Þjóðviljinn - 09.12.1970, Side 5
Miðvikudagur 9. desember 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J
I
I
!
i
\
\
Getraunaspjall
I þessari viku spáum við
nokikuð mörgum heimasigirum,
eða sjö. Þar að aulki spáum
við fjórum jafnteflum og að-
eins eánum útisiigri. En lítum
nú á einstaka leiki.
Arsenal — Wolves 1
Arsenal heflur enn staðið af
sér allar hrakspár um, að nú
kaemi að kreppunni eftirhina
skyndilegu þenslu. Þeir hafa
að aiufci öndvegis árangur
heima. Og fyrst þeir sdgruðu
Liverpool og Manch. City, því
bá etoki WoTives.
Blackpool — Conventry x
Blackpool hefur yfirleitt
ekki taapð með miklum mun
í vetur. Oft heflur aðeinsvant-
að herzlumuninn og því spái
ég jafntefli núna, þótt meira
þurfi til ef Blackpool ætlar
að loða í deildinni
Crystal Palaoe — Derby 1
Illa fór fyrir Derby @egn
West Ham um síðustu helgi,
sivo ekki þori ég að spá þeim
miMum frama giegn Palace.
sem vann Ipswich úti og það
verður að teljast gott. Þar
að auki hefiur Palace heima-
völl að standa á.
Everton — Southampton 1
Þótt • Everton sé etoki nema
svipur hjá sjón miðað við
fyrra ár, virðast þeir hefldur
vera að braggast og voru t. d.
öheppnir að tapa fyrir Liver-
pool ekki alls fyrir löngu. Á
heimavelfli er árangur þeirra
ágætur og því æittu þeir að
vinna Southampton, semsjald-
an hefur sótt mörg stig á
Merseybakka.
Leeds — Ipswich 1
Þessi leikur endar varla
nema á einn veg; með siigr'
Leeds, sem situr með glæsi-
brag á trónu 1. delldar. Þeir
eru taplausir á heimaveflli í
ár og munu nú að öllum lík-
indum vinna sinn tíunda
heimasigur.
M. Utd. — M. City x
I þessum „Derby“-ieik þori
ég ekki að spá öðru en jafn-
tefli, með hliðsj'óm af góðum
leik TJnited gegn Spurs cg
tapi City gegn Arsenal.
Newcastle — Huddersfield 1
Þótt Huddersfield hafi sótt
sig afllmikið að undanförnu, er
ég, 'tæplega trúaður á að beir
hafi mörg stig af Newcastle.
sem einnig er á hraðri upp-
leið úr öfldutfalnum. Heima-
völlurinn ætti einnig að
styrkja sd'gur Newcastle.
N. For. — Chelsea 2
Þetta er útiledkur vikunnar
flrá minu sjónarhomi. Þótt
endurkoma hrakfallabáflksdns
Ian Moore hafi haft góð áhrif
á leik Forest, virðist stríðs-
gæfan aílgjörlega hafa snúið
við þeim þaki mieð brottför
Hennessey og Newtons. Chels-
ea er hinsvegar, eins og marg-
sinnis hefur verið bent á,
flestum liðum slungnaira á úti-
velli. Almennur styrkfleika-
munur liðanna er líka notokur,
Chelsea í hag Úrslitin verða
þeim vasntanlega einnig í hag.
Stcke — Burnley 1
Sagt er að hdnn sérstæði ár-
angur Stoke, þ.e. ekkert tap
á heimavelli, enginn sdgur á
útivelfli, sé orðinn sálrsenn
drauigur á öll þau lið sem
þangað koma. Hið ungaBum-
ley er vafalítið flestum liðum
berskjaldaðra fyrir honum
Stoke-Móra og veitir senni-
lega heimamönnum * litla miót-
spymu.
WBA — Tottenhawi x
West Brom. ledkur fflestum
liðum betur á heimaveflli og
hefur aðeins tapað har einum
leik. Tottenham hefur í tveim
síðustu leikjum sínum, úti-
leikjum, gert jafntefli; tapaði
þar á undan heima fyrir New-
castfle Þeir mega því herða
sdig ef þedr ætla að ssekja
rneira en 1 stig í greipar West
Brorn.
West Ham — Liverpool x
Var hinn góði árangurWest
'Ham giegn Derby aðeins til-
viljun, eða hafa þeir náðbeim
herzílumun, sem vantað hefur
hjá þessu annars góða liði?
Það vitum vdð ekfci, en hins
vegar vitum v:ð, að þeir eru
jafnteffliskóngar dedldarinnar
með 9 jafntefli. Liverpoofl er
ekki langt á eftir með 8 jafn-
tefli. Eitt jafnteflið v-'rðistþví
ekki svo fáránlegit á hedma-
velli West Ham,
Birmingham — Sheff. W. 1
Það er efcki mikilfl munur
á þessum annarrar deildar lið-
um. Birmingham er hó með
betri árangur á heimavelli
heldur en Sheffield á útivelli
Þess vegna hef ég trú á heima-
•sigri Birmingfham.
E. G
CLA Y SIGRAÐI
Jimmy Greaves, 500
leikir í fyrstu deild
^fcin stæffeta stjaman á h'mni
knattspymunnar síðasta áratug-
ínn er án efia Jimmy Greaves,
éflún áiijáfHasti framíherji aflflra
tíma, með hærri meðafl marka-
fjölda í landsleik en ncktour
annar Breti.
Hann ræðst tifl Chelsea, Lund-
únaliðsins fræga, árið 1957.
Stjama hans hækkaði ört, og
áður en hann hafði náð 21 árs
aldri voru I. deildar mörk
hans orðin yfir eitt hundrað.
Mestu mistök ferifls síns gerði^
Greaves er hann réðstíþaðað'
fara til Italíiu tifl að leika með
AC Milan. Þar festi hann aldrei
rætur og átti auk þess við
meiðsli að stríða. Itaflíuævin-
týrinu lauk þamnig að hann var
keyptur til Tottenham, og komst
þannig á ný í fæðinigarþorp
sitt, Lomdon.
Þegar Englendin.:gar • völdu
landsflið sitt fyrir 'heimsmedst-
arakeppnina 1966, töfldu filestir
að enginn kæmi til greina sem
fniðframlherji annar en Greaves.
En vegna langvinnra meiðsla
Greaves og frávika firá æfing-
um ákvað Alf Rarnsey að velja
annan mann í staðinn, neffni-
lega Geoiff Hurst. Það vafl var dá-
lítið. káldhæðnislegt fýrir Gre-
aves, því að hann og Hurst reka
saman sportvöruverzlun í Lon-
don. Greaves gat aldrei fyrir-
gefið Ramsey þessa ákvörðun
og neitaði að koma náflægt
lendsliðsæfingum upp á von og
óvon um það hvort hann fengi
að leika.
Upp frá þessu fiór stjama
hans að falla. Tottenham gekk
iflla þrátt fyrir dýra leikmenn
og Greaves hætti að finna leið-
ina að marki. Loks var Hánh
seldur til West Ham, sem hluti
af kaupverð: Martin Peters.
Hjá West Ham leitoa þeir nú
hflið við hlldð viðskiptafélaigam-
ir Greaves og Hurst og deila
erffiðleikum liðsins líkt og vel-
gengni viðskiptanna.
En á laugairdaiginn hristi
Greaves heldur betur úr klaut
unum og sýndi snilldarieik. Ti1 -
efnið var líka stórt. Þetta var
500. leikur hans í 1. deifld. Ár-
angurinn lét heldur ékki á sér
standa. West Ham vamn sinn
fyrsta útisigur í vetur, sigraði
Derby með 4:2 og Greaves skor-
aði sitt 351. mark í deildinni.
En Greaves var ekki einn á
báti, því að bœði Hurst og
Clyde Best sýndu snilfldarleík
og sigur West Ham var fylli-
lega verðskuldaður.
Fyrir Hurst vair þessi sigur,
ásamt sigrinum í landsleik gegn
Frambald á 9. síðu.
Cassius Clay eða Mufhamed
Ali eins og hann kalflar sig nú,
sigraði Argentínumanninn Oscar
Bonavena í 15. lotu í einum
harðasta og jafnasta hnefa-
leikakappleik í þungavigt á sáð-
ari árum Sjaldan eða aldrei
hefur Clay verið eins hættkom-
inn í hringnum og í þessum
leik. Clay hafði lofað fyrirleik-
inn að sigra Bonavenaí9 lotu,
og þegar. að henni kom reyndi
hann allt hvað hann gat til að
gera út um leikinn, en tókst
ekki og var sjálfur mjög hætt
komdnn, hvi þung högig Bona-
vena dundu á Clay Og í 10.
lotu var það bjafllan. sem bjarg-
aði C1 ay. er var mjög illa á
sig kominn þegar bjallan
hringdf
Eftir það minnkaði hraðinn
mikið og stóðu kappamir lengst
af í fangbrögðum brátt fyrir
píp og flaut áhorfenda, er
heimtuðu meiri hraða í leikinn.
Svo loks í 15. lctu, þegar aðeins
voru eftir 57 sekúndur af þess-
ari síðustu lotu leiksins, gerði
Clay út um hann með tveim-
ur af sínum frægu höggum og
Bonavena féll í gólfið og var
talið upp að 8, er hann stóð
upp aftur en skjögraði um í
hringnum og datt á kaðlana
svo að dómarinn stöðvaði leik-
inn og Clay var dæmdur sigur-
inn á „takitiskú rothöggi".
Aldrei fyrr heffur sigur Clays
staðið svo naumt og eftir leik-
inn hældi hann Bonavena á
hvert reipi. Næst .nætir Cflay
heimsmeistaránum Frazer í
byrjun næsta árs.
Jimmy Greaves
íslenzka lands-
liðið leikur sinn
fyrsta leik í dag
fslenzka landsliðið sem nú
er í keppnisferðalagi í Sov-
étríkjunum leikur sinn fyrsta
leik í ferðinni í dag.
Vonandi verða það góðar
fréttir sem færðar verða af
leikjum íslenzka liðsins í
þessari ferð þó maður ótt-
ist hið gagnstæða. Vonandi
verður hægt að segja frá
þessum fyrsta leik í föstu-
dagsblaðinu. — S.dór.
SKIPAUTGtKÐ RÍKISINS
M.s HERÐUBREIÐ
fer 15. þ.m. vestur um land í
hringferð. Vörumóttaká í diag,
fimmtudag og föstudag til
Vestfjarðaibafn a, NorðuTÍjarrð-
aa-, Kópaskers, Baikkafjaxðar og
Mjóafjarðar.
Hinn mikli meistari
tfroenon
Georges Simenon varð víðfrægur fyrir
hinar listilegu sögur um lögreglufulltrúann
Jules Maigret, bezt gerðar sögur þeirrar
tegundar, sem ritaðar hafa verið. Síðar sneri
hann sér að nýrri grein skáldsögunnar, hinni
hnitmiðuðu, djúpsæju sálfræðilegu skáld-
sögu um manneskjuna í margvíslegum
vanda, hugstola, ráðþrota, flækta f neti, sem
hún fær ekki losað sig úr.Sögur þessargrípa
sérhvern lesanda geysisterkum tökum. Frá-
sögnin er gædd hraða og spennu, eins og
bezt gerist í góðum skemmtisögum, en jafn-
framt eru þær frábærar Pókmenntir.
Á þessum skáidsögum grundvallastheims-
frægð Simenons í dag. Jafnólikir menn og
Henry Miller, Thornton Wilder og André Gide
eru sammála um að skipa honum á allra
fremsta bekk mestu rithöfunda heimsins í lOUIrN
dag. Nú í haust var hann tilnefndur sem . ..
einn af örfáum líkiegum Nóbelsverðlauna- Skeggjagötu 1
höfum í bókmenntum. símar 12923, 19156
Saga þessi gerist á vettvangi Mafíunnar f
Bandaríkjunum. Hún er þó ekki sakamála-
saga í venjulegri merkingu, enda þótt hún
sé æsispennandi. Simenon segir hér sögu
rrianns, sem hefur óbeit á glæpum og of-
beldi, en stendur skyndilega andspænis
miklum vanda, þar sem undankomuvonin
er sú ein að fremja óhæfuverk. Það er fórn
mannsins, sem berst fyrir aðstöðu sinni og
þjóðfélagslegu sæti, háður kerfi, sem hann
verður annaðhvort að iúta eða fyrirgera öllu
því, sem hann hefur öð.lazt.
BRÆÐURNIR
m
Skáldsögur Simenons
hafa verið þýddar á
144 þjóðtungur og selzt
í meira en 300
milljónum eintaka.
Aðeins Biblían og verk
Lenins hafa verið
þýdd á fleiri iungumál.
SHkan mann getum við hitt víða. Simenon
velur honum svið Mafíunnar. Við gætum líka
hitt hann í hvaða stofnun eða stærra fyrir-
tæki, sem vera skyldi. Og ekki sízt gætum
við hitt hann í gervi stjórnmálamanns. Sag-
an er afar snjöll sálgreining manns f þess-
um vanda. Hún hrífur lesandann með sér af
ómótstæðilegu afli vegna mjög spennandi
atburðarásar og knýjandi mannlegs vanda-
máls, sem hver og einn getur átt við að
stríða hvenær sem er.
Bók, sem enginn
mun iesa ósnortinn.