Þjóðviljinn - 13.12.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.12.1970, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÖÐVTLJINÍí — Sunnudaigur 13. deseiruber 1970. 9& © Hangikjöt er hátíðamatur •' * ». *•- - • » *»♦* V byrjar ánœgð hdtíðina með hangikjöti frd okkur REYKHÚS ÍSI Æ BILABRAUTIR f ÚRVALI LEIKFÖNG FYRIR ALLA LEIKF AN G AVERZLUNIN SKÓLAV ÖRÐUSTÍ G 10 BALLINA hræri- vélar ný- komnar. Hag- kvæmii greiðslu skilmálar. LUDVIG STORR H.F. Laugavegi 15. Sími 13333. I Víetnam-stríiií §g heimsvaidastefnan Heimsvaldastefnan er afleið- ing af og eölileg tjáning þeirra framleiðsluhátta sem tíðkast í vestrænum iðnaðarníkjum. Þetta orð, heimsvaldastelna, þarf ekiki að þýða skiiyrðislausa kröfu heimsvaldasinna um yfirráð ailra landa. Sem dæmi má nefna friðsamlegt samkomulag auðvaldsríkjanna og Sovétríkj- anna. Orðið heimsvaldastefna er eingöngu notuð um tilhneig- ingu auövaldsins til að viðihalda og þenja út heimskerfi sitt, Dg viðhalda þeirri efnahags- legu skipan og framleiðsluhátt- um, sem eru skilyrði og frum- orsakir heimsvaldastefnunnar. Þessi efnahagsskipan grundvall- ast á einkaeignarrétti vörufram- leiðslu, launavinnu og þar af leiðandi arðráni. Gegn vaxandi þjóðfrelsis- og byltingaröflum um heim allan berst heimskerfi auðvaldsins. Þessi gagnbyltingarbarátta auð- valdsins er ■ heimsvaldabarátta, vegna þess að auðvaldið drottn- ar yfir þjóðum heims með sinni sérstöku efnahagsskipan, auðvaldskerfinu. Þjóðir, sem ekki eru beygðar undir fram- leiðsluhætti auðvaldskerfisins, eru ekki háðar heimskerfi auð- valdsins. Heimsvaldastefnan beinist ekki aðeins frá vest- rænum iönaðarríkjum til fbúa þriðja heimsins, heldur einnig að verkalýð hinna heimsvalda- sinnuðu ríkja. 1 þessum skiln- ingi á heimsvaldastefnan sér engin landamæri og gerir í grundvallaratriðum ekkí uipp á milli manna. Höfðingleg gjöf • Leikfélagi Reykjavíkur hef- ur borizt höfðingleg gjöf. Eyj- ólfur Þórðarson frá Laugabóii við Isafjarðardjúp ánafnaðd fé- la-ginu gott safn ledkrita, sem út hafa komið á íslenzku. Safn- ið hefur enn ekkl verið skiráð af leikfélagsmönnum, en nærri mun láta, að þar séu flest þau leikrit, sem gengið hafa á prent á íslandi. Safninu hefur til bráðabirgða verið komið fyrir í sikrifstotfuherbergi Ledkfélagsdns í Thor Jensen húsinu, að Frí- kirkjuvegá 11. Safn þetta mun síðar verða uppistaða í bóka- safni, sem að sjálfsögðu hdýtur að verða í Borgarieiklhúsi fram- tíðarinnar. Það voru ættingjar Eyjóilfs heitins Þórðarsonar, sem af- hentu Leikfélaginu safnið, en hann hafði safnað þessum bók- um af mdkilli nærfæmi og kost- gasfni Lei;kfélag Reykjavfkur kann ættingjum gefandans hinar beztu þakkir fyrir þeirra hlut. Baráttan gegn heimsvaldastefn- unni verður sífeit öflugri Hin alþjóðlega hreyfing til stuðnings víetnamskri aiþýðu hefur tekið risaskref í þróun sinni á undanfömum árum. Fólk hefur fyllzt réttlótri reiði yfir árásarstefnu Bandaríkjanna í Víetnam. Einna sterkust hétfur andstaðan gegn styrjöldinni orðið í Bandaríkjunum sjálfum. Alls konar samtök hafa risið upp innan þessarar hreyfingar, allt frá samtökum sem byggja á hreinni friðarstefnu (pacif- isma) þ. e. gera ekki greinar- mun á þeim sem gerir árás og þeim sem verður fyrir árás, og yfir til samtaka sem styðja al- ■f þýðu Víetnam skiiyrðislaust og berjast því gegn heimsvalda- stefnunni, hvar sem hún birtist. Meðal þeirra samtaka af þessu tagi sem orðið hafa hvað áhrífa- mest eru systkinasamtök oitkar á Norðurlöndum, Solkom í Noregi, DFFG í Svíþjóð og DVK í Danmörku. (Allt s®m birzt hefur og birtast mun í þessum þáttum Víetnamhreyfingarinnar er unnið upp úr opinberum skýrsl- um og heimildum, aðallega fengið frá DFFG í Svíþjóð, einn starfshópur Víetnamhreyfingar- innair velur efnið). Frá Víetnamhreyfingunni. KOMMÓÐUR — TEAK OG EIK. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Gerið skil í Happdrætti Þjóðviljans TÆKIFÆRIS- VERÐ 2 stólar og vandaðir legu- bekkir til sölu. 1 Upplýsingar í síma 14730, Lefsgötu 17. BIBLÍAN « JÖIABÖKIN Fœst nú í nýju, fállegu bandi i vasaútgáfu hjá: Auöveldiö yöur matartilbúninginn LATIÐ OKKUR UM ERFIÐIÐ HIÐÍSLBIBLÍUFÉAG SkólavörðuhæB Rvík ^u^Gvattóðoíofu Síml 17805 ur og skartgripir KDRNRIUS JÚNSSON skólavördustig 8 JÓLASTEIKINA fáið þér hjá okkur TILBÚNA í OFNINN Úrvalið er meira en yður grunar Vanti yður eitthvað sérstakt, þá spyrjið verzlunarstjórann AÐ ÞJÓNA YÐUR ER MARKMIÐ OKKAR búbirnar I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.