Þjóðviljinn - 09.12.1970, Qupperneq 9
Miðvifeudaigur 9. desember 1970 — ÞJÖÐVIU’IN'N — SlÐA 0
Enska knattspyrnan
FramihaM. aÆ 5. sóðu.
A-Þjóðverjum, injög kærkom-
inn. Hirrn slæmd árangur West
Ham hefur netfnilega orðið til
þess að hávaerar raddir telja,
að Hurst cig Moore verði að
vikja úr landsliðinu, fallj West
Ham niður í aðra deild. Er
slkemmst að mdnnast greinar
sem George Best sikrifaði ný-
lega, undir fyrirsöigninni „Hurst,
þú verður að víkja“.
1 áðumetfndum tvedm ledkj-
um siýndi Hurst hinsvegar að
allt slxkt tal er ástæðulaust,
enda eiga fréttamenn þeir sem
sáu landsleikinn varla orð til
að lýsa hrifningu sinni á ledk
hans. En látum þetta nægja
um Greaves & Hurst Ltd. og
hugum að öðrum leikjum.
Heppnin eltir Arsenal
Flestum á óvart sigraði Ars-
enal Manch. City, en þar var
heppni með í spilinu, eða öllu
heildur aheppni City. HesOop og
Doyle slösuöust og Joe Corrig-
an fékk á sdg slæmt Haufa-
miark Hann átti mdsheppnað út-
hlaup, sem varð aðedns til þass
að Armstrong gat laumað holt-
anum í autt rnarkið. í ákafan-
um að jatfna gleymdi City vam-
arleiiknum og í stað þess að
jafna fengu þeir á sig annað
mark sem Radlford skoraði.
Hitt Manchesterliðið átti góð-
an leik gegn Spurs í Ixmdon.
Það náði tveggija marka fcr-
ystu meö mörkum sem Law
og Best skoruðu. En Totteniham
sótti sig er á leið og Feters og
sá gamli Gilzean jöfnuðu met-
in í þessum stórgóða leik.
Að sjálfsögðu varð jafntetfli
í leik Liverpool og Leeds, enda
fóir leifcurinn að mestu fram á
vallarmiðju. Liverpool sýndi þó
helidur hetri leik, en án árang-
urs, Madeley skoraði fyrir Leeds
og osihack, fyrrum Cardiílfmað-
ur, jatfnaði fyrir Liverpool.
Wolves áttu alls ekki skilið
að sigra Bladfcpool, ,því þedr
gátu ekfci ednu sdnni stoorað,
heldur sáu Bladkpoolmenn um
það sjálfir. Þedr teflja. sigsa'álf-
sagt hafa ctfni á að gefa fá-
ein stig til góðgerða. En lítum
nú á úrslitin síðasta lauigardag.
Bumley — WBA 1:1
Chelsea — N«rwcastle 1:0
Coventry — Stoke 1:0
Derby — West Ham 2:4
Huddersf. — Evcrton 1:1
Ipswich — C. Palace 1:2
Liverpool — Leeds 1:1
Manch. City, — Arsenal 0:2
Southampton — Nott. For 4:1
Tottenham — M. Utd. 2:2
Wolves — Blackpool 1:0
Úr annarri dieild var á get-
raunaseðlinum leikur Hull og
Leicester sem Hull vann 3:0.
Og þá er þaö staðan í 1. dedlld,
sem hér segiir: Leeds 21 : 14 6 1 37:15 34
Arsenal 20 13 5 2 39:15 31
Tottenham 21 10 7 3 32:14 27
Chglsea 20 9 8 3 28:23 26
Wolves 20 10 4 6 38:37 24
C. Palace 20 8 7 5 23:18 23
Manch. City 19 8 6 5 23:17 22
Liverpool 19 7 8 4 21:12 22
Southampt. 20 8 6 6 26:17 22
Coventry 20 9 4 7 20:19 22
Newcastle 20 7 6 7 23:21 20
Everton 20 6 7 7 26:30 19
Stoke 21 5 8 8 26:30 18
M. Utd. 20 5 8 7 22:22 18
Huddersf. 20 5 8 7 20:26 18
Derby 20 6 5 9 27:31 17
WBA 20 5 7 8 31:39 17
Ipswich 20 6 4 10 20:21 16
West Ham 20 3 9 8 26:33 15
N. Forest 20 3 6 11 17:32 12
Burnley 20 2 5 13 14:37 9
Blackpool 20 2 4 14 11:38 8
Hdldur er farið farið aðtogna
úr röðinni og er nú orðinn 10
stiga munur á 1. og 5. liði. Þó
ber að athuga að Leeds heifur
lleibið leik meira en næstu lið
og hefur því ekki nema edns
stigs hreina forystu fram yfir
Arsenali.
A botninum sítja enn og Mk-
legiast til frambúðar Biackpool,
Bumley og Forest. Með var-
færdnni spilamiennsfcu ætti For-
est þó að geta haldið í horfinu
og sleppa með skreikkinn. Það
væri þó svo sem eftir hinum
óheppna Ian Moore, að hefja
fcril sdnn á ný, etftir ótal
meiðsfi, mieð því að falla nið-
ur í 2. deild.
Fylkingin
Umræðufundiur um hlutverk
Fylkingarinnar í Reykjavík í
komandi allþingisikosninigum
verður haldinn annað kvöld kl.
8.30.
Enda þótt Fylkingin sé ekiki
framboðsaðili í aliþingiskosning-
um samþykkti 25. samibands-
þing Fylkingarinnar áskorun á
allar félagsdeildir um að taka
virkan þátt í kosningabariátt-
unni í vor. Verketfni umræðu-
fundarins annað kvöld er fyrst
og fremst að sáfna saman sem
flestum hugmyndum cg tillög-
um, sem síðan verður unnið úr
á félagsráðstefnu áður en málið
fer út til starfshópa.
Fundurinn er öllum opinn.
Félagar, fjölmennið.
TÆKIFÆRIS-
VERÐ
2 sftólar og vandiaðir leð-
urbekkir til sölu.
Upplýsingar í sáma 14730,
Leifsgötu 17.
úr og shartgripir
ÉffeKORNBÍUS
1P JÖNSSON
shúlavördustig 8
FHA FL LtGFELÆGlMU
__!_ii_:_' ' ...v
* 1 ' >"
Laust starf
Óskum að ráða mann til starfa á afgreiðslu /
skrifstofu félagsins á Reykj avíkurflugvelli. Góð
enskukunnátta nauðsynleg. Æskilegt er að um-
sækjendur geti hafið störf eiigi síðar en 20.
janúar n.k.
Umsóknareyðuiblöð liggja frammi á afgreiðslu
félagsins og óskast umsóknum skilað til starfs-
mannahalds fyrir 20. þ.m.
"■■C™*......................
ÍSLANDS
Jólaljósin í
Fossvogskirk/ugarði
verða afgreidd alla virka daga frá kl. 9-19 frá og
með 14. des. til hádegis á ÞorMiksdag. — Athuigið:
Ekki afgreitt á sunnudögum.
Guðrún Runólfsson.
Lokað kl. 12-4
miðvikudaginn 9. dese'mber, vegna jarðarfarar
Erling Ellingsen.
Verzlun O. Ellingsen h.f.
Söluskattur i Kópavogi
t
Söiuskattsgreiðendur í Kópavogi eru hér með að-
varaðir um, að eindagi söluskatts mánaðanna sept-
ember og október 1970 er hinn 15. þ.m. Falla þá
á söluskattinn dráttarvextir.
Atvinnurekstur þeirra gjaldenda, sem ekki hafa
gert full skil hinn 15. þ.m., verður þá þegar stoðv-
aður án frekari aðvörunar.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Útíör móður minniar
AÐALHEIÐAR ÓLAFSDÓTTUR
Mávahlíð 9,
verðu.r gerð frá Fossvogskirkju fcistudagdnn 11. desem-
ber kl. 1,30 e.h.
Fyrir hönd barna hennar og
annarra aðstandenda
Rósa Jónsdóttir.
FLUGFELAC
Evrópubikarkeppnin í körfuknattleik:
Fyrri leikur KR og Legia
í Evrópubikamum í kvöld
1 kvöld, miðvikudag, fcrfram
í íþróttahúsinu í Laugardal
fyrri lcikur KR og pólsku bik-
armeistaranna Legia í Evrópu-
bikarkeppninni í körfuknattleik
og hefst leikurinn ki. 20,30. Síð-
arx leikurinn fer svo fram á
Atvinnuleysi
Framhald af 12. síðu.
vík eru engir lengur á sfcrá af
þeim 20 sem þar voru atvinnu-
lausir í október.
1 minni kauptúnunum, 37 tals-
ins, hetfur atvinnuleysið hins veg-
ar aukizt samanlagt um medra
en hekning, úr 150 á skrá í 321,
þar af 189 karla og 132 konur.
Er atvinnuleysið enn mest á
Skagaströnd, þar sem 67 eru á
skrá (voru 52 í okt.) og á Rautfar-
höfn t>g Þórshöfn, 41 á hvorum
stað, á Eskifirði eru sbráðir 45,
39 á Hotfsósi og 34 í Vopnaíirði.
9. sinfónían
Framhald af 12. síðu
gagngeirt til að syngja tenórhlut-
verk 9. sintfóníunnar, en hann
fer utan 20. þ. m. til að syngja
í Töfraflautunni í Kassel um
jóliin.
Að þessu sdnni synigja om 150
félagar í kórnum, en við fyrri
flutning verksins voru þeir 133,
og þar af eru 63, sem sungu í
verkinu áður. Æfingar hafa stað-
ið yfir síðan snemma í haust.
Meðal annarra verka, sem Ffl-
harmónía hetfur flutt m-á nefna
sálumessur eftir Mozart og
Brahms, Messías eftir Hándel,
Magnificat eftir Bach og Sólma-
sinfóníuna eftir Stravinsikí. Söng-
sveitin mun brátt taka til æfinga
Te Deum eifltir Anton Bruokner,
en flutningur verksins er ráð-
gerður 15. apríl n. k.
Æskulýðsráð
Framhald af 12. siðu.
Ráðið á að hlutast til um að
fram fari fræðilegar rannsóknir
á sviði æsfculýðsmóla, auk þess
að sinna öðrum venkefnum sem
ráðherra kann að fela því.
Jónas rakti enn fleiri atriði
laganna sem vakið hefðu tals-
verðar vonir, enda hefðu lögin
af hálfu ríkisstjómarinnar verið
talin marka tímamót í æslku-
lýðsmálum, þar væri stetfnt að
skipulögðu og víðtæku æskuiýðs-
stairfi. Mörgum mundi leifca for-
vitni á að vita um framkvæmd
á lögum þessum, og þvi væiri um
það spurt.
Gylfi Þ. Gíálason svaraði með
því að tilkynna að kosið hefði
verið nú í nóvember og skipað
í æskuiýðsráð samkvæmt lögun-
um og væri það að semja drög
að reglugerð til að starfa eftir.
Jónas taldi að skipun ráðsins
hetfði dregizt óþarflega, en hann
sæi efcki betur en það væri skdpað
hinum mætustu mönnum, en þeir
megi gjarna láta hendur standa
fram úr ermum og fara að koma
frá sér reglugerðinni. Bað hann
ráðherra að hotta á þessa góðu
menn og láta það ekki verða
niðurstöðuna um þetta mál sem
svo lengi var í fæðingu, (nefnd
starfaði árum saman að undir-
búningi frumvarpsins) að það
lægi alltof lengi í vöggu.
morgun á sama stað og tíma.
KR hefur áður tekið þátt í
Bvrópúbikarkeppni, er lið'.ð var
íslandsmeisitari. Nú heifur KR-
liðdð verið yngt mjög mdkdð upp
Atta biðskákir í
20. umferðinni
1 20. umferð millisvæðamótsins
í sfcák lauk aðeins 4 sfcákum en
hinar allar fóru í bið. Fischer
vann Suttles, Larsen vann Mec-
king, Smyslof vann Ujtumen og
Uhlmann vann Hort.
Dettifoss
Framhald af 12. síðu.
Skipverjar eru 22 og búa állir
í rúmgóðum eins manns her-
bergjum um borð. Skipstjóri á
m. s. Dettifoss er Erlendur Jóns-
son, yfirvélstjóri Gísli Haflliða-
son, 1. stýrimaður Gústav Zim-
sen, 2. vélstjóri Kristján Þor-
steimsson, loftskeytamaður Hauk-
ur Hólm Kristjánsson og bryti
Anton Líndal Friðriksson. Frum-
hönnun og útboðslýsingu að skip-
inu gerði Viggó E .Maack.
Kaupmáttur
Framhald af 1. siðu.
kaupi) hjá ófaglærðum verka-
mönnum í Reykjavík ER NÚ
a) miðað við vísitölu fram-
faerslukostnaðar svipaður 3. og
4. áxsfjórðung 1970 og nálgast
mjög þann kaupmátt sem var
seint á árinu 1966 óg um mið-
bik ársins 1967;
b) miðað við vísitölu vöru og
þjónustu — sem er miklu RÉTT-
ARA — nokkuð undir þvi sem
var í sumar (samanber verð-
hækkanirnar!) og undir meðal-
'ali áranna 1966 og 1967 og langt
fyrir neðan það sem þá gerðist
ezt.
Þessd leiðrétting er ekki send
Alþýðublaðinu, þar sem þvi
blaði er ekki treystandi til að
fara með þær tölur sem eiga
að vera ofboðlítið réttari en
fcolrangair!
Vegna 1/6 Kjararannsókn-
arnefndar, fyrir mína
hönd og ekki annarra,
Hjalti Kristgeirsson.
P.S. Mér skilst að Vísir ’hafi
dottið otfaní sömu gryfjuna og
A-blaðið, svo að ég kastfa þesis-
um spotta til þeirra Vísismanna
líka, ef þeir vildu krafla sáig
upp.“
Vélskólinn
Framhald af 1. síðu.
hærri launaflokka. Sá kennari
sem nú er að hefja kennslu í
rafmagnsfræði er „fenginn að
láni“ frá Rafmagnsveitu Reykja-
vítour, en skólastjórinn hetfur
etokd loforð fyrir að halda hon-
um nema til áramóta. Astæðan
fyrir því að ekki fæst kennari
í námsgreininni allan veturinn er
tvímælallaust lág laun.
A kröfuspjaldi þvi sem nem-
endumir báru í gær stóð: „Vél-
skóli Islands. Bætt laun tækni-
menntaðra kennara“.
liðsins hafa þó miifcla reynslu
að baki, en það eru þedr Kol-
beinn Pálsson, sem jatfnframt
er þjálflari KR, Einair Bollason
fyrirliðd liðsins og Krdstinn
Stefánsson. Hafa aMir þessir
leitomenn yfir 20 landsdeiki að
baki og eru í hópi beztu körtfu-
knattledksmanna okkar.
Lít'ð er vitað um pólsika liðið,
en það er án etfa sterfct, því að
Pólverjair edga göða körfuknatt-
leiksmenn. Allavega má redkna
með því að KR-ingar edgi erfliða
leiki í vændum, bar sem þess-
ir tvedr Evrópubdkariedto'r eru.
Aður en ledtour KR og Legia
hetfst fleir flram ledtouir í hand-
tonatlileifc mdlli FR og KR. „mod-
el“ 1959. A þedm árum voru
KR og FH í sérfllokká íslenzfara
handknaittleiksliða og voruledk-
ir þessaira liða þá alltaf mjög
jatfnir og skemmtiilegir. í fyrra
léku þessd ldð einn ledk ogþótti
hann góður og í honum sáust
tdlþrif er saigt var, að hand-
knattleiksmenn okkar í dag
gætu dregið lærdóm af og ekki
er ótrúlegt að það sama veröd.
uppá temingnu-m í tovöld.
A morgiun fer ednndg flram
forleikur, en þá f innanhúss-
knattspymu milli KR og ÍR,
það er að segja þeérra liða er
settu mestan svip á ístenrira
knattspymu á árunum 1950 —
1960 Bkiki æbbi sá ledtour að
verða síðri skemmtun en leik-
ur FH og KR f handknattleákn-
um í bvöld. — S.dór.
Framkoma
Framhald af 12. síðu.
stemma stigu við ólögmætri hegð-
an og vinna að uppljóstran brota,
sem framin eru . . Bréfritarar
segja síðan að af þessu megi sjá
að lögreglan hafi að þessu sinni
brugðizt skyldu sinni. „Hvaða
ástæðu — aðra en pólitíska —
hefur lögreglan til þess að neita
Vietnamhreyfingarmönnum um
aðstoð, þegar gert er á þeirra
hlut?“ Og í lokaikafla brélfsins,
segir: „Við skírskotum til hlut-
aðeigandi yfirvalda að þau sjái
svo um að sMkt þurfi ekki að
endurtaka sig“.
Þetta bréf mun hafa verið sent
öllum dagblöðunum.
$14.000 PER YEAR
WITH TEXAS OIL
COMPANY
We need a good man over
30. Our men diraw excepti-
onal earnings from $14.000i
to $32.000 and more in a
year.
CONTACTS IN
GOVERMENT,
INDUSTRY AND
BUSINESS
NECESSARY.
We pay eamings in ad-
vance, and fumish compl-
ete training and sales
miaiterials. For fuU details
reply by Air Majl to A.
Dickerson, Presddent South-
westem Petroleum Corp-
oration, P. O. Box 789, Fort
Worth, Texas U.S.A.
svo að meðalaldur þess er
aðeáns 21 ár. Þrír le'fcmenn KR-
-------------------------------®
BÍLAEIGENDUR
Munið að greiða heimsenda miða.
Happdrætti Styrktarfélags vangefinna.