Þjóðviljinn - 05.01.1971, Page 10

Þjóðviljinn - 05.01.1971, Page 10
JO BtBA— Þa«%fV®JIiBíN — ÞtóðgtaSagor5. janúa* ÍSBX. Harper Lee: Ab granda söngfugli 55 hér í vitnastúkunni, er ekki svo? Og þér líylgduzt með því sem hann sagði? Herra Ewell velti spurning- unni vandlega fyrir sér og virt- ist komast að þeirri niðurstöðu að engin gildra væri fólgin í henni. — Jamm, sagði ihann. — Og þér eruð sammála lýs- ingu hans á áverfkunium á May- ellu? — Ha? Atticus gaut augunum til herra Gilmers og brosti. Herra Ewell virtist staðráðinn í því að gera vöminni ekiki of auðvelt fyrir. — Herra Tate sagði að hægra augað hefði verið marið, að hún hefði verið ... — Jamm, áuðvitað, sagði vitn- ið. — Ég stend alveg með hianuim Tate. — Jæja, einmitt það? spurði Atticus blíðlega. — Já, það var aðeins það sem ég viidi ganga úr skugga um. Hann gékik að borði ritarans, sagði eitthvað við hann og fékk hann til að lesa upp vitnisburð herra Tate. —„Já, þetta er alveg rétt — það var sem sé hægra augað á henni. Já, það var hægra augað, herra Finch. Nú man ég það líka greinilega, að sú hliðin á andlitinu var öll krambúleruð...“ \ m vcHfiie i/ EFNI / SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPÁR HARGREIÐSLAN Hárgreiðsln- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 tll hæð (lyfta) Sitni 24-6-16. Perma ✓ Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 VIPPU - BllSKÚRSHURBIN LagerstaerSir miðað við múrop; Hœð: 210 sm x breldd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar steerðir.smíðaðar efh’r beiðní. GLUGGAS MIÐJAN Slðamójo 12 - S.W 38220 — Þökk fyrir, Bert, sagði Atti- cus. — Já, þér heyrðuð þetta væntanlega herra Ewell, hafið þér nokkru við að bæta eða eruð þér sammála lögreglustjór- anum? — Jamm, ég er samimála hon- um. Hún fékk glóðarauga og hafði verið lúskrað duglega. Litli maðurinn virtist aftur búinn að gleyma auðmýkingunni sem dómarinn hafði veitt hon- um. Það var lífca auðséð að hann treysti sér fullkomlega til að standa fyrir máli sínu gagnvart Atticusi. Sjálfstraustið kom aft- ur, brjóst hans brútnaði og enn á ný varð hann líkastur litlum, rauðum og vígreifum hana. Ég hélt að hann ætlaði að rifna þegar Atticus bar fram næstu spurniragu. — Segið mér herra Ewell, kunnið þér að lesa og skrifa? Herra Gilmer spratt á fætur. Ég mótmæli, sagði hann. — Ég fæ ekki séð að það komi málinu við hvort vitnið kann að lesa eða skrifa eða ekki! Taylor var að því kominn að segja eitthvað við Atticus, þegar Atticus varð fyrri til. — Ef þér viljið leyfa mér að spyrja nokkurra spurninga enn, Taylor dómari, þá munuð þér skilja hvað ég er að fara. — Gott og vel — en gætið þess þá að við skiljum það. Atticus. Mótmælum vísað frá. Herra Gilmer sýndist jafnfor- vitinn og aliir aðrir eftir að 'fá að vita hvaða samband var á milli skólamenntunar herra Ewells og bessa máls. — Ég endurtek sem sé spurn- ingu mína, sagði Atticus. — Kunnið bér að lesa og skrifa? — Víst kann ég bað. — Þá viiiið bér ef tii vill gera svo vel að skrifa nafnið yðar, svo að við sjáum? — Ég er fjandann ekkert banginn við það Hvemig haldið þér eiginlega að ég kvitti fyrir framfærslustyrki nn ? Herra Ewell var enn að reyna að koma sér innundir hjá áheyr- endum. Hvíslið og hvískrið fyrir neðan okfcur stóð trúlega í sam- bandi við bað hve sniðugur hann var. Sjálf var ég farin að vera dálítið tugaóstyrk Atticus var yfirleitt vanur að vita hvað hann var að gera, en í þessu tilfelii fannst mér hann hafa hætt sér úr á hálan ís. Maður má aidrei, aldrei, við yfirheyrslu í rétti ieggja spurningu fyrir vitni nema maður viti svarið við henni; þetta var ein af þeim meginregium sem ég hafði því sem næst drukkið í mig með móðurmjólkinni. Geri maður það, er hætt við því að svarið verði það sem sízt skyldi; svar sem getur forklúðrað alit málið. Atticus stakk hendi í jakka- vasann. Hann dró fram umsiag. Síðan stakk hann fingrunum í vestisvasann, dró upp sjáifblek- unginn sinn og skrúfaði af hon- um hettuna. Hreyfingar hans voru letilegar t>g hann hafði snúið sér eilitið við, svo að hann sneri nú . ndlitinu að kvið- dómendum Síðan ■ lagði hann sjálfblekunffinn á borðið sitt. tók œnnar.n aftur og rétti vitninu hvort tveggja. -6-------------------------------- — Þér vfljið þá kannski gena svo vel að skrifa naÆnið yðar? spurðd hann. — Bn gerið það þannig að kviðdómend'umir sjái til yðar. Henra Ewell skrifaði aftan á umslagið og iitaðist síðan um með ytfirlætissvip, þar til hann mætti au-gnaráði Taylors dóm- ara: dómarmn starði á hann eins og hann hefði komáð aiuga á iimandi gardeníu sem sprung- ið hefði út í vitnastúkunni. Herra Gilmer var risinn upp til hálfs. Kviödómendumir störðu og ednn þeftra laiut fram á grindumar ag greip höndunum fast um þær. — Hvað er svona fyndið? spurði herra Ewéll. — Þé eruð örvhentur, Ewell, sagði Taylor dómari. Herra Ewell góndi þrjózkulega á dómarann og sagðist ekki geta séð að það kæmd miálinu neitt við þótt hann væri örvhentur, hann væri maður sem óttaðist Guð og hlýddi boðorðum hans og Atticus Finoh væri að reyna að hlunnfara hann. Útsmognir lagasnápar eins og Atticus Finoh væm alltaf að reyna að hlunn- fara fólk af hans tagi og notuðu til þess svívirðileg bolabrögð. Hann héfði sagt satt og rétt frá öllu sem hefði gerzt og væri reiðubúinn til að segja það enn og aftur — og byrjaði reyndar á því. Síðan hélt hann fast við frásögn sína, hvað sem spum- ingum Atticusar leið: hann hefði litið inn um gluigann. hann hefði séð niggarann stinga af, hann hefði hlaupið til lögreglu- stjórans ... Doksins var Atticus búinn að ijúka sérh af. Aftur á móti átti herra Gilmer eftir eina spurningu: — í samibandi við notkun yðar á vinstri hendi, þegar þér skrif- ið herra Ewell — emð þér ja-fn- vígur á báðar hendur? — Ég beld nú síður! Ég get notað þær báðar jafnt. Já, svei mér þá, ég get sko notað þær jöfnum höndum, endurtók hann og góndi þvermóðskulega á Atti- cus. Það var eins og Jemmi væri kominn með trommudellu: hann sat og hamraði lágt með kreppt- um hnefanum á grindurnar, og ég hevrði hann hvísla: — Nú liggur hann í því. Ég var nú ekki alveg sammála því: mér virtist helzt sem Atti- cus væri að revna að sanna að það hefði getað verið herra Ewell sem lumbraði á Mayellu — ef ég hafði þá skilið hann rétt; ef hún var með glóðarauga á hægra auga og flestir áverkarn- ir vom hægra megin á andlitinu, gat það bent til þess, að örv- hentur maður hefði tekið hana til bæna. Sherlock Hólmes og Jemmi Finch hefðu sjálfsagt orð- ið ásáttir um þetta. En var nokkuð sem mælti á móti því að Tom Robinson væri örvhent- ur? Alveg eins og Heck Tate gerði ég mér í hugarlund mann- vera sem stæði fyrir framan mig, lék dálítið sjónarspil í hug- anum og komst að þeirri niður- stöðu að hann hefði hæglega getað haldið henni fastri með hægri hendi og lúbarjð hana með þeirri vinstri. Ég skotraði au-gunum niður til hans; hann sneri í okku r bafci en ég sá þreknar axlir hans Pg sterkan hálsinn; hann hefði hæglega get- að gert það! Ég var sannfawð um, að Jemmi væri alltof bjart- sýnn. afltur það sem hún var í raun og vem: sterkbyggð, þrekleg ung kona, sem var vön enfiðdsivinnu. 1 Mayoomtosýsliu var auðvelt að gneina hvoirt fólk fór í bað að staðaldri, eða lét sér nægja árlega hreingerningu. Herra Ewell var adlur flekkóttur, edns pg hin óvænta hreinsunarathöfn hefði rúið hann vemdandi sfcít- lagi og hörund hans virtist við- kværmt fyrir áhrifum umhverfis- ins. Mayella sýndist á hinn bóg- inn gera siitt bezta til að hailda sér hneinni og sem snöggvast minntist ég rauðu geraníanna í • Ewell-garðinum, ef garð skyldi kalla. Herra Gilmer bað Mayellu að segja með eigin orðum hvað gerzt hefði að kvöldi hins 21. nóvemtoer síðastliðið ár. Mayella sat þögul eins og ostra. — Hvar vomð þér í rökkur- byrjun þetta kvöld? byrjaði herra Gilmer þolinmóðlega. — Úti á veröndinni. Hún sa-gði þetta þrjóskuiega. — Hvaða verönd? — Það er ba-ra ein: þessi fyrir framan húsið. — Og hvað vomð þér að gera á veröndinni? — Bkki neitt. Taylor dómari sagði: — Segið okkur nú bara hvað gerðist — það hljótið þér að geta. Mayella staði á hann og fór svo að gráta. Hún bar báðar hendur upp að munninum og kjökraði. Tayior dómari lét hana gráta' í friði stundarkom og sagði síðan: — Er þetta nú ekki nóg. Þér þurfið ekki að vera hræddar við nok-kurn mann hér inni, svo framarlega sem þér segið sann- leikann. Ég skil vel að umhverf- ið er yður framandi, en þér hafði ekfcert að skammast yðar fyrir og ekkert að óttast. Við hvað emð þér eiginlega hrædd- ar? Mayelia tautaði eitthvað óskilj- anlegt bakvið hendumar. — Hvað þá? spurði dómarinn. — ... hann! kjökraði hún og benti á Atticus. — Herra Finch? Hún kinkaði ákaft kolli og sagði: — Ég vii ekki að hann geri eins við mig og hann gerði við hann pabba: ég er ekki örv- hent. .. Taylor dómari klóraði sér í hvítu hárinu. Það var augljóst að hann hajfði ekki fyrr staðið andspænis vandamáli af þessu tagi. Hann spurði: 18. Svo þmmaði einhver rödd aft- ur: — Mayélla Violet Ewell...! Ung stúlka steig upp í vitna- stúkuna. Þegar hún lyfti hend- inni og vann eiðinn og sagðist myndu segja sannleikann, allan sannleikann og ekkert nema sannleikann, svo hjálpi mér Guð, sýndist hún ósköp grönn og veikburða, en um leið og hún settist í stólinn varð hún SINNUM LENGRI LYSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Eínar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 LÆKKIÐ ÚTSVÖRIN! $5 "r 1 / PLASTSEKKIR i grindum ryðja sorptunnum og pappírspokum hvarvetna úr vegi, vegna þess að PLASTSEKKIR gera sama gagn og eru ÓDÝRARI. Sorphreinsun kostar sveitarfélög og útsvarsgreiðendur stórfé. Hvers vegna ekki að lækka þó upphæð? PLASTPRENT h.f. GRENSÁSVEGl 7 Erum fluttir með starfsemi okkar í Brautarholt 18 II. h. Höfum eins og áður eitt mesta úrvaí landsins af gluggatjaldabrautum og stöngum ásamt fvlgihlutum. Allt v.-þýzk úrvals vara. Fljót og góð þjónusta. Aðeins að hringja í 20745 og við sendum mann heim með sýnis-hom. GARDÍNUBRAUTIR H.F., Brautarholti 18. II. h Sími 20745. Ó.L. Skyrtur í miklu og fallegu úrvali. PÓSTSENDUM. Laugavegi 71. Sími 20141. GLERTÆKNI H.F. Ingólfsstrætí 4 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningu á öllu gleri. Höfum einnig allar þykktir af gleri. — LEITIÐ TILBOÐA. Símar: 26395 og 38569 h. Volkswageneigendur lofum fyrirligg'jandi BRETTl — HURÐIR - VÉLALOK or GEYMSLULOK á Volkswagen 1 allflestum litum — Skiptum á einum degl með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð - REYNTÐ VTÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 2ft Simi 19099 og 20988

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.