Þjóðviljinn - 09.12.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.12.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — MiAvilkiUidagair 0. desember 1070. Spartak Béglof: Rá6stefna Varsjárbandalagsríkjanna Sem kunnugt er at fréttum komu helztu leiðtogar ríkja Varsjárbandalagsins saman til fundar í Austur-Berlín fyrir nokkru og réðu bar ráðum sín- um. Einn af fréttaskýrendum sovézku fréttastofunnar APN, Spartak Béglof, gerir leiðtoga- fundinn I Berlín að umræðuefni i eftirfarandi grein og lýsir ýmsum viðhorfum Varsjár- bandalagsríkjanna til hcimsmál- anna í dag: Pundur leiðtoga Varsjár- bandalagstríkjanna í Berlín er eiinn þýðingarmesti viðburöur í utan rík-'smálum undir árslok 1970 og ber vitni viðleitni til að efla í hvívetna samstarf þessara ríkja. Sameiginlegar viðraeður um brýn vandamáll, sem hafa færzt í vöxt á síöari árum, gera bræðraríkjunum mögiulegt að samræma aðgerðir sínax á al- þjóðavettvangú og um leið gietur hvert aðádarríki Varsjárbanda- lagsins eflt utanríkispólitislka stöðu sina. Nýlegt dæmi um þessa samvinnu var fundur pól- itískrar ráðgjafanefndar banda- laigsins, sem fram fór í ágiúst og fjallaði um Evrópumél. Nýafstaðinn leiðtogafundur fjallaói um miklu víðtækari málaflokk. Þegar litið er á á- standið í heimsmálum kemur fljótlega í ljó® að ýmsar hindr- anir hafa risið á vegi til Hausn- ar á ýmsum þeim mólum sem lykilþýðingu hafa. Sumor þess- ara hindrana eru óverulegar. en aðrar má útskýra með fastheldni vissra bópa á Vesturlöndum við valdaipólitík, sjálfsblekkingu be!rra sem telja sig ráða yitir Dauft er yfir atvinnulífinu Drangsnesi, 7/12 — Hér hefur ■$£rið gæftaleysi að undanförnu. Hafa rækjubátar ekki komizt á sjó. 1 dag er vestan strekkingur hér, en frostlaust og auð jörð. Kvenfólk hefur vinnu við rækjuvinnslu. Dauft er yfir at- vinnulífinu. ofurefli og með ö&runum í anda nýlendustefnunnar nýju við ný- frjáls ríki. Yfirlýsingar þser sem gerðar voru á Beríínjairfundinum. skil- greina með ótvíræðum hætti af- stöðu þræðraríkjanna til þess- ara samtíðarvandamála. Leiðtogar Varsjárbandalaigs- ríkjanna fordæmdu e'ndregið nýjar villimannlegar loftárásir á Alþýðuveldið Víetnam, svo og aðrar aðgerðir „hins sauruga stríðs" í Indókína — útfærslu hemaðarfhlutunar f Laos og brot gegn, hlutleysi Kambodju. Þeir létu í ljós áform sín um að halda áfram að veita þjóð- um Indókína stuðning gegn í- hlutunarherjunum. Eini mögu- le'kinn sem leiðtogar Banda- rfkjanna hafa til að koma landi sfnu út úr hinu svívirðiiega æv- intýri í Tndóíkína er fólgiinn f jákvaaðum tillögum bráða- birgðabyltingarstjómar Suður- Víetnam, sem njóta stuðnings stjómar Albýðuilýðveld'sins Ví- etnam, Skilyrðáslaus brott- flutningiur alls bandarísks her- liðs frá Suður-Víetnam é viss- um tíma, myndun bráðabirgða- samsteypustjómar —þess'raun- hæfa leið til pólitfskrar lausn- ar mála nýtur fulls stuðnings bræðraríkj anna Að því er varðar AustuiUönd nær, þá telja þátttakendur Ber- línarfundarins að ekk'. geti ver- ið um frið að ræða á því svæði fyrr en ísraelstouir her hefur horfið frá ölHum hemumdum arabfslkum svæðum. Án þessá er óhugsandi að þjóðir í Aust- urlöndum nær geti llfað í sátt og samlyndi, segir í yfirlýsingu þe'rra. Þeir töldu, að Israel, sem nýtuir stuðnings heimsvalda- sinna, stefndi að því að halda hemumdu svœðunum með öll- um ráðum óg spillla fýrir réttlátri lausn mála. Á hinn bóginn var lýst fullum stuðningi við þá stefnu Arabarfkja, að fram- kvæmd skuli öll ákvæði sam- þykktar örygigisráðsins frá 22. nóv. 1967. SósíalLísku rfkin fylgja stefnu sem tryggja mundi ölllum þjóðum í Austurlöndum nær, og þá einnig þjóð Israels sjálfstæða tilveru, trygg landa- mæri — og þá möguleika á að orka og auðlindir þeárra séu notaðir til að fullnægja brýn- um þörfum þeirra. Varsjárbandalagsríkin telja, að vopnuð árás portúgalskra nýlendusinna gagn Guinou sé tilraun til að koma í veg fyrir að þjóð Guineu byggi upp nýtt líf, til að skaða nýfirjáls riki Afrfku og tefja flrelsisbaráttu þióðanna í portúgölskum ný- lendum Aifiríku, svo og í Suður- Afríku, Zimbabve, Namdbíu. Þátttakendur Berlínarfiundar'.ns lýstu yfir fulllri samstöðu með þjóð Guineu og öðrum Afríku- þjióðum og því, að þeir teldu brýnt að útrýma sem fyrst ný- lendu- og kynþáttakúgun og legigja ■ niður herstöðvar ný- lendusinna á afrístori jörð. Sós'íalíslku ríkin hafa viikt frumkvæði um tillögtuigerð að því er Evrópu varðar, og þá fyrst og fremsit um samkivaðn- ingu ráðstefnu Evrópuríkja, Saiga síðustu áratuiga sýnir að Eivrópa á sér þann kost ednan, sem er friðsaimíleg samlbúðríkja sem búa við miismunandi þjóð- félaigskerfi. Um leið sýnir evr- ónsikur raunveruleifci síðustu da.ffa fraim á það, hve lífseig og virk þröngisýn hemaðarbanda- lagaafstaða er í pðl'tík Vestur- veldanna. Ekki var fyrr farið^. að gæta jékvæðra tUhneiginga í viðræðum um Vestur-Berlín en á vettvang komu ölfll sem gerðu aðstæður flóknari á þeim stað í Bvrópu. Þegar meárihluti ríkisstióma í Evrópu hafði haill- azt að því, að ráðstefna yrð'. saman kvödd fóru sitrax að ber- ast frá ráðandi mönnum í Was- hineton og Londan til bæki- stöðva Nato, í Brussel fvrjr- mœli um að „halda aftur af“ á- huga Vestur-Evrónumanna á þvf að draiga úr viðs.iám. Það vildi svo vél tin. að ráð- herrafundur Nato fór fram svo til sömu daiga og Berlínarfund- ur'.nn, og því fékk alimenning- ur tækifærí til að hera saman í raun tvær stefnuf,' tvó strauma í evrópskum stjóm- mö.liuim. VairsjáfbaindalagSirfkin lýstu sig ákveðin í að gera allt sem í þeirra vafdi stœðd til að frið- arv'lji EvTcipuþjóða næði fram Hár- toganir Pátt er jafn hvimleitt í opinberum umræöum hérlend- is og útúrsnúningar þeir sem sumir menn gera að sérgrein sinni, ekiki sízt Styrmir Gunn- arsson. Aðferð þeirra er sú að fyrst hártaga þeir einhver um- mæli, síðan tönnlast þeir á hártogunum sínum, og nenni menn ékki að gera athiuga- semdir við þessar frumstæðu andlegu íþróttir, segja þeir að lofcum að hártoganimar hafi allar verið staðfestar með þögninni. Á þessum forsend- um hefur Morgunblaðið haid- ið því fram að undanfömu að Ragnar Amalds halfi sagt í sjónvarpsviðtali að Alþýðu- bandalagið myndi ekki gera aðildina að Nató að nejnu skilyrði fyrir hugsanlegri þátt- töku í stjómarmyndun, og í gær eru hártoganimar komn- ar á það stig að Styrmir segir í dálki sínum: „Er þá svo komið, að ailir íslenzkir stjómmálaflokkar hafa í raun lýst því yfir með einum og öðrum hætti, að þeir ýmist styðji aðild Islands að Atlanz- hafsbandaiaginu eða láti Ihana óátalda og er það mikil breyt- ing frá því sem var fyrir 20 árum, þegar harðar deilur urðu á Alþingi um þetta mál og kommúnistar beittu ofibeldi til þess áð reyna að hindra störf Alþingis." Allt er þetta einskær íheila- spuni. Alþýðubandalagið hef- ur ævinlega lýst yfir fullri og fyrirvaralausri andstöðu við aðild Islands að Atlanzhafs- bandalaginu og tekið það mál upp f ýmsum myndum á hverju einasta þinigi, einnig því sem nú situr. Þetta tók Ragnar einnig mjög skýrt fram í sjónvarpsviðtalli sínu. Hins vegar benti hann rétti- lega á þá staðreynd að í samningum um stjómarmynd- un yxðu flokkar oft að sætta sig við að ná markmiðum sinum í áföngum. Ef þannig yrði að velja, myndi Alþýðu- bandalagið telja brottför her- námsliðsins mikilvægari áfanga en úrsögn úr Nató, og auðvitað er sá áfangi einnig nærtækari vegna þess að and- staðan við hemámið fer nú á nýjan leik vaxandi innan allra flokka, ekki sízt hjá ungu fólki. Raunar er fúil ástæða til að ætla að brottrekstur hers- ins mundi fl.jótlega leiða til þess að við hynfum sjálfkrafa úr Nató. Ástæðan til þess að Island var knúið inni í Atlanz- hafsbandalagið 1949 var sú ein að Bandaríkin vildu tryggja sér réttlætingu fyrir þvi að hertaka landið opin- berlega á nýjan leik. Á sama tíma og ráðmenn hemáms- flakkanna þriggjia og Bandia- ríkjastjórn hétu því hátíðlega 1949 að aldrei skyldi vera her eða herstöðvar á Islandi á friðartímum, voru i kymþey lögð á ráðin um nýtt hemám. Það kom 1951 og var þá séir- staklega rökstutt með því að Island væri aðili að Nató. Ef íslendingar mönnuðu sig upp í það að víkja hernum úr landi mundi trúlega ekki vera nokfcur minnsti áhugi á aðild Islands innan Atlanz- hafsbandalagsins. Þegar her- námið er undanskilið leggjum við ekfcert fram til bandalags- ins, hvotki herstyrk né um- talsveTða fjármuni. Að vísu fá herforingjar og réðherrar ann- arra Nató-ríkja stöku sinnum að njóta þeirrar hæpnu ánægju að horfa framan í Niels P. Sigurðsson ambassa- dor og Emil Jónsson utan- rikisráðherrn, en naumast telja þeir framtíð Inins vestræna heims undir því komna. Austri. að ganga. Töldu þau að samn- ingar milli Vestur-Þýzkalamds og Sovétríkjanna og Vestur- Þýzkalands og Póllands heföu mikla þýðingu fyrrí öríög álf- unnar. Um ledð var á það lögð áherzla að ekki væri hægt að byggja upp traustan frið i Bvr- ópu án þátttöku Þýzka alþýðu- lýðveldisins. Það væri krafa tímans að tekin yrðu upp eðli- leg þjóðiéttairieg samskipti við DDR og að ríkið yrðd tekið í S.Þ og önnur alþjóðleg samitök. Þátttakendur Berfífnairfundarins lýstu edndregnum stuðnin,gi við kröfu Tékkósllóvakíu um að Munchenarsamningurinn sélýst- ur ógildur frá upphafi vega. Þátttalkendur Bedlínarfundar- ins töldu, að ráðstefna Evrópu- rikja mundd verða mikill álflangi í eiflingu friðar í Evrópu og að þegar væri laigður grundvðllur að jákvæðum niðursitöðum dWkrar ráðstefnu. Þeir töldu enga ástæðu til að firesta sam- kvaðningu hennar í Helsinki. Berlínarfundur leiðtoga Var- sjárbandalagsrfkja fðr fram í fullkoiminni eindrægni, og mun það vafalaust efla viliá þedrra til samræmdra aðgerða á al- þjóðavettvangi. Spartak Béglof Dö I 171 . JLLl eftirHermann Palsson Ritgerðasafn þetta flytur merk tíðindi úr ís- lenzkri menningarsögu 12. aldar og markar spor í rannsókn íslenzkrar bókmenntasögu. Á því verður eflaust nokkur bið, að menn verði Hermanni sammóla í hyívetna eða hrindi kenningum hans og niðurstöðum, en af and- stœðunum spretta nýjungar, og Ieiðir opnast tii aukins skilnings ósögu okkarog menningu. OPAL h/f Sœlgœtisgerð Skipholti 29 - SfMI 24466 V/NNAN GÖFGAR MANNINN eftir MARIE S. SCHWAKTZ, sama liöfund og ÁSTIN SIGRAR. I’etta cr ósvikin ást- .arsaga, örlagarik og spenn- nndi, Verff kr. 385 + söluskattur. Af öllu hiarta Leyndar- mál Kastalans Sand rósin eftir CHARLES GARVICE. Hún er ein af þessum gömlu, virtliuríaríku og sjtennandi sögum. Ósvikin ástarsaga. VerS kr. 370 -þ söluskatlur. eftir Itöfund Sherlock Holmes sagnanna, A. C. DOYLE, er leyndardóihsfull og spennandi saga. VerS kr. 355 + söluskattur. eftir liina vinsælu hreiku skáldkonu MARGARET SUMMERTON er viðburSa- rik og spennandi og fjallar um ástir og dularf ulla atburrti. VerS kr. 355 -J- söluskattur. A.CONAN DOYLE inii.mnu «Ht AOA Hdl'UNO Sand flfcðft MARGARET !•?!« summoK L Nýjar bækur FRA sögusafni heimilanná J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.