Þjóðviljinn - 06.12.1970, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJIiNTT — Suimuidaður 6. desemlber 1970,
Prentrún gefur út þrjúr
nýjar bækur isL höfundu
Prentsmiðjan Prentrún, Rvík,
heíúr nýverið senrt á bóka-
markaðinn þrjár nýjar bækur
íslenzkra höíunda auk nokk-
uira þýddra bóka sem getið er
sérsitaklega. íslenzku baekuimar
eru ný skáldsaga ef'tir Mairtein
frá Vogatungu og nefnist hún
leiðin til baka, Satt og ýkt, 2.
hefti af frásögnum um ýmsa
þekkta menn, er Gunnar M.
Magnúss rjthöfundur hefur
saman tekið, og loks saga um
fola eftir Þarstein Matthdasson
og nefnist hún Blesi.
Á kápusíðu segir m.a. svo
um efni hinnar nýju skáldsögu
Marteins frá Vogatungu: ,,Leið-
in til bafca nefnist hún þessi
nýja bók Marteins firá Voga-
tungu. Hún fjallar um utan-
garðsfólk og samsfcipti þesis við
heiðarlega, guðelskandi borg-
ara. Marteinn talar ekki tæpi-
tungu og þessd bók er hiarð-
skeytt ádeila á ýms fyrirbæri
Sá**rfélagsins“. Bókin er 175
bls. að lengd.
Saitt og ýkt hefur að geyma
fráságnir í léttum tóni um
Einar Benediktsson, Jón Pálma-
son, Bjama Ásgeirsson. Karl
Krisitjánsson, Guðmund G.
Hagalín og Harald Á. Sigurðs-
son og e,r mairgt lausavísna í
sumum báttunum. Fylgir stutt
ur formálj um hvem þessara
manna fyrir sig þáttunum af
honum. Er bókin öll 116 bls.
að lengd. Fyrra bindið af þess-
um frásögnum kom út fyrir 19
áirum eða 1951 og segir höf-
undur í inngamgsorðum að bók-
inni, að þetta síðara bindi hafi
verið prentað árið 1963 en af
„dularfullum ástæðum" hafi
það efckj komið út fyrr en nú.
Bók Þorsteins Matthíasson-
ar: Blesd, ber undirtitilirm •
Unglingsárin — Blesi lýkur
skyldunámi, og segir það nokk-
uð til um efni bóifcarinnar, sem
er röskar 100 blaðsíður að
lengd, prýdd nokkrum teiton-
ingum eftár Halldór Péturssom.
Blaðdreifing
Fólk vantar til
blaðdreifingar á
Rauðalæk
Lauganeshverfi
Langholt
sími 17 500.
Landsliðið
þakkar
Landsliðið í handknatt-
leik hefur beðið Þjóðvilj-
ann að koma á framfæri
þökkum landsliðsmann-
anna til skemmtikrafta
þeirra er héldu kvöld-
skemmtun til ágóða fyrir
landsliðið s. 1. fimmtu-
dagskvöld. Skemmtun þessi
heppnaðist mjög vel og
fengu landsliðsmennimir í
ágóðahlut það sem þurfti
til að enginn leikmaður
þyrfti að þola vinnutap
meðan á ferðinni stendur.
Fyrsta skáldsag-
an um lofiráu er
komin úf á ísl.
Það hlaut að koma að því að
hin tíðu og oft sögulegu loft-
rán yrðu mönnum yrkisefni og
er forlagið Prentrún fyrst með
slíka skáldsögu á íslenzkan
markað, „Flugvélaránið“ eftir
David Harper.
■>é
Að því er segir á bókarkápu
barst hún hingað ljósprentað
handrit, er nýkomin út í
Bandarikjunum og væntanleg í
flestum Evrópulöndum á næst-
unni. Þýðandinn, Ingibjörg
Jónsdóttir, hefur því mátt hafa
snör handtök sem hennar er
vandi, en bæði hér og annars
staðar gera útgefendur sér von-
ir um að bókin, sem á frum-
málinu heitir „Hijacked“, verði
mikil sölubók.
önnur skáldsaga, ólíks efnis,
er einnig komin frá Prentrúnu,
„Farðu ekki, ástin mín“ eftir
Denise Robins, sem sögð er
kafa djúpt til skilnings á sálar-
lífi og hjartalagi kvenna, enda
segir bókin frá ungri konu,
óblíðum örlögum hennar og
hetjulegri baráttu. Valgerður B.
Guðmundsdóttir þýddi.
Ég vil, Ég vil
• Söngleikurinn „Ég vil, ég vil“ hefur nú verið sýndur 10 sinn-
um í Þjóðleikhúsinu við ágæta aðsókn og mikil fagnaðarlæti
Icikhúsgesta. Nú eru aðeins eftir tvær sýningar á Ieiknum fyrir
jól, verður sú síðari sunnudaginn 13. desember. Mjög annasamt
er hjá Þjóðleikhúsinu um þessar mundir, þar sem æfingar standa
yfir á einu erfiðasta og fjölmennasta leikriti, sem sýnt hefur
verið á sviði leikhússins, en það er „Fást“. Leikarar og auka-
leikarar í þeirri sýningu verða um 70 talsins. Ennfremur standa
yfir æfingar á barnaleiknum „Litli Kláus og Stóri Kláus“, en
það leikrit verður frumsýnt um miðjan janúar. — Myndin er
af Bessa Bjarnasyni og Sigríði Þorvaldsdóttur í hlutverkum
sínum í „Ég vil. ég vil“.
Heimskautuflug loftskipana
Rauða tjaldið heitir nýkomin
bók eftir ítalska hershöfðingj-
ann Umberto Nobile í islenzkri
þýðingu Jóhanns Bjamasonar,
sem segir frá loftskipaferðum
til Norðurpólsins fyrir um 45
árum.
Höfundurinn, Umberto Nobile,
stjómaði leiðöngrunum með
loftskipinu „Norge", sem komst
til Norðurpólsins, og systurskipi
þess „!talíu“, sem hrapaði i
könnunarflugi í nánd við Norð-
urskautið, en við leitina að
Nobile og félögum hans á
„ítalíu" týndist norski heim-
skautakönnuðurinn frægi, Roald
Amundsen, sem átti frumkvæð-
ið að leiðöngrunum. Rekur
Nobile í bók sinni atburðina
eins og þeir komu honum fyrir
sjónir, sem er nokkuð öðruvísi
en almennt var álitið þegar þeir
gerðust, og segir frá hrakning-
um mannanna á ísnum.
Prentsmiðjan Prentrún gefur
bókina út.
SKÁKIN
Ritstjórar:
Bragi Kristjánsson og
Ólafur Bjornsson
Millisvæðamófið
Nú líður að lokum milli-
svæðamótsins á Mallorka, lokið
er 18 umferðum af 23 og er
staðan þessi:
1. Fisdher 12% vinning og 1
ótefld (við Minic). 2. Geller 12
vinninga. 3. Húbner 11% v.
4.—7. Larsen, Mecking, Portisdh,
Tæmanov 11 vinninga. 8.—10.
Gligoric, Polugaévsky, Uhl-
mann 10% vinning. 11. Panno
9%. 12.—13. Hort, Smyslov 9
vinninga. 14. Minic 8V2 og
ein ótefld (við Fischer). 15.—16.
Ivkov, Suttles 8% vinning. 17.
—18. Matulovic, Naranja 7‘/2-
19. Ujtumen 7 v. 20.—22. Filip,
Addison, Reshevsky 6V2 v. 23.
Fuibinetti 5 v. 24. Jimenez 4
vinninga.
Enn hafa 10 af keppendum
möguleika á 6 efstu sætunum,
en reikna verður með, að
Panno, Hort og Smyslov hafi
misst síðustu vonina. Fróðlegt
er að athuga, hvaða andstæð-
inga ellefumenningamir eiga
eftir í síðustu fimm umferðun-
um.
Fischer: Tæmanov, Suttles,
Mecking, Gligoric, Panno.
Geller: Panno, Reshevsky, Ma-
tuilovic, Ivkov, Minic.
Uhlmann: Filip, Hort, Húbner,
Matulovic, Naranja.
Gligoric: Ivkov, Minic, Jim-
enez, Fischer, Filip.
Polugaévsky: Reshevsky,
Matulovic, Naranja, Minic,
Jimenez.
Mecking: Suttles, Larsen,
Fischer, Ivkov, Húbner.
Tæmanov: Fischer, Filip,
Hort, Resh-evsiky, Matulovic.
Larsen: Naranja, Mecking,
Portisch, Ujtumen, Rubinetti.
Húbner: Ujtumen, Rubinetti,
Uhlmann, Mecking, Smyslov.
Portisch: Matulovic, Naranja,
Larsen, Jimenez, Ujtumen.
Fischer er öruggur um sæti i
kandídatamótinu, nema stór-
undur gerist. Baráttan um sæti
2—6 verður örugglega mjög
hörð, og ógemingur er að spá
nokkru. Við athugun á upptaln-
ingu andstæðinga, kemur eitt
mjög einkennilegt í Ijós, Gligor-
ic á eftir að tefla við tvo landa
sína i þessum fimm mikilvægu
umferðum. Virðist þetta galli í
kerfinu, sérstakiegajl með tilliti
til þess, að Ivkov oi’/Minic hafa
ekki lengur mögu!eika á að
komast áfram.
Að lokum kemur hór skák
Fischers og Húbners úr fyrstu
umferð. Skýringar við skákina
eru eftir góðkunniögja ofckar,
Hecht, sem tefldi ,á Reykja-
vítouirmótinu í ársbyrjun. Hecht
er aðstoðarmaður Húbners á
mótinu.
Hvítt: Fischer
Svart: Húbner
Caro-Kann
BILABRAUTIR:
SCEALEXTRIC,
LINCOLN,
IDEAL,
MATCHBOX,
MARX.
**%*:■•
BRITAINS
VÖRUR
DRÁTTARVÉLAR, 3 TEGUNDIR.
VAGNAR OG JARÐVINNSLUTÆKI 12 TEG.
LAND-ROVER BlLAR.
INDlÁNABÁTAR — OG TJÖLD.
FÖNDURVÖRUR:
LAMPAGRINDUR.
FILT, PLAST og BAST.
NAUTGRIPAHORN.
LEIKFANGA VERZLUNIN
SKÓLAVURÐUSTÍG 10.
MODEL:
REVELL,
FROG,
PYRO,
HEUAN,
FALLER.
1. e4 c6
2. d3 d5
3. Rd2 g6
4. Rg£3 Bg7
5. g5 e5
6. Bg2 Re7
7. 0—0 0—0
8. Hel d4
Hort lék 8. —, Rd7 gegn
Fischer á olympíuskákmótinu í
Siegen. Húbner líkaði ekki það
framhald vegna 9. c3.
9. a4
c5
Betra var 9. —, a5 ásamt b5
síðar.
10. Rc4 Rbc6
11. c3 Be6
12. cxd4 Bxc4
Betra en 12. —, cxd4 13. Bd2
ásamt b4, því nú fsar svartur
valdað fripeð.
13. dxc4 exd4
14. e5! Dd7
15. h4!? —
Betra var 15. Bf4.
15. — d3!?
16. Bd2 Had8
17. Bc3 Rb4
18. Rd4!? —
Húbner mælir með 18. B:
18. — Hfe8
19. e6 fxe6
20. Rxe6 Bxc3
21. bxc3 Rc2
22. Rxd8 Hxd8 ,
23. Dd2 Rxal
24. Hxal Kg7
25. Hel Rg8
26. BdS Dxa4
27. Dxd3 He8
28. Hxe8 Dxe8
29. Bxb7 —
Þetta peðsrán skiptir ekki svo
miklu máli, því svartur hefur
frípeð á a-linunni og. tvípeði.
hvíts á c-línunni er ekki mikils
virði.
29. — Rf6
30. Dd6 Dd7
31. Da6!? Df7!
32. Dxa7(?) Re41
Sennilega hefúr Fischer yfir-
sézt þessi leitour. Hann er ekki
í taphættu, þó hann missi bisk-
upinn, því hann hefur svo mörg.
peð.
33. f3 . Rd6
34. Dxc5 Rxb7
35. Dd4+ + ,ní<Y.O
Fischer teflir enn til vinmngs,,
því Húbner er í mifclu tíma-
hraiki. Eftir 35. De5+ þráskákar
hvítur. snoíi .f'óttri
35. — . Kg8 pUf.t'í
36. Kf2 stí De7
37. Dd5+ n Kf8
38. h5 ■ gxh5
39. Dxh5 ■[» Rc5
40. Dd5 di Kg7
41. Dd4+ ;b Kf7
42. Dd5+ Kg7
43. Dd4+ K£7
44. Dd5+
og keppendur sömdþ um jafn-
tetELi.
Bragi l|ristjánsson.
Munið ;o
Happdrætti
Þjóðviljans‘.
Gerið skil
sem fyrst.1