Þjóðviljinn - 09.12.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.12.1970, Blaðsíða 3
r . S®aeflí»aa!guif a. ifesefmibew 1350 — IfsæÓBiVŒJllKW — SÍBA 3 PLASTPRENTh.f. GRENSASVEGl 7 Laus staða Kennara vantar strax eða frá áramótum til að kenna rafmagnsfræði við Vélskóla íslands. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Gunnar Bjarnason, skólastjóri Vélskóla íslands. BRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR fást h|á okkur. Allar sfærðir með eða án snjónagla. 3, Sendum gegn póstkröfu um land a!1t Verkstæðið opið alld daga kl. 7.30 til kl. 22, GUMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Læknanemar gagnrýna stjórn deildarinnar Skortur á kennslutækjum og lestraraðstöðu eru helztu atriöi sem nemendur á fyrsta ári í læknadeiild háskólans gagnrýna stjóm dcildarinnar fyrir. Festu ncmendur upp plagg í skólanum fyrir hclgina og kom þar fram hörð ádeila á stjórnina. Bréfið hefst þannig: „Núna blasa við sláandi dæmi um doða, getu- og viljaleysi, söfandahátt og kænuleysi forystu læknadeild- ar. Hið nýja skipulag lækna- deildar er í reynd skipulags- leysi og ringulreið“. Þá er vikið að þvi aö „jafnvel verði að hætta við kennslu líf- færafræði á 1. ári vegna kenn- araskorts" Fuilltrúar læknanema á 1. ári, sem blaðið hafði tal af í gær, sögðu um kennaraskort- inn: „Þegar kennsla átti að hefj- ast í líffæraifræði, kom í ijós, að sá prófessor sem skipaður hafði verið til að kenna hana, var í Ameríku . og verður þar fram á næsta haust. Er það víiavert , ábyrgðarleysi af . yfirvöldum að skipa prófessor sem er viðsfjarri þegar kennslan á að byrja. Þegar plaggið var fest upp fyrir helgina var ekki búið að útvega annan kennara. Rektor gekk þá í málið og virðist vera búið að útvega tvo kennara til að kenna ííffærafræði tii vors, en enginn kennari hefur þó ver- ið ráðinn ennþá. Síðan er eftir að panta kennslubækur sem tek- ur sinn tíma og má því eins búast við, að kennsla í líffæra- fræði hjá 1. árs iæknanemum hefjist ekiki fyrr en eftir ára- mót. Þetta er því ekki nema þriðja flokks lausn, því að náms- efnið sem við eigum að fara yfir í vetur er geysimikið. Pró- fessorar í stjórn læknadeildar virðast líta svo á að nóg sé að sinna kennslunni, og gera það margir ágætlega ekld sízt t. d. í efnafræði, en algjört’ aukaatriði að hugsa um skipulagsmál deild- arinnar. Kennaraskorturinn er þó ekki néma einn liður í miklu stærra vandamáli. Af þeim hópi sem innritaðist í læknadeildina 1 í haust innrituðust 75 til prófs sem lauk um s. 1. mánaðámót og féllu 15 þeirra. O'kkur skilst að á að gizka 25 sleppi í gegnum prófin í vor, af þeim 60 sem nú eru eftir. Þegar hugsað er til þess, að við þurfum að ganga undir númerum klásus próf í vor, sem út af fyrir sig er hreint hneyksli, verður augljósara hversu aðstaða okkar er léleg. Við, sem erum á 1. ári í deild- inni, þurfum að geta lesið saman í hóp til að, geta gengið að sam- eiginlegu kennslutækjasafni. Hins vegar höfum við enga slíka lestraraðstöðu og kennslutækja- safn fyrir otokur er ekki tU. Fyrsta árs nemendur hafa engan aðgang að líffærasafni skólans og það hrekkur tæplega til að full- nægja þörfum þriðja árs hem- enda. Við erum sárir yfi,r því að-reglugerð skuli ekki vera fylgt varðandi þessi atriði og gagnrýn- um stjórn læknadeildar fyrir sinnuleysi. Rektor, sem er ijúfur maður, segir að unnið sé dag og nótt að því að leysa þessi vanda- mál, sögðu fulltrúar 1. árs lækna- nema að endingu. Blaðið hafði einnig tal af Högna Óskarssyni, formanni fé- lags læknanema. Sagði hann að það hefði gerzt síðan bréfið var fest upp, að búið væri að fé kennara en lestraraðstöðu vant- aði og nemendur hefðu eikki nægilegan aðgang að beina- og beinagrindasafni. — Við eigum aðild að stjórnareiningum sem fjalla um þetta mál, sagði Högni, og er þetta aiveg eins gagnrýni á þá stúdenta og prófessorana. Prófessor Þonkell Jðhannesson, deildarforseti, vildi ekki láta neitt eftir sér hafa um inniiháld plaggsins sem ifest var upp í há- skólanum, þegar blaðið hafdi samband við hann. V s VI G og tímarit um efnahagsmál einkum á árunum 1930-1940. — Erling lætur eftir sig konu, Guðrúnu Ágústu Ellingsen, en fyrri kona hans var Elín Haralz, dóttir Haralds prófess- ors Níelssonar. Allir þekkja ÓÐAVERÐBÓLGUNA. Hún þekkir einnig alla, nema okkur. Frá árinu 1963 hefur HEIMiLIS-PLASTPOKINN hækkað um tæp 10% á sama tíma, sem vísitala vö’ru og þjónustu hefur hækkað um 163%. Lokað / dag Vegna útfarar Erlings Ellingsen, forstjóra, verða skrifstofur vorar lokaðar í dag, miðvikudaginn 9. desember. í sparisjóðsdeildum Útvegsbanka tslands, fáið þér afhentan sparibauk, við opnun nýs sparisjóðsreiknings, með 200 kr. inn- leggi. „Trölla“ sparibaukur og sparisjóðsbók er skemmtileg gjöf til barna og unglinga, auk þeirra hollu uppeldisáhrifa, sem hún hefur. Forðist jólaös, komið nú þegar í næstu sparisjóðsdeild bankans og fáið nytsama og skemmtilega jólagjöf fyrir aðeins kr. 200.00. I dag verður jarðsunginn Erling Johannes Ellingsen, um áratuga skeið einn af beztu liðs- mönnum sósíalismans á Islandi. Erling fæddist í Reykjavík 20. júlí 1905 og var því 65 ára að aldri er hann léft. Foreldrar hans ' voru Othar Ellingsen, skipstjöri og kaupmaður í Reykjavík og Marie Ellin,gsen, af norskum uppruna. Erling lauk stúdentsprófi í Reykjavík 1924, lauk prófi í byggingaverk- fræði í Þrándheimi 1928. Hann starfaði síðan að landmælingum á vegum Bnmabótafélags Is- lands og Skipulagsnefndar 1928- 1931. Hann gerði áætlanir og hafði umsjón með byggingu raf- orkustöðvarinnar á Blönduósi 1932-1933, gerði áætlanir um bryggju á Stokkseyri 1934, hafði yfirumsjón með viðgerð brim- brjótsins í Bolungarvík — 1934- 1935 — og sá um byggingu olíu- geymslustöðvar Nafta í Rvík. Erling varð síðan starfsmaður og síðar forstjóri Náfta h.f. og gegndi því stanfi til ársins 1935. Hann gegndi starfi flugmóla- stjóra frá 1945 til 1951, er hann varð aðalframkvæmdastjóri vá- tryggingiafólagsins Tryggingar hf. Hann var í stjórn verzlunar O. Ellingsen frá 1936. ★ Erling var mjög virkur félagi í Kommúnistaflokki Islands t>g síðan Sósíalistaflokiknum. Hann skrifaði margar greinar í blöð Erling EHingsen jarðsunginn í dag ,'T(K Skemmtileg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.