Þjóðviljinn - 29.01.1971, Qupperneq 11
•FlöBtudagiur 29. janúar 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SlDA JJ
til minnis
fjarðar, Homafjarðar, Norð-
fjarðar og til Egilsstaða.
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
•i I dag er föstudagurinn 29.
janúar. Árdegisháflæði í R-
váfc W.. 8.03. stóratreymi. Sól-
arupprás í Reykjavik ki. 10.19
— sólarlag kl. 17.04.
• Kvöld- og helgarvarzla i
apótekum Reykjavíkurborgar
vikuna 23.-29. janúar er í
Laugavegsapóteki og Holts-
apóteki. Kvöldvarzlan stend-
ur til kl. 23 en þá opnar naet-
urvarzlan að Stórholti 1.
• Tannlæknavakt Tann-
laeknafélags Islands 1 Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur, síml
22411, er opin alla laugardaga
og sunnudaga kl. 17—18.
• Læknavakt i HafnarfirAi og
Garðahreppi: Upplýsingar I
lögregluvarðstofunni síml
50131 og slökkvistöðinnl, síml
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra — Síml 81212.
• Kvöld- og helgarvarzla
lækna hefst hvem virkan dag
kL 17 og stendur tdl kl. 8 að
morgni: um helgar frá kl. 13
á laugardegi til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni. simi 21230
I neyðartilfelltim (ef ekki
næst til heimilislæknis) er tek-
ið á móti vitjunarbeiðnum á
skrifstofiu laeknafélaganna 1
sima 1 15 10 frá kl. 8—17 alla
virka daga nema laugardaga
frá kiL 8—13.
Almennax upplýsingar um
iæknabjónustu í borginni eru
gefnar i símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur sími 18888.
skipin
flugið
félagslíf
• Sklpadeild S.I.S. Amarfell
fór frá Hull 26. þ.m, til R-
víkur. Jölkulfell fór frá New
BedSoard 19. þ.m. til Reykja-
vikur. Dísarfell fer væntan-
lega fra Ventspils á morgim
til Svendiborgar. Litlafell kem-
ur til Faxaflóa í dag. Helga-
fell fór frá Svendborg í gær
til Akureyrax. Stapaíell er í
olíuflutningum á Austfjörð-
um. Mælifell fór frá Setabal
25. þ.m. tll Gufiuness.
• Skipaútgerð ríkisins: Hekla
fór frá Reykjavík kl. 12.00
á hádegi í gær austur um
land í hringferð. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum kl.
21.00 í kvöld til Reykjavík-
ur. Herðubreið er á Norður-
landslhöfnum á austurleið.
• Náttúrulækningafélag Rvík-
nr heldur fund í matstofu £é-
lagsdns, Kirkjustræti 8. mánu-
daginn 1. feibrúar kl. 21. Æv-
ar R. Kvaran leikari flytur
erindi. Veitingar. Allir vel-
komnir. — Stjórn NLFR.
• Aðalfundur Kvenfélags
Laugarnessóknar verður hald-
inn mánudaginn 1. febrúar
kl. 8.30 e.h. í fundarsal kirkj-
unnar. — Stjórnin.
• Kvenfélag Háteigssóknar.
Aðalfundur verður haldinn í
Sjómannaskólaum þriðjudag-
inn 2. febrúar kl. 8.30.
— Stjórnin.
• Frá Guðspekifélagi Islands.
Ráðgáta geimsins nefnist er-
indi kvöldsins og hefst kl.
9. Birgir Bjarnason flytur.
Húsið opið öllum.
Stúkan Baldur.
• fslenzka dýrasafnið er opið
ld. 1-6 i Breiðfiröingabúð alla
daga.
• Bókasafn Norræna hússins
er opið daglega frá kl. 2-7.
minningarkort
• Flugfélagið: Millilandaflug:
GuUfaxi fór til Glasgow og
Kaupmarmahafnar fcl. 08:45 í
morgun og er væntanlegur
aftur til Kefla/víkur kl. 18:45
í kvöld. Gudlfaxi fer til Osló
og Kaiupmannalhafnar kl. 08:45
í fýrramálið.
Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir) til Vestmanna-
eyja, Húsavíkur, Isafjaxöar,
Patreksfjarðar, Egilsstaða og
til Sauðárkróks. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) til ísa-
• Minningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Sigurði
M. Þorstcinssyni, simi 32060.
Sigurði Waage, simi 34527,
Magnúsi Þórarinssyni, sími
37407, Stefáni Bjömssyni, sími
37392, og í Minningabúðinni,
Laugavegi 56.
• Minningarkort Kópavogs-
kirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Minningarbúðinni
Laugavegi 56, Blóminu Aust-
urstræti 18. Bókabúðinni
Vedu Kópavogi, pósthúsinu
Kópavogi og hjá kirkjuverð-
inum í Kópavogsldrkju.
• Minningarspjöld Kirkju
Óháða safnaðarins fást á eft-
lrtöldum stöðum; Hjá Björgu
Ölafsdóttur. JaðrL Brúnavegi
I, sfmi 34465. Rannveigu Ein-
arsdóttur, Suðurlandsbraut
95 E, sími 33798, Guðbjörgu
Pálsdóttur, Sogavegi 176. sími
81838 Og Stefáni Amasyni,
Fálkagötu 7, sími 14209.
• Minningarspjöld Sjálfs-
bjargar fóst á eftirtöldum
stöðum. Bðkabúðinni, Hrísa-
holtsveigi 176, s. 36899. R-
Stefáns Stefónssonar, Lauga-
vegi 8, s. 19850. Skóverzlun
Sigurbjöms Þtotrgeirssonar,
Miðbæ, Háal.braut 58—60, s.
33980. Söluituminum Lang-
vegi 176, s. 36899. Reýkjaivík-
ur Apóteki, s. 11760. Garðs
Apóteki, Sogavegi 108, s.
34006. Vesburbæjar Apótelii,
Mellhaga 20—22, s. 22290.
Minningaibúðinni Laugavegi
56, s. 26725. Skrifstoífu Sjálfs-
bjargar, Laugavegi 120, s.
25388. — Hafnarfii'ði: Valtý
Sæmundssyni, Ölduigötu 9, s.
50816. — Kópavogi: Sigurjóni
Bjömsisyni, Póstlhúsi Kópa-
vogs, s. 41141.
• Minningarkort Styrktarfé-
Xags vangefinna fást í Bóka-
búð Æskunnar, Bókaibúð Snæ-
bjaoiar, Verzluninnl Hlín,
SkóQavörðustig 18, Minninga-
búðinni, Laugavegi 56, Árbæj-
arblóminu, Rofiábæ 7 og á
skrifstafu félagsins, Laugavegi
II, sími 15941.
móðleikhösið
ÉG VIL, ÉG VIL,
sýning í kvöld kl. 20.
LITLI KLÁUS
OG STÓRI KLÁUS
bamaleikrit eftir Lisu Tetzner
byggt á samnefndri sögu eft-
ir H. C. Andersen.
Þýðandi: Martha Indriðadóttir.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Leiktjöld: Gunnar Bjarnason.
Frumsýning laugardag kl. 15.
Önnur sýning sunnudag kl. 15,
SÓLNESS
BYGGINGAMEISTARl
sýning lau.gardag Jd. 20.
FÁST
sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13,15 tii 20. — Simi l-120Qt
SÍMI: 31-1-8 .
Maðurinn frá Nazaret
(The Greatest Story Ever Told)
Heimsfræg, snilldar ve(l gerð og
leikin, ný amerísk stórmynd í
litum og Paniavisioai. Myndinni
stjómaði hinn heimsfrægi leik-
stjóri George Stevens og erhún
gerð eftir guðspjöllunum og
öðrum helgiritum.
— ISLENZKUR TEXTI —
Max von Sydow
Oharlton Heston.
Sýnd kl. 5 og 9.
SÍMl: 22-1-4«
Megrunarlæknirinn
(Carry on again Doctor)
Ein af hinum sprenghlægilegu
brezku gamanmyndum í litum
úr „Carry On“ flokknum.
Leiikstjóri: Geraild Thornas.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Aðalhlutverk:
Kenneth Williams.
Sidney James.
Charles Hawtrey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KQMGSBiCÍ
NÝ MYND — ÍSL. TEXTI
Dalur
leyndardémanna
Sérlega spennandi og viðburða-
rík, ný amerísk mynd í ldtum
og cinémascope. Aðalhlutverk:
Richard Egan. Peter Graves.
Harry Guardino. Joby Baker.
Lois Nettleton. Julie Adams.
og Femando Lamas.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
SængTirfatnaður
KVtTUR og MISLITUR
LÖK
KODDAVER
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐ ARDÚNSSÆN GUR
AG
REYKJAVlK!
Kristnihaldið i kvöld.
UPPSELT.
Jörundur laugardag.
Jörundur sunnudag kl. 15. —
Hannibal sunnudag kl. 20,30
Kristnihaldið þriðjudag.
Hitabylgja miðvikudiag.
Kristnihaldið fimmtudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin fná M. 14. Sími 13191.
Simar: 32-0-75 og 38-1-50.
Einvígið í Abilene
Hörkuspennandi ný amerisk
kÚTekamynd í Mtum og Cinema-
scope.
AðalhLutverk:
Bobby Daring.
Sýnd kL 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Auglýsið í
Þióðviljanum
SÍMI: 18-9-36.
Unglingar á flækingi
(The Happening)
— ISLENZKUR TEXTI —
Afiar spennandi ný amerfsk
kvikmynd í Technicolor. Með
hinum vinsaelu leikurum:
Anthony Quinn og
Fay Dunaway, ásamt
George Maharis, Michael
Parks, Robert Walker.
Sýnd WL 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
SÍMI: 50249.
Rosemary’s Baby
Ein frægasta Mtmynd snill-
ingsins Romans Polansfcis. sem
einnig siamdi kvikmyndatoand-
ritið eftix skáldsögu Ira Lev-
ins. — TónMstin er eftír Krzy-
aztof Kameda.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
AÖalhlutverk:
Mia Farrow.
John Cassavetes.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavamafélags
tslands
Smurt brauð
snittur
BRAUBBÆR
VIÐ ÓÐINSTORG
Sfml 20-4-98
BLAÐ-
DREIFING
Þjóðviljann vantar
blaðbera í eftirtalin
borgarhverfi:
STÓRHOLT
HÁTEIGSVEG
FOSSVOG
VOGA
HVERFISGÖTU
LINDARGÖTU
Sími 17-500
Vinningsnúmerin í HÞ1970
Dregið var í Happdrætti Þjóðviljans 1970
23. desember s.l. Komu vinningar á eftirtal-
in númer:
Nr. 22472: Moskwitsj-fólksbifreið árg. 70.
Nr. 29659: Frystikista, 275 lítra.
Nr. 3840: Þvottavél
Nr. 30908: Saumavél.
Nr. 23205: Isskápur, T40 lítra.
Nr. 27028: Isskápur, 140 lítra.
Handhafar vinningsmiðanna eru beðnir að
vitja vinninganna á skrifstofu Þjóðviljans,
Skólavörðustíg 19. Upplýsingar gefnar í
símum 17500 og 18081.
Þióðviljinn þakkar þeim mörgu sem stutt
hafa blaðið með því að kaupa miða í happ-
drættinu og óskar vinnendunum til ham-
ingju.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- oe fasteignastoía
Bergstaðastrætl 4.
Simk 13936.
Heima: 17739.
txmðificiks
Mmningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGI 18. 1 hæO
Sönar 21520 og 21620
r HDNiVÐJVR'BANKI NN
y «*«* liiinlti IóIUníiim
TeppahúsiB
er flutt að Ármúla 3
gengið inn £rá Hall-
armúla