Þjóðviljinn - 17.10.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.10.1970, Blaðsíða 12
Bæta verður öryggisbúnað við höfnina D Blaðamaður og ljósmyndari Þjóðviljans fóru um hafnarsvæðið í gær og tóku nokkrar myndir, sem birtast hér á síðunni. Það alvarleg- asta virðist í fljótu bragði vera að merkingar eru ekki á kössunum, sem björgunarhringir eru geymdir í. Sumir hringirnir eru flæktir þannig við staur að erfitt er að ná þeim niður — sumir hringjanna eru of hátt uppi. Langalvarlegastur er útbúnaðurinn í Sundahöfninni þar sem kant- urinn á bryggjunni er ávalur og svo lágur að ekkert átak þarf fyrir bíl til þess að fara yf- ir hann. O Nú mun vera unnið að endurbótum á björgunarhringjaumbúnaði á höfninni, en enn er langt í land að útbúnaður sé viðunandi með tilliti til öryggis á hafnarsvæðinu. Sigurjón Pétursson borgar- ráðsmaður Alþýðubandalagsdns tók sér það fyrir hendur á sunnudaginn að kanna hvernig háttað er öryggisútbúnaði við höfnina í Reykjavík. Athugan- ir sínar rakti hann á siðasta borgarstjórnarfundi er hann flutti fyrirspurn um öryggis- mál á höfninni á þessa leið: „15. janúar s. I. var svo- hljóðandi tillaga samþykkt í borgarstjórn: „Borgarstjórn felur hafnar- BLAÐ- DRHF/NG Þjóðviljann vantar blaðbera í eftirtalin borgarhverfi: ÁSVALLAGÖTU HÁTEIGSHVERFI STÓRHOLT FELLSMÚLA SELTJARNAR- ' NES — ytra HÁALEITIS- BRAUT HVERFISGÖTU KLEPPSVEG HRINGBRAUT HÁSKÓLAHVERFI TJARNARGÖTU Sími 17500. stjórn og hafnarstjóra að athuga frekar, hvaða ráð- stafanir eru tiltækilegastar til að koma í veg fyrir slys á hafnarsvæðinu". Hvaða ráðstafanir hafa ver- ið gerðar? Hvernig er eftirliti með öryggisútbúnaði á hafnar- svæðinu háttað?" Borgarstjóri svaraði fyrir- spurninni og kom í Ijós að lítið hefur verið aðhafzt í þessum efnum, en tillagan frá 15. dan- úar s. 1. var flutt af Sdgurióni Björnssyni borgarfulltrúa Ál- þýðubandalagsins og samiþykkt samhldóða í borgarstióminni. Tillagan var flutt í framhaldi af því slysi, er þrjú ungmenni fórust við eina vesturbryggjuna um áramótin. Sigurjón Pétursson þakkaði borgarstjóra ¦ svörin og skýrði því næst frá athugun sinni á sunnudaginn: Við Sundahöfn eru aöeins tveir bjarghringir. Annar er með flæktri taug sem tekur langan tíma að leysa Og hinn hringurinn sést ekiki nema frá ákveðnu sjónarhorni. Ofan á þetta bætist að bryggjukantur- inn í Sundahöfninni er ávalur, ekki hvaes, og það er ekki meira átak fyrir bíl að komast upp á kantinn en upp á venju- lega gangstétt. Þé. er lýsing mjög siæm í Sundahöfn. Á Ing- ólfsgarði er einn bringuir bund- inn á skúir, þannig að hring- urinn sést ekki nema annars vegar. Á Faxagarði eða togara- bryggju eru tveir bjar'ghringdir en báðir eru þeir þannig sitað- settir, að aðeins háir menn geta fyrirhafnarlítið náð þeim. Auk þess er annar bundinn fasfcur og tekur t&rna að leysa hann. Á austurbatoka mátti finna einn bjarghring þegar vel var að gáð, en hann er engan veginn auðfundinn, þar sem vörum er hlaðið þannig að hann sést aðeins frá takmörkuðu svæði. Næsta hring fann ég á toUistöðvarhúsiniu á Miðbaktoa. Framahald á 3. síðu. Bryggjukanturinn í Sundahöfn er ávalur og þarf minna átak fyrir bíl til þess að komast upp á hann en upp á venjulega gangstéttarbrún. Lauigardagur 17. október 1970 — 35. árgangur — 236. tölublað. Musica Noya í Norræna húsinu: Tónleikar og mál- verkasýning í dag 1 dag, laugardag, kl. 3,30 e.h. verða haldnir tónleikar í Nor- ræna húsinu á vegum Musk-a Nova og koiiw þar fram tveir ungir ísilenzkir tónlistarmenn, Hafliði Hallgrímsson sellóleikari oa Halldór Haraldsson píanóleik- ari, sem annast undirleik. Á efnissikrá tónlleikaín'na eru verk eftir Lenos Janacek, Anton Webern, Oliver Me.ssiaen, Sonata etftir Benjamin Britten og loks Fantasía eftir Hafiliða Hallgríms- son, er það nýtt verk, saimið í égúst á þessiu ári, og segist höf- undurinn í efnisskránni hafa sanrð það „sem einskonar „mót- pairt" eða ,,undirspil" við mynd- ir mínar, senm hér eru til sýnis". Eins og þessi orð bera með sér verða jafnhliða tónleikunuin sýnd í Norræna húsinu mélverk efitir Haflidða Halligrímission, en hann hefur fengizt við málaralist og ini.a>. haild-ð sýningu á Alteuireyri fyrir nokikrum áiruim; miun sýn- ingin standa yíir fraim eftir næsttt viku. Hafliði M. Hallgrímsson lauJc burtfararprófi í sellóleik fráTón- listairskólanum í Reykjaivík 1962 en sfcundaði síðan fi-aimhaldsnám í Róm og við Royail Academy í London og lauik þaðan prófi '68. Hefur hann starfað í Bretlandi síðan og er nýskipaður yfdrkenn- airi í sellóleik við Winchester Col- lege. Þá hefur hann verið í Haydn- strengjatríóinu, sem haldið hefur tónleika víða um England. Binnig er hann meðlimur í nýju píanótríói. Halldór Haraildsson stundaði einnig nám v:ð Ttónlistarskólann og lauk þaðan burtífararprófi 1960 og hann stundaði einnig fram- haldsnáim við Royal Academy í I.ondon 1962-65 og lauk þaðan einleikaraprófi í píanóledk. Hann hefur leikdð í útvairp og sjón- varp. Hann hefur einnig komið fram áður á vegum Mus'.caNova of lék þó með kanadísika flautu- "eikaranum Robert Aitken. Hafliði Hallgrímsson Halldór Haraldsson Fríðrík búinn aðtrygg/asér sigur á haustmótinu strax Bjarghringurinn of hátt uppi á staurnum. Tefldar hafa verið 8 umferðir af 11 í meistaraflokki á aftmælis- móti Taflfélags Reykjavíkur og er greinilegt, að enginn fær héð- anaf ógnað sigri Friðriks Ólafs- sonar, sem hefur orðið tveggja vinninga forskot fram yfir næstu menn. Hefur hann VA vinning og hefur unnið ailla sína keppi- nauta nema Bra,ga Kristjánsson, sem hann gerði jafntefli við. I 8. umferð vann Friðrik Guðmund Ágústsson í skemmtilegri skúk, sem birtast mun í skakþætti Þjóðviljans á morgun. 1 2.-6. sæti í meistaraílokki eru Magnús Gunnairsson, Ingd R. Jó- hannsson, Björn Sigurjónsson, Guðmundur Ágústsson og Bragi Krisitjánsson með 5% vinn., en Jónas Þorvaldsson og Stefán Briem eru í 7.-8. seebi með 5 v. Magnús vann B.iöm fremur ó- vænt í 8. umferð, vann a£ hon- um drottninguna eftir fáa leiki. Þiá er Ingi R. að sækja sig eftir slaka byrjun, en beir Friðrik og Ingi munu mætast í næstu um- ferð, 9. umferð, sem tefld verð- ur á þriðjudag. f I. fl. hefur hinn góðkunni út- varpsmaður, Baldur Pálmason, pegar tryggt sér sdgur, þótt e;n Framhald á 3. síðu. TAKIÐ EFTIR í húsgagnaverzhm vorri eru 600 'ferme'trar þakíir húsgögnum. ~- Bjóðuim uppá y'fir 20 gerðir af glæsilegum sófasettum, einnig höfum við vandað úrval af sfcrifborðum, borðstofuhúsgögnum, skattholum, eldhúshúsgögnum, svefnherbergishúsgögnum, stólum og mörgu fleiru. GÓÐIR GREIDSLUSKILMÁLAR. — OPIÐ TIL KL. 4 í DAG. HOSGAGNAVERZLUN Sími 82898 GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR, SKEIFUNNI 15. Sími 82898.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.