Þjóðviljinn - 06.12.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.12.1970, Blaðsíða 11
Sunruudiagur 6. desamfber 1970 — ÞJÓÐVTLJTNTNr — SlÐA 11 Lilja Zophaníasdóttir Minningarorð allri framgöngu og galllhardur sósíalisti. Hún haföi alla tíð mikdd að gera, stórt og um- svifamikið heimili og seinustu árin vann hún auk þess sem aðstoðarráðskona við Heiisu- vemdarstöðina. Þau hjón keyptu lítið hús inni í Blesu- gróÆ 1948, endurbyggðu það og stækkuðu eftir þarfum. Þetta hús nefndu þau Hraunprýði, en það kom til af þvi að Lilja átti heima í Hafnarfirði með fareldrum sínum fyrst eftir að þau fluttu suður. Það var henn- ar yndi að reika um Heliisgerði og síðast í sumar lá leið ihenn- ar í Hellisgerði til að skoða blómin og hraimgróðurinn. í Hraunprýði bjuggu þau til árs- ins 1959, er þau hófu búskap að MinnriÓlafsvöllum á Skeið- um. Þar endurbættu þau bæði íbúöarihúsið og skepnuihúsin og unnu líka að jarðabótum. Þau voru svo samhent að allt sem gert var unnu þau saman. Lilja var jafnvíg á tré, jám og saumnál. Hún eyddi ekki ævinni í svefn eða dagdrauma, en vann þjóðfélaginu mikið og gott starf. Hún var bömum sínum ástrík og góð móðir. Hún kenndi þeim að standa á eigin fótum og bjarga sér sjálf, en hún kenndi þeim iíka að meta góðar bækur. 1 fimm ár bjuggu þau hjón að Minni-Ólafsvölium. Þegar þau fluttu þaðan voru fimm böm þeirra enn innan 16 ára aldurs, og flest hinna barn- anna viðloðandi heimilið, annað hvort í námi eða vinnu. Þá fékk Lilja sér vinnu utan heimilisins, því að eins og hún sagði við mig: „Ég hef svo lítið að starfa heima“. Margri konunni hefði nú þótt heimilisstörfin ærið nóg við- fangsefni, en ekki henni Lilju. Allir þeir sem þekktu Lilju vita að þetta er ekkert oflof, því hún var frábitin öllu lofi um sjélfa sig og hún mátti ekki heyra það nefnt að hún af- kastaði meiru en aðrir. Ég var eitt sinn bamfóstra hjá henni. Hún gekk þá með þriðja barn sitt og vann í málningar- verksmiðju frá 7 að morgni til 7 að kvöldi. Börnin vom á 1. og 2. ári og hún fékk oft lítinn svefn, þvi að börnin voru oft óvær á nóttunni og margt þurfti að gera á kvöldin. Ég var bara krakkakjáni og gerði • auðvitað vitleysur, en aldrei erföi hún það við mig. Henni var mjög annt um bömin sín og treysti ekki öllum fyrir þeim. Þetta vissi ég þá, og enn í dag er ég hreykin af því trausti sem hún sýndi mér, með því að trúa mér fyrir börnunum sín- um. Þá myndaðist með okkur vinátta sem hélzt sevilangt. Það var alltaf kært með beim hjón- um og bera ljóð hans til hennar órækt vitni um það. -CWV <UX':> i Lilja Zophaníasdóttir var fædd að Bárðarstöðum í Loð- mundarfirði 25. júlí 1925. Hún var dóttir hjónanna Ólínu Jóhannsdóttur og Zophaníasar Stefónssonar. Ung að árum fluttist hún með foreldrum sínum suður á land. Lilja var góðum gáfum gædd, og þó aö hún nyti ekki skólagöngu nema að takmörk- uðu leyti, stóð hún ekki að bakx þeim sem meiri menntun hlutu. Hún las mikið og var vel heima i öllu, enda var viðkvæðið, ef við þurftum að ráða erfiða þraut eða vorum ekki viss um höfund einhverrar bókar: „Spurðu Lilju“, og það brást ekki, Lílja vissi það. Hún giftist eftirlifandi manni sinum Huga Hraunfjörð 25. júlí 1942 og eignuðust þau 10 börn, sem öll eru á lífi. Lilja var fljóthuiga og einörð, látlaus i Leikfangabúðin Laugavegi 11. DODDABÍLLINN FÓTBOLTASPILIN í miklu úrvali. BÍLABRAUTIRNAR margar gerðir. BRÚÐURNAR í hundraðatali. ÞRÍHJÖL margar gerðir. Leikfangabúðin Laugavegi 72. Kjörskrá fyrir prestskosningu er fram á að fara í Árbæjar- prestakalli 20. des. n.k., liggur frammi í Rakara- stofu Árbæjar alla virka daga kl. 9-6, nema laug- ard. 9-12. Kærufrestur er til kl. 24,00 þann 17. des. Kærur skulu sendar formanni sóknamefndar, Geir- laugi Ámasyni, Hraunbæ 28. Reykjavík 4. des. 1970. Sóknamefnd Árbæjarprestakalls. Má ég vera meö? Nýju bílarnir frá Reykjalundi draga stelpurnar að bílaleiknum líka SÉX NÝJAR GERÐIR » fást nú í öllum leikfangabúSum. Stigabíll, kælibíll, sándbíll, flutningabíll, grindabíll og tankbíll — allir í samræmdri stærð — og svo stærri WIALARBÍLL. Harðplast — margir litir. VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit — Sími 91 66200 SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK Bræðraborgarstíg 9 — Sími 22150 ■■ i..————————————■ Ég og fjölskylda mín votfcum móður Lilju, Huga og börnun- um innilega samúð í þeirra sáru sorg. Guðlaug Pétursdóttir. BIBLÍAN « JÓLABÓKIIT Fast na f ný/u; fallegu bandl J vasaúffláfu ÚJí: bókavorzlununfl kristitegu tólögunum Ðibliufélaginu HIÐ ÍSL. BIBLÍDFÉLAG Cpuö&vatitoðícfit — Hallflrímsklrklu Skólavörðuhæíf RvíK Si.Hl 17605 Þeir, sem nú gerast áskrifendur að tímaritinu „Skák“ öðlast yfirstandandi árgang ókeypis, en greiða fyrir næsta ár. „Skák“ hóf göngu sína 1947 og eru flest tölublöðin fáanleg enn. — Kiippið hér------— — —-------------------------------- Ég undirritaður óska hér með að gerast áskrif- andi að tímaritinu „Skák“. □ Hjálagt sendi ég áskriftargjald næsta árs krónur 1.000,00. □ Áskriftargjaldið greiðist gegn póstkröfu. KOMMÓÐUR — TEAK OG EIK. Húsgagriaverzlun Axels Eyjólfssonar Útgerðærmenn — skipstjórar Framleiði 3ja og 4ra kílóa netastein, merktan ef óskað er. HELLUSTEYPAN, GarðahreppL Sími 52050 og 51551. VARAN, SEM VERÐBÓLGAN GLEYMDI Allir þekkja OÐAVERÐBÓLGUNA. Hún þekkir einnig alla, nema okkur. Fró órinu 1963 hefur hfimii is-p rra arinu tyod nerur HEIMILIS-PLASTPOKIMM hækkað um tæp 10% á sama tíma, sem vísitala voru og þjónustu hefur hækkað um 163%. PLASTPRENT h.f. GRENSÁSVEGI 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.