Þjóðviljinn - 09.12.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.12.1970, Blaðsíða 1
Rafmagnstruflamr og tjón af veðurofsa á Norðurlandi Nemendur Vélskóla íslands á Arnarhóli. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Gengu úr skóla í mótmælaskyni Nemendur Vélskólans krefj- ast kennslu í rafmagnsfræði Miðvikudagur 9. desember 1970 — 35. árgangur — 281. tölublað. Nemendur í 2. bekk Vélskóla Islands hættu í skólanum á há- degi í gær í mótmælaskyni við það að kennsla í rafmagnsfræði er í ólestri hjá þeim. Allflest- ir nemendur skólans, einnig úr 1. og 3. bekk, héldu síðan með kröfuspjaid niður á Amarhól þar sem haldinn var stuttur fundur eftir að kröfugerð nem- enda hafði verið afhent í menntamálaráðuneytinu. Þeir nemendur skólans, sem blaðið hafði tal af, sögðu frá for- sögu þessa máls. Er kennsla hófst í haust var kennari í rafmagns- fræði í báðum bekkjardeildum 2. bekkjar, en hann kenndi aðeins smátíma. Síðan hefur kennsia í nómsgreininni leigið niðri hjá bekknum, þar til nú fyrir skömmu að ráðinn var kennari sem þó kennir aðeins fram að áramótum. Nemendur kváðust vilja fá fastan kennara í raf- magnsfræði, þetta . væri mikil- væg námsgrein og þegar nem- endur útskrifuðust. ættu þeir að geta borið ábyrgð á 1800 hestafla vélum, sem væru miljóna virði. Sögðust þeir ekiki verða færir um slíkt vegna þess að kennslan í rafmagnsfræði væri í algjörum ólestri hjá 2. bekk, en þar eru. nemendur rúmlega 40. Nemendur í 2. bekík skrifuðu bréf til men n tamálaráðuneytis og til Gunnars Bjarnasonar, skóla- stjóra Vélskóla íslands hdnn. 20. október varðandi rafmagnsfræði- kennsluna og síðan hafa flfiiri. bréf fárið á miilli þessara aðila. Þegar kröfugerð nemenda var af- hent um tvöleytið í gær bað fulltrúi í ráðuneytinu samt urn lengri umhugsunarfrest um mál- ið! Nemendur ætluðu ekki að mæta í skólanum í dag, og áttí. að vera fúndur hjá þeim í kvöld. Lágmarkskrafa nemenda er: Sami kennari út stóólaárið, og einnig að kennslan verði fyrir- fram skipulögð. — Nám í Véttskólanum er ekfci metið sem skyldi, sögðu nem- endurnir ennfremur. — Launa- kjör kennara við skólann eru ails óhæf. Tæknimenntaðir kenn- arar við skólann em í 18. og 19. launaflokki, en ef iþeir ráða sig hjá bæ og ríki komast þeir í Fnamhald á 9. sáðu. Samkvæmt vísitölu vöru og þjónustu: Kaupmáttur tímakaups í dagvinnu er lakari en meðaltalið 1966 -1967 ■ í forustug'rein Alþýðu- blaðsins í gær, er saigt að kaupmáttur launa hafi þldrei verið meiri en nú er, og er því til sönnunar vitnað í töl- Dregið eftir 14 daga * I dag eru 14 dagar eftir þar til dregið verður í Happdrætti Þj-'ðviljans 1970, en vinningamir eru 6 að tölu: Moskvitsjbifreið árgerð 1970, frystikista, þvottavél, sauniavcl og tveir ísskápar, semsagt allt cigu- Iegir og nytsamir gripir. * Þeir sem ekki eru farnir að gtíra skil enn eru hvattir til að draga það ekki mikið lengur. Tekið er á móti skilum á afgreiðslu Þjóðviljans að Skólavörðu- stíg 19, (gengið inn frá Skólavörðustig), sími 17500, en þar er opið til kl. 6 síðdegis. Einnig er tekið við skilum á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík að Laugavegi 11, sími 18081, og er hún opin til kl. 7 á kvöldin. + tjTti á landi em menn beðnir að snúa sér til næsta umboðsmanns happ- drættisins, en skrá yfir þá er inni í blaðinu, eða senda skil bcint til afgreiðslu Þjóðviljans eða skrifstofu Alþýðubandalagsins í Rvk. ur kj araraimsókmmefndar. Alþýðublaðið þyggir svo á þessu miiklar fullyrðingar um ágæti stjórnarstefnunn- ar og síðan ' er tekin upp þessi sama frétt í Vísi. Hins vegar skýtur skökku við þennan fréttaflutning, þegar blaðamenn Vísis eru sendir út á götuna til þess að spyrja fólk um kaupmátt launa — þá segjasit aillir iaðspurðáir hafa lakari kaiupmátt launa en áður! ■ Þjóðviljanum barst í gær eftirfiaraindi iieiðrétting vegna skrifa Alþýðublaðsins og Vísis, en leiðréttingin er frá Hjalta Kristgeirssyni, sem sæti á í kjararannsókn- arnefnd. „Leiörétting vegna Kjararannsóknarnefndar I Alþýðublaðin-j birtist hjnn 7. þessa mánaðar ritstjórnar- grein þar sean að vandia voru bornar á borð hinar mestu firr- ur, að þessu sinni1 um kaup- gjaldsmálin og Kjararannsókn- arnefnd gerð ábyrg fyrir bull- inu. Vísast eru þeir Alþý’ðu- blaðsmenn aldir upp í ógagnrýn- inni talnadýrjtun og illa gert að tatóa frá þeim trúartáknið, en öðrum til leiðbeiningar skal hér skýrt frá þvi hvernig lesa skal tölur j málið. Á blaðsíðu 4-5 í tilvitnuðu Fréttabréfi Kjararannsóknar- nefndar (nr. 16) eru tilgreindar þær vísitölur sem notaðar eru við kaupmáttarútrejkninga síðar i heftinu. Fram kemur að not- aðar eru áætla'ðar stærðiir 150>,0 og 153,0 fyrir vísitölu fr^m- færsiukostnað'ar og A-lið hennar i nóvember 1970. Við útreikning reyndust þær veirða 154,4 og 163,2 stig. Af þessum sökum er áætlunin um kaupmátt á bls. 37 röng sem þessu nemur. Sé beitt réttum vísitöluistærð- nm kemur út 133,5 í stað 136,8 miðað við vísitölu framfærslu- kostnaðar, og 124,5 í stað 132,1 miðað viQ vísitölu vöru og þjón- ustu. Um það eir að ræða að varð- tag reyndist í nóvember svona miklu hærra én áætlað hafði verið fyrr að haustinu en eftir Enn er óráðin gáta hvað olli því að Cargolux flugvélin fórst í námunda við Dacca í Austur Pakistan miðvikudaginn 2. þ.m., en ekkert virðist hafa verið af- brigðilegt við flugið frá Telier- an till Austur-Pakistans, að því er segir í fréttatilkynningu frá Loftleiðum, og veðurskilyrði voru ágæt í Dacca er slysið varð. Flugvél Lofitleiða, Guðrún Þorbjiamardóttir kom til Reykja- víkur frá Luxemborg síðdegis á sunnudaig með lík íslenzku flug- mannanna sem fórust í flugislys- inu og verður útför þeirra Birg- is Amar Jónssonar flugmannis og Stefáns Ólafssonar flugvél- stjóra gerð frá Fríkirkjunni á morgun, en Ómar Tómiasson fluigstjóri verður jarðsunginn frá Dómkj/.kjunni á föstud'ag. Fjórði fluigljðinn sem fórst í slysinu, Jean-Paul Tompers, var jarðsunginn í Luxemburg í fyrradag. Ekkert heíi ix komið fram viið þeirri gömlu áætlun er farið í Fréttabréfinu. Réttmætar ályktanir af þeim tölulegu stærðum, sem Kjara- rannsóknarnefnd notar í skýrslu- gerð sinni og með sanni verða séð- ar á þessu stigi málsins, eru þá þessar: Kaupmáttur „tímakaups í dag- vinnu“ (ekki taxtakaup heldur meðaltal á greiddu dagvinnu- Framhald á 9. síðu. i-annsóikn, sem bent getur til ess hvað ' valdið hefur slysinu, n fljóitlegá eftir það settu fluig- nálayfirvöld Austur Pakisitans ; rði við slysstaðinn, og .var alit brak flugvélairinnar þess vegna lítt hxeyft • er íslendingarnir i'jórir tóomu á staðinn sl. laugar- diag, en auk þeirra hefur full- ;,rúj Rolls Royee vertósmiðjanna komið á vettvang. Einnig eru væntanlegir fulltrúar frá Can- adaiir verksmiðjunum, þar sem flugvélin var byggð, og fuliirúar £rá H,awker Siddelen verksmiðj- unum, sem smíðuðu skirúfumar. Á slysstaðnum hafa nú fund- izt tæki úr flugvélinni, sem tal- ið er að e.t.v. geti gefið vísbend- ingu um orsök slyssjns. Sum þeirra eru komin til Ameríku, þar sem þau voru framleidd, og verða þau rannsökuð þar, en flugritinn, sem virðist slítt skemmdur, hefu.r verið sendur tjl Karachj i Pakistan, þar sem sérfræðingar munu tóanna þær I Aftakaveður var víða norðan- lands í fyrrinótt og gærmorgun, og komst vindhraði á nokkrum stöðum í 10 st-ig. Á Akureyri urðu nokkrar skemmdir af völd- um veðurs, og kennsla féll nið- ur í barnaskólunum og gagn- fræðaskólanum eftir hádegið. Þessuna veðuirham oflli d'júp lægð, en s.d. í gær var veðrið að mesitu gengið yfir, ogskemmd- ir aif vöHduim þess rnunu eítóki stórvægilegar. Þó fuku þalkplöt- ur aC húsuim á nótókrum stöðnfm á A'kureyri og ollu skemmduim, rúður munu hafa brotnað og a.m.k. einn bíll laskaðisý tals- vert, er plata fóll ofan á hann. Talsverðar rafmaignstrufllanir urðu í gænmorgun víða á Norð- urlandi, og þótti rétt að hætta kennslu í barnaskólum oggagn- fræðaskólanum á Akureyri eft- ’ir hádegið. Á Húsavík féll kennsla einnig niður að nolkkru leyti. 10 vindstig mældust í gær- upplýsingar, sem huigsanlegt er tð hann geti veitt. Flugvélm fór í aðialskoðun á -1. sumri, en þá var innréttjngu nnar breytt úr farþegavél í vöruflutningaflugvél. Eftir það hafa skoðanir faritS fram reglu- ega siamkvæmt viðurkenndum áætlunum um viðhaldseftirlit lugvélanna. Landsstjóri Austur-Pakistans lel'ur í nafni þjóðar sinnar og Iandssitjórnarinnar sent aðstand- tndum fliUigliðanma og alþjóða- samtökum Rauða krossins inni- legar samúðarkveðjur vegna slyssins, og sagði m.a.: — Ég tek undir með miljón- •m hrjáðra bræðra minna er óg lýsi yfir dýpstu samúS minni og sáriri sorg vegna þessa hryggilega slyss. Þjáðir bræður okkar á flóðasvæðunum eru skelfingu slegnjr vegna örlaga þeinra, sem. ætluðu að líkna þeim. Enn óleyst hvað olli slysinu: Tæki úr flugvélinni rann- sökuð í Ameríku og Karachi — útför flugmannanna á morgun og föstudag morgun að Nauitatbúi í Skagafirði, á Akureyri, Staðarhóli í Aðaldal og Grfimsey, en sjaldigiaaft er að vindhraðinn verð: svo mikill á þeim slóðumi. Þjóðviljdnn hefur ekfci frétt af freikari sbemmdum en fyrr er talið, en Aikuireyringur noikikur varð fýirir 30 þúsund króna missi í hvassiviðrinu, Háfði hamn all- miikla fjánmuni í brjósitvasanum í jakka sínum og snörp vind- fcviða svipti þeim út í loftið og fann hann aðeins 3-4 þúsund- krónuseðía aifitur. jólakauptíðina. Spjallað um jólakauptíðina Eins og getið var hér í blaðinu í gær efnir Alþýðu- bandalagið Reykjavík tjl JÓLAVÖKU næstkomandi- sunnudagskvöld, 13. desem- ber, í Tjarnarbúð. — Hlið- stætt skemmtikvöld var haldið fyrir. síöustu jól, og tókst með ágætum. Að þessu sdnni eru skemmtiatriðin ef . til vill öRu fjölbreyttari — talað orð og músík vega salt — og verða þessi atriði kynnt hér í blaðinu næstu daga. Nú látum við þess getið, að þarna mun Heimdr Páhs- son, cand. mag. spjalla um jólakauptíðina. Alþýðubandalagsfólk aetti aS líta upp frá annríki jólaundirbú nings á sunnu- dagskvöldið og tafca með sér gesti sina í þetta kaffi- og stóemmtikvöld í Tjam.ar- búð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.