Þjóðviljinn - 13.11.1970, Blaðsíða 3
Sjónvarpið næstu viku
kynþáttamismun. Þýðandi
Sunnudagur 15. nóvember.
18.00 Helgistund: Séra Ragn-
ar Fjalar Lárusson Hall-
grímsprestakalli.
18.15 Stundin okkar: Matti
Patti Mús. Annar hluti
sögu eftir Önnu K. Bryn-
júlfsdóttur. Teikningar eftir
Ólöfu Knudsen. Böm úr
Barnamúsiks'kólanum leika.
Sigurður Þorsteinsson kynn-
ir hjálpartæki við frímerkja-
söfnun. Böm úr Dansskóla
Henmanns Ragnars Stefáns-
sonar sýpa dansa. Dimma-
limm kóngsdóttir eftir Helgu
Egilsson. Leikst jóri Gísli
Alfreðsson. Fjórði og síðasti
þáttur. Kynnir: Kristín
Ölafsdóttir. Umsjónarmenn:
Andrés Indriðason og Tage
Ammendrup.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Lucy Ball: Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
20.50 Hleypidómar: (Everybody
is predjudiced). Mynd um
fordóma, þekkingarskort og
Þá segir í fréttatilkynningu
iðnaðarráðuneytisins: — „Hæsta
gildi fllúormagns í heyi í sept-
embermánuði 1970 fannst á Víf-
ilsstöðum og var 31,9 ppm., en
meðaltalsmagn í sýnum af heyi
og grasi í 1, — 3. belti var 14,7
ppm., en í lauftrjám fannst
í nokkrum birkitrjám í Reykja-
vík 22.9 ppm., en í lauftrjám í
Hafnarfirð- var magnið mun
minna (10.6 og I7.8ppm). „Segir
síðan í tiTk'i7»-'"; —’ðunevtisins
orV ■FIno»,,moci- ’ " m«v>1,7+ jrjiir
Silja Aðalsteinsdóttir.
21.10 Maður og músík: Jónas
Jónsspn og Þuríður Sigurð-
ardóttir syngjalög eftir Burt
Bacharch í útseitningu
Magnúsar Ingimarssonar, sem
jaifinframt er hljómsveitar-
stjóri.
21.35 Vilt þú skrifa umdir?:
(Din underskrift?) Ungur og
ástfanginn piltur kemur for-
eldrum sínum í uppnám, er
hann biður þau að s'krifa
undiir mótmælaskjal gegn
kynþáttamisrétti. ‘ Höfundur
Bruun Olsen. Leikstjóri
Sþren Melson. Aðalhlutverk:
Lykke Nielsen og Erik Ved-
ersöe. (Nordvision — Danska
sjónvarpið). Þýðandi Krist-
mann Eiðssnm.
Mánudagur 16. nóvember.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Er bíllinn í lagi? 8. þátt-
ur, Fjaðrimar. Þýðandi og
þulur Bjarni Kristjánsson.
20.35 Steinaldarmennimir. Þessi
eru fj'órir menn, ]>ar af einn ís-
lcndingur og sá íslendingur lieit-
ir Pétur Sigurjónsson!
Loks segir: „Aðstaða verðurtil
þess að skýra nánar frá evnstök-
um niðurstöðum á samanb-urðar-
töflum síðar, en almenningur
verður látinn fylg,jast með nið-
urstöðum allra rannsókna án
undandráttar“.
Þess s'kal getið að þessi ramn-
sóiknamefnd ísails birtir meðal-
ta/Istölur úr fleiri rannsóknum.
þáttur nefnist sjónskiekkjan.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
21.05 Upphaif Ohurohill-ættar-
innar (The first Ohurchills).
Framhaldsmyndaflokkur
gerður af BBC um æfi og
Johns Churcíhills hertoga af
Marlborough og Söru, konu
hans. 6. þáttur. Mótmæl-
endabyrinn. Leikstjóri David
Giles. Aðafhlutverk John
Neville og Susan Hampshire.
Þýðandi Ellert Sigurbjöms-
son. Efni 5. þáttar: Karl
annar tekur sótt og deyr.
Jakob bróðir hans kemur til
rfkis. Hann heitir að virða
landslög og biskupakirkjuna.
Monmouth er í Hollandi.
Hann hyggst ná völdum 1
Englandi með fámennu liði
og stuðningi utankirkju-
manna. Hann bíður ósigur
fyrir konungshemum undir
stjóm Churchills, Dg er tek-
inn höndum.
21.50 Kvikmyndimar og raun-
veruleikinn: Mynd um for-
vígismenn neoréalismans í
kvikmyndagerð. Rætt er við
Rossellini, Fellini og de
Sica. Þýðandi er Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.45 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 17. nóvember.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Er bíllinn í lagi? 9. þátt-
ur Hjólaskipti og hjólavægi.
Þýðandi og þulur Bjarni
.Kristjánsson.
20.35 Dýralíf: Elgur og Hettu-
máfabyggð. Þýðandi og þulur
Gunnar Jónasson. (Nordvision
— Finnska sjónvarpið).
21.00 Verðstöðvunin: Umræðu-
þáttur í sjónvarpssal. Um-
sjónarmaður Ólafur Ragnar
Grimsson.
21.55 FFH Brezkur geimferða-
myndaflökikur, 2, þáttur.
Þessi þáttur nefnist Átök.
Þýðandi og þulur Ingibjörg
Jónsdóttir.
22.45 Dagskrérlok.
Miðvikudagur 18. nóvember.
18.00 Tobbi: Tobbi og mið-
nætursólin. Þýðandi Ellert
Sigurbjörnsson. Þulur Anna
Kristín Arngrímsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
18.10 Abbott og Costello. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
18.20 Denni dæmalausi. Þýð-
andi Jón Thor Haraldsson.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Er bíllinn í lagi? 10.
þáttur. Lásar og skrár. Þýð-
andi og þulur Bjarni Krist-
jánsson.
20.35 Nýjasta tækni og vis-
indi: Konur í köfunarleið-
angri. Sæotur, dýrategund í
hættu. Rafmagn í loftinu.
Soyabaunir. Umsjónarmaður
ömólfur Thorlacíus.
20.15 „Skilin“ (Bariera) Pólsk
bíómynd eftir leiksjórann
Skolinowski, sem á síðustu
árum hefur vakið heimsat-
hygli með myndum sínum.
Myndin fjallar um pólskan
háskólastúdent, umgengnis-
vandamál hans, og örðug-
leika í samskiptum kynslóð-
anna. Aðalhlutverk Jan Now-
icki og Joanna Szczerbic.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
22.25 Dagskrárlok.
Föstudagur 20. nóvember.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður Dg auglýsingar.
20.30 Er bíllinn í lagi? 11.
þáttur. Hemlar. Þýðandi og
þulur Bjarni Kristjánsson.
120.35 Til sjós með Binna í
Gröf: Sjónvarpsmenn fóru í
sumar í veiðiferð með
Benóný Friðrikssyni, frá
Vestmannaeyjum, og segir
hér frá þeirri ferð. Umsjón-
ármaður Tage Ammendrup.
21.15 Mannix: Á hálum ís.
-nrn's að e:nstök svni geta sýnt
'neira f hes'“’riím i m*»]pa eituirmaign en fram kemur
"eykjavfk í júní 1939, 36,5 ppm, 'hér að ofan. — sv.
Lykke Nielsen og Erik Vedersöe í danska sjónvarpsleikritnu Vilt
þú skrifa imdir, er flutt verður á sunnudag.
Mengunin í Straumsvík
Framhald af 1. síðu.
1 km fjarlægð frá áflbræðslunni.
1 fréttatilkynningu ráðuneytis-
ins segir að sýni haffi verið tekin
að viðstöddum fulltrúum Isais
og Rannsóknarstoifnunar iðnaöar-
ins. Ennfremur segir í tilkynn-
ingunni: „Nefndin hefúir lokið
athugun á gróðursýnishornum
sínuim (trjálaufi, barmálum og
heyi), en flúormagn í þeim er
mælt í miljónustu hliutum þurr-
efnis (ppm). Sú athuigun hefur
leitt í Ijós þá almennu niðurstöðu,
að flúormagn í gróðri sé nú meira
en áður mældist, en l>ó verulega
fyrir neðan þau magngildi sem
vitað er að valdið geta sýnileg-
um skemmdum á trjágróðri, eða
fluorvciki í nautgripum, sem
fóðraðir eru á venjulegan hátt“.
Athuga ber sérkennfflegt orðalag
í feitletraða textanum, en á
mannamáli þýðir þetta væntan-
loga að flúoreitirun er meiri í
gróðri en áður var, þ.e. áður en
álverksm'iðjan var reist, og kem-
ur engum á óvai*t. Hins vegiar
er því sleg;ð föstu án röikstuðn-
ings að eiturmagnið sé ekki svo
mikið að háski geti stafað aifþví.
þ.e. áður en álbræðsltan tók t’J
stanfa. Ennfremur segir: „Meðal-
talsigildi fflúormiagns í laufti-jám
og bairti-jám í 1.-3. belti var
10,9 ppm. í september 1970. Flú-
ormagn í grasi í 1 km. fjarlægð
frá álbræðslunni reyndist vera
46,7 ppm“.
_ í fréttatiilkynningunni segii
síðan að nautgripir eigi að bola
50-60 ppm. í heyi og grasi árum
saman, að sauðfé þoili 50-75°/r
meiri flúor en nautgripir og a£
50-60 ppm. orsaki ekki neinai
sjáanlegar skemmdir á funj.
Ennfremur segir í fréttátil-
kynningu að nefndin hafi ekki
að fullu lokið athuigun á nýjustc
sýnum úr jarðvegi, vatni og
lcfti, en niðurstöður þær, „sear
fengnar eru benda til þess, at
flúormagn í jarðvegi og loft: sé
sivipað nú og áður fannst Flú-
ormiagn í vatnssýnum virðist :
sumum tilfelluim hærra en á
fyrra ári, en þó vetra langt inn-
an þeirra marka, sem talin err
æskileg, þegar drykkjarvatn ei
bætt með Eúor“. Þá gerir ráðu
neytið grein fyrir skipun rann-
sóknarnefndarinnar, en í henn
W' F'ööfcaéagMP-ÍB. tí&veagtæ D970— ÞwœWEIimm—SlÐA 3
ÞýðanxE Krfetmaim Eiðsson. t
22.05 Erlend málefní Umsjómaay- '
maður Ásgeir Ingólfsson,
22.30 Dagskrárlok.
Laugardagur 21. nóvembec.
15.30 Endiuirteikið effinik
Briimaldan stríðaí (The
Gruel Sea) Brezk bíómynd
gerð árið 1953 effitir sögiu
Nicólás Monsarrat. Ledkstjóri
Gharles Freud. Aðalíhlutverk:
Jack Hawkins, Donald Sdnd-
en og John Stratton. Þýðandi
Þórður öm Sigiurðssoin. 1
hildarleiik síðari heimsstyrj-
aldarinnar berjast skipstjóri
og áhöfn á litlu fylgdarskipi
-skipalesta miskunnarlausri
baráttu við úfið Atlanzihafið
og þýzka kafbáta. Áður
sýnt 6. júní 1970.
17.30 Enska knattspyrnan.
18.15 Iþróttir: M.a. leilkur úr
Norðurlandamóti kvenna í
hand'bolta (Nordvision —
Norska sjónvarpið) Umsjón-
armaður Ömar Ragnarsson. Jónas Jónsson syngur ásamt I'urídi Sigurðardóttur 4 simnu-
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Er bíllinn í lagi? 12.
þáttur. Hemlaprófun. Þýð-
andi og þulur Bami Krist-
jánsson.
20.40 Dísa: Þýðandi Kristrún
Þórðardöttir.
21.05 Vínarlög: Sinfóníuhljóm-
sveit sænska sjónvarpsins,
sem leikur vinsæl lög eftir
Jósef og Jóhann Strauss,
Franz Lehár og fleiri. Willi
Boskowsky stjórnar. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir. (Nord-
vision — Sænska sjónvarpið).
21.55 Grát, ástkæra fósturmold.
(Cry, the Beloved Country).
Brezk bíómynd gerð árið
1951 eftir skáldsögu Alans
Patons. Myndin fjallar um
hörmungar hörundsdökkra í-
búa Suður-Afríiku. Negra-
prestur úr afskekktu sveita-
héraði tekur sér ferð á hend-
ur til borgarinnar, og ‘hittir
þar fólk sitt í megnustu
niðurlægingu. Leikstjóri Zolt-
a-n Korda. Aðalhlutverk
Canada Lee, Oharles Carson
og Sidney Poitier. Þýdandi
Kristmann Eiðsson.
23.20 Dagskrárlok.
öagskvöldið.
Ur miðvikudagsmyndinni Skilin, Jan Nowicki og Joanne Szczerbic
Ætla stjórnarflokkarnir að ógilda
Framhald af 1. siðu
ingar á þessum vörum kcm fram
að skýrslur verðlagsnefndar um
það eflni væru mijög ófullkomn-
air. Það liggur því enn ekki fyr-
ir nein rannsókn á því hvaða
verðhækkanir urðu í reynd
milli 13. október og 1- nóvember.
Lúðvík benti á, að aðstaða
verð'lagsskrifstoifunnar til að
fylgjast með vorðlagsbreyting-
um væri þannig, að hún hefði
aðeins 4-5 fastráðna menn í því
starfj utan Reykjavíkur og eitt-
hvað af lausráðnum mönn.um
annað slagið. Trúir nokkur þing-
maður því að það nægi til að
fylgjast með verðbreytingum í
verzlunum um land allt, eða því
að reglum um verðlag sé fylgt?
★ Gífurleg verðbækkana-
skriða
Lúðvík minnti á, að í allt
sumar hefðu dunið yfir verð-
hækkanir, ekki einungis þar sem
seljendur réðu sjálfir verðlag-
inu, heldur líka leyfðar. Þessar
verðhækkanir hefðu farið langt
fram úr þvi sem á nokkurn hátt
var hægt að réttlæta með kaup-
liækkuninni í sumar, og það
væri enda fáránlegt að leyfa að
velta áliri kauphækkuninni inn
í verð'lagið. Tók hann dæmi um
hækkanir en fullyrti að þar
væri aðeins tekin fá dæmi af
mörgum.
Brauð og brauðvörur hefðu
hækkað um 12,5%, smjörlíki um
16,1%, ávextir um 17.1%. hiti
og rafmagn um 11,5%. og al-
mennir rafmagnstaxtar um
meira að segja 19,1%. Dísil-
olía til húshitunar hækkaði fyrst
um 11,2%. og aftur síðar. Nú
væri ráðgert að hækka iðgjöld
til alniannatrygginganna um
hvorki meira né minna en 30%
Almenn verkstæðisvinna við við-
: liald á bílum hækkaði um
27,4%, fatahreinsun og fata-
þvottur um 15,3%. Iðgjiild til
I Sjúkrasamlags Reykjavíkur um
19,2%.Símagjöld hækkuðu um
15%.
Hér væri fátt eitt talið, en
þeir sem leyfðu slíkar hækk'an-
ir yrðu að gera sér grein fyr-
ir þeim afleiðingum, a'ð slíkar
liækkanir hljóta að hækka fram-
færsluvísitöluna. og siðar kaup-
gjald. Hitt væri ekki siðaðra
manna háttur, þegar nýbúið
væri að semja um að hækkað
vöruverð skyldj koma fram í
hækkuðu kaupgjáldi, að leyf'a
fyrst allar 'verðhækkanir og
svíkja svo samningana. Það er
það sem rikisstjórnin vill nú að
gert sé. Sumar verðhækkanirnar
voru beinlínis samþykktar af
ríkisstjóminni sjálfri. svo sem
hækkun allrar verzluna-rálagn-
ingar. sem auðvitað kom fram
í vöruverðinu.
í síðarj hluta ræðu sdnnar
rakti Lúðvík mótmæli verka-
lýðshreyfingarinnar sem þegar
eru fram komin. og varaði rík-
isstjórnina eindregið við því að
efna til þess öngþveits sem gæti
af því leitt að verkalýðsfélögin
teldu kaupgjaldsákvæði kjara-
samninga úr gildi fallin ef Al-
þingi samþykkti þvingunarlög
um breytingu á samningunum o„
röskun á visitölugrundvellinum,
en atvinnurekendur virðst ætla
að hanga á þvi að samningar séu
í gildi hvað sem líður breytingu
Alþingis á þeim.
í niðurlagi ýtarlegs nefndar-
álits segir Lúðvík m.a.:
„Hætt er við aS frumvarpið
ieysi minnj vanda en það sk-ap-
ar. Launþegasamtökin í landinu
munu ölil rísa upp gegn kjara-
skerðinarákvæðum frumvarps-
ins. Miðstjórn Alþýðusambands-
ins hefur þegar mótmælt frum-
varpinu harðlega. Stjórn Dags-
brúnar hefur einnig gert það
og sömuleiðis stjómir margra
annarra félaga. Fyrir dy/rum
standa nýir kaupgjaldssamning-
ar við sjómenn ,sem þegar hafa
stórlega dregizt aftur ú,r öðrum
með launakjör. Allt bendir því
til; að á næstu mánuðum geti
erðið hér hið alvarlegasta á-
stand á vinnumarkaði
Ástæðan fyrir tíðum árekstr-
um á vinnumarkaði er stefna
sam leitt hefur til óðaverðbóigu
ár eftir á,r.
Við Alþýðubandalagsmenn er-
unj á móti þessu frumvarpi rík-
isstjómarinnar. Við teljum, a'S
verðstöðvun eigi að ákveða og
að reyndar hefði hún þurft að
koma miklu fyrr. Við gerum
okkuir ljóst, að verðstöðvun ein
læknar ekki verðbólgumeinsemd-
ina. En vefðstöðvunartímann er
hægt að nota til skynsamlegra
ráðstafana til að lækka verðlag
og til afS reisa skorður við sí-
hækkandi verðlagi“.
Jóliann Hafstein hafðj það
helzt til málanna að leggja, að
mótmæli verkialýðshreyfingar-
innar byggðust á „misskiln-
ingi“. Eðvarð Sigurðsson full-
vissaði hann um að forystumenn
verkalýðshreyfingarinnar og
launamenn almennt skilja það
sem að þeim er rétt og myndu
ekki láta bjóða sér þær góð-
gerðir.
A’ðrir sem töluðu voru Sigur-
vin Einarsson og Pétur Sigurðs-
son.
De Gaulle
Framhald af 1. síðu.
mynd af varafoirsetanum og for-
sætisráðherranum, Sjú En-llæ,
þar sem þeir lúta höfði fyrir
framan mynd af de Gaulle í
franska sendiráðinu í Peking. —
Fréttastofan Nýja Kína ber sér-
stakt lof á hinn látna fyrir fram-
lag hans í baráttu gegn fasisma,
fyrir óháða utanríkisstefnu og
andstöðu við yfirráð stórvélda.
Áður hefur ekki verið lýst sorg
eftir látinn stjómmálamann frá
Vesiturlöndum í Kína — en
Nassers var miinnz.t me* mikilli
virðingu er hann féll fr'- :'t dög-
unum.