Þjóðviljinn - 13.12.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.12.1970, Blaðsíða 10
jólarefur m L a.ulci J Bezt Raup í léttreyktu dilkakjöti þetto driö Litið inn hjá stærstu kjötvinnslustöðvunum Svínin verkuð hjá Sláturfélaginu. — (Myndir: Ari KárabOn) Stærsta kjötvinnsdian, í Reykj avúk og eina slátuirihúsið er hjá Siátuiríélagi Suðurlands við Skúlagötu, en þar vinna 110-120 manns að staðaldri vi'ð kjötvinnslu og pylsugerð ogl mairgfalt lið í sláturtíðinni á haustin. Axmairs er slátrað þar allan ársins hring fimm daga vikunnair og aRtaf tveir bílar í förum að sækja slát- urgripi, þ.e. svín og naiut, um allt Suðurland, segir yfirmað- urinn, Vigfús Tómasson, enda fer meginhluti svínakjötssöl- unnar í landinu gegnum Siát- uxfélagið. — Við munum saant leggja aðaláherzlun.a á dilk'aikjötið um þesisi jól, segir Vigfús, og ráð- leggjum fólki yfirleitt að nota þa'ð sem mest meðan verðið er svona hagst.ætt. Aldrej að vita nve lengd það endist! Nú er kjötið líka verkað og unnið við hvers manns smekk og við reynum að bjóða það sem meist tilbúið í ofninn, í stað venju- legria iambastejka þykir létt- reykta kjötið mjög góð tiibreyt- ing um hátí'ðar og hangikjöt- ð er náttúrlega klassískt og selst óhemjumikið í þessrum mánuði. Við fáum að líta inn í reyk- öfnana hja Vigfúsi, þar sem lærin og síðurnar, sjálfisagt þverhandarþykkar, eins og alltaf er siagt í gömium sög- um, hanga í röðum og einnig útbeinuð stykki, læri bógar og ■hryggiir. Allt kjöt er reykt jafnóðum og það fer á mark- finn, hangikjötið í þrjá d’aga, léttreykta kjöitið eða ham- þorgarreykta eina nótt við reyk af beykjsagi. Kjötið er geymt fryst þar 'tii það fer í reykofninn og verkiast miklu betur svona fryst heldur' en eins og áður þegar það var I sett beint .í reykinn og geymt þar; það saltast betur, segir Vigfús. Mest er reykt i des- embermánuði og verður þá að byrja sitrax um mánaðamótin og geyma svo tílbúna kjötið í kæli. — Þeir sem hiaía vanið sig á að boiða svínasteik um jól- in, vilja helzj ekiki annað, seg- ir Vigfús, og virð'st honum hamborgarhryggugnn einna vinsælastur. En svínakjötið er með minna móti íþetta árið og getur farið svo — að ekki fái það allir sem viljia. Ástæðan er Framihald á næstu síðu. lambasteik um helgax, að þeim finnst það varla nógu hátíð- legt eða nógu mikil tilbreyt- ing um jólin og er þá þetta léttreykta kjöt notað m.a. í svokalláð lundúnalamb, alveg tilvalið. Svínakjöt þykir miörgum al- veg ómissandi um jólin, hefur Magnús tekið eftiir í verzluin- inni, og er þá hamborgarbrygg- urinn vinsælastur. Nú er líka farið að útbúa í kjötverzlun- um hæfilega stórar svínas'teik- ur úr læirum og bógum, rista puruna og ganga frá þeim þannig að ekki þarf annað en setja þær í ofninn og hefur þetta verið vinsælt undanfarin jól. Hinsvegar virðaist svína- káteHettur, sem mikið seildust um jólaleytið fyrir nokkrum á,rum, komnar úr tízku sam jólaimaitur. Með breyttum mat- arvenjum og simekk þykja þær orðið hversdagslegri og eru nú fremur notaðar kringum ára- mótin, þegar fól'k hefur ekki eins mikið við. Sama er að segja um naiuita- kjötið yfirleitt. Neyzla þess hefur aukizt gííurlega hér á landi siíðari ár, svo og fjö'l- breytni í matreiðslu þess, og er mikið farið að nota nauta- kjöt í sunnudagsimatinn, en npp til hópa vill fólk hafa sitórar steifcur um jólin og aðirar bá- tíðar. Auðvitað má lík,a fá heilar nautasteikur og eigin- lega o-f litið um að kjötið sé matreitt þannig hér, segir Magnús, því þa'ð er þá mýkra og safameira. Hann vill þaktoa aukna nau'takjö'tsneyzlu því hve margir eru farnir að toaupa kjöt í hejlum og hálfum skroktoum, ektoi bara dilka, heldur lika svín og naiut. Um leið og þurfti að fara að nota kjötið af allri skepnunni lærð- ist fólki iíka að mateedð'a fleira t.d. úr nautakj öti en buff og gúllas. Fyrir utan það sem þegar er nefnt er fuglakjöt mjö'g vin- sælt um hátíðar, segja þeir fé- lagar, kjúklingar, kalkún og gæs og svo náttúrlega rjúp- ur, séu þær fáanlegar, en a.m. k. þessi árin meðan viðkoman er í lágmarki eru þær óguð- lega dýrar fyrir þá sem ekki veiða sjálfir. Það ex eiginlega ekki lengur hægt að tala um neinn sér- stafean jólamat eða jótorétt ís- lendinga, finnst þeim, það er misjafnt frá heimili tjl hedmil- is, hvað borðað er um jólin. Ný tækni við útbeinuðu hangiketslærin hjá SÍS: Net í stað sauxns SmefekiUirinn er ólítour, sem betux fer. Eitt er þó alveg greinilegt; Ailir borða hangd- kjöt! Það setst aidrei meira a£ hangkjöti en í jólamiánuðinum; írá Afurðasölunni seljast þá þetta 40—50 tonn eða u.þ.b. fjórðungur árssölunnar. Þó er hangkjötið óvíða orðið aðal- rétturinn, en það er eins og það tilheyri jólunum sam,j og margir sjóöa þaö á Þorláks- messu og nota svo sem snarl- mat fyrir þá sem svengir miilM mála eða morigunhanana sem endilega þunfa að fara á fæt- ur og fá sér eitthvað a'ð borða meðan mestöll fjölskyldan nýt- ur þess að sofa út eftir vötou- næturnar. Og mjöig marigir haíia hangikjöt sem aðalrétt um nýár.ið, á gamlárskvöld eða nýársdag, auk þess sem það þykir sjálfsagt með laiufa- brauði þar sem það er bakað og ofian á brauð annarsstaið- ar. Aukin fjölbreytni í kjöt- vinnsdu hefur halddzt í hendiur við breytingu á matarvenjum, það er ótrúlegt, hve matarvenj- ur íslendinga hafia breytzt sáð- ustu áratugi, segir Magnús verzlunarstjóri, sem haft hef- uir gott tækifæri til að fylgjiast með því, bvað neytendux vilja fá. Ekki eru t.a.m. mörg ár síð- an hér þekktist varla að nota ann-að til bragðbætis en pipar og sialt, nú spyr fó3k um ó- trúlegiustu krydditeigundir. En þótt maitarvenjurnar hafi bneytzt og fólk sé yfirleitt fúsí til að próíia allskyns nýjungiar í mat núorðið, vill þaið ekki gera tilraunij- um jólin eða aðrar háitíðar, þá vill það hafa eitthvað sem er örugigt, að bragðiist fjölskyldunni og ekfci geti misheppnazt. Og helzt eru það stórar sitei'kur sem keyptair eru í jólamatinn, þótt kjö'ttegundin sé smekksatriði, því þá siafinast fljölskyildur gj'arnan saman og fleiri sitja til borðs en venj.ulega.. auk, þess sem minni fyrixhöfn er þá við kjötið sjálft og hægt að beina aithyglinnj, því, meár. að þvá sem við á að óta. — Og með hverjru mæla þeir Guðjón og Magnús mest nú? — Það er varla hæigt að mæto með svínakjötinu, svo lítið sem til er af því þetta árið, en helzt mundum við bendia á það og dilkakjöitið í jólamatinn, ekkj sízt dilka- kjötið nú vegna þess hive verð- ið er hagstætt eftir niður- greiðslurnar og vegna þess að vertounin er orðin svo fjöl- breytt að þar ættu allir að fiá eitthvað fyrir sinn smekk. Hvorugur þeirra mun þó sjélf- ur fiá lambaisteik á aðfanga- dagskvöld, því hedma hjá þejm ríkir fastheldni á siði, segja þeir, og venjan á heimili Magn- úsar er að hafa hamborgar- hrygg, en hejma hjá Guðjóni borða þau rjúpur. — ef það tekst þá að útvega þæx í þetta sinn. Rabbað við kjötsérfræðinga hjá SÍS. Frá vinstri: Magnús Magnússon verzlunarstjóri, Guðjón Guðjónsson forstöðumaður og Guðrún Hallgrímsdóttir matvælaverkfræðingur. HvaS viljið þið helzt borða um jólin? Það sama og i fyrra, hitteð- fyrra, fyrir tíu árum, þegar þið voruð börn? Margir þykjast halda fast í garnlar venjur þessa aðalhá- tíð ársins, sem styttir fyrir okkur skammdegið, en ýmislegt bendir þó til að við séum ekki eins vanaföst og við viljum vera láta, a.m.k. hafa matarvenjur breytzt stórkostlega, ekki bara frá því í „gamla daga“, þegar hver maður fékk sinn jóla- skammt með sauðarrifi, magál, hangiketshnútu, laufabrauði o.s.frv., eins og sagt er frá í sögunum, Ihedur líka á siðustu áratugum, það sést bezt á markaðnum. Fyrir svona 25 -30 árum var jóla- maturinn enn hjá allflestum hangi- kjöt og lambasteik eða kannski rjúpur ef þær voru fáanlegar. Nú er það hamborgarhryggur, lundúna- lamb eða svinasteikur, kalkún, kjúk- lingar eða gæs, og margt fleira reyndar. Fjölbreytnin er ólíkt meiri en áður var og fólk notfærir sér úr- valið. Það sem alltaf heldur þó velli af gamla jólamatnum er hangikjöt- ið, engin islenzk fjölskylda virðist vilja vera án þess, þótt aðrar kjöt- tegundir séu í aðalmáltíð jólanna. Mun láta nærri að um fjórðungur þess sem við neytum af hangi- kjöti árlega seljist í desembermán- uði. Það er alveg ólíkt hvað fjöl- breytnin er orðin miklu meiri en áður var, sögðu þeir Guð- jón Guðjónsison forstöðumaður Afúrðasölu SÍS og Magnús Magnússon verzlunarstjóri í aðalkjötverzlun samvinnu- manna í Reykjavík, Kjöt og grænmeti, þegar við litum inn hjé afur'ðasölu og kjötvinnsiu SÍS á Kirkjusandi til að sjá jólaundirbúninginn og fxéttia hvað helzt væri á boðstólum og hvað hentugast að kaupa þetita árið. í afurðasölunni var starís- fólk í óða önn að undirbúa jólamatinn til verzlananna, saga og skera til hamborgar- hryggina, útbeina hangikjöts- lærin og setja í net og undir- búa dilkakjöteð í mismunandi verkun, því fjölhreytnin er ekki aðeins fólgin í því að nú ar á boðstólum bæði svína-, nauita-, káifia- og fuglaikjöt fyr- ir utan gamla, góða lamiba- kjötið, heldiur er farið að verka kjö'tið sjálít á svo marg- vislegan hátt, sem ekki þekkt- ist áður, að bana í því er um margar tegundir að velja. Nú má bæði fiá hamborgarreykt dilkakjö't og /léttreykt fyrir ut- an hangikjötið, og steikurnax eru útbúnar þanniig, að þær eru tilbúnar í grillið eða ofn- inn. hryggir og læri, með bein- um eða útbeinað og með ýms- um fyHingum, og er um 6-8 teg. slíkra úrbednaðra og fylltra steika að velja í búðunum, og fólk farið að notfæra sér þessa þjónustu mjög miikiðt sieigir ! Magnús. Enda mikill vinnu- og timasparnaður fyrir húsmóður- ina, ekki sízt fyrir þær sem vinna úti, og sama gildir nátt- úrlega um húsbóndann ef það ex hann se™ eldiar. Gegnum Afurðasölun.a á Kirkjusandi fiana áriega um 3500 tonn af kjö'ti á innan- landsmarkað og er þá fuglakjöt ekki talið með, en af þessu magni er kindakjötið um 90% og nautgripakjötdð um 10%. Svínakjöt er unnið á sama stafí, en í sérfyrirtæki, kjöt- vinnslu SÍS, og fer ekkj gegn- um afurðasöluna heldur er keypt beint frá svínabúunum. Eftír nýjustu niðurgrei’ðsl- uimar er dilkakjötíð að sjálf- sögðu langódýrast og bezt kiaup í því, siegir Guðjón, hitt er annað, að margir hafia svo oft gVlatarvenjur hafa breytzt meö aukinni fjölbreytni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.