Þjóðviljinn - 06.12.1970, Page 1

Þjóðviljinn - 06.12.1970, Page 1
Sunnudagur 6. desember 1970 árgangur — 279. tölublað. * .. : ""i Um 12500 manns hafa veríð rannsakaðir hjá Hjartavernd Rannsóknarstöð Hjartaverndar hefur nú rannsakað nálægt 12S00 manns frá því stöðin tók til starfa haustið 1967. Hefur ýmislegt verið skráð um reykingar manna hér á landi. Þegar fyrstu árin kom í 1 jós, að 10° n skert lungnaþol. karla höfðu 8 Afgreiðslutími verzlanenna í desember Þjóðvi'ljanum. barst í gær á- bending- frá Kaupmannasamtök- unum um almennan afgireiðslu- tíma ver7lan,a í desember. Sam- kvæmt því verður opið laugar- d'aginn 12. des til kl. 6 síðdegis og lauigardaginn 19. des. til kl. 10 að kvöldi. Á Þorláksmessiu verða verzlianiir almennt opniar til miðnættis og á aðfangadag og gamlársdag er opið til kl. 12 á hádegi. Verzlanjr verða al- mennt lokaðajr á jóladag og ann- an jóladaig. Rétt er að vekja athygli á því, a® hér er um að ræða al- mennan áifigreiðslutíma verzlana, en einstaka verzlanir munu víkja eitthvað frá þess'ari meg- inregln. Tveir bátar sjóseftir i vikunni hjá Sfálvik Tveir 105 tonna stálbát- ar verða sdósettir núna í vikunni hjá Stálvík í Am- arvogi. Á myndinni er teik- in var fyrir helgina, er ver- ið að mála þessa báta uppi á landi. Það er varið að smíða þessa báta fyrir tvo aflakónga hér suðvestan- lands. Annan bátinn fær Óskar Matthíasson í Vesit- mannaeyjuim og hinn fær Hermann Kristjánsson í Grindavík. Þá eru tveir stálbátar tiil viðbótar í smíðum hjáStál- vik og nú er verið að hefj- ast handa um smíði á skut- togara fyrir Siglfirðinga. Efniviður er kominn til smíðanna og þeir voru að byrja að teikna bandaplan á föstudaginn. Um 100 m-anns vinna nú í Stál- vi!k og eftirspum er eftir bátum. Rafiðnaðarsambandið mun krefjast: Sambærílegra rauntekna við það sem er á Norðuríöndam — telur síðustu samninga úr gildi fellda A síofnþingi Rafiðnaðarsam- bands íslands. sem haldið var hér í Reykjavík um fyrri helgi, eins og frá hefur verið skýrthér í Þjóðviljanum, var samþykkt eftirfarandi ályktun um kjaramál rafiðnaðarmanna. Þingið lýsir fyllsta stuðningi sínum við meginefni ólyktunar miðstjórnar Alþýðusambands Is- lands frá 10. nóvember s.l„ varð- andi þær „ráðstafanir til sitöðugs verðlags og atvinnuöryggis“, sem Alþingi höfur nú lö'gfest. Sér í laigi mlótmælir þingið þeim ákvæðum umræddra laga, sem raska grundvelli þeirra kjarasaimninga, sem gerðir voru á s.l. vori, mieð skerðingu á um- sömduim vísitölugirundvelli, heim- ilaðri niðurfelHingu vísitölustiga 10 menn herjast um 6 efstu sætin á millisvæðamótinu I fyrradag voru tefldar bið- skákir á millisvæðamótinu í skák á Mallorka og lauk þeim öllum 16 að tölu, en hinni ótefldu skák þeirra Fischers og Minic úr 14. umferð var enn frestað. Urslit biðská'kanna urðu sem hér segir: Matulovic vamn Meck- Brunautköllum hefur fækkað Samfcvæmt sölklkviliðsins í brun aútköllum firá árinu 1965 flest fóru upp upplýsingum Reykjavík hefur farið fækkandi en þá u.rÓu þau i 534. Á tímabilinu 1. janúar til 1. desember hefur fjöldi útkalla verið sem hér segir síðustu 5 árin: 1966 voru þau 499, árið 1967 fækkaði þeim í 374, 1968 jókst talan aftur í 395 en í fyrra fór hún niður í 301 og i ár er hún svipuð eða 302. ing, Portiscli vann Gligoric, Port- isch vann Reshevsky, Húbner vann Ivkov, Húbner vann Jim- enez, Geller vann Smyslof, Mec- king vann Tæmanof. Suttles vann UMmann, Naranja vann Matul- ovic, Larsen vann Matulovic og Tæmanov vann Suttles. Jafnteifli gerðu Reshevský og Matulovic, Reshevsky og Lairsen, Fischer og Ujtumien, Adddson og Portisch, Ivkov og Smyslof. Staða efstu manna er þá þessi að 5 umferðum ótefldum: 1. Fisc- her 127» og 1 ótefilda skák, 2. Geller 12, 3. Húbner llVa, 4.-7. Larsen, Mecking. Portisch og Tæmanof 11 v., 8.-11. Giigloiric. Poilugaévsikí og Uhlmann IOV2. — Fieiri hafa va.rt lengur mögu- leika á að ná einhverju af 6 efstu sætunum, en sex komast áfram í kandidatamótið ásamt þeim Petrosjan og Kortsnoj frá Sovétríkjunum. 19. umferð átti að tefla í dag, en mótinu lýkur Í3. desemiber. Sjá stöðuna í heild og nánar um mótið í skákþæbti á síðu 6. og breytingu á viðmiðuinartíma verðlagsbóta, iaunafólki í óhag. Þlngið telur þessar aðgerðir með öllu óréttlætaniegar og að með þeim séu kaupgjaidsákvæði siíðustu samniniga úr gildi felld af lögigjaíarvaldinu. Þingið felur miðstjórn sam- bandsins að krefjast bess fyrir hönd aðildarfélaganna og í sam- vinnu við önnur aðildarsamtök ASÍ, að kaupgjaldsákvæði samn- inganna verði endurskoðuð og að atvinnurekendiur bæti aðfullu þá skerðingu á launum. sem launafó'k fyrirsjáanlega verður fyrir af völdum þeirrar íhlutun- ar Alþingis i kjarasamninga verkalýðsfélaganna og atvinnu- rekenda, sem nú hefur veriðlög- fest. Þingið ályfctar ennfremur að við næstu almenna samninga skuli Rafiðnaðarsamband Islands leggja megináher2ilu á eftirfar- andi kröfur: Að launakjör íslenzkra raf- iðnaðarmanna verði eigi lak- ari en gerist á öðrum Norð- urlöndum og rauntekjur verði sambærilegar. Að lágmarksorlof vcrði fjór- ar vikur og að orlofsdögum Máiverkasýning fsleifs í Hrafnistu Málverkasýning ísleifs Kon- ráðssonar stendur nú yfir í Hrafnistu. Lýkur henni 13. des- embcr um næstu helgi. Sýning- in er í vcsturálmu sjómanna- heimilisins off er gengið upp tröppur að aðalinngangi og sýna þrá örvar hvaða Ieið fólk á að ganga til sýningar. A sýningunni eru 35 málverk máluð á síðasta ári og undar- lega fersk úr minningarliafi öld- ungsins. Hafa 15 málverk selzt að verðmæti 200 þúsund kr. til þcssa . fjölgi eftir starfsaldri miðað við 5, 10 og 15 ára starf. Að grciðslur atvinnurekenda í veikinda- og slysatilfellum verði auknar og gerðar sam- bærilegar við það sem gildir um fastráðna starfsmenn rík- is- og sveitarfélaga. Að ákvæðisvinna verði auk- in og tekið upp kaupauka- kerfi, þannig að aukin afköst, meiri framleiðni og tækninýj- ungar skili launþegum réttlát- ari hlutdcild í formi bættra kjara. ★ Þá sagði Ólafur Ólafsson, yf- irlæknir, að 70% manna 34 til 37 ára hefðu reykt vindl- inga, vindla eða pípu. Þrjár meginástæður eru fyrir því að frólk hættir að reykja. 1 fyrsta lagi óttinn við skerta heilsu, aðallega hjá eldra fólki. Þá er í öðru lagi sparnaður hjá yngra fóiki og í þriðja lagi hættir fólk af því að það er farið að fá hósta eða lungna- veiklun. Nýr áfangi hlófst í hinni kerf- isbundnu hóprannsókn á Reykja- víkursvæðinu í haust. Var 6 bús- und körlum boðið t:l rannsóknar. Gert er ráð fyrir að rannsókn þessa hóps verði lokið 1. júlí 1971. Koma um 60 manns dag- lega í stöðina. Oti á iandi hefur verið ákveðið að næsta rannsóknarsvæði verði á Akureyri ogí Eyjifairði. Ákveðið hefur verið að bjóða til rann- sóknar ölluim körium og konum á aldrinum 41 tifl 60 ára, en alls eru betta 2600 manns. Væntam- Iega hefst bessi rannsólkn 1. febr. 1971. Verður rannsóknin gerð á vegum Hjarta- og æðavemdar- félagsins á Akureyri. Verða blóð- sýni send til stöðvarinnar í Rvík ti'í rannsóknar. Frá 1. marz hefur farið fram rannsókn á konum í Gulllbringu- og Kjósarsýsllu og í Ketfilavfk. 1030 konum var boðið til ranm- sóknar á bessu svæði og varð þátttaka 70%. Þá var fraimkvæmd rannsókn á Akranesi og í Mýra- og Bcrg- arfjarðarsýslum á tfmabilinu frá 16. marz til 3. júlí í sumia.r. AIis var boðið 1350 manns til rann- s'óknar og varð þátttaka um. 72°,n(. Slysum fjölgar Sl. 5 ár hefur fjöldi sjúkra- flutninga vegna slysa verið sem hér segir. 1966 — 604, 1967 — 534, 1968 — 595, 1969 — 650 og 1970 777. Hér er miðað við tímabilið 1. jan til 1. des. ár hveirt og sýna þessar töl- ur uggvænlega þróun. Alþýðubandalagið Hverfafundur Alþýðubanda- lagsins í Langholtshverfi verður á venjulegum stað kl. 8,39 annað kvöld, mánudag. — Lúðvík Jó- scpsson alþingismaður kemur á fundinn. Niðurstaða rannsókna: Reykingamenn fá fyrr kransæðastíflu Á tímabiliniu 1964 til 1968 voru framkvæmdar 338 rétt- arkirufnmgair vegna skyndidauða hér á Reykjavíkursvæð- inu. Reyndust 219 dánir af völdum hjartas'júkdóma eða 65%. Dánir af völdum kransæðasjúkdóma 198 sjúklingar, þar af 84% karlar, en 16% konur. Askell Snorrason Áskell Snorrason láfinn Askeil Snorrason tónskáld lézt í fyrradag og skorti þá einndag í 82ja ára aldur. Áskell fæddist 5ta des. 1882 á Öndólifsstöðuim í Suður-Þing- eyjarsýslu. Hann stundaði kenn- aranám og tónlistamám, og vann síðan að þeim verkefnum. Hann stundaði kennsiustörf allt fráér- inu 1908, lerngst á Akureyri og sinnti sérstaiklega söngikennslu og kennsllu í orgelleik. Hann stjórn- aði mörgum kórum um langt árabil; einnig samdi hamn ail- mikið af tónverkum, einikum sönglög fyrir kóra, einsöngva og orgelverk og raddsetti íslenzk bjóðlög. Áskell skrifaði mikiðum tónlist og var um langt árab'.l tónlistargagnrýnandi Verkamahns- ins á Akureyri. Áskell var um langt skeið öt- uli baráttumaöur í þágu hinnar róttæku verklýðsihreyfingar á Ak- ureyri. Skrifaði hann mikið um stjómmál m.a. bók um Sovétrík- in 1952 og margar greánár sem birzt hsfu hér í biaðinu. Kona Áskels, Guðrún Kristjánsdóttir, lézt fyrir nokkrum dögum. Ás- kels verður nánar minnzt síðar í Þjóðviljanum Kransæðasjúkdómur er því ail- gengust orsok skyndidauðs- falla hér á landi og tíðnin svip- uð og í nágramnalöndum. Við samanburð á réttaifcrufn- ingum frá 20 ára tímabili 1940 til 1960 á skyndidauðsföllum af völdum kransaeðasjúkdlóms höfðu þau þrefaldazt að tíðni á þessu tímabilli. Tótoakisreylkin'gair vaida enn frekar kransæðastífllu hjá yngri mönnum. Allir kransæðastífllu- sjúklingar, sem lagðir hafla verið inn á lyflaaknisdeild Landsspítal- ans s.l. 3 til 4 ár og hafa veri.ð innan • við fimmtuigt. hafa reynzt reykin gamen n, sagði Sigurður Samúelsson, prófessor, á blaða- mannafundi hjá Hjartavernd í fyrradag. Nýlega dó hjá okkur 35 ára gama.ll maður af völdum kransæðastíflu og reyndist hann hafa fengið kransæðastfflu tvisv- ar áður á æviferili sínum. Eru reykingamenn að meðal- tali 11,4 árum yngri en b®ir sem ekki reykja í þeim 150 manna hópi er vistaður var á Uyflækn- isdeiild Landspítalans með krans- æðasjúkdóma. Þetta er orðinn sjúkdómur ungs fólks hér á landi, sagði prófessor Sigurður. Kópavogur ☆ Alþýðubandalagið í Kópavogi ☆ heldur fulltrúaráðsfund í Vr Þinghól n.k. mánudagskvöld, ☆ 7. desember kl. 8*30. HÞ Dregið eftir 17 daga ☆ Eftir 17 daga verður dregið í happdrætti Þjóð- viljans 1970. * Tekið er á móti skilum í happdrættinu á afgreiðslu Þjóðviljans að Skólavörðu- stíg 19, (gengið inn frá Skólavörðustíg) og á skrif- stofu Alþýðubandalagsins á Laugavegi 11, simi 18081. * Skrá yfir umboðsmenn happdrættisins úti á landi er birt á baksiðu Þjóðvilj- ans í dag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.