Þjóðviljinn - 06.12.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.12.1970, Blaðsíða 7
leikfangaval Leiðbeiningar við val á leikföngum Brúður eiga að vera mjúkar. Lína langsokkur er nýkomin á markaðinn í Reykjavík. Gyða Raignaredöttir fósitra var spurð aö, því hvaðia leiðbeining- ar hún gæti gefið fólllki við leikfangiaival handa börmim á misotnunandi aldursslkieiði. Lðikföng fyrir böm á fyrsta ári — Ef við tölum fyrsit um barnið á fyrsta ári, svaraði Gyða, þá eru leikir þess fyrst og' fremst skynfaaraleikir og frumstæðir hireyfiledkir. Barn- ið hefur yndi af að hlusita á hijó’ð, horfa á hlutj og hand- fjatla þá, sjúga og bita í hiati, faðma þá, banika og kasta þeim frá sér. Þessu aldursskeiði hentar því vel góðar hringlur, bjöllur, naghringir úr gúmmí, tré eða mjúku plasti, ljtlar ýlu- dúkkur og dýr úr gúmmí, bolt- ar mjúkir bangsar og tusku- brúður. — Mjög er áriðandi að þessi fyrstu leikíöng bamsins séu einföld að gerð, að auðvelt sé að þrífa þáti og umfram allt þurfa þau jað vera sterk. Var- ast ber alla smáhluti sem barn- ið getur gleypt. Annað árið — Á öðru, ári er hreyf iþiroski bamsins í mjög örum vexti. Barnig er að ná valdi á gang- hreyfingum og leikir þess því að miklu leyti hxeyfileikir. Það hefur gaman af að ýta hlutum á undan sér og draga þá á eft- iir sér, velta, kasta, smeygja, grafa. ausa, byggja og faðma. Því hentar t.d. vel brúðukerx- ur, litlax hjólböirur, - lítið skammel til að stíga upp á og hoppa niður af, holir plasit- kubbar og keilur, fötur, skófl- ur og spaðar í sandinn, boltar, taskubrúður og bangsar. — Um eins árs aidur aetti bamjð að edgnast sánar fyrstu myndabaekur með skýrum myndum af hlutum, sem bam- ið þegar þekkir t.d. mynd af epli, stól, skóm skeið. Þessiar baekur þurfa að vera sterkar, úr þykkum spjöldum eða olíu- bornu lérefti. Því miður er lítið til af sJíkum bókum hér í búðuim, en þaar er auðvelt að búa til heima, með því að teikna og mála myndir á spjöld, eða KLippa út úr blöðum og lírna þaar á spjöid. Þriðja árið Þá er komi'ð að þriðja árinu þ.e. tveggja ára barninu. Nú er athyglj bamsjns ekki jafn hvikul og áður. Það er farið að dunda meira og málþroskinn er í örum vexti. Nú maetti byrja að gefa því liti og pappír til að krota á, pappírsarkirnar þurfa að vera stórar og ágætt er að safna til þessiara hluta öliium uimbúðapappír sem á Gyða Ragnarsdóttir, kennari við Fóstruskólann. heimilið kemur. Barnið ætti nú að eignast leir til að hnoða. Auðvitað getur bam á þessum aldri ekki mótað neitt sérstakt úr. leirnum, en það hefur mikla ánægju af að, handfjatla hann og finna hvernig hann er við- komu. Hvítur plastelin-leir sem hetax fengizt hér í ýmsum málningarvöruverzlunum er ágætar: hann er þrifalegur og auðvelt er að geyma hann i lokuðu íláti. Stórir. sterkir trébílar eða sterkir plastbílar eru ágætir fyrir böm á þessum aldri. Þetta eru bílar sem barnið get- ur setið á og ýtt sér áfram á. Auk þess má netaa aJls kon- ar kubba, bolta, mjúkar hrúð- ur, brúðuföt, brúðurúm, hjól- börur. kerrur. skóflur, fötur. sleða, slaigtré og tréhamra, sem fást í verzlunum hér, keilur. bollastell úr mjúku plasti, og síma. Af bókum fyrir þennan ald- ur mætti benda á myndabæk- ur með einföldum söguþræð' t.d. bókina um Bangsa litia og Stubb. Pappir, lím og litir flokkast einnig undir uppeld isleikföng. Fjórða ogr fimmta árið Á fjórða og fimmta árinu em aðalleikir bamsins hreyfileikir, ímyndunarleikir, sköpunarleik- ir og byggingaleikir. Baimið lserir auðveldlega vísur og þul- ur og hlustar á sögur. Heppi- leg ledfcfiöng fyrir þennan ald- utnstfiloifck eru t.d. svippubönd, boiLtar, stkíði og sleðar, leir, tafla og töflukrít, alls konar kubbar og röðunarspil, Mekkano, vatnslitir, pappír og litir, odd- laus skætri, lím, smiðaverkfæri, bílar, leikföng fyrir mömrnu- leikinn Ld. brúður, brúðuföt, boillar og diskar og þess hátt- ar, föt af tallorðnum í hlut- verkaleikinn (druslulei ki úh), margskonar verðlaius efnivið- ur til föndurs og búðarleikja, eins og t. d. tómir pakkar og dósir, eggjabaikkar og fileira. Af bókum fyrir börn á fjórða og fimmta ári má nefna En hivað það var skrýtið eftix Pál J. Árdal, Ævintýrið um bangs- ana þrjá, sö'guna af Dimma- limm og Palli var einn í heim- inum. Annars vantar meiri fjölhreytai í bækur fyrir yngstu bömin og mættu bókaútgef- endiUx taka það til aithiugunar. Uppeldislcikföng. (Ljósm. A. K.). □ í viðtalinu hér á síðunni géfur Gyða Ragnarsdóttir, fóstra, leiðbeiningar um val á leikföngum fyrir böm á aldrinum 1-7 ára. □ Þar ketmur einnig fram sú skoðun Gyðu, að of lítið úrval sé á markaðnum af bókum fyrir yngslu bömin, svo og að þrátt fyrir margar leikfangabúðir sé skortur á sterkum og góðum leikföngum, sérstaklega úr tré, en nóg af lélegum leikföngum. Sjötta og sjöunda árið Á sjötta og sjöunda ári eru aðalleiíkir barnsing ýmsir hóp- leikir, íþróttaleikir, ímyndun- arleikir sköpunarleikir og söfnun (frímerkj, glansmyndir, munnþurTkur. steinar, skeljar og fleira). Frá og með sjöunda ári hiafa bömin gaman af íþróttataekj- um fyrir sumar og vetur: sleðum, skautum, skiðum og svo mekk- ano, saumadóti, ýmsum smá- leikföngum t.d. dýralíkönum fyrir dýragarða. brúðuhúsum, munnharpu, blokkflautu og trommu, krítartöflum máln- ingar- og teikniáhöldum ýmiss konar; og Lúdó-spil er tilvalið til jólagjafar, svo og önnur spil. Eins qg sjá má af því sem bér hefur verið talið upp, henta mörg leikföng bömum á öllum aldursskei ðum, en með aukn- um þroska leika bömin með þesai sömu leikföng á mismun- andj vegu. T.d. leikur 5 ára bairn sér í mun skipulegri boltaleik en 2ja ára gamalt bam, sem líka hefur ánægju af boltum. — Hi'aða eiginleika þurfa góð leikföng að hafa? — Góð leikföng eru fyrst og frernst þau sem vekja áhuga bamsins og halda honum vak- andi. Þau verða að vera sterk, úr góðu efni og þola töluvert Framhald á næstu síðu. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.