Þjóðviljinn - 13.12.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.12.1970, Blaðsíða 5
IP jnwiifHW mj íth:»h-»,w -imrtr-i rmfttTWTramgra — slöA 5 bokmennfir Sveinn Víkingur getur í eyður Sv«inn VíkntEur. Getið í eyður sögunnar. Kvöldvökuútgáfan, Rvík 1970. 260 bls. Sveinn Víkiingur er beikkitasti íTátumeistar: oKkiajr núlifandi, og hamn gérir flleira en seimga vísnagátur. Heitmildir íslands- sögunnar hafa skilið eftir imarg- ar óráðinar (og sjáiiísiaigit mis- ráðmar) gátur, og þessi bók er ti'lraun til að geta í nokkrar þedrra. Verk siitt kynnir höfiund- ur svo í formiála, að har sé „ekki um sagnfræðilegt nann- . sóiknarefni að ræða í veniuilegri merkingu, heldur fyrst og fremst . . . reynt að gieta í eyð- umar, ef verða mætti til þess að vekja lesendur ,til umhugsiun- ar um málm og til þess að borna fram með aðrar tilgátur, er reynast kynni sennilegri og halldþetri.“ Mér virðist þetta hógvært og skynsamlegt mat höfundar á verki sínu. Auðvitað reyna sagnfræðingar að geta í eyður líka. Bn aðferð þeirra er að sumu leyti önnur, og þar mun- ar ■ fle:ru en því, hvort menn tilgreina heimildir sínar eða ekki Annars hef ég grun um, að það sé útþreiddur misskiln- ingur þeirra, sem rita og gefa út bækur um söguileg efrr, aö lesendum sé mjög í nöp við tilvitnanir til heimillda, ef þeim er simekkilega fyrir komið. Sagnfræði er að vísu ógreini- lega aflmörkuð fræðiigrein og vant að ákvarða, hvað telja . skuli innan marka hennar. Ó- , tvírætt er mikið af sagnfrasði í þessari bók; hún tekur til meðferðar nokkur meginvið- fangseifn; Islandssögunnar, leit- ar svara með því að draga á- v ‘lyktanir af vitnisburði tiltækra heiminda og almennum liíkum. Þetta er í aðalatriðum sama að- iíiíferð og sagnfræðingar nota. Á hinn bóginn vottar stundum fyrir því, að Sveinn Víkingur fylli eyður sögunnar fremur af því, sem honum þykir skemmtilegt að láta standa í þeim, heldur en hinu, sem beinast kynni að liggja fyrir. Og sumar heimildir fleiri en ■Landnámabók á hann til að Sveinn Víkingur nota nokkuð óitæpilegia. Set- bergsannáil er honum til dæm- is heimild um harðæri og mannfelli á miðöldum, þótt viðurkennduir og vandaður sagnfræðingur hafii löngu dæmt hann úr leik. Nú getur jafnvel beztu sagnfræðingum skjátlazt, og miín vegna má vel vera, að Gísli á Setbergi hafi ekki verið eins silæmur og Jón Jóhannes- son þóttist komast að, er hann gaf anná'l hans út. En fyrir þvi verður að færa sterk rök, áð- ur en annállinn er notaður í sagnflræðiriti sem heimild um atbuirði fyrir 1600. I fyrsta kafla bókarinnar ræð- ir höfundur 'heimiildargildi fom- sagna og veitist að sikoðunu'm „okkar ungu og yfirlætisfullu menntamanna“, sem vilja ekki viðurkenna sannHeiksgildi þeirra. Þetta virðist enn á ný ætla að verða eldheitt deiluefnj, og er þó baráttan öðl dálítið hjókát- leg. Hinir eldir*. unnenduir fom- sagnanna og þeir yflirlætisfullu eru eiginlega ékki að taila um það sama. Sveinn Víkingmr virð- ist telja sagnfræðilega heimilda- rýni Islendingasagna eiga að felast í því „að sagnfræðing- arnir dundi við að rannsaka sem vendilegast hvað þar er sannanlega ofsagt eða missagt.“ Eh hinir jffirlætisfiullu hafa ekki ____________________________________rí' Indversk undraveröld Vorum að taka upp margt fagurra og sér- kennilegra muna frá Austurlöndum fjær, m.a. úfskorin borð. hillur. fatabengi, vindla- kassa. o.m.fl Reykelsisker. kertastjaka, ávaxta- og konfektskálar. könnur, blóma- vasa, öskubakka. borðhiöllur. vindla- og sigarettukassa og margt fleira úr messing. Úr railðaviði: borð, innskotsborð, styttur, vindlakassa, veggmyndir og margt fleira. Frá Thailandi: handofna borðdúka og renn- jnga m/serviettum Einnig útskorna Iampa- fætur og Thaisilki IVIargar tegundir af reykelsi Hvergi meira úrval af fögrum, handunnum munum, tilvaldra til jóla- og tækifærisgjafa. SNORRABRAUT 22. fyrst og frem>sÆ áhuga é þiví, helduir vidja þeir rannsákia. hvað er (nokkurn veginn) sannanlega rétt í fomsöguinum og nota það sem söguheimildir. Sveimn Vík- iragur segist vilja sjá dögun sögiu okhar í hinu bjarta ljósi sagn- anna. Hinum y-firlætisfullu „virðist sælla að vita myrkrið svart“, eins og Stephiani G., og það á að vekja hjá þeim löngun eftir að varpa á söguna öriítilli birtu, eifltir því sem hverjum er giefið. Skoðanamunurinn á raun- verulegu sannle:ksgildi saign- anna er kannski ekki eins mik- ill og menn vilja vera láta. Fá- ir efast lengur urn, að hinum fomu sagnasnillingum okkiar þótti líka gaman að gieta í eyð- ur sögunnar, og oft gerðu þeir það af siliíkri list, að okkur virð- ist í fll.jótu bragði, að þar hafi engin eyða verið. 1 síðari köflum hókarinnar veltir höfundur einkum fyrir sér upphaifi’ kristnihalds í land- inu, skipuilagi kirkjumála, svo og byggingarsögu landsins og fólksfjölda frá upphafi. Þetta myndar furðu samfellda heild í ritinu, enda er áhugamál höf- undar sýnilega framar öðm saga byggðar og fólksfjölda; k:rlíjusagan skiptir þar einkum méli fyrir þá sök, að ýmsar mikilvæ'gustu heimildir okkar um byggðarsögu eru gerðar á veeum kirkjunnar vegna st.ióm- sýslu hennar. Höfundur hefur glöggt auga fyrir því, að kirkj- an var mikið f.iármálaveldi og skipulag hennar var að miklu leyti reist á fjárhaigslegum grunni. Hvers vegna voru ein- ungis sumar kirkiur graftar- kirkiur? Það á sér fjárhaesilegar skýrihgar. sýnir Sveinn Vfking- ur fram á. Fólksf jöldi á ísilandi og byggð í landinu hefur orðið mörgum umhugsunarefni, og niðurstöður hafa orðið ærið sundurleitar. hvað fyrstu andimar snertir. Lausn Sveins Víkings er víst ekki verri en hver ön.nur, og sýnu skynsamlegri en ýmsiar. Þetta mál er líklega óleysanlegt, en það reynist afa.r freistandi viðureignar, og fróðlegt er að kynnast átökum manna við það, þótt lítið verði um einhlítar niðurstöður. Þótt Sveinn Vikingur byrji bók sína á trúarjátningu á sannfræði fornrita, er hann blessunarlega óbundinn af vitn- ishurði þeirra, þegar fram í bókina sækir, Staðhasfing Land- námu um. að landið haifi verið ar,lheiðið nær hundraði ve+ra. kemur ekiki í veg fyrir, að hann sjái þar eyðu f sö'gunni og fylli hana upp mieð útbreiddum kristindómi. Þegar til kastanna kemur, tekur ha.nn almennar líkur og heilþriigða sikynsemi sína fram yf'r vitnisburði fom- rita, ef honum sýnist svo, og það gerir bók hans mikilu fróð- legri og skemmtilegri en ella væri. Það 'er hvorki mikil hst né m:kil vísindi að safna sam- an vitnisburðum heimilda og láta þar við sdtja, Sjálfstætt framlag höfundar kemur þá fyrst til skjailanna, er hann horfist í aiu.gu við bær eyður, sem heimildirnar skilja eftir, og leitast við að fyllia þær. Það gerir Sveinn Víkingur í ríkum miaa!'i, og einmitt af 'þeirri á- stæðu verður bók hans' einkar skemmtilegt lestrarefni. Víðast hvar fer meira fyrir röksemda- færslu en staðreyndum, og þa.r sem höflundur þarf á miklu af staðreyndum að haílda, raðar hann þeim svo skipulega, að lesanda er auðvelt að vel'ja það úr. sem hann er forvitinn um. Þess vegna \ verður bókin vafa- lauts kærkomin þeim mörgu, sem for\'-:.tnir eru um sögu sinn- ar heimaibyggðar Höfundur leiiar svara við slkýrt aiflmörkuðum vandamálum og dregur niðurstöður víðast Skipulega saman i niðurlagi hvers kafla. Rökiflærsla er hvar- vetna eink'ar ljós og auðskihn (þótt umdei'anleg kunni hún að veira stundum); hugkvæmni er í bezta lagi. Þetta eru ek'ki áð~ eins einkenni skemmtneo-rpr bðk'ar, heldur einnig allgóðrar sagnfræði. Gunnar Karlsson. Við höíum enn stórbætt afgreiðslukerfi búðarinnar, þannig, að nú er mun auðveldara en áður að kynna sér bækurnar. Allar nýútkomnar bækur liggja frammi á afgreiðsluborðun- um og þér hafið greiðan aðgang að öllum eldri bókunum í hillum verzlunarinnar. Við höfum á boðstólum mikið úrval allskonar jólaskrauts og gjafavara fyrir fólk á öllum aldri. Sjá auglýsingu á baksíðu. BÓKABÚO MÁIS OCMBiNINCAB Laugavegi 18. — Símar: fsl. bækur 24240. Erl. bækur 24241 — Ritföng 24242. á Ferðapistlar og minningarþættir eftir Magnús Magnússon ritstjóra. Magnús Magnússon, ritstjóri, b|aðamaður og rithöfundur hefur verið einn litríkasti persónuleiki á sviði íslenzkra bióðmála og bókmennta um langt skeið. Blað hans Stormur blés terskum andblæ hre'mskílni og óvaegni inn á svið stjórnmála og sjálfur var hann lengi kenndurvið þann storm. Hann var ætíð óvæginn á ritvellinum og hreinskilinn, ekki síður við sig sjálfan en aðra. I þessari bók Sjáðu landið þitt eru. minningaþættir og ferðapistlar frá liðnum árum, ferðaþættir í samfylgd margra þjóðkunnra manna með ívafi hvers kyns fróðleiks um Jand og þjóð. Síðastliðið ár kom út bókin Syndugur maður segir frá. Sú bók vakti mikla athygli, og seldist upp. Lesendur munu .ekki síður kunna að meta þessa nýju bók Magnúsar Storms. Verð kr. 540.00 + ssk. Biðjið um tsafoldar-bók og þá fáið þér góða bók. P ÍSAFOLD, 2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.