Þjóðviljinn - 13.12.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.12.1970, Blaðsíða 9
jólarefur r: helgai- ] L arxlti 1 HÁTÍÐAMATSEÐILL II Humar rri/cocktailsósu Hamborgarhryggur m/Cumberlandsósu Eplákaka m/marengs og kaffi eða ristuðu brauði og smjör'.. HAMBORGARHRYGGUR MEÐ CUMBERLANDSÖSU 1 kg hamborgarhryggur (beinlaius), 3 msk. strásykur til stcikingar: 2 msk. strá- sykur, 2 msk. smjör. Hryggurinn iátinn út í sjóð- andi vatnið sem rétt á að fl.ióta ytir hann, en eikiki medr, syk- urinn látinn út í og soðið við mjög veikan hita í u.b-b- 1 kllst. Þá er hryggurinn iagður á grind í oÆnskúffu, sykrinum er stráð yfir og smjörbdtum, og stedkt í 275 gr. hcdtum oíni í 10 — 15 mín Ausið yfir kjöt'.ð því sem drýpur af. Hryggurinn er settur á heitt fat og skorinn helzt við borðið. Borin fram með soðnu og bl. grænmeti og baunum, brúnuð- um kartöflum og Cumberland- sósunni: SÖSAN: Flus af Vi hl. sítrónu, flus af *á appelsínu, 4 msk. ribsbcrjahlaup, 1 msk. sít- rónusafi, 1 msk. appelsínu- safi, 4 msk. vatn, 1 tsk. sinncp, cngifcr og sherry cf Vill Ffusið skorið af appeflsónunni og sítrónunni með kartöifluflysj- ara, gaetið þess að ekkert af ið skorið í fína strimla, látið liggja í voigu saltvatn''.. Hrærið hlaupið með sítrónu-, appelsínu- saifa og vatni, sinnepi og engd- fer, buagðbætt ef vill með siherry, síðast er flusinu bland- að út í. Þessi sósa er ljúffeng með sMnku, hamborgarhrygg, tungu eða fuglakjöti. EPLAKAKA MEÐ MARENGS Botn: 150 gr. smjör eða smjörlíki, 4 msk. syknr, 1 egg, 1 eggjarauða, 5 msk. hveiti. Eplakompott: 5—6 epli, 1 dl sykur, 3/t 1 vatn. Marengs: 3—4 eggjahvítur, 6—8 msk. syknr, 15 möndl- ur. Botn: Smjör og sykur hrært ljóst og létt, egginu og rauð- unni hrært í, hrært vel, hveit- inu blandað í, deigdð látið í kringlótt tertumót og bakað við 200 gr. hita í 20-25 mín. EpJin flysjuð, kjamhús'.n tekin úr og eplin skorin í tvennt, soðin hálftmieyr í sylcurleginum, lögð á kðkuna. Eiggjahvítumar stíf- beyttar, sykrinum blandað út í og þeytt í 5 mín., hellt yfir eplin á kökunni, söxuðum möndllum stráð yfir, bakað í ca 15 mín. í 175-200 gr. heitum öfni. Kakan borin fram vel köJd, með þeyttum rjáme. og kaffi. hvita berkinum komi með; flus- svo þær límist etkiki saman. KÖLAKARAMELLUR 2 dl rjómi, 50 g smjðr, 200 g sykur, 75 g möndlur, nokkrir dropar rauður á- vaxtalilur cða kakó. Litur, sykur, rjómi og smjör soðið þar til dropi af maukinu harðnar við prófun í vatn'. Þá er möndlunum bœtt út í og maukið sett á smurða plötu. Skorið í sundur og pakkaðinn. ÞRÍLITT KONFEKT Marzipan (möndlumassi, — facst tilbúinn í verzlunum), rauður og grænn ávaxtalit- ur Skiptið deiginu í þrennt, l’.t- ið einn hlutann bleikan og ann- an grænan. Fletjið út í % cm þykkar ferhyrndar kökur. Legg- ið þær saman með hvíta lagið í miðjunni, brýstið létt saman r>a sker'ð síðan bita, t.d. tígla. Marzipanið má drýgja með því að hnoða saman við bað flór- sykri, bað vérður ekki eins fínt. en ágætt ef konfektið er fyrst og fremst ætlað bömum, sem finnst betra að bað sé sætara. V ALHNETUKONFEKT Valhnctur, grænlitað marz- ipan, hjúpsúkkulaði Hnoðið kúlur úr marzipan- ■'nu. Þrýstið hnetukjama ofan á hvem bita og dýffið neðri helmingnum í bráðið hjúp- súkkulaði. Látið storkna á ál- pappír eða smjörpappír. BRENNDAR MÖNDLUR 250 g flórsykur, % dl vatn, 250 g möndlur, nokkrlr dropar rauður ávaxtalitur. Látið sykur, vatn oglitbráðna á pönnu og hrærið stöðugt í á meðan. Þegar maukið þykknar og fer að brúnast eru möndl- urnar settar út í, hrært flljótt saman og möndlumar síðan selt- ar aðsk'.ldar á smurða plötu þar sem bær kólna. BAUNABELGIR Og enn er það marzipan, — gjaman di-ýgt eins og áður er lýst, litað gult og grænt. Græna deigið er flatt út og stunenæ út blaðlaga kökur. Litlar kú ur eru gerðar úr gulu deiginu, lagðar í röð á miðju blaðanna og þau beygð eins og bauna- belgur utan um kúlumar, bó þannig að þær sjáist. Húsmæðraskólinn að Staðarfelli. DALARÖSIR 425 g hveiti 200 g sykur 2 ts hjartasalt 250 g smjörlíki 2 egg 3 ts vanilludropar VA msk kakó eggjablanda, sykur, möndl- ur, sulta. 3x100 OG 4 4 egg 100 g sykur 100 g möndlur 100 g súkkulaði' Egg'.n beytt vel, sykrinum blandað í, þeytt þar til það verður stíft Söxuðum möndlum og súkkiulaði blandað út í. Bak- að í tveimux tertumótum við 175 C. ISHLAUP 2 b ís 1 pk ávaxtalilaup 1 ds ávextir. Ávaxtahlaupið búið til sam- kvæmt uppskirift nema hvað ís- inn er notaður í staðinn fyrir kalda vatnið, (látinn bráðna). Allt þeytt saman, látið stífna dálítið óður en það er sett í kökuna. Setjamáhluta af hlaup- inu ofan á bökuna. Skreyting: Þeyttur rjómi, rifið súkkuflaði. Ingigerður Guðjónsdóttir skóla- stjóri á StaðarfeltL GRÁFÍKJUKÖKUR 250 g smjörlíki 14 b púðursykti" IV5 b sykur 1/4 b síróp 500 g hveiti 2 egg lVs ts salt IV5 ts natron VA ts engifer Smjörlíki, sykur og sýróp hit- að, eggi bætt út í. Þurrefnin sigtuð á borð og hinu bætt útí. Hnoðað, kæflt í 10 mín. Hakkað eða sprautað í 3 sm lengjur. Bakað við 200 C. Lagðar sam- an tvasir og tvær með gráílfkju- mauki. S AMKV ÆMISKÖKUR 200 g smjörlíki 175 g sykur 100 g púðursykur 3 egg 3 ts vanilludropar Hrært vei saman. 375 g hveiti 1 ts natron 1 ts salt 125 g súkkulaði Súkkulaðið brytjað og blaud- að út í hræruna, ásamt þurr- efnunum, hrært lauslegia. Sett með tvedm teskeiðum á vel smurða plötu. Hitd 200 C. Tertur skreyttar í skólaeldhúsinu. Þurrefnin sigtuð, smjörlikið mulið saman við. Vætt í með eiggjum og dropum Deigið er hnoðað fljótt saman. Vs afdiedg- inu tekinn frá og kaikómu er hnoðað saman við. Hvíta dedg- ið flatt út (þunnt) og rnótað í stjömur. Lítill sultutoppur sett- uir á mdðja stjömuna. Brúna deigið flatt út og mótað í ör- lítið minni stjörnu. Lítið kringl- ófct gat stungið á mdðjastjöm- una. Brúna stjaman lögð oÆan á hvítu stjömnna þannig að brúnu stjömuendamir leggist í vikm á hvítu stjömunni. Pensl- að með eggjablöndu og söxuð- um möndlum og gróflum syfcri stréð yfir. Hiti 200 C. DÖÐLUTERTA 125 g smjörlíki 125 g sykur 3 egg 1 msk sýróp 50 g hveiti 100 g kókosmjöl Vs ts lyftiduft Vt ts cngifer 30 g döðlur. Þeyttur rjómi, döðlumauk cða sulta. Smjöirifki og sykur hrært saman, eggjunum bætt út í (einu í ednu), ásamt sýnópi og döðl- unum. Hraart vel Þurrefnunum blandað út í. Otfinihiti rúmlega 200 e. Gamli jólamaturinn sem laufabrauð var gefið, var því raðað í stafla ofan á skammtana. Allur hefur skammturinn að sjálfsögðu farið eftix efnum og ásitæðum á hverju heimilj. Af spóaamat er helzt að nefna hnausþykkan grjóna- graut með rúsánum, jólagraut- inn, úr bankaiþyggi eða, saðar, hrísgrjónum, með rjóma út á eða sýrópsmjólk, en stundum saft og jafnvei rauðvíni. Kaffi hefur verið veitt á að- fangadagskvöld, sennilega milli húslestra, en áður en kaffi fór að flytjast hingað, hefur ver- ið notað grasate með sýrópi, sem þótti mjög gott. Kaffi barst hingað fyrst upp úr 1760, en varð ekki algengt fyrr en um miðja 19. öld og lengi vel alls ekki notað nema við há- tíðleg tækifæri. Súkkulaði kom varla tíl sögunnar fyrr en seint á síðustu cld. Bakkelsið voru lummur og pönnukökur, helzt mec 'ýrópi. Síðar bættust kleinur við, en jólakökur og smákökur varla fyrr en með eldavélunum. Á jólamorgun hef-jr fólki líka oft verið fært kaffi og annað góðgæti í rúm- ið. Líklega hefur verið algengt, að húsbóndi gæfi i staupinu á jólanóttina og virðist áfengi, svo langt sem sögur ná, hafa verð einkar nátengt jólunum. Nægir að benda á elzta «rða- sambandið, þar sem orðið jól kemur fyrir í norrænu máli, að „direfcka jól“, fyrirmæli í Gulaþingslögum um öLgerð fyr- ir jóL og ákvæðið i Krjstinna laga þætti um leyf1. tdl að hita öl meðaldaga alia um jól Frá síðari öldum má fjnna möirg dæmi þess, að sjálfsagt hefur þótt að hafa vín uim hönd á heimiium um jólin, og hefiur þessi sjður síður en svo ver- ið nokkur vanhelgun á hátíð- inni, þvi samdrykkja hefiur víða varið þáttur i helgiathöfn- um og er jafnvel enn, í altaris- göngunni. Sem dœmi um, hve öldrykkja á jólunum hefur þótt sjáMsagt mál, má að lokum vitna í Gilsbakkaþuluna, sem er frá þvi um 1760, en þar seg- ir: Brátt kemur hann Jón með brennivinsglas, þrífur hann staupið, þó það sé mas, þrífur hann staupið og steypir þar á; t!I er henr' drukkið og teyg- ar hún þá, tíl c • hcnni drukkið ýmis- legt öl. glösin og skálarnar skerða hennar böl, glösin og skálarnar ganga um kring, gaman er að koma á svodd- an þing. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.