Þjóðviljinn - 13.12.1970, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 13.12.1970, Blaðsíða 13
i . • i *’*' Suimudafíur 13. desömibeír 1970 — IWÓÐVISLJINN — SfÐA 13 \iil & viuijur í inal & drykk Sænsk-íslenzka félagið gengst að venju fyriir Luciuhátíð í dag sunnudaginn 13. diesember. Hátíðin hefst KL 8.30 i Þjóð- lejkhúskjallaranum. — Ármann Shævarr fyrrverandi háskóla- rektor flytur aðalræðu kvölds- ins. Lunian kemur fram og syng- U:T ásamt þernum sínum undir stjóm Þorgerðar Ingólísdót7tur. Þá verður sýnd stutt kvikmynd fná Svíþjóð og Garðar Cortes syngur nokkur saensk lög með undirleik Carl BUich. Dans verður síðan til kl. 01.00. Kennaraskólinn Fnamihalld aÆ ív síðu. á laerum sér, hamarsihögg glumdu í gegnum samanklambraða kassa- fjalahurð, hlj'óðeingangrunar- plötur vantaði í loftið, salliuirinn var ói-ykbundinn með öllu og ljósahundair verktaikans héngu á mdlli vinnupaillanna, sem eðli- lega höfðu eíklki verið fjarlasgðár, þar sem unnið var í salnum á miiUi kennslustunda. Við þessar aðstæður eiga 180 kennaraefni úr 4. beiklk og 188 úr 3. beikk að nema eina af undir- stöðugreinum kennaramenntunar. Þetta hljótum við að fordæma.“ Biðjið um fsafoldar-bók og þá fáið þér góða bók. 9E ISAFOLD / dag ÞJODSOGUR HULDU- Huldutólks t OUVu “ sögur .T Fyrsta bindi f þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar. Fáar þjóðir eiga aðra eins bókmenntadýrgripi þjóðsagna og sevintýra sem íslendingar. Jón Árnason og‘fræðimenn þeir sem með honum unnu við söfnun þjóðsagnanna létu hið ferska tungutak hina listrænu snilld sagnameistara alþýðunnar njóta sín óbreytt; þess vegna hafa sögurnar orðið síðan þjóðinni bezti skóli í meðferð móðurmálsins sem völ er á. Þjóðsögurnar hafa ekki verið fáanlegar í aðgengilegri útgáfu fyrir börn og unglinga um larigt skeið. ísafoldarprentsmiðja hefur nú hafizt handa með endurútgáfu þeirra i 9.bindum- Engin jólabók er hollari lestur fyrir börn og unglinga á öllum aldri og engar bækur hafa hlotið slíkar vinsældir frá þvi þær komu fyrst út. Bindin eru myndskreytt eftir Halldór Pétursson listmálara. Verð kr. 400.00+ ssk. Biðjið um fsafoldar-bók og þá fáið þér góða bók. n ISAFOLD V21I d? venjw í 111211 ^drykt Bókin um hótelþjónustu, framleiðslu.og framreiðslu á hótelum, og f heimahúsum. Þetta er bókin sem (slendingar á túristaöld hafa beðið eftir. Samin af Conrad Tuor yfirkennara frægasta hótelskóla heimsins f Sviss í þýðingu Geirs R. Andersen. Þetta er bókin sem hver einasti ferðarriaður sem dvelur á hótelum hérlendis og erlendis þarf að lesa og hafa með sér áferðalögum. Auk þess að vera handbók fyrir veitingamenn er bókin full af ýtarlegum lýsingum á framreiðslu, vínföngum, á matreiðslu,framreiðslu og neyzlu hinna fjölmörgu rétta sem hótel um allan heim bjóða gestum sínum. Hver hefur ekki einhvern tíma átt I erfiðleikum frammi fyrir runu franskra nafna á réttum eða víntegundum á góðu hóteli? Sá sem hefur kyr.nt sér efni þessarar bókar þarf ekki að óttast slíkt. Hún eykur við þekkingu hins fróða heimsmanns og leysir vanda hins óreynda ferðámanns. Bókin er náma af fróðleik fyrir alla sem vilja vera vel að sér um þessa þætti vestrænnar siðmenningar. Hugkvæmar húsfreyjur geta sótt f bókina fjölmargar hugmyndir um hversu þær getá veitt gestum sínum á tilbreytingarlkan hátt. Verð kr. 620.00 + ssk. - Lúcíuhátíð Sveitakeppni Bridgefélags Kópavogs Að loknum tóu umferðum í sveitakoppni BridigefélagB Kópa- vogs eir sveit Guðmundiar Jak- obssonar efsit með 155 sitig. Önnur er sveit Kára Jónasson- ar meg 151 stíg og þriðja sveit Bjama Péturssonar með 146 stig. í fjórða og fimmta saeiti eru sveitir Guðmundar Gunnlaugs- sonar og Tryggva GuOmunds- Ur sjónvarpsþætti með Ragnari Arnalds: Herinn úr landi, ísland úr NAT0, ný ntanríkisstefna Mengun Frambald af 1 síðu sem matvælaframlei'ðendur er þetta ástand, sem ekki má stetnda. Guðlaugur Gfsiason laigði til í frumvarpi sínu. að breytt yrði hafnarlögum, þannig að aðgerð- ir tjl þess að korna í veg fyrir mengun yrðu eiitt af verkefnum, sem ráð yrði fyrir gert í sam- bandi við hafnartramikvæmdir og fengju þar með styrk úr rífc- issjó'ði. Ég tel þetta vera mjöig eðlilegt frv., og ég trúi ekki öðru en það verði stamþykfct. En þá þurfum við einnig að sjá tjl þess um leið, að á fjár- lögum sé gert ráð fyrir fjár- munum 1 þessu skyni. Sú upp- hæð, sem ég nefndi 5 milj. er ekfci há. Ég er braeddur um það, að þegiar ráðizt verSur í þessi verkefni þá munnu þau reynast ákaflega kostnaðarsöm. Samt mundi þesisi upphæð geta dug- að til þess að hiringa af stað rannsóknum á þessu efni, því ég hygg að það sé nauðsynlegf að gera beildiarrannsófcn á þessu Og byggja svo á henni heildar- áætlun um flrambvæmdir, tjl þess að þæita úr þessu máli SAGA BERNADETTU DEVLIN SAL MIN AÐ VEÐI I þýóingu þorsteins Thorarensens Fjölvaútgáfan Hversvegna mælum viö með þessari bók? Hún segír frá mannlífi á grænu eyjunni Irlandi, sem þjóð okkar finnur til skyldleikatengsla með. Hún segir frá vaknandi ungri kyn- slóð, sem þráir betri heim. Hún er því bók unga fólksins. Hún segir frá réttlætisbaráttu al- þýðufólks gegn ótrúlegu ranglæti og ktjgun. baráttunni fyrir því að innleiða tuttugustu öldina i miö- aldasamfélag klerkavalds og land- eignaaðals. Hún er merkileg ævisaga ungrar stulku, sem hefur. risið upp úr fátækt. Saga stúlku, sem i rétt- lætiskennd og sterkri skapgerð hefur risið upp til frægðar sem yngsti þingmaður Parlamentsins. Ragnar: „Við teljum það van- sæmandi fyrir Islendinga, að enn skuli vera erlendur her i landinu og við teljum það eltki gæfuiegt fyrir Islendinga að vera óbeinir þátttakendur í bverju því hernaðarbrölti, sem Bandaríkjamenn fcunna að sjá ástæðu tii að láta flækja sig í. Þess vegna er það fcrafa okik- ar að herstöðvasamningnum verði tafarlaust sagt upp og við munum vafalaust setja það að skilyrði við myndun ríkis- stjórnar. Sp.: En úrsögn úr Atlanz- hafsbandalaginu? Ragnar: Nei, við munum ekiki setja það að skilyrði — við höf- um aidrei gert það. Við gerðum það til dæmis ekki í tíð vinstri- stjómarinnar. Það er nú svt> að maöur fær ekki öllum sínum málum framgengt. Við mund- um meta það mjög mikils ef við fengjum þó þetta fram, það væri stórt spor stigið, og að um leið yrði lílta tekin upp óhéð og sjálfsteeð utanníkisstefna. Sp.: Samt flytjið þið tillögur um það á hverju þingi að við 1 tsegjum okkur úr Atlanzlialfs- bandalaginu, en þið mynduð ekki gera það að skilyrði við * stjómarmyndun. Ragnar: Við mundum auð- vitað leitast við að fá hina flokkana til að fallast á það, enda er svo sannarlega kominn timi til. Ég álít að framferði Bandairíkjamanna í Vietnam ætti að hafa sýnt mönnum og sannað hversu fráleitt það er fyrir smáþjóðir að láta draga FÍ i nýju húsnæði í Höfn KAUPMANNAHAFNARSKRIF- STOFA Flugfélags íslands er nýfiutt í nýtt húsnæðj að Vester Farimagsgade 1, skamrnt frá gamla staðnum á Vesterbrogade. Batnar starísaðstaða til mikill’a muna við breytinguna, því þótt rúmgóður afgreiðslu- saluir værj í gamla húsinaeð- inu var það ófullnægjandi að öðru leyti. Á nýja staðn- um er skrifstofan á tveim hæðum, söluskrifstofa og af- greiðsla á götuihæð, en á efiri hæð um 120 fermetra rýrni í 8 skrifstofuherbergj- um. FLUGFÉLAG ÍSLANDS hefur haft aígreiðslu í Kaup- mannahöfn allt frá árinu 1946, fyirst með öðrum að- ilum, en ejgin skrifstoíu frá 1951, 'fyrst í Shellhúsinu, síðan í Jembanegade og frá 1956 í Vesterbrogade 6C. — Núverandj skrifstof ustj óri Kaupmannahafniairskrjfst. F. í. er Vilhjálmur Guðmunds- son, en auk hans er skrif- stofufólk F.í. þar og á Kast- rupflugveUi 12 -16 talsins, breytilegt eftir árstíma. — MYNDIN ER úr nýja skrjf- stofuhúsnæðmu a’ð Vester Farimagsgade 1. Það er raunar leiðigjamt að pexa við blaðamenn Morgun- blaðsins, en tilefnin eru oft ær- in og hér verður birtur orðrétt kaifli úr viðtali því sem frótta- menn sjónvarpsins áttíi við Ragnar Amalds í þættinum Setið fyrir svörum. Morgun- blaðið og Tíminn hafa bæði birt kafla úr þessum viðtalsþætti og síðan falsað og snúið út úr orð- um Ragnars á ýmsan hátt, en í þeim kafla umræðnanna, sem fjallaði um herinn og NATO kom þetta m. a. fram: sig inn í heraðarbandalög af þessu tagi. Og reyndar má segja að inn- rásin í Tékskóslóvafcíu er rök- semd fyrir því líka hversu frá- leitt það er fyrir smáþjóðir að binda trúss sitt við stórveldin í austri og vestri". Úibför föður okkar ÁSKELS SNORRASONAR, tónskálds, verðuir gerð frá Dómikiirkjunni miðviikudaginn 16. des- emibeir M. 13.30. Fyrir hönd vandiamanna Davíð Áskelsson. Heimir Áskelsson Ásta Áskelsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.