Þjóðviljinn - 06.12.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.12.1970, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Stmnudagur 6. desemlber 1970. íSSSS leikfangaval Q Vilborg Dagbjartsdóttir, kennari, hefur víða komið fram sem fulltrúi Rauð- sokkahreyfingarinnar. Hún varð vel við þeirri beiðni Þjóðviljans að skýra lesendum frá skoðunum rauð- fætla á leikfangavali fyrir börn. Fulltrúi Rauðsokkahreyfingarinnar um leikfangaval: Viiborg Dagbjartsdóttir, kennarj og rauðsokka. byglj á þvi, að brúður þessair heita ensfcum nöfnum, sem síðan fylgja þeim. Snyrtidót þeáiiwa og föt heita lika ensfcum nöfnum. Að mínum dómi ættu erlend nöfn elcki að fylgja ledk- föngum bamanna. I>að er satt a@ segja hálfnöturlegt að heyra litlar stúlfcur tala annaðhvert orð á ensku', í leik. Ég hef lengi tekið eftir þessu og satt að segja furðað mig á því að eng- inn sfculj hafa vakið aithygli á þesisu t.d. í útvairpsþættinum um daglegt mál. Stefán Kairls- son hefur að undanförnu flutt bráðskemmtilega þættj, farið svoiítið nýjar Leiðir, kannski ég vísi þesisu máli til bans. — Sumir halda því fram að það sé eðli telpna að leika sér að brúðum ög að af brúðuleik m.a. öðlist þær móðurtilfinn- ingu síðar. Hvað segir þú um þessa staðhæfingu, Vilbocrg? — Ég tel sjálfsagt, að litlar stúlkuir verðj aldar upp með það fyrir augum að þær eigi eftir að verða bílstjónar, flug- menn, læknar, vísindiamenn, en ekki bara flugfreyjur, hjúkr- unarkonur. hárgredðislustúlkur og fegurðardrottningar. Bílar og stelpur — Þessar litlu mömmiur eiga að fá að taika þátt í lífinu með öllum þess breytileik. Drengir eiga að Jæra að verða húsfeð- LEIKFÖNG GETA VALDIO ÆVILÖNGUM FORDÓMUM — Teljið þið, Vilborg, að það hjálpi til við að móta barnið samkvæmt úreltum kenningum um stöðu kynja í þjóðfélaginu, ef of einhljða eiru valin „stelpu“-leikföng handa stelp- um t.d. brúður og „stráka“- leikföng handa strákum, svo sem bílar? — Það liggur hreint fyrir, að leikir spegla heim hinna full- orðnu og lejkir eru æfing fyr- ir lifið. Með leikföngum er hægt að hafa geysileg áhrif á mótun barnsjna — Við í Rauðsokkahreyfinig- unni lítJm svo á að þessi hefð- bundna skipting í hlutverk, eftifl- kynjum, sé úrelt og hæfi ekfci lengur í nútíma þjóðfé- lagi. Við getum ekfci yfirfært venjur veiðimannasamfélagsins á tasknivætt iðnaðarþjóðfélag. — Við hljótum þess vegna aS hætta að gena mun á kynjum í uppeldi. Þau eiga bæði jafnt að leika sér að hrúðum og þrosfca með sér bliðuhvöt, því fyrir báðum á að liggja að verða fomldrar. Við lítum ekkd á það sem ejnfcafyTirtæki kon- unnar að ala upp börnin. Þó að hún gangi með þau og fæði þau, þá bera foreldiramir báð- ir jafna ábyrgð og, væntan- lega, ást tii bama sinna. — Rrúður og uppstoppuð dýr allskonar eru kjörin leik- föng handa ljtlium börnum, hvors kyns sem þau eru. Ég er nú ekki svo heppin að eiga dóttur. Ég á tvo syni og þeir hafa báðir leifcáð sór að hrúð- um og skammast sin efckert fyrir það. Gljátíkur — Hitt er svo anrnað mál að ég álít stórlega sfcaðlegt að gefia bömum brúðuæ eins og Tressie og Rarbde og fOeiri við- lífca. Reifcföng eiga að vera sfcapandi og þrosfcandi og búa bömin undjr lifið. En leilkíöng eins og þessj ala aðedns npp græðgi í bömunuim. Ég vieiit ekki til að neinum direnig bafi verið geön slík brúða. Hins- vegar er þetta það algengasta, sem stelpum er gefið. Rrúður þessar eru beinlínis afsfcræmi og til þess gerðar að ala upp neytendiur í ney zluþj ó'ðfélagi. Þær eru stæling á tázfcusýn- ingarstúlfcum og eru til þass að keypt séu bandia þeim táztou- föt. Getur varjð sæmilega dýrt að f'ata þaar rétt eins og tízku- dömiur. Snyirting brúðanna og klæðnaður er það sem máli skiptir, en þær eru ekiki til þess að þykja væni um. — Einnig mætti vekja ait- Barbie, stærri brúðan kostar rúmlega 1.000 krónur og hver fatapakki 195 krónur. Tressie var upp- seid, en í staðinn var scfld í búðinni brúða sem k ölluö er Toots, sú minni á myndinni. —• A umbúðum utan um Toots stendur að hún sé systir Tressie! ur, því að það ætti efckert firekar að vera starf konu að vera gift, en það er stairf kaxl- manns. — Finnst þér þá, að stelpur eigi að fá að leifca sér að bíl- um jafnt og stráfcar? — Sú kenning að konur séu ómögulegir bílstjórar hefur verið hrakin fyrir löngu. Við getum búizt við því, að allar venjulegar stúlkur taki bílpiróf. Hversvegna skyldi litla stúlkan þá ekki fá að leika sér að bíl? Ég tel það alveg jafn líklegt að hún eigi eftir að verða bíl- eigandi þegar hún verður stór. — Leikföng geta valdið ævi- löngum fordómum en með réttu leikfangavali er hægt að þroska hæfileika baimsinis, sem verða undirstaða hamingjurík- aria lífs. — RH. Leikir og ieikföng 1 ágætri bók Símons Jóhann- esar Ágústssonar, nrófessors: Leikir og leigföng, sem til er á Boirgarbókasafninu, segir m. a. í kaiflanum Almennar reglur um val leikfanga: Almenningur er, sem von er, í milklum vanda um að veJja börnum hentug leifcföng. Vér förum oftast nær eftir edgin höfði um val þeáira: það, sem oss sjáltfium finnst skemmti- leg og falleg leikföng, höldum vér að falli lika barninu bezt í geð. En þama skjáiflast oss hrapallega: Hversu miargar firasnikiur ihafa eikki orðið fyrir vonibrigðum, er þeer hafia séð, að barnið lét hið dýra og fal- lega leikfang þeirra fljótt til Ihiliðar pg undi sér ekki við það! Sínum augum litur hver á silfrið. Leikfangið hefir oft allt annað gildi eða þýðingu fyrir barnið en fyrir oss, sam fuillorðin erum. Vér megum þvi ekfci velja barninu ledkföng út í bláinn eða velja því ledfcföng firá voru eigin sjónarmiði, held- ux verðum vér að reyna að setja oss inn í hugsunarihátt barnsins og (finna út þaiu leik- fiöng, sem baminu geðjast bezt að og hæfia því bezt á hverju aidursskeiði: Vér verðum að leggja sjónarmið og mat barns- ins sjálfs til grundvallar, er vér veljum handa því leikföng. Þvi yngra sem barnið er, þvi meira ræður mat fiuUorðinna um val þeirra leitofanga, sem keypt eru handa því. Hinir fullorðnu velja þau fyrir börn- in og færa þeim þau svt> að gjöí. Eftirspurnin éftir leik- fön.gum fer því tfyrst og firemst eftir vali hinna fullorðnu — sem er oft aiveg út í bláinn — en ekki eftir þörfutn og óskum barnanna sjálfra. Hið uppeldislega val leik- fanga miðast við tvennt: 1. Hvaða leitoföngum þykir bam- inu mest gaman að og unir sér bezt við, og 2. hvaða leikföng stuðla bezt að þroska bamsins á hiverju aidursskeiði? Leik- föngin eiga í senn að vera bæði skemmtileg og þroskandi. V Leiðbeiningar við leikfangaval FRAMHALD hnjask án þess að brotna eða liðast í sundur. ÞaS er t.d. sfcammæ ánægja af bíl sem hjólin detta strax af, eða brúðu sem útlimir eru svo lauislega fesrtiir á að þeir losna af við minnsta átak. Leifcföng mega efcki vera svp fín að ekkj megi nota þau og þau verða að hæfa þroska barnsins og aldri. Uppeldisleikföng — Hvaða leiikföng flokkast undir þau sem gerð eiru í upp- eldislegum tilgangi? — Þau lejkföng sem einfcum hafa verið gerð til að þroska skynjunar- og atbugunarhæfi- leilka bamsins og auika hand- lagni þess bafa fengið heitjð uppeldisleikföng. Af þeim má nefna kubba af öHIum stærð- um og gerðum. Byggingarleikir hverskonar krefjast ednbeiting- ar, hugfcvæmni og handlagni. Svo má nefna kejlur, þar sem mislitum hringjum af mismun- andi stærð er smeygt upp á staut. Til að barnið getj kom- ið hringnum upp á stauitinn þarf það að samræma aiugn- og handahreyfingar. Til að byrja með eru lítji börn óvisis í meðferð keilunnar, en þegar þeim tekst að kom,a hringnum upp á stautinn verða þau mjög hreykin. Einnig má netfna alis konar röðunar- og samsetnjng- arleikföng, Þau þjálfla m.a. minnið og atbuiguniarhæfileik- ann. Til eru röðunarspil sem eiga að kenna baminu að þekikja hin ýrnsu form, þríhyiminga, feminga o.s.firv. Srtórar tré- perlur til að þnsaða ui>p á band, alls koruar efini siem barn- ið mótar og formar úr, eins og til dæmis leirinn bafa ótví- rætt uppeldislegt gildi. Þá má telja með liti, lím, skætri og pappír, sem þjálfa sköpunar- hæfilejfca barnsins. Þetta eru aðeins dæmi um uppeldisleik- föng, en þau eru að sjálísögðu mikiu fleirj. — Það má skjóta því hér inní a@ mér finnst skorta mik- ið á að í leifcfangaverzlunum hér sé nóg úrval af góðum, sterkum lejkföngum frá viður- kenndum leikfangaverksmiðj- um eins og t.d. Ciddie-Cnaifit. Hinsivegar er á boðstólum allt of mikjð af lélegum leikföng- um sem fljótt verða ónýt. Sömu leikföng fyrir stráka og stelpur? — Telurðu rétt að velja mis- munandi leikföng bandia stelp- um og strákum? — ÖM þau lejkföng sem ég hef talið upp hér að framan eru ætluð bæði telpum og dréngjum og mér finnst sjálf- sagt að drenigjum sóu gafnar brúður og telpum bilar strax á meðan þau eru Mtil. — Annað mál er það að leik- hættir drenigj a Qg telpna, sér- stafclega eftjr að þaiu taka að stálpast, eru að ýmsti leyti frá- brugðnir, þegar á heildina er litið. Drengir virðast yfirleitt íyrirferðarmeiri í leikjum en telpur, þó að á því séu auðvit- að margar undantekningar. Ég er ebki viss um að 5 ára dreng- ir tækju yfirleitt vjð bxúðum af sömu ánægju og 5 ára telp- ur, en sjálfsagt haf-a umbverf- isáhrif þar sitt að segja. — RH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.