Þjóðviljinn - 03.11.1970, Síða 12

Þjóðviljinn - 03.11.1970, Síða 12
í stað 25 miljóna í eftirlaun til aldraðra er úthlutað 2,5 milj. Lögin samkvæmt samkomulaginu frá '69 hafa reynzt stórgölluð 0 Áætlað var að 25 miljónir króna yrðu greiddar á þessu ári í eftirlaun til aldraðra í stéttarfélögum, en í framkvæmd hafa það ekki orðið nema 2,5 miljónir. Eftirlaunin hafa orðið svo lág, að einir 10-20 menn hafa náð því að fá 2000 kr. á mánuði. 0 Þetta kom fram á Alþingi í gær þegar frumvarp Eðvarðs Sigurðssonar og Magnúsar Kjartanssonar, sem gerir ráð fyrir að 2000 kr. á mánuði verði gert að lágimarki, var til 1. umræðu. Frumvarp Eðvarðs og Magnús- ar var til 1. umræðu í neðri deild Alþingis í gær. 1 fram- söguræðu minnti Eðvarð fyrst á efni frumvarpsins, og mælti fyrir málinu á þessa leið: í>egar verkalýðsfélögin gerðu kjarasamninga sína í maí 1969 sömdu þau um stofnun lífeyris- sjóða almenns verkafólks. Stofn- un þessara b'feyrissjóða var Þurftu ekki einu sinni að nota puttann! Sá einstæði atburður gerðist í lok sfðustu vilku, að tveim keflvískum sjó- mönnum tókst að komasit farmiða- og skilríkjalaust til Bandaríkjanna með Loftleiðalfllugvél, ganga þar frá borði á Kennedyflug- vedli og smokra. sér fram hjá útlendingaeftirlitinu og tollvörðum án þess nokkur yrði þeirra var. Komust þeir þannig inn í Banda- ríkin án fanmiða, án vega- bréfa og vegabréfsáritana. Og það sem meinra er. Eft- Og það sem meira er. Eft- hrings dvöl í New York léku piltarnir sama leikinn aftur. Baumuðust fram hjá öllum lögrealu- og tollvörð- unum á Kennedyfllugvelli, gengu um borð í Loftleiða- fllugvél og fllugu heim til Keflavíkur eins og flínir ferðalangar með alla papp- íra í lagi. Var það ekki fyrr en eftir komuna til Keflavíkurflugvallar, að upp komst um piltana, er starfs- lið Loftleiða fór að grennsl- ast um ferðir þeirra þegar þeir voru komnir inn í fflugstöðvarbygginguna aftur. Piltarnir tveir sem eru 19 og 24 ára voru staddir á Kefllavíkunfllugvelli á föstudagskvöldið, þar sem þeir ætluðu að komast inn í kiúbb nokkum til að skemmta sér. Voru þeir eitthvað við skál. Sátu þeir að snæðdngi í fllugstöðvar- byggingunni, er þeir urðu þess varir að Loftleiðaflug- vél var að leggja upp til New Yorfc. Datt beim bá allt í einu í hug að bregða sér með og firamkvasmdu bugmyndina að bragði með beim árangri er að framan gefcur. Munu vist fláir eflbir leika. En hætt er við að Sámiur frændi verði að treysta betur „hedmavam- ir“ sínar á Kennedyfllugvelli elftir þessa „innrás". Hvort ferðin hefur hins vegar borgiað sig fyrir pdit- ana er annað móil, því þeir voru nær félausir af Banda- ríkjadölum og munu því flá- ar llystisemidir hafa getað veitt sér í heimsborginni Og nú hefur aitferli beirra verið kært og þeir knafdir um greiðsllu fyrir fargjald- ið af Loftleiðum. langstærsta atriði samninganna 1969 og með stærstu réttinda- málum sem verkalýðslhreyfingin hefur samið um. Samtímis var einnig samið um eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum í Aliþýðusambandi Islands, bað er þeiira félags- manna sem ekfci geta notið hinna nýju lífeyrissjóða vegna aldurs. Aðalreglan var hugsuð þannig að þetta aldraða fólk nyti eftir- launa edns og þeir sem verið hefðu í lífeyrissjóði i 15 ár. Lítið meira en formlegur réttur. ■ Kostnað vegna þessara sér- stöku eftirlauna skyldi Atvinnu- leysistryggingarsjóðu r bera að þremur fjórðu hlutum og rlkis- sjóður að einum fjórða hluta. Samkomulag þetta var birt í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er fylgdi samningunum í maí 1969. Lög samkvæmt því voru stað- fest í marz 1970. Ég vil undirstrika að með sam- komulaginu fékikst dýrmæt við- mfcenning á rétti þessa addraða Framlhald á 0. síðu. Þriðjudagur 3. nóvemlbier 1970 — 35. árgangur 250. tölublað. Margir sóttu um lán til eldri íbúða Á föstudagskvöld rann út um- 1 gizka á góknarfrestur um lán til kaupa stöddu. sennilega tölu að svo Bandarískt fyrirtæki krefst bóta af SÍS fyrir vanefndir •fc Bandarískt fyrirtæki, Mrs. Paul's Kitchcn í Fíladelfíu, hefur höfðað mál á hendur Iceland Products, Inc. og Sam- bandi íslcnzkra samvinnufé- laga og krafizt 1.8 miljón dollara skaðabóta fyrir meint- ar vanefndir á afhendingu vara, er fyrirtækið var búið að semja um kaup á við þcssa aðila. ★ 1 greinargerð sem Þjóðviljan- um barst frá SÍS í gær kemur hins vegar frain, að vöruaf- hendingin hafi verið stöðvuð vegna vanefnda á greiðslum af hálfu hins bandaríska fyr- irtækis ög samningsrofa af þess hálfu. Fer greinargerðin hér á eftir: Fyrirtækið Mrs. Paul’s Kit- chens hefur um árabil keypt frystiar fiskblokkir frá Sam- bandinu fyrir milligöngu Iceland Products, Inc., sem er sölufyr- irtæki Sambandsjns og fiskfram- leiðenda á þess vegum. í des- ember 1968 pantaði Mirs. Paul’s Kitcbens 5 miljónir lbs. af þorskblokkjm frá Sambandinu, sem afhendast skyldu á fyrri hluta ársins 1969. Þegar til af- hendingar kom stóð kaupandi ekki við að greiða markaðsverð fyrir blokkimar, en það greini- loga flram tekið í pöntun þess að svo ætti að gera. Af þessum ástæðum drógust afbendinigar af hálfu Sambandsins um nokkra mánuði, enda taldi Sambandið sér óskylt að afhenda blokkir upp í pöntunina, fyrr en ljóst væri að kaupandi stæði við skuldbindingar, að því er verð snerti. Afhendingar upp í pöntunina fóru aðallega fram á síðari hlufca ársins 1969, en þá bar sifcrax á því a:ð kaupandi stóð ekfci í skilum á réfcfcum fcímna með greiðslur. í árslok 1969 var eftir að afhenda nokk- uim hluita af blokikum upp í pöntun kaupanda, en af fram- angreindum ástæðum taldj Sam- bandi’ð sér ekki faert að afhenda meira miagn, enda taldi það pöntunina úr gildi fallna vegna vanefnda kaupanda. í nóvember 1969 barst Sam- bandinu önnuir pöntun frá sam,a kaupand,a á samia magni og fyrri pöntunin hafði hljóðað upp á, Fyirirtækjð Mrs. Paul’s Kit- chens hefur nú höfðað mál í Bamdaríkjunuim gegn Samband- inu og Icefend Produets, Inc , og hefluir lögfræðinguir Iceland Pro- ducts, Inc. það tU meðferðair. Krefst kaupandi rúmlega 1,8 milj. dollara í ska’ðabæfluir vegna vianefnda á báðum ofangreind- um pönfcunum, en að sjálfsögða telja Sambandið og Iceland Pro- ducts, Inc, sig ekki ver,a bóita- skyld, þar sem engar vanefndir en sú pömt an var að sjálflsöigðu , hafa átt sér stað af þeirra hólfu aldrei siamþykkit. | eins og að framan greinjæ. á eldri íbúðum, en þetta er í fyrsta sinn, sem Húsnæðsmála- stjórn úthlutar slikum lánum. Sigurður Guðmundsson, skrif- stofustjóri Húsnæðismálastjórn- ar, sagði að ef til vill yrði ljóst í dag hve margir umsækj- endur væru, þó vafasamt því að umsóknir myndu berast ut- an af landi fram eftir vikunni, póstlagðar í tæka tíð. Það voru 50 milj. kr. sem Húsnæðismáfestjóm hefur til ráðsfcofunar tdl lána úfc á eldiri íbúðir. Hámiarkslán verður 30ð þúsundir út á íbúð, þannig að stjórnin hefur yfir að ráða um 170 fulluim lánum tdl úthtotun- ar. Umsóknir voru mran fleiri en þetta — en ekikj treysti stkrif- stoflustjórinn sór til þesis að Alþýðubanda- lagið í Kópavogi — Aðalfundur Alþýðuibandalagið í Kópa- vogi hefld-ur aðalflund á fimimtudagiskvöld, 5. nóv- emiber. Fund.urinn verður í Félagsheilmi'Ii Kópavogs og hefsfc hann kl. 20.30. Auk venjulegra aðallfund- arstarfa mun Gé.r Gunn- arsson. affiþingismaður, ræða stjómmálaviðhorfið. Stjórnin. Þegar menn lögðu fram láns- umsóknir sinar urðu þeir að tilgreima ákvcðna íbúð. Mun það hafa diregið mjöig úr umsóknum, því að auðvitað er erfitt að fá væntanlegan seljanda tdl þess að gefa loforð um sölu íbúðar með þvií skilyrði að Húsnæðis- málastjómarlán fáist einhvern tima efltir áramótin. Ksrl biður öll dagblöðin að ger- ast málgögn sín I gærtovöld barst Þjóðviljanum bréf frá Karli Guðjónssyni al- þingismanni, þar sem hann biður Þjóðvlljann, ásamt öllium hinum dagblöðumum, að birta bréf, er hann hatfði í gær ritað til for- manns Kjördæmdsráðs Alþýðu- bandalagsins í Suðurlandskjör- dæmi sem svar við áskorun fund- ar ráðsins á Selfossi fyrir nokkr- um dögum, þar sem síkiorað var á Karl að segja af sér þing- mennsku. Þjóðviljinn sér ekki ástæðu til að birta þetta bréf eða efni þess að svo stöddu, enda mun það vart komið í hendur réttum viðtakanda. Og varla mun Karl skorta mólgögn, etf að vanda læfcur, svo mikið rúm, sem Mogginn og önnur aiffcurhalds- mál'gögn hafa léð honum undan- farið tál þess að túlika skoðanir sínar. Ssland í 8. sæti á Evrópumeistara- mótinu í bridge Islenzka svedtiin varð í 8. sæti á Evrópumeistaraimótinu í bri.dge, sem flauk um helgina en alls tóku sveitir íirá 22 þjóöum þátt í mötinu. Frakkar urðu Evrópumeista rar í karlaflokki en röð 10 efistu þjóð- anna varð þessi: 1. Frafckfend 323 stig, 2. Póflland 291, 3. Italía 289, 4. Sviss 263, 5. Brefcland 261, 6. Austurríké 247, 7. Svííþjóð 240, 8. ísland 227, 9. Noregur 223, 10. íríand 208 Skaftíellingar vilja höfn vii Dyrhólaey Fjölmennur umræðufundur um hafnarmál í Vík á laugardag Nýstofnuð samtök sem vinna ciga að menningar- og atvinnu- málum Skaftfellinga boðuðu fund í Vík í Mýrdal á laugardaginn og var þar rætt um möguleika á kafnargerð við Dyrhólaey. Þjóðviljirm hafði samiband við Björn Jónsson, slkólastjóra í Vík og innti bann frétta aif fundin- um, en hann var meðal fjöl- margra sem þar tótou til máils. Fundurinn var fjöflmennur, á að gizka 200 manns sótfcu hann. — Aðalifrumkvæðið að þessari fundarboðun haifði Þórarinn Helgason, bóndi í Þyk'kvaibæ, sagði Björn, og seili liann fund-. inn með allmyndöirlegri fram- söguræðu. Flundarstjóri var Gunnar Steflánsson og fundaaTit- ari Björgvin Salómonsson. Fram- söguimenn voru Reynir Ragnars- son, Reynisbreldíu og Eiinar Oddsson, sýslumaður. Töluðu þeir elnkum om hafnarmál, og að lokn- urn Júiamtiöauriæðum tótou tiii máls nokkrir alþingiismenn sam þama voru mœttir: Ingólfur Jónsson, ráðherra. Ágúst Þorvaldsson, Karl Guðjónsson og Steinþór Gestsson, alþingisimenn. Ýmsir innanhéraðsimemn tóku síðan t;I máls, má þar nefna séra Ingi- naar Ingimarsson, Björn Jónsson, Framhald á 9. síðu. i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.