Þjóðviljinn - 13.11.1970, Side 1
Jafnvel „rannsóknarnefnd ísals viáurkennir:
Flúoreitrun í næsta nágrenni
álversins allt ai 50 p.p.m.
Föstudagur 13. nóvember 1970 — 35. árgangur— 259. tölublað.
I Þjóðviljanum barst í gær | stöður flúorrannsóknar vegna
fréttatilkynning frá iðnaðar- álverksmiðjunnar í Straums-
málaráðuneytinu um niðm-lvík. Jafnvel í fréttatilkynn-
r
/slenzkar
stretsbuxur
til Lagos
lsllenzikur bögglapóstur til
Afríkulanda hefiur noklkuö
aukizt á undanfömum món-
uðuim. Virðast íslenzkir ttðn-
rekendur í sókn á Afríku-
.markaði fjn-ir fraimleiðslluivör-
ur sínar. Hafa þeir reyndar
sent þessar vörur í simáuan
stíl á eftirkröfu eins og gert
er titt Breiðdailsvíkur og Hofs-
óss. Hafa þær heldur ílla
heimtzt inn á þann hátt.
Einn dag í október færðist
heldur betur f|jör í þessi við-
I skipti. Komið var með strets-
buxur að verömæti 600 þús-
und kr. á bögglapóststofuna í
Tryggvagötu og skyldi senda
þær til Lagos í Nígeriu á
eftirkröfu. Fyttlltu þessar ís-
lenzku stretsibuxur 50 póst-
poka og eru þær komnar aif
stað í sjópósti til Nígeríu. —
Kostaði 26 þúsund krónur
undir þær þangað.
Kauphöndlar í Nfgeríu eru
' ekki síður stemmningsimenn í
' viðskiptum en ísttenzkir lags-
I bræður þeirra. Spurningin er;
Leysa Nígeríumenn út allar
þessar stretsibuxur til þess að
' klæða unga semi aldna í Lag-
I os? Ef svo verður elklki kost-
! ar 26 þúsund kr. undir bux- '
urnar aftur heirn í sjópósti.
Um þetta er hæigt að lesa- í
næsta hettigarauka Þjóðvijlijansi á
sunnudag. Fjallar hann um
jóttapóst sendan út úr land-
1 inu og hvert ísttendingar senda
I jólagjafir um hedmsbyggðina.
Framkvœmdir sœkjast seint
Framkvæmdum við gerð hraðbrautarinnar gegnum miðbæ Kópa-
vogskaupstaðar hefur miðað hægt í sumar. Þó er fyrir nokkru
lokið að steypa gólf nýrrar vegbrúar er liggur þvert yfir Hafnar-
fjarðarveginn og á að tengja saman austur- og vesturbæinn en
langt er þó enn í land, að hægt verði að taka hana í notkun og
mun það bíða næsta sumars. Þegar því er Iokið er enn eftir að
Ijúka gerð sjálfrar hraðbrautarinnar frá brúnum yfir Nýbýla-
veg og yfir hálsinn. Enn hægar hefur þó miðað í öðrum gatna-
gerðarframkvæmdum í Kópavogi í sumar, aðeins verður unnið
við tvo götuparta og ekki tekizt að leggja olíumöl nema á hluta
annars þeirra. Myndin sýnir gólf nýju brúarinnar os sér yfir
hluta miðbæjarsvæðisins, en unnið er nú að skipulagningu þess.
ingu ráðuneytisins er viður-
kennt að flúormagn í grasá
fari allt að 50 ppm, sem er
mjög nærri því marki, sem
talið er háskalegt gróðri og
dýrum se’m lifa á grasi og
heyi. Það ber að taka fram
að þessi rannsóknamefnd er
einskonar undirdeild í Isal
og full ástæða til þess að
draga heiðarlegair upplýsing-
ar hennar í efa. En jafnvel
hún verður að viðurkenna
vissar lágmarksstaðreyndir
— en í frétt iðnaðarmála-
ráðuneytisins er þó reynt að
gera sem minnst úr öllu.
X fróttatilkynningu ráðumeytis>-
ins segir að fyrst hafi verið tek-
in sýni atf gróðri, jarðvegi, vatn:
og lofti í nágrenni ólb.ræðsiunn-
ar á árinu 1968. Hafi sýni síðan
verið tekin regttulega þar t'l síð-
ast í septemiber 1970.
Sýni voru teldn á rúmllega 20
misimunaindi stöðum í 4-13 km
fjarlægð frá álbræðslunni og á
tveimur stöðum í 66 og 78 km
fjarlægð frá verksmiðjunni. Við
samanburð var skoðunarstöðum
skipt niður í belti: 1. belti 3,9 —
4,3 km, 2. belti 5,2 — 6,1 krm.,
3. belti 7,7 — 12,3 km og 4.
belti 66 — 78 km. Jafnframt
voru tekin sýnishom í rúmilega
Framhald á 3. síðu.
Rsbbfundur hjá
H-listamönnum í
Stuðningsmenn H-l'.stams í
Kópavogi hailda rabbfund í Þing-
hól á mánudaigskvöld og hefst
t'undurinn kl. 20,30. Á fundinum
verður rætt um æskulýðs- ogfé-
lagsmál. FrumimæJendur verða
Sóttveig Ásgrímsdóttir, kennara-
skólanemi og Ólafur Guðmunds-
son, bamavemdarfulltrúi.
ÆTLA STJÓRNARFLOKKARNIR AÐ
ÓGILDA ALLA KJARASAMNINGA?
Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn standa einir að árásinni á samningana
□ Talsmenn allra stjómarandstöðuflokkanna,
Lúðvík Jósepsson, Þórarinn Þórarinsson og Hanni-
bal Valdimarsson vöruðu ríkisstjórnina alvarlega
við því á Alþingi í gær að berja í gegn þvingun-
arlög um beytingu á kjarasamningum til kjara-
skerðingar og röskunar á umsöimdum vísitölu-
grundvelli.
■ Töldu þeir allir að eindregin
mótmæli Alþýðusambands
íslands, Verkamannafélags-
ins Dagsbrúnar og annarra
verkalýðsfélaga og yfirlýs-
ingar um að launþegar teldu
kjarasamningana frá sl.
sumri úr gildi fallna ef þving-
unarlög verða samþykkt ætti
að nægja til þess að ríkis-
Látleysi og hátíileiki við
iariarför de Gaulles í gær
PARÍS 12/11 — Charles de Gaulle, fyrrum forseti Frakk-
lands, var í dag borinn til grafar í látlausri eikarkistu í
borpinu Colombey-les-deux-Eglises að lokinni einfaldri
athöfn, eftir að um 100 þjóðhöfðingjar og stjórnarfulltrú-
ar höfðu verið viðstaddir virðulega minningarathöfn um
forsetann í Notre Dame kirkjunni í París.
Aðeins etttkja forsetans, Yvonne,
nánustu ættingjar og vopnabræö-
ur vom viðstödd útforina í Coi-
ombey-les-deux-Egllises, og var
hin einfalda athöfn í því þorpi
sem de Gaulle kaus sér að dval-
irstað eftir að hann dró sdg í
'é í mikilli andstæðu við hina
hurðarmiklu minningairaithöfn í
'■lotre Daime. Meðatt þeirra, sem
Sar voru viðstaddir, voru Nixon
""rseti, og Podgorní forseti, He-
'h forsætisréðherra, konungiarog
drottningar grannríkjanna. ísra-
elsmenn og arabar, fulltrúar
beggja hluta Víetnams, Kínverj-
ar og Bandaríkjamenn voru í
heiiðurssætum í kirkjunni, sem
tekur uim 6000 manns, en um
100 þúsund manns höfðu safn-
azt saman fyrir utan kirkjurnar
báðair — í höfuðborginni og í
þorpinu. öilum klukikum hinna
50 þúsund kirfcna Frakkttands var
samhringt meðan á miinningar-
athöfninni stóð, og hundruð miilj-
óna manna fylgdust með iminn-
ingarathöíninni í sjóvarpi.
Tíu ungir menn í þorpinu Col-
ombey-les-deux-Eglises báru kistu
de Gaulles til kirkju og frá.
Kistan var lögð við hlið dóttur
de Gauiles, önnu sem lézt úr
berklum árið 1948. Á legstein-
inum á gröf ha,ns er mjög ean-
föttd áletrun: Charles de Gaulle
(1890 — 1970) — en hann hefði
orðið áttræður þann 22. nóvem-
ber
Samúðairkveðjur vegna fráfalls
de Gaulles hafa borizt þúsundum
saiman frá öllum heimrjhornum,
en sérstaka áthygli vekur það,
að í Peking, höfuðborg Kína
sfculi hafa verið lýst tveggja daga
sorg. Dagþlað alþýðunnar segir
frá fréfa1li hans á hálfri for-
síðu, birtir persónulegar kveöjur
Maós til ekkju de Gaulles og
Framhald á 3. síðu.
stjórnin hætti við kjaraskerð-
ingaráform sín og árásina á
kjarasamningana.
■ Þingmenn Alþýðuflokksins og
Sjálfstæðisflokksins virðast
hins vegar óðfúsir í strið við
verkalýðshreyfinguna og sam-
þykktu frumvarpið óbreytt
\dð 2. umræðu í neðri deild
í gær. Tilraunir stjórnarand-
stæðinga að fella burt árás-
argreinarnar felldu stjórnar-
flokkarnir.
Meirihttuti f j árhagsnef ndar,
st j órn arþingimenn irni.r Matthías
Á. Mathiesen, Unnar Stefánsson,
Geir Hallgrimsson og Pálmi
Jónsson lögðu tíl að frumvarp-
ið yrði samþykkt óbreytt. Fram-
sóknarmennimir í nefndinni
lýstu yfir að þeir greiddu at-
kvæði gegn frumvarpinu ef ekki
yrÖu samþykktar tillögUir þeinra
um að fella niður launaskatt og
4. og 5. grein fruimvarpsins. Full-
trúi Alþýðuþandalagsins, Lúð-
vík Jósepsson flutti breytingar-
tiliögur um að fella niður 4. og
5. grein frumvarpsins, en í'þeim
felst árásin á kjarasamningana
og fölsun vísitölugrundvallarins.
Lýsti hann yfir, að ef þær yrðu
felldar greiddi Alþýðubandalag-
ið >atkvæði gegn frumvarpinu í
heild, en annars myndu þeir
samþykkja greinar frumvarpsins
um hækkun fjölskyldubóta og
verðstöðvun. enda þótt þar væri
urn að ræða frestun á vandan-
um og þyrfti að nota verðstöðv-
unartímann til að finna varan-
legri úiræði.
•k Tóku kaupmenn ekki
mark á Jóhanni?
Lúðvik henti gaman að þeim
áróðri Matthíasar Á. Mathiesen
að Alþýðubandiala.gsmenn hefðu
flutt frumvarp sitt eftir að for-
sætisráðherra bafði gefið yfir-
lýsinguna í sjónvarpi um vænt-
anlega verðstöðvun í því skyni
að koma atf stað sfcriðu verð-
hækkana og kenna svo Jóhanni
Hafstein um! Lúðvík skýrði frá
því að Alþýðubandalagið hetfði
undirb ú i ð verðstöðvun arf rum-
va-rp sitt alit frá því að þing
kom saman. og væru enda litl-
ar líkur til þess að kauphækfcun-
araðilar hefðu rokið upp til
handa og fóta vegna þess frum-
varps, en meti'ð hins vegar orð
forsætisráðherra að engu! Einn-
ig væri í frumvarpi Alþýðu-
bandalagsmanna ákvæði um
verðstöðvun frá þeim degi að
firumvarpið var laigt fram, 15.
október, en Jóhann Hafstein
hefð; tilkynnt fyrirætlun rikis-
stjómarinnar hálfum mánuði
áður en verðstöðvun átti að
verða.
★ Skotizt bak við
verðlagsstjóra
Lúðvík tók einnig rækilega til
meðferðar tilraun Matthíasar að
afsaba Jóhann Hafstein og rik-
isstjórnina ■ með því að skjóta
sér bak við verðlagsstjóra, sem
hefði sagt í fjárhagsnefnd að
ekkj hefði orðið vart neinna
dæma um óeðliiega verðlags-
þ^óun á þeim tíma sem leið frá
tilkynningu forsætisráðherra til
verðstöðvunardagsins. Þórarinn
Þórarinsson taldi einnig að
Matthías færi ekki rétt meS um-
mælj verðlagsstjóra.
Lúðvík Jósepsson kvaðst hafa
spurt verðlagsstjóra á nefndar-
fundinum hvort fram hefði farið
nokkur sérstök athugun á verð-
laigi í landinu áður en tilkynn-
ing Jóhanns Hafsteins var birt.
og hvort nokkur slik athugun á
verðlagi hefði verið gerð eftir
verðstöðvunina 1. nóvember
Svar verðlagsstjóra var, að cng-
in sérstök atliugun hefði farið
fram aí hálfu verðlagsskrifstof-
unnar varðandj þessi mál. Fram
hefði farið venjulegt eftirlit
skrifstofunnar með verðlagi og
væri þeirri athugun ekki lokið,
og hún hefði ekki leitt í ljós ó-
eðlilegar hækkanir.
★ Hvað eru óeðlilegar
hækkanir?
En hvað eru óeðlilegar hækk-
anir? spurði Lúðvík, og taldi að
menn myndu hafa um það ó-
líkar skoðanir. Hann kvaðst
telja allar verðhækkanir sem
framkvæmdar hefðu verið eftir
að Jóhann Hafstein birti til-
kynninjru sina, óeðlilegar, og
hefði átt að stöðva þær.
Lúðvík kvað það hatfa komið
skýrt fram hjá verðlagsstjóra
að eftirlit skrifstofu hans með
vedðlagi er nær eingöngu bund-
ið við þær vörur sem falla und-
ir verðlagsákvæðj nefndarinnar.
Heilir vöruflokkar falla þvi
ekki undir eftjrlit nefndarinnar.
Þegiar hann hefði spurt, hvort
skrifstofan hefði gott nákvæmt
yfirlit um verðlag og verðbreyt-
Framhald á 3. síðu.
Blaðdreifing
Fólk til blaðdreif-
ingar vantar í eftir-
talin hverfi:
Hjarðarhaga
Njálsgötu
Skipasund
Sími 17500.