Þjóðviljinn - 29.01.1971, Síða 1
Þingnefnd viff:
Föstudagur 29- janúair 1971 — 36. árgangur — 23. tölublað.
Lágmarks-
verð á rækju
1 gær bairst Þ.iódviljanuim ett-
irfarandi fréttatiHIlcyiininig frá
Verðlagsráði sjávarútvegsins:
Yfimefnd Verdlagsráðs sjávar-
útvegsins ákvað á fundi sínumj í
dag eftirfarandi lágmarteverd á
rækju frá 1. janúar til 31. maí
1971.
Rækja, óskelflett í vinnsluhæfu
ástandi:
Stór rækja, 220 stk. í kg eöa
færri (4.55 gr. hver rækja eda
stærri), hvert kg kr. 17.75. Smá
rækja, 221 stk. eða fíleiri í kg.
hvert kg 13.75.
Verðið var ákveðið með at-
kvæðum oddamanns og fuUtrúa
eeOjenda.
Trassað að taka mikiivæg
mál til meðferðar í vetur
Rokna burst
UngA'ersku handknattleiksstúlk-
nraar úr Ferencvaros höfðu al-
gera yfirburði í leiknum við
Fram í Laugardalshöllinni í gær-
kvöld og sigruðu með 21 marki
gegn 5 (10:2). Var um hreinan
sýningarleik að ræða af þeirra
hálfu. — Nánar á morgun.
Tunglfararnir þrír; sem fara með Appolló 14. 1 miðið
cheU til hægri Shephard fór fyrstu mönnuðu geimferð
Canaveral-höfða) í Flórída og lenti 15 mínútum síðar
stjórnandinn Alan B. Shephard, til vinstri Stuart A. Roosa og Edgar D. Mit-
Bandarikj anna 5. maí 1961, 185,6 km út í geiminn frá Kennedyhöfða (þá
á Atlan/ hafi.
■® Utan dagskrár á fundi neðri
deildar Alþingis í gær átaldi
Magnús Kjartansson furðulegt at-
hafnaleysi einnar nefndar þings-
ins, iðnaðamefndar, sem trassað
hafi í allan vetur að taka til með-
ferðar mikilvæg mál sem til
hennar hefur verið vísað. Lofaði
forseti að hotta á þessa starfs-
litlu nefnd.
Magnús sagði m.a.: Nú fer að
siga á síðari hlutann af þessu
þinghaldi okkar hér í vetur, og
ef mál, sem hér hafa verið flutt,
eiga að fá atfgreiðsHu á þessu
þingi, þiurfa þau að þerast frá
nefndum næstu vikumar. Ég vdl
hér minna á mál, sem ég flutti
ásamt Geir Gunnarssyni mjóg
snemma á þessu þingi. í>að var
tillaga um ráðstafanir vegna
mengunar frá álþræðslu i
Straumsvík.
Við fluttum tillðgu um þetta
máH, sem var 16. mál þingsins. og
tillögunni var útþýtt 13. október.
Hún var rædd hér í þessari deild
í tvo daga, en síðan var henni
vísað til iðnaðametfndar 5. nóv-
ember s.l.
Ég forvitnaöist um það hvað
iðnaðamefnd hefði í þessu máli
gert, og það kom í Ijós, að hún
hafði alls ekki tekið það til um-
ræðu, þó að liðnir séu nasrri 3
mánuðir síðan nefndin fékk það.
Raunar kom það einnig í Ijós af
fundargerðarbók iðnaðaimeifindar,
að hún hefur aðeins haldið þrjá
fundi síðian hún var kjörin, einn
Framháld á 9. sa'ðu.
SkólafrumvarpiS fil nefndar:
Fyrirkomulagii á íslenzku-
námi í skólum skaðvaldur ?
O Enn urðu allmiklair umræður um fræðslu-
lögigjöfina nýju á fundi neðri deildar Alþingis í
gaer, en þá hél.f áfraim 1. umræða um frumvörp-
in um skólakerfi og frumvarpið um grunnskól-
ann, slcyldunámsstigið samkvæmt hinum nýju lög-
um. Til máls tóku Jónas Ámason, Gísli Guð-
mundsson, Ingvar Gíslason, og menntamálaráð-
herra Gylfi Þ. Gíslason. Lauk umræðunni, en at-
kvæðagreiðslu um nefnd var frestað.
Jónas Ámason kvaðst óiviðbú-
inn að ræða ýtarlega þessa mik-
ílvaegu lagabálka, en taidi að
ljóst væri að breytingar þær
margar hverjar sem með þeim
Gunnfaxi Flugfélags íslands
hélt í gærmorgun til Grænlands
í sjúkraflug. Komst vélin til
Meistaravíkur en á leiðinni til
Danaborgar varð smávægileg bil-
un á hjólaútbúnaði vélarinnar og
var henni því snúið til Meistara-
víkur aftur. Var búizt við að vél-
in kæmi til Reykjavíkur klukkan
6-7 c.h. í dag.
FÍ barst beiðni sl. föstudags-
kvöld um að sækja 2 Dani er
hafði kalið. til Grænlands. Höfðu
þeir fari’ð að leiita að mianni
er hafði villzt, o-g voru ásamt
fleirum í óbyggðum. Var von á
beim til Danaborgar í fyrsta iagi
væru • fyrirhugaðar á skólakerfi
landsins horfi til mikilla fram-
fara Minntist Jónas á þá grein
grunnskólafrumvarpsins , sem
fjaillar um námsefni og sérstak-
á mánudag. en þeir komu ekki
þangað fyrr en í fyrradag.
Klukkan 2 i fyrrinótt fókk FÍ
svo skeyti og lagði Gunnfaxi af
stað klukkan 7.30 í gæirmcxrgun.
Flaug vélin norður eftir og milli-
lenti til að sækja eldsneyti í
Meistaravík um hádegi í gær.
>aðan flaug vélin áleiðis til
Danaiborgar, en vart va-rð við
smávegis bilun, og snúið VÍ75.
Vegna -þess hve dagurinn er
stuttu-r á Grænlandi um þessar
mundir va-r ákveðið að fljú-ga
fyrst nú í morgun til Daná-
bor'gar og fljúga síðan með menn-
ina tivo til Reykjavíkur.
legia einn þáttirtn, íslenzkukennsl-
una. Taldi hann, að eins og sú
kennsla færi víða firain nú í
bama- og unglinga<sikóllum væri
langtuim cif mikil áherzla lögð á
það sem með réttu vseri netfnt
málfræðistagl og stafsetningar-
kennslu. Væri það ekiki sök kenn-
ana, því námsskrá gerði í þessum
greinu-m strangar kröfur og kenn-
arar reyndu að haga kennslunni
þain.nig að ungmennin tefðust eikki
á námsbraut vegna lélegra edrak-
unna í íslenzlku.
Fyrir bragðið færi forgörðum
tilsögn- í eðlilegri notkun máls og
kynning góðra íslenzkra bók-
mennta. Of lítið ka-pp væri lagt
á að kenna nemendum að tjá
hugsanir sínar. Taldi Jónas að al-
gerlega væri nægilegt að hamra
á máfræði og sitafsetningu upp að
barnaprófi eða unglingaprófi nú-
gildandi skólakerfis en verja ís-
lenzkukennslu g-agnfræðaskólanna
til annars, ekiki sízt lesturs og
umræðu um bókmenntir. Kerfið
væri skaðvaildur ísllenzkrar tungu.
Með einbeitingu íslenzku-
kennslunnar í gagnfræðaskólum
að bákmenntum, einkum forn-
bókimenntum en einnig nýrri bóic-
menntum, gæfust kennara ótal
tækifæri til að vekja skilning
nemanda á því sem fagurt er
í tungu okkar og bókmenntum.
Málfræðikennslan ætti að vera
undirstaða, lögð í barnaskólum,
en síðan ætti að byggja þar ofan
á með bók-menntunum
Gísli Guðmundsson taldi Jónas
of harðskeyttan í garð málfiræði-
og stafsetningarkennslunnar, og
myndi margt það sem sagt væri
um „málfiræðistaglið“ i skólunum
rokkuð fljóthugsað. Gisli talldi
ekki hafa komið fram rök fyrir
Framh. á 9. síðu.
Gunnfaxi á Grænlandi tii
að sækja tvo sjákiinga
— vélin bilaði, en er væntanleg til Rvíkur í dag
Appolló 14. leggur af stað á sunnud.
LEITA VATNSOG
BRÁÐINS KJARNA
með sprengingum á tunglinu
□ I>að er á sunnudaginn kemur, 31. janúar, sem tungl-
farið Appolló 14. leggur af stað frá Kennedyhöfða í Flór-
ída áleiðis til tunglsins með geimfarana Alan B. Shepard,
Edgar D. Mitchell og Stuart A. Roosa.
Friðrik efstur
fyrir síðustu
umferð ásimt
Kortsnoj
/ Friðrik Ólaísson er efstur \
\ ásam-t skákmeisitara Sovótríkj- 1
I ann-a, Kortsnoj, á skókmót- /
í inu í Beverwjik fyrir síðustu T
/ umferð, sem tefld verður á \
J morgun. Eru þeir með 9 i
\ vinninga. Friðrik gerði jafn- /
t tefli við Mecking í 14 umfreð |
í gær, en í gærmorgun vann 1
h-ann biðskák sína við Ander- 1
son. er farið hafði 5 sinnum /
í bið. Varð skákni 104 leikir 1
um það er lauk. Er það sjald- I
gæft. að skákir fiari yfir 1001
leiki. /
IÖnnu-r úrslit í 14. umferð í 1
gær urðu þau, að Kortsnoj I
vann Van den Berg en jafn- í
tefli gerðu Húbner og Ree, Iv- /
kov og Gligoric, Eengyél og J
Langeweg, Hort og Najdorf, i
Petrosjan og Donner. Bið-
skák varð hjá Anderson og
Kuyperes. Þá varð jafntefli í
biðskák þeirra Andersons og
Langeweg úr 13. umferð.
Staðan fyrir lokaumferð-
ina er Þá- þessi:
1,- 2. Friðrik og Kortsnoj 9.
3,- 7. Húbner, Gligoric, Hort,
Ivkov og Petrosj an 8Vz-
8, Anderson 7% og bið-
skák.
9. Mecking 7!£.
lO.-l-l. Lengyel og Ree ðtfe.
12.-13. Langeweg og Donner 6.
14. Najdorf 5.
15. Kuyperes 3% og bið-
skák.
16. Van den Berg 2.
,í dag eiga keppenduj- frí en
á morgun, laugardag verðua-
síðasta umferð mótsins tefld
og eigast þá þessir við: Friðr-
,ik og Donner, Petrosjan og
Van den Berg, Kortsnoj og
Húbner. Gligoric og Ree, And-
erson og Ivkov, Hort og Meck-
ing Lengyel og Kuyperes,
Najdorf og Langeweg.
Lendingarstaður tungllferju
þeirra hefur verið ákveðinn á
Fra Mauro svæðinu svokallaða,
um 160 km norðan svæðis sem
25 tunglskjálftar hafa mælzt á
síðustu níu mánuðum samikvæmt
upplýsingum sem fengizt hafa
með tækjuim, sem tungilfaramir
á Appolló 12. skildu eftir á tungl-
inu.
Mun á-höfn Appollós 14. halda
áfram verki félaga sinna af App-
olló' 11 og 12., safna á vísinda-
legan hátt og flytja til jarðar
sýnj og upplýsingar um yfirborð
tunglsins og gera aðrar eðlis-
fræðilegar athuganir þar Mikil-
vægt þykir að fá sýnishoirn steina
fiá þessum sHóðum þar sem á-
litið er að eitthváð hið eilzta
grjót sólkerfisins sé á Fra Mauro
svæðinu.
1 þessari þrjðju mönnúðu
tunglferð vonast . tunglfararnir
til að geta safnað upplýsingum
um lögun. eðli, og þykkt . ytra
borðs tunglsins, m.a. með því að
setja a£ stað smásprengingar og
hiljóðrita hljóðbylgjurnar sem
þær senda djúpt niður í tunglið
og berast svo til baka aítur. Er
vonazt tii að endurkastaða merk-
ið geti gefið til kynna, hvort vatn
er til á eða í tunglinu. Ennfrem-
ur gæti komið fram, hvort bráð-
inn kjarni hafi verið í tungllinu.
■ Meðan þeir Shepard og Mitchell
vinna að þessum og öðrum -rann-
sókmum á yfirborði tunglsins
verður 'Roosa á fierð umihverfis
það í 112 km hæð og tekur mynd-
ir af heppilegum stöðum til lend-
inga í framtiðinni og maalir fjöll
og gíga.
Geimfararnir verða með nýja
hjálma í þessari ferð, eiga beir
að gefa betra útsýni og verja
betur fyrir sólinni, auk þess sem
méimiplata á þeim á að verja höf-
uð geimfaranna þegar þeir fara
úr og í tunglfarið.
Reglugerðin
var nýfœdd!
Jónas Árnason spurfti mennta-
málaráðherra á Alþingi í gær
hvað liði útgáfu reglugerðar um
greiðsiu hluta ríkissjóðs af
skólakostnaði. Útgáfa reglugerð-
ar þessarar hefði dregizt : óhæfi-
lega og valdið skólastjórum og
öðrum forráðamönnum skóla
miklum óþægindum, torveldi.að
alla áætlanagerð um skólajrekst-
ur og m.a. orðið þess valdandi
að -sveitarfélög hafi neyðzt til
að tafya stórlán og borga miklar
fúlgur í vexti vegna vanskiia
ríkisins á sínum hlu-ta kostnað-
arins.
Gylfi Þ. Gislason menntamála-
ráðherra svaraði því til að rétt
væri að útgáfa reglu-gerðar þess-
arar hefði dregizt um of, þvi
reynt hefói verið að ná sam-
komulaigi milli rikisins og sveit-
arstjórna um skilning á lögunum
um greiðslu skólakostnaðar. 'Það
samkomiulaig hefði náðst fyrir
nokkrum dögum og reglugerðin
hefði. verið gefin út í gærmorg-
un!
'K
1