Þjóðviljinn - 13.12.1970, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 13.12.1970, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudiaigur 13. desember 1970. Harper Lee: AÖ granda söngfugli 42 Atticus leit á mig yfir blað- brúnina. Hann sat í stólnum sín- um við gluggann. Eftir því sem við Jemmi urðum eldri og reynd- ari, þótti okkur ekid nema sann- gjamt að hann fengi að rýna í blaðið sitt í friði í svo sem hálf- tíma eftir kvöldmatinn. Nú andvairpaði hann og sagðd að nauðgun væri hoíldlegt sam- neyti við konu með vaildi og án samiþyikkis konunnar. — Nú, fyrst það er eklki ann- að, aif hverju fór CaiLpuimia þá undir eins að tála um eátthvað annað þegar ég spurði hana? Atticus sat stundarkom og hugsaði. — Hvað varstu að segja? spurði hann svo. — Jú, sjáðu til, ég spurði Cal- pumiu hvað það væri, daginn sem við fórum i kirkjuna með r W EFNI hs ' SMÁVÖRUR \ TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18 HL hæð (lyfta) Sími 24-6-16 Perma Hárgreiðslu. og snyrtistofa Garðastræti 21 SÍMl 33-9-68 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 henni, og hún sagði að ógslkyldi .spyrja þig, en sivo gHeymdi ég ;því, og þess vegna er ég að sspyrja þdg núna. Hann hafði látið biaðið sígaog það lá á hnjánum á honum. Hann sagði: — Viltu gera svo vel að end- urtaka þetta Ég sagði honum í smáatpðum frá kirkjuígömgu oldrar ásamtCa/I- pumiu.. Atticus virtist skeimmta sér yfir öllu saman, en Alexandra frænka sem sat úti í stotfuhorni með strammann sinn, lét hann síga og fór áð einblína á okfcur. — Jæja, svo þið fóruð íkihkju með Calpumiu þennan sunnudag? — Já, sagðd Jemmi, — Hún leyfð: oklkur að koma með sér. Mér datt ndkkuð í huig: — Já, það gerðd hún, sagðdóg, — og hún lotfaði að ég ‘mætti heimsækja hana einhvem dag- inn. Má ég fara þangaðá sunnu- daginn, Atticus? Kalla sagði að hún skyldi kiöma og sækja mig ef þú værir emhvers staðar í þílnum. — Það keimur ekki til mála. Þetta var auðvitað Alexandra firæmka Ég snerist á hæii. en sneri mér aftur við í skyndi og sá að Atticus var að renna til hennar augunum. En það var öf seint og ég sagði: — Ég var ekkl að spyrja þig! Með tffliti til þess hve hávax- inn Attious var, spratt hanneig- inlega ótrúlega fij'ótt á fætur. Og þama stóð hann og gnæföi yf'.r mág: — Viltu biðja hana frænku þína afsökunar á augabraigði! — En ég var ekki að spyrja hana. Ég var að spyrja þig . . . Atticus sneri höfðiinu til hálfs og négldi mig bókstaflega v!.ð vegiginn með hægra auganu. Bödd hans var mieira en óheillavæn- leg: — Fyrst af ölttu áttu að bdðja hana frænfcu bína fyrirgefninigör. — Fyrirgefðu fraanka, tautaði óg. — Og svo sikullum við fáþetta á hreint, sagð: ha.nn. — Égsegi þér það í eitt skipti fýrir öll:þú gerir það sem Galpurnia segár þér, þú gerir það sem ég segi þér, og meðan hún frænka þín er hér í húsinu, þá gerirðu það sem hún segir þór. Er þaðljóst. Það var Ijóst, ég reyndi að mclta þetta með mér og komst loks að þeirri ndðursitöðu aðeina lciðin til að hörfa með öign af virðingu, var að laumast flram á sialernið, þair sem ég gætti þess að vera hæfilega lengj til þess að þau héldu að ég ætti þangað erindi. Þegar ég kom fram aft- ur, stanzaði óg snögglega í and- dyrinu, því að ég heyrðd hávaer- ar samræður í setusitofunni. Gegn- um hálfopnar dymar sá ég hvar Jemmi sat í sóÆanum með fót- boltablað, sem hann fletti, en á meðan renndi hann höfðinu til og frá edns og hann væri að horfa á tennislkeppni. — . . . þú eirt bókstafllega neyddur t:l að gera eittíhvað, heyröi ég að frænfca saigði. — Þú hafur gefið henni frjálsar hendur allt of lanigi, Atticus, — allt, alttt- of lengi! — Ég get með engu mlólti séð hvað mællir á móti því að hún fari þangað. KáUla igætir hennar alveg eins vel og hún gerir það hér heima. Hvaða „hana“ voru þau að tala um? Hjartað kdpptist til í brjósti miér: Mig! Það var eins og ég fyndii hvemig stífuðstáss- piflsdn lögðust að mér á allar hldðar, og í annað skipti á æv- inni fóir ég að velta því fyrir mér hyart óg ætti að strjúkai. Undir edns! — Það getur svo sem verið ó- sköp indælt að vera meinflaus, kæri Atticus; ég veit vel að þú fcærir þig ekki um uppistand á heimilinu, en þú átt dlóttur sem þú þarft að hugsa um — dóttur sem verður fullorðin fyrr en var- ir. — Ég er einmitt að hugsa um hana. — Já, þakka þér fyrir, mó ég frábiðja mér afllan útúrsnúning. Þú verður að horfast í augu við það fyrr eða síðar, og það get- ur edns orðið í kvöid. Við þurf- um ekki lengur á henni að halda á heimilinu. Atticus talaðd róllega og stilli- lega: — Sj'áðu til, Alexandra, Cal- pumia fer ekld héðan frá mér, fyrr en hún óskar þess sjálf. Ef til villl hefu-r þú ekki gert þér grein fyrir því, en í ödl þessi ár hefð' ég afllls efcki getað án hennar verið. Hún er traustur og trölltryggur félagfl í fjölskyldu okkar, og þú verður einlfaldlega að sætta þig við aðstæðumar SANDVIK snjónaglar Snjónegldír hjólbarðar veita öryggi í snjó og hólku. Lóíið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þó upp. Góð þjónusfa -r- Vanír menn Rúmgotf athafnasvæði fyrir alla bíla. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík. KHM& n AWÆ AIROSOL hi'elnsar andrúmsloftið á svipstunda D Heafnistumenn Hér segja sögu sína, 6 aldnlr Hrafn- istumenn. Allir eipja þeir sögu,, sem hver með sínum hætti opnar hinum yngri sýn í fortíðina ok rifiar upp minningar eldra fólksins. K.iörin .iólahók, ungum osr öldnum í sveit off við sió. pOH*TnlNW MftTTJIÍASSON Marteinn. frá Vogatungu. Skáldsaga sem ifjallar um uían.garðsfólk, fólk sem alltaf er hneykslunarhella og áhyggjuefni hciðar- iegra - guðelskamli horgara. Maríeinn dreg- ur skörpuin drúttirm, mynd af samkkipium þessara .andstæðna, og hætt er við að ekki verði allir ánægðir með sinn Mut. Unglingahók í sérflokki. Sagan af hon- um Blesa. Samskipti hans við mann- esk.iima eru ekki alltaf að hans skapi og hó...lesið siálf. Þetta er bráð- skemmtileff bók, sem allir krakkar hafa gaman af. Þættir um aflasæla skipstióra. — Bók sem erósvikinn skemmtilestur ok flyt- ur margvíslegfan fróðleik. — Hver vill ekki vita eitthvað um „kallinn“? — Þessa bók vilia allir siómenn eignast. Gúnnar M. Magnúss. Safn fróðleiks off skemmtisagna um landskunna menn. Einar Benediktsson, Jón Pálmason, Biarna Ásgeirsson, Karl Kristiánsson, Guðmund G. Hagalín og Harald Á. Sig- urðsson. frásagnir af slysförum ok hetiudáðum á hafinu. — Jónas St. Lúðvíksgon hýddi og endursagði. — 6 bók Jónasar um hetta efni. — Þær fyrri allar upp- seldar. Þessi fer vafalaust sömu leið og hví ráðlegt að ná í eintak strax. Æsispennandi hók, er segir frá m.iög frumlegu flugvéiarráni, og hvemij? fólki er innanhriósts, sem flækist um háloftin undir stiórn fluffvélarræninjíia, sem gæti verið geðbilaður. Bók sem eng- inn lokar fyrr en sezt er á flugvöllinn. eftir Denise Robins. 5. bók bessa höf- undar hiá útgáfunni. Denise er tvímæla- laus ‘mest lesin ástarsagna höfunda á Englandi, hefir skrifað yfir 150 bækur ok alltaf metsala. Farðu ekki ástbi mín, óskabók allra rómantískra kvenna. eftir Umberto Nobile, flugforingja. Miðaldra fólki e'r minnisstætt, hve Którfengleg loft- skipin 'voru. Þessi hók segir frá ferð loft- skipanna, Norge og Italíu y.fir Noröurpól- inn,. sein endaði með þvi að Italía fórst. At- inirðir þessir vöktu IieimsalhyglÍ. Nú er þetta liðin tíð en núlíinafólki forvitnileg. eftir Sven Hazel. — 2. útgáfa af pess- ari 1. bók Hazels, sem er eiginlesra lyk- ilverk að Öllum hans bókum. Hér kynn- ist lesandinn öllum hans ósleymanlegu persónum. Ein bezta stríðsbók, sem skrifuð hefur verið. LEIÐIN TIL.BAKA MENNIRNIR I BRUNNI MENNIRNIR I BRÚNNI Þœttir af starfandi * skipstjórum *“■ SÖLT ER SÆVAR DRÍFA FARPUEKKI, ASTIN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.