Þjóðviljinn - 13.11.1970, Side 6

Þjóðviljinn - 13.11.1970, Side 6
g SíÐA — ÞJOÐVIÚTNTí — Fösttódagur 13. inótvemlber 1970. Með þvingunarlögum stofnar ríkisstjórnin til stórárekstra við vt. kalýðshreyfinguna Lokakafli ræðu Lúðvíks Jósepssonar, formanns þingflokks Alþýðubandalagsins, um „bjargráð" Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins, fluttur á Alþingi 9. nóv. 1970 Það sem gera þiurfti því ad miínuim dómi, vair etoki það að gera sérstakar ráðstaifanir til þess að lækka kaup, það var ekki það að gera réðstaíanir til þess að hlaupa frá gerðutm sanrmingum um launatojör, ektoi heldur til þess að hlaupa irá gerðu samkomulag: um grund- völl þess mæli'kvairða, sem lagð- ur er á verðlag og laun í land- inu í sambandi við vísitölu- grundvöll, heldur væri það hitt að finna ráð til þess að lækka verðlagið og hallda verðlaginu í skefjum. Við AXþý ðubandai agsmen n höfum bent á það með sérstök- um tillöguflutningi fyrir all- löngu, að það, sem ætti að gera væri að stöðva verðlagiö strax. Það lögðum við til í þingbyrjun að yrði gert, og síðan yrði snú- ið sér að því jafnhliða að gera ráðstafanir tii þess að lækka verðlaig og til þess að standa gegn kröfum um verðlagsíhækk- anir á ýmsum sviðum. >að er t.d. enginn vaíi á þvi, að afkoma rfkissjóðs er nú mieð þeim hætti, að ríkissjóður get- ur lagt fram notokurt fé til verð’æktounar Og þá hefðum við álitið, að réttast væri að lækka t.d. söluskattinn á brýn- ustu lífsnauðsynjum, á ýmsum vöruflokkum þar og til þess að lækka tolla á miklurn nauð- synjavörum. Það hefði einn!g mátt afnema eða lækika nokkuð af nefslköttum, sem nú hvíla á mjög ósanngjarnan hátt á al- menningi í landinu. Þetta hefði getað gerzt með þeim hætti, að ríkið hefði í sumum tilfellum hlaup’ð undir bagga og tekið á sig að greiða þedm aðilurn, sem nú £á tekjur af nefsköttunum., eða þá á þann hátt, að rfkið hefði staðið betur að því að innheimta þau gjöld, sem rfkið á að fá samkvæmt réttum lög- um, en nú er skotið undan gegnum stoattsvik. Við höfum einnig íaigt til, að a.llt verðlag í landinu, sem nú er í gildi, væri tekið til ná- kvæmrar athugunar og unnið að því að færa verðlagið niður í öllum þeim greinum, sem unnt reynist. Við teljum að það væri hægt að læktoa verðlag, ef unnið væri af fuíllri alvöru að því að framkvæma slíka verð- lækfcun. Það hafa komXzt í gegn ýtrnsar verðhækkanir á undan- fömum árum, sem ekki eiga rétt á sér Þá teljum við einnig, að það væri hægt að standa gegn verð- hækfcunum með því að gera verðlagseffciriitið í landinu tmikilu öffluigra og virkara heldur en það er nú. Það vita aillir, að verðlagseifltiiílitið hefur ver- ið sifcórfega la-mað á undanföm- um árum og það vinnur eklki sitt verk sem skyldi. Það veitir ekki það aðhald í sambandi við verðmyndun í landinu og verð- laigningu yfirleitt, sem bað á að gera. En rfkisstjómin hefur ©Mci séð ástæðu til bess að gera neitt í þessa átt. Það er eins og fyrri daginn Hún telur aðalvandann vera þann, að toauphækfcun verkafóliks hafi orðið of miki’. kaup hinna lægstlauriuðu sé orðið otf hátt, og því rniðast hennar tillögur við það, að vikja frá gerðum samningum tii lækkunar. Greinargerð þessn frumvarps eða hinn almenn1 rökstuðningur, sem látinn e’' fýtgja með þessu frumvarpi <*• í rauninni alveg stórfuröulegr Spaugilegar afsakani Ég hef nokkuð vikið að 1 röksemd, að Verðstöð'.'” ekíki mátt koma fyrr e,, : ember. Ég heid, að það sé í rauninni aXveg óþarft að eyða fleiri orðum að þeirri röfcsemd. Ég etfast ektoi um að allir þeir, sem hafa fylgzt eitthvað með verðlaigsþróuninni undanflarnar vikur hafa gert sér grein fyrir þvi, að þá hafa gengið yfir margvíslegar verðhætokanir, sem etotoi áttu neina rót að rekja svo að segja til kaup- gjaldshækltoananna í sumar, og þar sem svo stóð á, að viðtoom- andi aðilar gátu tekið á siig nokfcur aukin útgjöld vegna þess að rekstur þeirra var hagstæður. Þeir höfiðu búið við tilltöluXega lógar launagireiðslur um langan tíma og þeir áttu því að taka á sig nokkur aukin útgjöid, en etoki að velta af sér ölluim vanda í -sífellu út í verðlagið, eins og þeir hafa komizt upp með að gera. En það eru ffleiri röksemdir, sem koma hér fram í þessu frumvarpi næsta fiurðufleigar. Eiin er sú, að hér er gerð upptaHn- ing á því, hvað rfkissitjóirnin eða stjómarvöld hafi komið í veg fyrir mikJa hæktotm á vísitölu með þvl að hamila gegn ýmsum beiðnum, sem borizt hafa um verðhætotoundna. Þannig segir t. d. í greinargerð á þessa leið: „Eftir því sem næst verður komizt, munu verðbælkkanir op- inborra aðila valda minni hækikun vísdtöilunnar, sem svar- ar um 0.4 stigum, en samkvæmt almennri áætuun um hækkun- artilefni.“ Það virðist sem sagt vera í þessu tilfelii eins og í hinum fyrri, að þá er ríkiisstjómin feú- in að gera sér áætilun um það, hvað hækikunartilefnin áttu að vera mikiX. En ríkdsstjómin hefur nú samt staðið gegn ýms- um óstouim opinberra aðila um verðlaigshækkanir og þetta nem- ur 0.4 vísitölustigum og ríkis- 'tjómin vill fá þakklæti út - bað, að hún hafi nú komið veg fyrir þessar hætokanir' C ' -etta á að vera 'vnna almenn rs.’-ít'iiðninoii' rr heim til 'em bór em á fnrðinni! Enn fremur segir í greinar- gerðinni: „Fyrirsitaða verðlags- yfdrvalida gegn áhrifum septem- berhæktounar launa mun að öll- um líkindum valda svipuðum eða meiri mun, svo að aílls hafi þeg- ar verið hamilað gagn um það bii eins prósentustiigs hætókun með oflangreindum ráðstöfiun- «n.“ Þetta kemair málinu eitt- hvað við, að fana að breyta því í vísitölustiig hvað mikiu hafi verið neitað af ai!3s konair kiröf- um, sem barizt hafa til verð- lagsyfirvalda, og að tdlja sér það eitthvað til tekna að hafa etoki saimiþyikitot aiiar hæktoanir, sem borizt hatfái! Þetta er flurðu- legur mólfflutningiur og hefur auðvitað harla lítið að gera inn í greinangerð með þessu frum- varpi. Fáránleg undanbrögð Þá er hér í röksemdunum sett fram fiulllyrðing um það, að launafólk í landinu tapi alveg tilteknum prósentustigum í launum á því að það fær launa- bætur samkvæmt vísdtöiu á þriggja mánaða fresti, þannig að það er auðvdtað æð: oft þannig, að verðhætokim, sem orðið hefur, er ekki greidd út I launum um leið og varðhœkik- unin verður í reynd. Og í grein- argerð frumvarpsdns er þvi beinlínis haidið fram, að mf.ðað við árstímabil mundu launa- menn tapa 2,75% stigum að meðaitali vegna þessa drátfcar á því að fá sínar vísdtöiubætur á laun. Og síðan er látið að því liggja, að þar sem verðlagáð sé nú stöðvað, verði launamenn ekki lengur fyrir þessari skerð- ingu! Það hefur auðvitað legið al- veg slcýrt fyrir, að kjarasamn- ingamir hafa verið rnierV þeim hastti, að launiþegamir hafa ekki fengið bætur í kaupi; út á verðhækkanir fyxr en noktouð rftir á. En í rauninni er það -’lveg óútreiknanieigt, hvað þetta nomur miklu, því að það fler =>uðvitað alveg etftir því, bvenær á þessu þriggja mánaða tfma- bili verðhæidtounin sjálf verður, Og það vedt enginn um það ná- tovæmJLega fyrirfram, þegar menn reikna ár flram í támann, edns og hér er gert, hvort verð- hiætotounin verður á 1. miánuði af þessum þramur eða á síðasta mánuði eða á síðustu dögum rétt áður en kaupgjaldsvísitaflán er áitoveðin. En þá munar nú ektoi mdtoið ,um það, sem standa að þessari greinargerð, að reikna það fyrirflram upp á á- toveðið brot á prósentusitigi, hvað þetta muni milklu eitt ár frám í tímann! Ef mienn geogiu út flrá því, að þessar verðhækk- anir Ikæmu þanniig fram, að þœr kæimu að meðaltali á mitt þetta þriggja mánaða tfmialbil, sem sagt, sumar hækitoanimar koma á fyrri hlutann og aðrar aftur á seiinni hlutann, það væri hægt að segja að það vasri elkfai ó- eðlilegt að reikna með því, að þessar verðhætokanir gengju þannig yfir, að þœr kæmu að meðaltáli fram á mdöju tímábdl- inu. En þá fiufllyrði ég það, að birtir, eru algerleg staðleysa. Þeár eru eintóm vitileysa. Þeir fá etoki staðizt. En hér er sem sagt verið með tailnaleik að reyna að rökstyðja það, að launþegar hafi nú mátt gefa noikkuð eftir af umsamdnni visdtöflu, vegna þess að þamai sé um vinning að ræða. Rangt farið með kaupmáttarröksemdir 1 greinargerð frumvarpsins er nókíkuð vikið að því, bver kaup- máttaraukning hefur orðið hjá verkafflóiliki frá maímánuði 1969 og allt fram á þennan daig, og það vekur auðvitað noiklkra at- hygli, að því er halddð fraim, að um kaupsnáttaraukndngu hafi verið að ræða flrá því í maí- rnánuði 1969 og flram að síðustu kjarasamningum eða í júní 1970, sem nemur 6.6%, Ég skal eklfc: álveg fdllyrða um það fyr- ir mdtt leyti, hvað miMu kann að skakka á þessari tölu, en hitt sé ég strax, að hór er verið að viHa um fyrir mönnum með því sð það vtar auðvitað löngu tounnuigt, að þegar þau vísitölu- stig, sem saimið hafðd varið um í íyrri kaupgjaldssamningum að geymd skyldu og sikyldu tooma inn síðar á tímalbiilinu og var einn iliður í þieirri toaupetftir- gjöf, sem flótr fram — með samnirigum! hér áður, — þá má auðvitað segja, að þegar þessl vísitölusitiig sem höfðu varið gef- in eftir á tifliteknu tímabiH koimu inn aftur, var um kaup- máttarauikningu að ræða frá því, sem áður var. En hér var aðeins um það að ræða, að það hafði verið flafllizt á það í samn- ingunum að lækfka laun á til- teknu tímabili, en þó þannig, að nokkuð atf því kærnr. aftur inn síðar. En þá er sem saigt þetta tetoið á þann hátt í þessairi greinargerð, að hér haö verið um eitthvað Miðstæða kaup- móttai-auikningu að ræða og þá, sem aiftur á omóti var samdð um í kaupgjaldssamningunum á sJ. sumri. Meginatriðið er auðvitað það, að efltdr kaupgjaldssaimn- ingana á s.l. sumri mótti seigja að toaupmáttur laiuna væri sivip- aður því og hann var, áður en kauplasikikunin toom til. Ráðherra setti skriðu af stað Það er svo alveg sérstakur kafld í þessu máli að gera sér grein fyrir þeim vinnubrögðum, sem ríkisstjómin hefur viðhaft í samibandi við móiið. Forsætis- ráðherra vék nókkuð að því í sinni ræðu, að við þdngmenn Alþýðuibandalagsins hér í þess- ari deilltí hetfðum flLutt tiilflöigu um það, að rannsaikað yrði hvort staðið hetfðti verið eðlilega að þeirri verðsifcöðvun, sem nú er ókveðin og þar vildum við alveg sérstaklega láta taka til athugunar þá tilkynningu, sem hann gaf um verðstöðvun 13 október í sjóravarpsviðtali. Forsætdsráðiheirra fflnnst þa’' kannski enn svo, að það sé ekk ert athugavert af hans hálifu a ' tilkynna það framimi fyr' landsHýð, að það stand: til a' ákveða verðstöðvun. En ég hygu nú, að hann eigi eftir að reka íhaldið og Alþýðuflokkurinn ráðast nú á kjarasamninga verka lýðsfélaganna til skerðingar, á sama tíma og stórfelldur afli og stórkostlegar verðhækkanir á útflutningsvörum íslendinga eru a ð gera 1970 að metári í aukningu þjóðartekna. þessdr útredknmgar, siem hér eru sig á það, að þó að hann líti þannig á málið, þá lítur öll þjóðdn örðuvási á þetta mól en hann. Það er auðvitaö enginn vafd á því, að slSk til'kynning frá hans háilfu hetfur toomið firam sem hxein aðvörun við ýmsa aðifla í landinu, siem höfðu aðstöðu táil þess að haskika sitt verðlag, höfðu ýraisit beinlínds leyiö til þess sjálfir aið ákveða verðflagið á sinni vöru eða þjónustu eða höfðu auðvelda aðstöðu til þess að tooma sínum bæWkunum í gegn. Því hefiur verifc haldið hér fram á Alþingi till þessa, að verðstöðvun, sem áfcveðin er af Ailiþingi sé sflifc aðgerð, að það sé nauðsynlegt aö standa að henni þannig að hún gangi noitókuð jafrit yfir; þar standi allir nókikuð jafnt að vígi. Því er það, að öumvarp um verð- stöðvun, sem lögð halfla verið fraim, hafa gjaman verið með ávæðum um það, að verðstöðv- unin sflcyldi gilda frá þeim degi, að frumvarpið var sýnt, en eltóki frá þeim degi, þegar frumvarpið var gert að lögum. Það er auð- vitað enginn vafi á því, að það er etoki eðlllegt aö standa þann- ig að fnamkvæmd verðstöðvun- ar, sem rfkisstjióimin hetfur getrt að þessu sinni. Ég verð að segija, að eina hugsanllega sflcýringin á svona viðtali edns og því, sem hæst- virtur fcrsætisráð'herra átti, er að önna í þessari einkennilegu greinargerð, sem kemiur með þessu frumivarpi, að ríikisstjóm- in haö verið að vinna að því að filýta fyrir því, að þær verð- hætokanir sam fram áttu að garaga, gengju yfir, þær skiluðu sér. Og þetta haö því bednlfnis verið þannig, að hann haö raunverulega verið að kalla eft- ir ýmsum verðhækkunum, sem haö direg'izt eitthvað með að looma á framtfæri. Þá fler ég að sfcilja að það þykir eðililegt, aö hæstvirtur fors'ætisráðherra fari að tiikynna í sjónvarpi sflíllct sem þeitta. Hvenær telur Gylfi fært að hækka kaup? Nei, það er eraginn vafi á þvf, að að þessu máli hefur verið staðið þannig af hálfu ríkis- stjómarinnar, að það er síður en svo traustveflcjandi. Ég held, að rffldsstjómin verði að gera sér grein fyrir því, að hún þarf að taika á ofcflcar efnahagsmófl- um á allt annam hótt en hún hefur gert á undanfömum ár- um. Og ráðherramir verða beinflínis að hugsa á annan veg en þeir hafa geirt. (Gripið fram í: Ætli þeiæ geti það?) Já, og snumingin er sú auðvitað, hvorf: urfr geta það, hvort þeir geita ' ”".‘jað á annan veg. Ég skall - • — * ,,rn ^5 segia. En á mieðt- -ir bitfío- hnnnigl, A ^: <1 rf ef ■rn 'nuna- Frant' ■' síðu. \ i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.