Þjóðviljinn - 06.12.1970, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 06.12.1970, Blaðsíða 14
14 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunmidaglur 6, des«mber 1970. Harper Lee: Að granda söngfugli 36 þar spilavíti. VöEuirinn fyrir framan kirkj- uina var úr steiníhörðum leir og það var kirfcjugarð'urinn líka. Ef einíhver dó meðan á þurrktíman- um stóð, var ísmolum hlaðið að lfkinu og það var látið bíða þar til regnið mýkti jarðveginn á ný. Nokkrar grafimar á kirkju- garðLnum voru merktar með veð- urbörðum steinum; surnar hinna nýrri voru girtar með mislitum glerbrotum og kóka-kóla flöskum. Á stöfcu gröfum voru eldingavar- ar: það gaf til kynna, að hánn látni sem lá þar hafði ekki fund- ið frið hinum megin. Og við endann á gröfum smábamanna stóðu tólgarkerti sem voru brunn- in alveg upp. Þetta var dásam- legur kirkjugarður. ■fffyogiœ F j EFNI pv/ SMÁVÖRUR X TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 in. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Háxgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68 SINNUM LENGRI LySING neOex 2500 klukkustunda lýsing vi3 eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásaia Einar Farestveit & Co Hf Bergsíaðastr. 10A Sími 16995 H3ý, sætsúr lyktin af hreinum svertingjum bauð aktour velkom- in þegar við komum að kirkj- unni: briljantín sem heitir Ástar- funi blandaðist ihni af kölnar- vatni, Makassar-oliu, piparmyntu og lavendilpúðri. Þegar karlmennimir komu auga á Jemma og mig sprangandi í fylgd með ealpumiu, hörfuðu þedr fáein skref og tóteu ofan höfuðfötin. Kooumar krosslögðu handleggina á maganum — en með þeirri stellingu vildu þær sýna öðrum sérstatea virðingu. Fólkið þokaði sér ögn til hliðar og myndaði dáh'tinn gang, svo að nú blöstu kirkjudymar við oktour. Calpumia gekk áfram miUi mín og Jemma og heilsaði prúðfeúnum nágrönnum sínum. Svo heyrðist ailt í einu rödd featovið otekur: — Hvað á nú þetta að þýða, ungfrú KaUa? Calpumia lagði handleggina um axlimar á oktour eins og til vemdar, og við stönzuðum og snerum okkur við. Á götunni bak við otekur stóð hévaxin blötakukona. Lákamsþunginn hvíldi fram á annan fótinn, hún studdi olnboga á mjaðmarbeinið og benti næstum ásaikandi til okkar með framréttum lófa. Höf- uðið á henni var iítið og sýndist steinhart; hún var með undar- lega möndlulöguð augu, langt, beiint nef og muinn eins og indí- ánasteipa. Okteur fannst hún vera tveggja metra há að minnsta teosti. Svo fanin ég hvemig Calpumia greip fast um öxhna á mér. — Hvað vilt þú, Lula? spurði hún með raddihreim sem ég hafði andrei fyrr heyrt hana nota; hún var róleg, yfirlætisfuli. — Mig langax til að vita hvers vegna þú ert að dröslast með þessa tvo hvítu krateka í niggara-kdnkjuna otokar? — Þau eru gesitir mínir, sagði Calpumia og aftur þótti mér rödd hennar undarleg: hún var allt í einu farin að tala eins og aiUir aðrir svertingjar. — Ojæja, þú ert þá kannski gestur heima hjá Finch-f jölskyld- unni á rúmhelgum dögum? Það fór tóliður um mannfjöld- ann. — Verið þið bara róleg, hvisl- aði ealpumia að mér, en gervi- rósimar á Ihattinium hennar skuiliflu af vanþóknun. Luila kom sterefi nær og Cal- pumia sagðh — Stattu fcyrr þar sem þú ert, nággari! Læéu stanzaði en sagði: — Þú átt éktoert með að vera að teyma þessa hvítu krakika hingað. Þau hafa sina kirlkju og við otekar. Eða er þetta kannsiki eteki kirkjan okkar, ungflrú Kaila? Og Calpumia svaraði: — Það er að mdnnsta toosti sami Guð — eða ertu ektei samraáila því? Og Jemmi sagði: — Við sfcul- um teoana heim, Kaflla; þau vilja etoki að við komum hdngað . . . Ég var alveg sammáila honum: þau vildu otekur ekfld. Ég fann fremur en sá hvemig'hitt fólkið nálgaðist. Það var eins og það þyrptist þéttar að ototour. En þeg- ar ég gaut augunum upp til Calpumiu tók ég efltir glaðlegu bliki í augum hennar. Og þegar ég ledt aftur níður stigann, var Lula horflin. I staðdnn fyrir hana var kominn múr af svertingjum. Einn af loarlmönnunum steig fram fýrir hópinn. Það var Zacbo, rusiafcarUnn. — Ungi herra Jemmi, sagði hann. — Okteur er ánægja að hafa ykkur hér. >ið steuluð ekiki taka mark á Lulu, hún er 1>ara illgjöm vegna þess að séra Sykes hefur hótað að neita henni um aðgang að kirkjunni. Hún hefur alla tíð verið friðarspillir og vandræðagripur. En það gleður oktour að sjá yteteur hér. Og svo leiddi Calpumia otekur áfram upp að Jcirkjudyrunum og þar tók séra Sykes á móti okteur og ledddi oteikur að fremsta bakiknum. í Fyrs ta-flcaups -fld rkj u n n i var ekkert loft; það var hægt að horfa beint upp í þalkið og tréverikið var ómálað. Á veggjuraum héngu olíulampar í stórum flátúns-grind- um, en það hafði ekdti verið kveikt á þeim. I staðinn fyrir ldrkjubelkki, vora baklausir tiekk- ir eins og í fundarsai. Bakvið frumstæðan eikarprédilkunarstól- inn hékík uppUtaður, bleiteur siflikifáni sern á stóð: Guð er kærleiflour — eins skrautið í kirkjunni að frátöldu olíuþryteki sem á stéð: Ljós heimsins. Ég sá hvergi móta fyrir píanói, or- gefli, sálmabókum eða neinu slíteu sem þótti ómissandi í okikar kirkju. 1 kirkjunni var háflf- dimmt og í fyrstu dálítið ónota- legt, en það hlýnaði fljótlega þegar söfnuðurinn þyrptist inn. Við hveirt sæti var ódýr papp- írsveifa með litmynd af Getse- mane-garðinum — auglýsing frá jámvöruverzlun Tyndals (Þið pantið, við sendum!) Calpumia ýtti okkur Jemma blíðlega út að betekjarendanum og settist á miUi okkar. Hún opnaði töskuna sína, náði í vasa- fltiútinn sinn og leysti nokkra hnúta, svo að ég sá smápening- ana sem hún hafði í honum. Hún rétti mér fyrst fimmsentapening Og síðan Jemma. — En við erum sjáflf með peninga, hvíslaði liann. — Eigið þið þá bara, sagði Calpumia. — Þið eruð gestir rm'n- ir. Sem snöggvast gat ég fylgzt með innri baráttu í andliti Jemma, en hennd lauk með því að meðfædd kurteisi sigraði og hann staldk fimmsentunum í vas- ann. Ég gerði slítet lúð sama án þess að finna vott af sam- vizkubiti. — Kalla, hvíslaði ég svo: — Hvar eiru sálmafoæfcurnar? — Við notum ekteert svoleiðis, sagði hún. — Já, en hvemig getið þið þá . . . — Uss, sagði hún. Séra Sykes stóð nú bednt fyrir neðan préditounarstólinn og starði á söfnuð sinn til að fá þögn. Hann var lágvaxinn og þreltiinn maður í svörtum fötum, með svart sflifsi, i hvítri skyrtu og ljósið úr glugganum speglaðist í gyUtri úrfesti á fieitum magan- um. Hann sagði: — Bræður og systur, það gjleð- ur ofldkur að sjó í dag herra Finch og ungfrú Finch á. meðal okkar. Þið þekkið öU hann föður þeirra. Áður en ég byrja á préd- ikuninni ætla ég að lesa notelcrar tilkynningar. Séra Sykes fitlaði við einhver blöð, valdi eitt þeirra og hélt því beint fram fyrlr sig. — Trúlx)ðs(félagið heldur fund heima hjá systur Annette Reeves næsta þriðjudag. Munið að hafa með ykfcur saumadót. Og hann las upp af nýju blaði: — Þið vitið öll við hvaða erf- iðfleika bróðir Tom Robinson á að stríða. Hann heflur verið trygg- ur félagi í söfnuði okkar síðan hann var drengur. Söfnunarfféð í dag og næstu þrjá sunnudaga gengur til Hedenar — konunnar hans — svo að hún geti séð fyrir heimilinu, Ég rak olnbogann inn á milli rifjanna á Jemma: — Þetta er niggarinn hans Att . . . — Uss! Þó reyndi ég við Cailpumiu, en hún lokaði munninum á mér með augnaráðinu einu saman áður en ég gat komið upp orði. Dálítið beygð skotraði ég augunum tii séra Sytees sem stóð þarna fyrir neðan prédikunarstólinn og virt- ist bíða eftir því einu að ég róaðist. Síðan sagði hann: — Vill forsöngvarinn þá hefja fyrsta sáflminn. Zeebo reis upp úr sæti sínu, geldk inn miðganginn, nam staðar rétt fyrir framan okkur og sneri sér síðan að söfnuðinum. 1 hend- inni hélt hann á slitinni sáima- flxflk. Hann opnaði hana og sagði síðan: — Við byrjum á sáimi númer 273. Nú var mér allri loltið: — Hvernig í ósköpunum eig- um við að syngja þegar engar sálmabækur enu? Calpumia brosti: — Sittu nú bara kyrr, telpa mín, hvíslaði hún. — Þú sfltilur það eftir andartak. Zeebo rasskti sig og las með rödd sem þramaði eins og drun- ur í fjarlægu stórskotaliðd: There’s a Iand beyond the river • • • Eins og fyri-r kraifitaveirk: tóiku. hundrað raddir samtímis undir orð Zeebos. Síðasta orðið varð að langdregnu söngU og síðan kvað við rödd Zeebos sem sagði: That we call the swcet forever ... Aftur ómaði sön-gurinn um- hverfis okkur; aftur var síðasti tónninn dreginn á langinn unz Zeeflx) tók við og las næstu lín- una í sólminum: And wc only reach that shore by faith’s decree... Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — ITURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen 1 allflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrix ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKITTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 26 — Sími 19099 og 20988. Rðskur sendill óskast hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa hjól. ÞJÓÐYIL JINN. — Sími 17 500. Indversk undraveröld Vorum að taka upp margt fagurra og sér- kennilegra muna frá Austurlöndum fjær, m.a. útskorin borð, liillur, fatahengi, vindla- kassa, o.m.fl. Reykelsisker, kertastjaka, ávaxta- og konfektskálar, könnur, blóma- vasa, öskubakka, borðbjöllur, vindla- og sígarettukassa og margt fleira úr messing. Úr rauðaviði: borð, innskotsborð, styttur, vindlakassa, veggmyndir og margt fleira. Frá Thailandi: handofna borðdúka og renn- inga m/serviettum. Einnig útskorna lampa- fætur og Thaisilki. Margar tegundir af reykelsi. Hvergi meira úrval af fögrum, handunnum munum, tilvaldra til jóla- og tækifærisgjafa. SNORRABRAUT 22. ú ♦♦♦ • f í) fcsmtv W\. m Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. ’ Vönduð vinna Upplýsingar í síma 18892. JÓLASKYRTURNAR Ó.L. í miklu og fallegu úrvali. PÓSTSENDUM. Laugavegi 71. Sími 20141.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.