið í handknattleik: Valur og Fram aftur í úrslit Gróttu-mótið í handknattleik kvenna stendur nú yfir en þátt- takendur eru Fram, Valur, KR, Víkingur, FH, UMF Njarðvík, Breiðablik og Ármann. Síðasta laugardag fóru leikar svo: Fram — Árrnann 14:7 KR — UMF Njarðvfk 11:8 Valur — FH 19:4 Undanúrslit á sunnudag: Fram — KR 14:3 Valur — Víldngur 10:4 Það verða því Valur og Fram, sem levka til úrslita í kivöld og hefst leikurinm kl. 20.30 í íþróttahúsinu á Seltjamamesi. Þessi sömu lið léku til úrslita í mótinu í fyrra og þá vann Fram öllum að óvörum og var það fyrsti leikurinn, sem hið fræga kvennalið Vals í hand- knattleik tapaði í mörg ár. En Fram lét ekki þama staðar numið eins og menn muna, heldur unnu Fram-stúlkumar einmiig Islandsmótið jnnan húss, en töpuðu svo aftor fyrir Val í ísiandsmótinu utanhúss í sumar. Það er því öru-ggt að leikuri- x í kvöld verður jafn og skemmtilegur. Fyrsti úrvalsleikur hausts- ins í handknattleik í kvöld Eru sumir kunnustu handknattleiksmannanna að hætta? 1 kvöld, að Ioknum úrslita- leik Fram og Vals í kvenna- flokki í Gróttomótinu, oem hefst í íþróttahúsinu á Sel- tjamamesi kl. 20, hefst fyrsti úrvalslo'kurinn 4 handknatt- leik á þessu hausti. Mætast þa-rna úrvalslið HSl (lands- lið) og úrvalslið, sem hand- knattleiksþjálfaramir Reynir Ólafsson og Pétur Bjarnason hafa valið. Það vekur mikla athygli við val landsliðsins, að fyririiði þess um árabil, Ing- ólfur Óskarsson, er ekki val- inn og ekki heldur Björgvin Björgvinsson, en hann hefur einnig verið fastur maður í landsliðinu í nokkur ár. Ingólfur Óskarsson fyrirliði landsliðsins um árabil ekki með — í hvorugu úrvalinu. Það sem veíkiur miesta atíxyglx við úrvál þeirra Reynis og Pétors er að himn gamalkunni lamdsliðsmaður Hörður Krist- inssom Ármanmi, er aifltor kom- inn í handiknatfcleikinn eftir nokkuma ára fjarveru. Hefur Hörður að sögn æft mjög vel í sumar og mun óðum nálglast sitt fyrra form, en þá var hann einhver -.njallasti hamdknatt- leiiktsmaður landsins. Þá veikur það ekki síður athygli að hvor- ugt liðið telur sig hafa þörf fyrir Hjalta Einarsson í markið og má það merkxlegt teljast, þar eð HjáLti hefiur ekki aeft ver en aðrir í sumar. Arunars eru liðin þannig skipuð. Úrval HSÍ: V Emil Karlsson KR Birgir Finnbogason PH Axel Axélsson. Fram Einar Magnússon Víkingi Bjai-ni Jónsson Val Ólafiur Jónsson Val Páll Björgvinsson Vikinigi Viðar Símionarson Hauikum Geir Hallsteinsson FH Auðunn Óskarsson FH Stefián Jónsson Haukum Sigurbergur Sigsteinsson Fram tfrval Reynis og Péturs: Guðjón Erlendsson Fram Pótur Jóakimsstm Haulfcum Bergur Guðnason Val Gunnsteinn Skúlason Val Þóx-arinn Tyrfingsson IR Björgvin Björgvinsson Fram Ólaífiur ÓlaíEsson Haukium Ágúst Svavarsson IR Öm Hallsteinsson FH Guðjón Magnússon Víkingi Hörður Kristinsson Ármanni. Hörður Kristinsson aftur með í handknattlelknum. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.