Þjóðviljinn - 06.12.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.12.1970, Blaðsíða 12
12 SlÐA' — ÞJÓÐVmJTNJff — Sunnud!aigu« 6. -desötóbEa: 1E0OT. í dag er á dagskrá sjónvarpsins þáttur um líf og starf Árna Thorsteinssonar tónskálds. siónvarp Sunnudagur 6. desember. 18.00 Á helgum degi. Umsjónar- menn: Sr. Guðjón Guðjónsson og sr. Ingólfur Guðmundsson. 18.20 Stundin okikar. Frímerki. Sigurður Þorstednsson leið- beinir um frímerkja.sofnun. 1 strætisvagninum Börn úr lót- bragðsskóla Teng-Gee Sig- urðsson sýna látbragðsledk. Hijóðfærin. Leikið á flautu, óbó, klarinett og fagott og flutt tilbrigðd e£tir Ingvar Jónasson um stef eftir Moeart. Fúsi flakkari kemur í heim- sókn. Kynnir: Kristín Ólafs- dóttir Umsjónairmenn: Andrés Indrdðason og Tage Ammen- drup. 19.00 HHé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Ámi Thorsteinsson: I bessum þætti, sem Sjónvarpið hefiur látið gera, er brugöið upp svipmyndum úr ævi Árna Thorsteinssonar, tónskálds, sem átti aldarafmæli á þessu ári, og var ednn hinn virðu- legasti fuJItrúi élztu íslenzku tónskáldakynSlóðarinnar. Hann var og mieöál fyrstu atvinnu- ljósmyndara hér á landi, og sjást hér jnargiar gamlar myndir hans, bæði af fólki og umhvarfi. Ingólfur Kristjáns- son og Birgir Kjaran segja frá æviaitriöum Áma og kynnum af honum. 21.00 Pikkaló. 21.10 „Friðland“ Nýtt sjón- varpsleikrit eftir sænska leik- stjórann Ingmar Beirgmain. Sjónvarpssamlband Evrópu (Eurovisdon) tekur á ári hverju til sýninga verk ein- hvers af þékktustu ledkstjór- um álfunnar, sem sérstaWlega hefiur verið samið í því augnamidi. Að þessu sinni varð fyrir vailinu leikrit eftir Ingrnar Berganan. Leikritið „Friðland", sem frá höfundar- 'ins hendi hefur undirtitilinn „Tragi-comedía hversdaigsileik- ans“ gerist meðal auðugra betri borgara í Svíþjóð. >ótt allt virðist á ytna borðinu leika í lyndi, hafia persónur leiksins við ýmis vandamál og örðugleika að etja. Aðal- hlutverk: Gunnel Lándblom, Per Myrberg, Erland Joseph- son. Georg Funkquist, Töivo Pawlo, Elna Gistedt og Sif Ruud. LeikS'tjóri: Jan Mol- ander. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.45 Dagskrárlcik. Mánudagur 7. dcsember. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingair. 20.30 fsllenzikir söngvarar. Guð- mundur Jónsson syngur lög eftir Svednbjörn Sveinbjöms- son. 20.50 Upphaf Churchililættar- innar (The First Chuirchills) Framihaldsmyndaifl. gerður af BBC um ævi Johns Churc- hills, hertoga af Marlborough, og Söru, konu hans. 9. þáttur: Sættir. Leikstjóri: David Gil- es. Aðalhllutverk: John Nev- ille og Susan Haimpshire. Þýð- andi: Ellert Sigurbjömsson. Marlborough er stakaður um þátttöku í samsæri til að koma Jaikobi aftur til valda, og er handtekinn. Sannanir gegn honum reynast þó fals- aðar, og er hann látinn laus. Vi'lhjálmur konungur er meirihluta ársins á vfgvöll- um Niðu.rianda, en María hef- ur stjómartaumana í fjarveru hans. Hún andast úr bólusótt, án þess að hafa sætzt við önnu systur sína. Ári s-íðar kallar Vilhjálmur önnu til fundar við sig 21.35 Hver maður sinn sprenftju- skammt. Mvnd, sem sænskir fréttamenn tóku í Norður-Vi- etnam fyrr á þessu ári. Sýnd eru áhrif loftárása Bandariikja- manna og rætt við borgara og hermenn. Myndin endar á viðtölum við tvo bandaríslka fllugmenn. sem þar eru fang- ar. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. (Nordvisdon — Sænska sjónvarpið). 22.35 Dagskrárlok. • Sunnudagur 6. desember. 8.30 Létt morgunlög — Plaza- Ambassadoir tríóið leikur 3étt lög. 9,00 Fréttir — Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morguntónleikar (10,00 Veð- urfregnir) — Verk eftir John Parry, Bach, Hindemith, Sam- uel Scheádt og Mendeissohn. Erum fluttir með starfsemi okkar í Brautarholt 18 II. h. Höfum eins og áður eitt mesta úrval landsins af gluggatjaldabrautum og stöngum ásamt fylgihlutum. Allt v.-þýzk úrvals vara. Fl'jót og góð þjónusta. Aðeins að hringja í 20745 og við sendum mann heim með sýnishom. GARDÍNUBRAUTIR H.F., Brautarholti 18, II. h. Sími 20745. Fallegar blómaskreytingar til jólagjafa í BLÓMASKÁLANUM SKRErriNGAREFNI KROSSAR KRANSAR JÓLATRÉ JÓLAGRENI BARNALEIKFÖNG O. M. FL. fæst aJlt á sama stað, opið til kl. 22 alla daga. Lítið inn. ÞAÐ KOSTAR EKKERT, gerið svo vel. BLÓMASKÁLINN OG LAUGAVEGUR 63 F^tíendiuís OsSan EŒKs hönpu- leákari, Kanstien Heyman fiðfliu- leifcari og Kaimimensvei'tn n í Múnchen. Hlltióðritun frá tón- listanhátíð í Ghimay í Belgíu í ár. 10.25 1 sjónhendinfg. Svednn Sæ- m/umdsson ræðir við Einiar Vestmann á Afcranesi. 11,00 Messia í Ánbæjarsfcóla. — Prestur: Séra Guðmundur Öskar Ólafsson. Kirkjukór Ár- bæjarsóiknar syngur. Organ- le;kari Geiriauiguir Ámason. 12.15 Hádegisútvairp- — Dag- skráin — Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregndr. — Tilkynninigair. — Tónleikar. — 13.15 Sjötta afmæliserindi út- varpsins ulm- fjölimlðla. Har- aldur Ólafsson dagskirá'rstjóri ræðir um rannsóknir á fjöl- miðlum. 14.00 Miðdeigistónleikar: Missa Solemnis eftir Beethoven. — Flytjendur: Wiilma Lipp sópr- ansöngkona, Anna Reyndlds altsöngkona, Peteir Schreier tenórsöngvari, Walter Berry bassasöngvari, Gerhart Hetz- el fiðluleikari, Rudóllf Scholz organleikari, Tónlistarfólags- kórinn og Fiibarmomusveiti n í Vín. Stj.: Joseif Krips. Hljóð- ritun frá tónlistarhátíð í Vín í sumiar. 15.30 Kafifitílminn. Þýzkir lista- menn leika skemmtitónlist frá þessu ári. 16,00 Fréttir. — Framihalldslleik- ritið „BIindingsleikur“ aftir Guðmund Daníelsson. Sjötti þáttuir: 1 Einkofa. Leikstjóri: Kleimenz Jónsson. Persónur og leikendur: Höfundurinn: Gíslli Halldórsson, Bima: Krist- björg Kjeld, Torifi: Þorsteinn Gunnarsson. Theódór: Helgi Skúlason. 16.35 Tónverk eft;r Sibélius. — Ffliharmoníusveit Vínarborgar leikur „Sögu“; Sir Malcotai Sargent stjómar. 16.55 Veðurfregnir. 17,00 Bamatími: a) Pétur litli. Benedikt Arnkelsson les úr Sunnudagabók barnanna eftir Johan Ltmde biskup. b) Drengjakórinn í Vínarborg syngur. c) Framháldsleikrittð „Leyni- skjalið“ eftir Indriða Úlfs- son. Þriðji þáttuir: Lykilllinn. Leikstjóri: Sigmundur örn Arngrímsson. Persónur og leikendur: Brodd;: Páll Kristj- ánsson, afi: Guðmundur Gunn- arsson, María: Þórhildur Þor- leifsdóttir, Þórður: Jóhann ög- mundsscnn, Lási: Aðallsteinn Bergdál, Gvendur: Jónsteinn Aðalsteinsson. Fúsi: Guð- mundur Ma'gnússon oig Daði: Arnar Jónssom. 18,00 Stundarkom með banda- ríska fiðluleikaranum M;cha- el Rabin. 18.25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir — Dagsfcrá kvöldsins. 19,00 Fréttir — Tilkynningar 19.30 Veiztu svarið? Jónas Jón- asson stjórnar sipuminigabætt'. 19.55 Gestur í útvarpssal. Tam- ara Gúséva frá Sovétríkjun- um leikur á píanó verk eiftir Rakhmaninoff, Tsjaakovský, Pál Isólfsson og Schubert. 20.15 Ljóð eftir Stefán frá Hvíta- dail. Nína Björk Ámadóttir les. 20.35 Þ.ióðlagaþáttur í umsjá Helgu Jóih'annsdóttur. 20,50 ,.Lítið næturijóð“. seren- ata í G-dúr (K525) eftir Moz- art. Columb'íuhlljómsveitin leikur; Bruno Walter stj. 21,05 „Brennið bið v;tar;“. Sveinn Asgeirsson hagfræðingur seg- ir frá sænska uppfinninga- im'anninum Gusfalf Dalén. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir — Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Da'gstorárlok. — Mánudagur 7. dcsembcr 7,00 Morgunútvarp. — Veður- fregnir — Tónle;kar 7.30 Fréttir — Tónleikar 7.55 Bæn. Séria Bjami Siigurðs- son. 8,00 Morgunleikfimi: Valdimar örnölfsson íþróttakennari og Magnús Pétursison píanóiieik- ari. — 8.30 Fréttir og veðurfregn'r — Tónleikar. — 9,00 Fréttaúgrip og útdráttur úr forustugreinum ýmissa lands- málablaða. — 9.15 Morgunstund barnanna: — „Lofltferðin 1SI Færeyja". Ein- ar Logi Einarsson byrjar lest- ur sögu sdnnar. 9.30 Tilkynnimgar — Tónlevkar 10,00 Fréttir. — Tónledkar. 10,10 Veðurflregnir — Tónledkar 11,00 Fréttir — Á nótuim æsk- unnar (endurt. báttur Dóiru og Péturs). 12,00 Dagskráin — Tónleikar — Tilkynnin'gar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tllkynningar. — Tónleikar. 13.15 Búnaðarbáttur — Bjöm Bjamason ráðunautux talar um sitt alf hverju. 13.40 Við vinnuna: Tónleiikar. — 14.30 Síðdegissagan ..Óttinn si'gr- aður“ eftir Tom Keitlen. Pét- ur Sumariiðason kennari byrj- ar að lesa býðingu siína. 15,00 Fréttir. — T'lkynningar. — Klassísk tónldst: Melos- kvintettinn leikur Kvintett í B-dúr fyr-ir klarínettu og strengi eftir Weber. Kerstin Meyer syngur þrjú lög eftir Gösta Nyström. Sinfióníu- hiijómsveit Lundúna le'kur Danssýningarlög úr „Le Cid“ eftir Massenet; Robect Irving stjómar. Nicolai Gedda syng- ur aríur eftir Berlioz og Go- unod. 16.15 Veðurfregnir. — Lesturúr nýjum bamabókum, 17,00 Fréttir. — Að tafli. Guð- mundur Amlaugsson flytur skákþátt. 17.40 Bömin skrifa. Ámd Þórð- arson les bréf flrá bömum. — 18,00 Tónleikar. — Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Daglegt máll. — Stefán Karlsson maigister fllyturþátt- inn. 19,35 Um daginn og veginn. — Ól: Þ. Guðbjartsson skólastj. á Selfossi talar. 19,55 Stundarbil. Freyr Þórar- insson kynnir popptónlist. 20.25 Ökunn öfl. Ævar R. Kvar- an flytur fyrsta erindi sitt: Miðilll eða miorð. 21,00 „Rósariddardnn“, hljóm- sveitarsvita eftir Riéhard Strauss. Fílhanmomuhljómsv. í Rotterdam leikur; Jam Four- net stj. Hljöðritun lErá hol- lenzka útvarpinu. 21,25 Iðnríki vorra daga. Bjöm Stefánsson deildarst.j. flytur erindi. 21,40 Islenzkt máll. Ásgeir Bl. Magnússon cand mag. fllytur báttinin. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. — Kvöld- saigan: Úr ævisö'gu Breiðfirð- ings. Gils Guðmundsson alþm. les úr sögu Jóns Kr. Lárus-- sonar (6). 22.35 Hljómplötusafnið' í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máili. — DagBkrórlok. — Alþýðubandalagið Hverfafundur Langholtshverfi á venjulegum stað, n.k. mánu- dagskvöld kl. 8,30. — Lúðvík Jósepsson, alþingismaður kemur á fundinn. VIPPU - BlfcSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðror staerðir.smíðaðar eftír beiðni. GLUGGASMIÐJAN Siðamúla 12 - Sfmi 38220 <t>-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.