Þjóðviljinn - 05.01.1971, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVIUINN — íriðjuidaigur 5. jaruiair 1971.
— Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Útgefandi: Utgáfufélag ÞjóSviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
* SigurSur GuSmundsson.
RitstJ.fuiitrúi: Svavar Gestsson.
Fréttastjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
“itstjóm, efgreiðsla, auglýsingar, prentsmlðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500
(5 línur). — Askriftarverð kr. 195.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00.
Hernaðurínn gegn iandinu
£kki er fyrir það að synja að fé sem flýtur til
" ríkissjóðs frá útlendum stóriðjufyrirtækjujm
starfandi í landinu, einkum af sölu á rafmagni,
gæti orðið einhver smávegis búbót hjá því opin-
bera þó svo hafi enn ekki orðið, því sala rafmagns
til Straumsvíkur er, reikníngslega, rekin með
tapi; þjóðartekjur okkar af álbræðslunni eru ekki
aðrar en daglaun þeirra verkamanna sem þar
vinna og ekki eru fleiri en menn sem starfa að
landbúnaði í meðalsveit á íslandi. Erlend stóriðja
hér er þannig þýðíngarlaust fyrir íslenskan iðn-
vöxt. Rafmagnssala til útlendra stórfyrirtækja er
í raun réttri aðeins verslun ríkisins með réttindi;
þau kaup snerta aðeins óverulega íslenskan
vinnumarkað, framleiðni og utanríkisverslun ...
Vandræðin byrja þegar stofnun, sem fæst við nið-
urskipun orkuvera handa einhverri tilvonandi
stóriðju, veitir virkjunarfyrirtækjum fríbréf til að
darka í landinu einsog naut í flagi og jafnvel
hyllast til þess að skaðskemma ellegar leggja í
eyði þau sérstök pláss sem vegna landkosta nátt-
úrudýrðar ellegar sagnhelgi eru ekki aðeins
íslensku þjóðinni hjartfólgin, heldur njóta frægð-
ar um víða veröld seim nokkrir eftirlætisgimstein-
ar jarðarinnar.“
|>annig komst Halldór Laxness að orði í heitri
ádrepu sem hann birti i Morgunblaðinu á
gamlársdag undir fyrirsögninni: „Hernaðurinn
gegn landinu“. Þar tætir hann sundur áróður þeirra
manna sem gerzt hafa erindrekar erlendrar stór-
iðju á íslandi og rís til varnar landinu sjálfu,
Laxárdal, Mývatnssveit, Gullfossi, Þjórsárverum.
Þessi ádrepa Halldórs Laxness er þeim mun mik-
ilvægari sem hún fjallar um vandamál sem ver-
ið hefur meginatriði í þjóðmálabaráttunni mörg
undanfarin ár og skiptir sköpum um alla þróun
mannlífs á íslandi. Nú þegar hefur þjóðin beðið
þá ósigra að búið er að klessa niður efnabrennslu-
helvíti á bakka Mývatns eins og Halldór kemst
að orði, og í nágrenni höfuðborgarinnar spýr er-
lend álbræðsla yfir 100 kílóum af flúoreitri yfir
umhverfi sitt hverja klukkustund. Og samt er
þetta aðeins ofurlítill forsmekkur. „Vér ætlum
ekki að nema staðar“ er fyrirsögn Morgunblaðs-
ins á áramótahugvekju Jóhanns Hafsteins forsæt-
isráðherra, og er átt við frekari stórvirkjanir í
þágu útlendinga.
|>ví miður er hér við aðra og valdameiri aðila
að etja en þá starfsmenn orkustofnunar og sér-
fræðinga i notkun reikningsstokka, sem Halldór
Laxness yrðir sérstaklega á í grein sinni. Sér-
fræðingamir reikna út það sem þeir eru beðnir
um að kanna En þeir sem leggja á ráðin eru
miklu valdamei’’’ aðilar og í tengslum við alþjóð-
legt fjármagn' ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og
Alþýðuflokksins Og sá áróðursaðili sem fyrst og
fremst revnir að villa um fyrir bjóðinni, fá hana
til að fóma landi og sjálfræði í von um ímynd-
aða fjármuni, er Morgunblaðið. — m.
Sálfrœ&ilegar rannsóknir:
athuganir,
döfinni eru
Ýmsar
sem á
i
Lengi hafa rrxemn vitað að
ýmsum lyfjum fylgir sú náttúra,
að f>au gera menn skýrari og
eftirteiktarsamari en ella, auka
viðbragðsiflýti, örva framtak.
veikja traust, lyfta huganum,
deyfa breytu, og gera manni
auðveldara að einbeita sér að
verki. Lyf það sem nefnist LSD
Clysergic acid diethlamid) og
veldur miklum ofsjónum, hefur
nú verið rannsakað í bví skyni
að fá sikorið úr um það, hvort
það fái noklkru vaidið um
þetta. LSD hefur verið kallað
,,lyfið sem vefdur bensiu með-
vitundarinnar, eða sálarlífsins“.
Alitið hefur verið að það örvi
mönnum ímyndun og hug-
kvæmni, enda hafa sumir, sem
tekið hafe lyfið, sagt svo vera.
En rannsóknir, sem fram fóru
fyrir ekki löngu, hafa ekki stutt
þessa staðhæfingu. Þær fóru
þannig fram, að tilraunafölkinu
NIZZA 1/1 — Franska logregl-
an fann á gamlársdag 139 kíló
af morfíni, sem reynt var að
smygla frá Ítalíu til Frakk-
lands. Fannst efnið í bifreið,
sem Líbanonbúi ók, hluti af
því var undir framsseti henn-
ar. en megnið var i leyni-
geymslu undir farangursrými
bifreiðarinnar,
Fórst yfir
Pl;tsiarðarhafi
ALGEIRSBORG 1/1 — Mikil
leit hefur verið gerð að
alsírskri flugvél með 28 far-
þogum og þriggja manna áhöfn
innanborðs, en hún hvarf á
gamlárskvöld yfir Miðjarðar-
hafi. Vélin er nú talin af, en
ekkert hefur fundizt, sem til
þess gæti bent, bver afdrif
hennar hafa orðið.
■ ■ rt«
Pjoonyting
banka i Chiíe
SANTIAGO 31/12 '70 — Salva-
dor Allende forseti Chile hef-
u/r Iýst því yfir, að stjóm hans
hyggist þjóðnýta aila banka i
landinu, sem eru í einkaeign,
en þetta var eitt af kosninga-
loforðum forsetans. Hann hef-
ur nýlega lýst yíir fyrirhug-
aðri þjóðnýtingu kopamáma í
landfau, sem eru i eigu Banda-
ríkjamanna.
Brotizt inn á
fveimur stöðnm
Lögreglunni í Reykjavík var
tilkynnt um tvö innbrot í gær-
morgun. Var annaö framið
verzlun Sláturfélags Suðurlanó
Austurveri. við Háaleitisbra'
Þax hafði tóbaki verið fley
út um gólf en ekki varð séð
nokkru hefði verið stolið. Eir
ig var brotizt inn í húsgagn
geymsilu við Laugaveg. Höíðu
tveir stólar verið bornir út úr
geymslunni en líklega hafa inn-
brotsþjófarnir bá orðið varir við
mannaferðir og flúið af hólmi.
því að engu hafði veirið stolið.
var sikipt í tvo hópa, og fékk
annar hcpurinn LSD, 'en hinn
sykurmtola ‘ (placebo). Þeir sem
fengu einungis sykur, stóðu sig
en.gu verr en hinir, sem fengið
höfðu LSD. Niðurstaðan af
rannsókninni varð sú að LSD
geri dkkert gaign að þessu leyti,
a.m.k. ef gerð er tilraun á fólki
af handahófi.
Sálgreiningaraðferð Freuds
hefur reynzt heldur illa við
suma sálræna kvilla svo sem
fetisisima og transvestisma, en
svo kaFast það etf konur vilja
panaa í karlklæðum og öfugt.
Árið 1967 fannsí samt lækning
við bessu: veigt negatíft raf-
lost. geflð aftur og aiftur. Að-
ferð þessi fannst raunar
snemma á bessari öld og varð
hinn frægi vísindamaður Pavlov
(rússneskuir) með hinum fyrstu
til að ncffæra sér hana, en
hetta féfl f gleymsku. begar
farið vatr að beita aðferðum
Freuds. Sumir siálfræðingar
halda mína, að bað hafi orðið
gteðnækningum til trafala um
áratugi að of mikil óherzla var
lögð á sálgreiningaraðferðina.
n
Á síðasta ári voru gerðar
’ókatilraunir f umfangsmiklum
athutgunum á bví hvemig ein-
anmin orkar á mannshugann,
með hliðsión af nofegildi beirra
fvrir bá. sem burfa að dveli-
a.st úti í ' géimnum eða niðri í
h'ifdiúoi um nókkurn tfma, og
efanig með tillJti til leitarinnar
að orsökum til annarlegrar
h“gðunatr, en ti11 bess að kotm-
ast að niðiirstöðu um bette er
mikilsvert rð vita hve miikið af
i>"sicíu og hve lenffi menn boln
að betta sé á bá lagt.
Þessar rannsóknir stóðu í
fimm ár og voru gerðar af
rannsóknarstofnun sjóhers
Bandarikianna. Þær voiru fjór-
bættar. Rannsökuð voru óhrif
af skorti á verkefnum (algerum,
hverju nnfni srm nefnist), ein-
angrun frá öðrum mönnum,
siaimveru við einn mann eða
annan, og áhrifin af ósiamlkomu-
laiei við sarmnevtismann sinn
(eða menn). Hið fyrstnefnda var
í því falið (svo nánari skil-
greining sé gerð) að tilrauna-
manninum var meinað að neyta
sikvnfæra sinna á skapfegan
hátt, hann var t.d. hafður í
myrkri og bögn (að mestu),
Við þetta virtist honum það
litla sem hann fékk að skynja,
miklu greinilegra en ella, t.d.
heyrist dronaital miklu betur,
virðist láta hæn-a, fyrir eyrum
þess sem liggur í rúminu í
þögn og myrkri, en annars.
Sumir af þessum tilraunamönn-
um voru settir i koldimmt
svarthol þar sem efkki heyrðist
hljóð, en aðrir í stofu þar sem
ljós loguðu, útvarp og sjónvarp
var í gangi og fcHk að tala sam-
an. Niðursfeðan varð sú, að
miklu medra reynir á þá fyrr-
nefndu, þá sem í þögn og
myrkri sitja. Nítján af þeim
fjörutfu, sem þátt tóku f til-
rauninni, gáfuist upp áður en
tíminn var útrunninn, en aðeins
einn af hinum, sem í glaumn-
um og cfbirtunni voru.
Þá var gerð tilraun með að
hafa tvo menn saman í litiu
herbergi í tíu daga og var þedm
sagt að vinna þau verk sem
þeim voru sett fyrir, án þess að
leita nokkurs sambands við
neinn þann sem ekki var þar
fani, sem þeir höfðust við.
Sumir gáfust upp, aðrir urðu
félaga sínum fjandsamilegir, og
var þetta oft giagnkvæmt. Flest-
ir fóru of snemma að tala um
sjá'fa sig og sín málefni, og
gierðu of mikið af þessu, en
þetta er vefl þeikkt fyrirbrigði í
herfangabúðum. Þessd bersögli
leiddi svo oft af sér ýmislegt
ósamkomulaig, æsti upp árásar-
og vamarhneigðir.
Einvera og einman'aleiki,
einkum þó hiá gömlu fólki,
veldur oft aukdnni truflum á
geðsllagi, sé geðsdagið ekki gott
fyrir, og þvinguð einamgrun olli
svefnleysi, höfuðverk, áhyggj-
um, þumglyndi og fyrtni hjá
þeim mönnum sem athugamir
voru gerðar á af sólfræðingum-
um Eric Gunderson og Paiu/1
Nelson, en það vooru menn, sem
höfðust við f lengri tfma á Suð-
Árið 1967 sannaðist það af
tilraunum að menn gátu lifað
og starfað eðlilega í 183 m dýpi
neðansjávar. Djúpköfun niður í
allt að 335 m og í hálftíma
virtist engin óhoill eftirköst
hafa.
Rannsóknum þessum og öðr-
um líkum verður haldið ófram
og mun þá margt nýtt koma í
ljós.
ni.
Maríhúana
Maríhúana er örvarsdi eiturlyf,
haft um hönd óiöglejja í ýms-
um Iðndum. Það er unnið úr
indverskum hampi (cannabis
sativa), og vex hann í flestum
löndum; eru gerðar sígaiúettur
úr úrvinnslunni og sfðan
reyktar, sá siður er ævagam-
all og hefur tíðkazt víða.
Maríhúana gengur undir ýms-
um nafnum: hashiss. bhang,
ganja, kefo o.fl. Ofnotkun þessa
eiturlyfs er mikið vandamál í
ýmsum löndum, enda eru oft
framdir stórglæpir undir á-
hrifum þess. Áhrifin eru marg-
vísleg, og flest ógeðfelld; þorsti,
sultur, fíkni í sætindi, klígja,
svimi, magaverkir, deyfð og
drungi, geðofsi, mikilmennsku-
delfe og tortryggni, ofsaleg
kæti, óstöðvandi orðaflaumur,
rugl, hvöt til að niöurlægja
sjálfan sig, þunglyndí, óskilj-
anlegt þvaður og deliríum. Sál-
argáfur sljóvgast við langvinna
cfnotkun (vel getur verið að
ekkd þurfi nema stuttan tfma
til), og sálsýfci í ýmsum mynd-
um er aigeng. Surnir verða fyr-
ir mjög ólþœgdlegum áhrifum
stuttu eftir að þedr hafe reýkt,
þó ekki sé nema eina sígarettu
af maríhúana. Ekki fylgja því
aðrar eins kvalir að hætta við
þetta, sem að hætta við ópíum
eða efni unnin úr því (morffa,
heróín o.fl.). Fylgifisikur hass-
isreykinga er offt sá, að eitur-
lyfjaneytandinn leiðist út í að
neyta hinna siterkari og hættu-
legri eiturefna, svo sem heróíns
einkum er unglingum hætt við
þessu.
Maríhúana var álitið vera
gott læknislyf fyrr á tímum.
en nú hefur sannazt að svo e-
ekki, og er það ekki . lpiif^ur é
lyfjasfcrá. Það var sett á bann-
skrá i Bandarikjunum árið
1937. Nú er það komið undir
allþjóðilegt eftirlit vegna þess
hve mifclu böli það er talið
valda. Alþjóöa heilbrigðismóla-
stofnunin styður tilraunir til að
rækta afbrigði af hampi þess-
um, sem emgin eiturefni finn-
ist í.
urheimskautslandinu í medri og
minni einangrun. M. E. tók saman.
LANDSVIRXJIIN
il
Símastúlka óskast
Óskum eftir að ráða sem fyrst stúlku til síma-
vörzlu og vélritunar. Skriflegar umsóknir með
upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlands-
braut 14, Reykjavík.
Sólun
sm*. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR |
|Hl|l snjómunstur veitir góða spyrnu | ’HÍPF í snjó og hólku. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum.
Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
Jg|3g|ill v; ' BARÐINN HF.
Ármúla 7. - Sími 30501. —Reykjavík..