Þjóðviljinn - 03.11.1970, Side 9

Þjóðviljinn - 03.11.1970, Side 9
Þríðj'udagur 3. nóvemiber 1970 — ÞJÓÐVILJINTSf — SlÐA 0 Á fundi norrænna hárgreiðslu og hárskerameistara Efnt til unglingakeppni hár- skera og hárgreiðslukvenna - byltingu spáð í hárlagningatækni Byltingu í hárlagningatækni spáir Amfríður ísaksdóttir hár- greiðslumeistari, nýkomin af að- alfundi Norðurlandasambands hárgreiðslu- og hárskerameistara, þar sem m.a. var kynnt ný Pier- point-tækni við Iagningu, nýjar rúllur sem gera bæði upprúllun og úrgreiðslu auðveldari, og jafn- ast breytingin á við þá byltingu sem varð í þessum efnum er rúllumar tóku við af hárnálun- um, sællar minningar, sagði Amfríður. Við hittum Amfríði oig Guð- rúnu Magnúsdóttur í flugvélinni á heimiieið af aðalfundí hjá „Det Ncrdiske Dame- og Herrefr'sör- miesterforbund“, sem þær sóttu af hálfu Hárgreiðslumeistaraifélags Islands, en auk þass sóttu fund- inn frá íslandd fulltrúi Félags hárskerameistara, Páll Sigiurðs- son. Eru bæði félögin aðillar að Norðurlandasamiband-'nu, en ann- arsstaðar á Norðurlöndunum eru þessi fög sameinuð í ednu féilagi. TJnglingakeppni í\indurinn var haildinn í Kaup- mannahöfn dagana 25.-26. októ- ber og var þar m.a. áfcveðið að hailda norraena uniglingakeppni í hárgreiðslu og hársfcurði í Hels- infci í nóveimlber 1971. Verður keppnin fyrir nema og svedna 22ja ára og yngri og tovaðst Am- fríður vænta þess að keppendur færu héðan efcfci síður en frá hinum löndunum, ekfci sízt þar sem öll módel yrðu fyrir á staðn- um og kostnaður við þátttökuna því mun minni en élla. Fastur fulltrúi sam/bandsdns Framhald af 6. síðu. efnis, að væntanlegux dómur yfir þeim, myndi í engu bagga ákvörðun þeirra. Og nú s.l. þriðjudaig, þegar mál þeirra var tekið til dóms, hóf verk- fallsnefndin daginn með út- gáfu kröfitugs dreifihréfs þar sem boðað er til öflugirar mót- mælagöngu og segir þair m.a.: „Ríkið ætlar að nota dómstól sinn til að hindna réttláta bar- áttu. Við vitum að það er hlut- veark dómstólsins að stimpla réttlátt verkfall sem ólöglegt. — Dómstóllinn á að unddroka barábtu verfcalýðsins. — Sam- tök okkair vita þetta. — Við getum ekkj viðumkennt lög. sem banna verkiamönnum að berj- ast til betri kjara. •— Þess- vegna mun.um við efcfci láta dóm dómstólsins á okkur fá. — Við vitum aS Arbeidsretten mun dæma verkfall okkar ó- löglegt. En — Sauda — og Norgias venkamennimir (sem einnjg hófu samskonaf verk- fall fyrir nokkru) bafa sýnt okkur að Arbeidsretten er að- eins vofa. — Og vofur eru hættulegar meðan við trúum á þæx“. Og enn segja þeir í bréfinu; „Launanefnd borgarinnar bef- ur haldið eftir launum okkiax, sem við höfum unnið fyrir. (Viðbrögð vinnu vei tand an s voru á þann einstaka bátt, í upphafi að neita að grei’ða verkfall'smönnum hálfsmánað- arlaun, sem þeir áttu inni). — Tilraunum til að svelta okkur og sundra verðux mætt með máttugu vopni, samstöðu allr- a-r verfcalýðsistéttarinnair. — Ekkert fyrirtæki, dómstóll, bæj- arfélaig eða ríki getur sagt nei við kröfu sem borin er fram af öllum verfcalýð. — í dag sækir öll heflztu mót og keppni í faginu sem efnt er tdl í Evrópu og utan og sfcýrir aðildarfélögum frá öllum nýrjungium, sem fram fcoma, á fundum samibandsins og jafnóðum með bréfaskrif'tum ef eitthvað sérstakt er á döfinni. Er þetta efckd sízt mikilsivert fýrir íslenzkt hárgreiðslufólk, sem sjáldnast hefur tækifæri til að sækja slik mót sjálft. Var að þessu sinni m.a. kynnt fyrmefnd Pierpoint tækni, sem hárgredðslu- meistarar vænta sér mikils af. Standa yfir námskeið í þessari tæfcni í hinum löndunum Qg hef- ur íslenzka félaginu verið lofað aðstoð til að fá einniig hingað mann til kynningar á þessari nýjung. Þá voru á aðallfundinuim rædd ýmis mál varðandi rekstur hár- greiðslu- og rakarastofa, tækni og kennslu í faginu. sem hefur verið samraamd á Norðurlönd- unuim, þannig að pnóf eru viður- kpnnd gagnkvæmt. Nýtt permanent Þær Guðrún og Amfríðúr stöldruðu jafnframt við í Lond- Um grein Daníels Ágústínus- sonar í Tímanium þann 31. októbar sl. ætla óg ekki að fjölyrða. í þessari 9 töluliða yfirlýsingu hans kiemur fram staðfesting á því, að Daníel efnum við tjl mótmælagöngu gegn Arbeidisretten". Vissulega eru verkfallsmenn harðorSir og róttækir. Efcki verður lagður dómur á þetta dreifibréf, sem framlag til bar- áttunnar, né helduir að áiiit þeirra á hlutverki og þýðingu dómstólsins verði gert að um- ræðu. Hvex verður að hafa sína skoðun. En lilklegt þykir mér að hiti leiksins hafi fcall- að firam óþarflega bvassa og lítt rökstudda gagnrýni í garð dómstólsins, sem að flestu leyti nýtur virðingar vegna hlutlauss og stefnumarkandi starfs innan síns valdsviðs. Ég var mættur til dóms- hússins löngu áður en réttur sikyldi settuir. Dómssalurinn var þéittsetinn af varkfalis- mönnum og forvitnum bæj- arbúum. öflugur vörður var við útidymar. Starfsmenn dagblaða, út- varps og sjónvarps voru mætt- ir í öllum herklæðum. Tóku þeir myndir í allar áttir og spurðu merka menn um álitið. Eftir að dómþmgið var sett og dómurinn farinn að kanna hvort grundvölluir værj til sátta, áður en lengina yrði hald- ið, hóf kxöfltugur kór mótmæl- enda upp rödd sína af miklum eldmóði. Mátti þar heyra hin- ar fjölbreytilegustu fcröfur og staðhæfingar af ýmisum upp- rana. sem ekki verða bafðar eftir. Aðgerðum þessum lauk með því að mótmælendiur sungu Intemationalinn af miklum hdita og samistilljnigu. Þótti mönnum mikil stemmning með- al þeirra. Osló. 23.10. Arnmundur S. Backman. Arnfríður Isaksdóttir on í ferð sinni og heimsótbu þar m.a. Wella stofnun’na til að kynna sér nýjustu effnii þaðan, en Wella vörur eru mjög mikið notaðar á íslenzkum hárgreiðsilu- stofium. Marfcverðast þar var að þessiu sinni ný tegiund perima- nentvökva, sem væntanlega verð- ur fljótt farið að nota hér líka, sagði Amfríður, en þetta nýja permanent má setja í hár með hálfútvöxnu gömlu permanenti án þess að klippa það fiyrst. Ágústínusson telur það frek- lega afskiptasemi væntanlegra umsækjenda um framkvæmda- S'tjórastarfi'ð, eins og hann vildi auglýsa það 10. jamúar sl. vet- Ur. að þeir óski rannsóknar á því, hvað tefji málið og hvexs vegna breyta þurfi lögum áður en það er auglýst. Að telja að þam.a sé ruglað saman óskyld- um málum, er svipað og halda því fram, að ekkert samhengi sé milli orsaka og afleiðinga. Um nákvæmni Daníels Ág- ústínussonar í meðferð efnds- aitriða og málsmeðferð skal bent sem dæmi á 9. tölulið yfirlýs- ingarinnar. Þar segir hann, að ég hafj greitt atkvæði gegn til- lögu hans um rannsókn á meintu miisferli, en bókiar sjálf- ur í fundargerðarbók Sem- entsverksmiðju ríkisiins: „Haf- steinn Siigurbjömssion tekur firam: Hann samþyfckir daig- sfcrártillö'guna í trausti þess, að rannsókn liggj fyrir innan tveggja vikna sé svo ekki styður ,hann framkomna tillögu Dani- els Ágústínussonar um máls- rannsókn.“ Ég ætla ekkj að fara að dedla við Daníel í blaðagreinum um skilning eða skilningsleysi eins eða nein.s eða um ósmekklega málsmeðferð, en vil ítreka það, að ég hef aðeins skýrt frá staðreyndum í þessu máli, sem Daníel Ágústínusson hefur nú staðfest. En svíði Daníel Ág- ústínu'ssyni sá s'annleikur að hafa staðið með íhaldinu gegn rannsókn á einum þætti Sem- entsverksmiðjumálsins, á bann þar aðeins við sjálfan sig að sakast. Hafsteinn Sigurbjörnsson. • Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar em seld á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi. Enn- fremur hjá Sigurði Þorsteins- syni, sími 32060, Sigurði Waage, 34527. Stefáni Bjama- syni, 37392 og Magnúsi Þór- arinssyni, 37407. Verkfall í Osló Athugasemd við yfírlýsingu um Sementsverksmiðjumálið VB \R trezt KMftiCS Höfn við Dyrhólaey Lífeyrir Fnamhald af 12. síðu. fólks, sem flest er búið að slíta kxöftum sínum við óarðbærustu störf í þjóðfélaginu, til eftir- launa. En við framkvæmd lag- anna hafa komið fram mildir gallar, svo segja má að í mörg- um tilfellum sé hér aðeins um farmlegan rétt að ræða en eftir- launin vanti. Það var áreiðan- lega ekkd . ætlun neins sem að samkomulaginu stóð. Óhæfar reglur. Reglumar um efitirlaunin mið- uðu við tekjur síðustu fimm starfeára, að menrí hefðu verið í starfi í síðasta lagi 1967 og væm orðnir sjötíu ára og hætt- ir störfum. Hér var farið eftir reglum eldri Hfeyrissjóða en þedr eru undir áhrifum frá embættis- mannasjóðunum. Embættismenn sem hætta störfúm fyrir aldurs sakir eru komnir í hæstu mög- uleg laun og hafa aldrei haft hærri lauh. Þebta giat ekki átt við um nýju lífeyrissjóöina sem myndaðir voru samkvasmt sam- komuíaginu frá 1969. Tekjur þessa fólks, almenns verkafólks, fara lækkandi þegar það eldist. Nýju sjóðimir hafa þvi farið inn á annað kerfi, og koma þvi þannig fyrir að eftirlaunin mið- ist við beztu starfsárin. En bað kerfi var ekki til þegar ^ sam- kiomulagið var 1969, og því þarf að breyta til. Vonbrigðin sár. Nú hefur verið afgreitt atf eftirlaunum til aldraðra í stétt- arfélögum samkvæmt þessum lögum 2.5 miljónir króna og það yrði öll upphæðin á þessu ári að óbreyttu. Hins vegar var áætlað að gjöld yrðu vegna þessara eftirlauna 25 miljónir króna árið 1970. Hér skakkar ákaflega miklu. Þetta kemur að nokkm af því að færri hafa sótt en áætlað var. Menn eru enn í starfi sjötugir og reyna að halda þvi vegna þess hvað eftirlaunin em lág. Reynslan hefur orðið sú, að einungis 10-20 af þeim sem fengið hafa eftir- laun ná þvi að hafa fengið 2000 krónur á mánuði. Augljós er að eiins og háttað er ahnennum elli- launum hér á landi er þetta svo gott sem engar bætur. Hverjum j þeim sem fundið hefur sárindi þessara manna þegar þeir kom- ast að raun um að réttindin til eftirlauna reynast, aðeins á papp- ímum gæti orðið það að óska að þetta skref hefði aldrei verið stigið. Framihald af 12. síðu. Guðmund Jóhannesson og Jón R. Hjálmarsson, skólastjóra. — Er óhætt að segja að hafn- armannvirfci við Dyrhólaey er brennandi áhugamól alira í Skaftafellssýslu, hvar í flokki sem þedr standa og er ég fullviss um að Skaftfellingar munu sýna saimstöðu um þetta lflfshagsmuna- mál sitt. — Næstu hafrír við Vík eru að austan Homafjörður, sem er í ca. 230 km fjardægð, og að vestan Vestmannaeyjar í 40 km fjarlægð, auk smiáhafna i Ár- nessýslu og er sú næsta í 80-90 km fjarlægð. Við þurfium að flytja svo að segja alla vöru frá Reykjavík eða Þorlákshöfn. Má í þessu saimlbandi minna á hækkun þungaskatts um 40-50 þúsund krónur á hvem bíl á ári. Þessi hæktoun hleðst á alHa vöru sem hingað er flutt og sjá allir óhagræðið af þvi hversu langt er til hafnar héðan. — Við viljum þó fyrst og fremst höfn hvaðan hægt væri að stunda fisfcveiðar. Við Dyr- hólaey teljum við öll áikjósan- teg skilyrði til hafnarfram- kvæmda, og væri hægt að giera höfn bæði austan og vestan meg- ■'n við Dyrhólaey. Snemima i október var settur þar upp bylgjumælir til að mœla bylgju- hæð, en að öðru leyti. hafa rann- sóknir ekfci verið gerðar á að- stæðum svo neinu nerni. Er þetta mál þó ekfci aldeilis nýtt, því var fyrst hreyft uppúr 1860 og átti að fá danskt skip til að rannsaka staðlhastti en söfcum veðurs varð há elkkert úr þe:m athugunum. Árið 1963 gerði am- erísur próftessor rannsófcnir á möguleikum á hafnarstæði frá Ingólfshöfða að Dyrhólaey og að Eyrarbakka og leizt honum bezt á Dyrhólaey til' hafnanfram- kvaamda. — Af umræðum á fundinum má nefna að vitamiálastjóri, Að- alsteinn Júlíusson taldi öM tor- merfc’ á höfn við Dynhól'aey, Á- lítur hann kostnaðinn munu fara uppí 800 miliónir króna, en á Matreiðsla Framhald af 7. síðu. að jölfnu við önnur störf, sem báttur í framfærslu fjölskyld- unnar. Og í lögum nr. 57 frá 1921, er foreldrum sfcylt, báðumisam- an og hvoru í sínu lagi, að ala upp böm sín bangað til bau eru 16 ára gömul. Sérstaklega ber þeim að aifla þeim lögmætr- þeirri hlið mólsins hefur helldur enginn rannsókn verið gerð. Taldi vitamálaistjóri mtkinn sand- burð vera á þessum stað og að háir garðar þyrftu að ná langt út af heim orsökum, og myndi það hleypa kostnaðinum giiifur- lega upp. — Allþingismiennimir voru spurðir hvoirt þeir væru þvi fylgjandi að gerð yrði höfn á fyrrgreindum stað og gáfu flestir loðin svör en sögðust vera fiylgij- andi rannsóknum. Karl Guð- jónsson hefur borið fram tillöigu á þingá um að rannsakaðar verð’. aðstæður við Þjióirsórósa með til- liti til hafnarframkvæmda, og kvaðst vilja bíða eftir niðurstöð- um rannsókna á báðum þessum stöðum. Ingólfur Jónsson ráðherra kvað það myndu flýta fyrir hafnartramkvæmdum við Dyr- hólaey ef svo færi að stóriðtiá yrði sett þar upp. Engar áfcvarð- amir þar að lútandi hafa verið teknar. Dómarafulltruar Framihald af 7. síðu fullnægja skilyrðum 1. ml. 33. gr. 1. nr. 85/1936. Taldi fundurinn breyiángu þessa eðlilega, þar sem innan vébanda félagsins væm nú um 2/3 hlutar starfandi héraðsdóm- ara landsins. Bæru félagar þess skyldur dómara, enda þótt lög- gjafarvaldið halfi edgi vdljað viðuirkenna að þeim basru rétt- indi héraðsdómara. Þá skal þess getið í þessu sambandi, að í bréfi til dóms- málaráðherra, dags. 12. janúar s. 1., var þess getið, að í ráði væri að breyta nafni félagsins til samræmis við raunvteruleg störf félagsmanna. Einnig var 15. júní s. 1. send fréttatil- kynning til fjölmiðla þess efn- is, að fyrirhugað væri að breyta nafni félagsins. Um aukastörf dómara: Á fundinum var nokkuð rætt um auglýsingar ednstakra dóm- ara er birzt hafi nýlega. Vom fundarmenn á einu máli um, að um nauðvöm væri að ræða þar sem þvi ’hefiði verið beint til dómara, er þeir hafa fairið fram á kjarabætur, að þeir gætu snúið sér að autoa- störfum. Sérmenntun dómara er lög- fræði og li'ggur því beinast við að þeir snúi sér að störfium á því sviði unz kjör þeirra hafa Eðvarð minnti á, að um þetta leyti hófust upps'agnir sjötuigra verkamanna við höfnina í Reykjavík og hjá Eimskipafélagi Islands. Það yrði að visu að te'jast éðlilegt að menn hættu svo erfiðri og áhættusamri vinnu um sjötugt, en þjóðíélagið og atvinnurekendur gætu ekki venð þefcktir fyrir að henda þessum mönnum frá sér eins og brúkuðu verkfæri, heldur verði að sjá til þess að þeir hafi sómasamlegt fyrir sig að leggja. Þeirra eigin sjóður. Eftir nýju eftirlaununum geta þessir menn, hafnarverkamenn- irnir, fengið í hárnark 1400 kién- ur á mánuði. En þetta er só hópur verkamanna sem fyrir 15 árum átti einn allradrýgsta þátt- inn í þvi að kornið var á at- vinnuleysistryggingarsjóðnum, en einmitt þeim sjóði er ætlað að greiða þrjá fjórðu hluta þessara sérstöku eftirlauna. Eðvarð taldi að fleira í sam- komulaginu frá 1969 þyrfti breytinga við og væri eðlilegt samningsmál, en þetta atriði sem tefcið er út úr í frumvarp- inu væri svo brýnt, að það mætti ekki bíða almennrar end- urskoðunar. * Fledri tóku ekki til máls við þessa 1. umræðu málsins og lauk henni svo. ar firæðslu. Fómarlund oklkar hedmarvinn- andi húsmæðra er takmörkuð. Það hlýtur því að vera krafa okkar að fá sem fyrsfi verkiegt skyldunám og það verði sam- ker.nsla í þeám námsgrednum jafnt og lesgreinum, edns og gert er ráð fýrdr í lögunum. Ég skora því á ykkur, karía og konur í Kópavogi, að fylkja ykikur um hugsjónina að mat- reiðslufcennsla verði starffæktí gagnfræðastoólum lögum sam- tovæmt. Það mun verða högum heimdlanna happadirjúgt málefni og þá gætd farið svo að heimil- isstörfin nybu rneiTi virðdngar og skilnings en veríð hefur, því að heimiilisihagfræðin er með þarflegustu némsgreinum fyrir þjóðarbúið verið þætt. Stjómarkjör: Fráfarandi stjóm félaigsins voru þökfcuð veiunnin störf í þágu félagsins, eintouim þó frá- farandi formanni, Bimi Þ. Guðmiundssyni, og jafnlfiramt var það haimað, að stjömin sæi sér ekM fært að sitja áfram, en hún hafði edniróma beðizt undan endurícjöri. Að tillögu fráfarandi stjómar voru kjömir í stjöm, KristjÖn Torfason, formaður ög með- stjómendur Þórir Oddsson og Jakob Havsteen. I varastjöm vom kjömir Pétur Þorstedns- son, SveiiTin Sveinsson og Hjálmar Hjálmairsson. (Or frétt frá félaginu). FRIÐJÓN RUNÓLFSSON andaðist að elli- og hjúkruniairheimiljiniu Grund 1. nóv. F.h. vandamanna Gunnhildur Daníelsdóttir. Otför mannsins míns, föður oiktoar, tengdaflöður og afa, EIRÍKS NARFASONAR, Bárugötu 7 fer fram firó Frfkirkjunni i Reykjavík, mdðlvitoudaginn 4. nóvemlber KL 3 síðdegis. Sesselja Jóhannesdöttir, Jóhannes Eiríksson, Benedikt Eiriksson, tengdadætur og bamabörn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.