Þjóðviljinn - 06.02.1971, Síða 8

Þjóðviljinn - 06.02.1971, Síða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐViLJINN — Lau$ardagur & febrniair 1371. • Með flugdreka og vatnaskíði • Vatnaskíðahlaup er vinsæl íþrótt og útbreidd, eins og menn yita. En þá verður fyrst bragð að því gamni, þegar skíðamaður , festir á sig flugdreka og hefst á loft meS jafnglaesilegum hætti og þessi ítaiski piltur sem hér svífur yfir Genúaflóa. (Mynd: Italia) m ÍSLEIMZKRA HLKÍMLISTAIíMAiA útvegar yður hljóðfæraleikara °g hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsamlegast hringið í Z025S milli kl. 14-17 ísfenzk frímerki tíl sölu Upplýsingar í sáma 19394 á kvöldin kl. 6-10, laug- ardagia kl. 2-10 og sumnudaga kl. 2-10. SÓLÓ-eldavélar sjónvarp Laugardagur G. febrúar 1971. 15.30 F rönskukennsla í sjón- varpi 1. þáttur. — Kennsluna, sem byggð er á frönskum kennslukvdkmyndum og bók- inni „En francais", annast Vigdis Finnbogadóttir, en henni til aðstoðar er Gérard Vautay. 16.00 Endurtekið efni. ÞjóQ- garðurinn í Skaftafelli. Sjón- vaxpskvikmynd, tekin á liðnu sumri. Leiðsögumaður Raign- ar Stefánsson, bóndi. Sögu- maður og textahöfundur Birg- ir Kjaran. Umsjón og kvik- myndun Öm IJarðarson. — Áður sýnt 25. desember 1970. 16.25 íslenzkir söngvarax. Guð- rún Á Símonar syngur negra- sálma. Áður flutt 23. nóv- ember 1970. 16.45 Til sjós með Binna í Gröf. Mynd, sem sjónvarps- menn tóku síðastliðið sumar í veiðiferð með Benóný Friðrikssyni, frá Vestmanna- eyjum. Umsjónarmaður Tage Ammendrup. Áður sýnt 20. nóvember 1970. 17.30 Enska knattspyman. Cov- entry City — West Ham Uni- ted. 18.20 íþróttir. M.a. landsleikur í handknattleik milli Dana og Svía. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 19.20 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Dísa. Miljónamaeringur- inn. Þýðandi Kristrún Þórð- airdóttir. 21.00 Sö'gufraegir andstæðingar Hitíer og Cbamberlain. — í myndinni er meðal • annars fjallað um útþenslustefnu Hitlers, undanlátssemi Breta og skammsýni Chambeirlains við samningana í Miinchen. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 21.25 Humoresque. Bandarísk bíómynd frá árinu 1947. byggð á leikriti eftir Fanny Hurst. Leikstjóri Jean Negu- lesco. Aðalhlutverk Joan Crawford, John Garfield og Oscar Levant. Þýðandi Elleirt Sigurbjömsson. í myndinni greinir frá þroskaferli fiðlu- snillings, frá því bann fær fyrstu fiðluna i hendur, þar til hann hefur öðlazt frægð og viðurkenningu. 23.30 Dagskrárlok. Laugardagur 6. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tlólnleikar. 7.30 Fréttiir. Tónlleifcar. 7.55 Bæn. 8.00 Morguhleikfimi. Tónieikar. 8.30 Fróttir og veðurfregnir. Tónleikar. Framleiði SÓLÓ-eldavélar af rnörgum stærðum og gerðum. — einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi. sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýlja gerð einhólfa eldavéla fyrir smæni báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. XRISTJÁNSSONAR h.£. Kleppsvegi 62 - Sími 33069 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Konróð Þorsteinsson les söig- una „Andrés“ óftir Ailbert Jörgensen (11). 9.30 Tilfcynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleibar. 10.10 Veðurfregmir. Auglýsið í Þjóðviljanum sími 17500 10.25 1 vrkuidkin.: Umsjón ann- est Jón as Jónæson. 12.00 Dagskráin. TónJefkar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og voðurfresnir. Tilkynningar. 13.00 ÓskalHög sjúfcliniga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 Islenzkt miáll. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jón®- sonar. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Bjöm Bergsson stjómar þætti um umiferðar- mál. 15.50 Harmianikullög. 16.15 Veðurfiregnir. Þetta viil ég heyra. Jón Stefánsson ledkur lög samkjvæmt óskum hilust- enda. 17.00 Fréttir. Á niótum æskunn- ar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steinigrímsson kynna nýjustu dæguirllögin. 17.40 Or myndabók náttúruiv ar. Inigimar Öskarsson segir frá. 18.00 Söngivar i - Hum tón Happy Harts banjóhljómsveit- in og Peter, Paui og Mairy leika og syngja. 18.25 Tilkynningiar. 18.45 Veðnrfregnir og dagskrá kvöidsins. 19.00 Préttiir. Tilkynningar. 19.30 Lffsviðhorf mitt. Guð- steinn Þengilss. læknir flytur erindi. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Leifchússpjalll. Hrafn ' Gunnlaugsson ræðir við öm- ólfi Ámason um leikgerð skáldsögunnar ,,Svartfúgils“ eftir Gunnar Gunnarsson. 21.10 Gömilu dansaimir. H'jóni- sveit Wemers Miillers og Tingluti leika gömnl lög. 21.30 I dag. Jökulll Jakobsson sér um báttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslöig. 23.55 Fréttir í stuttu málli. Dag- skrárlok. • Biblíudagur- inn 14. febrúar • Biblíudagur þjóðkirkjunnar er 14. febrúar n.k. og miunu þó prestar og fleiiri vekja til um- hugsunar um bibiLíuna og minna á Hið ísL biblíufiélag. 1 bráfi bisku.p Isiiands til sóknarpresta í tilefni biblíudagsins segir sivo m.a.: Biblíufélögin í heiminum beita samitöfcum sínum m.a. til þess að þýða BiMíuna á ailílar tungur heims og koma henni í hendur þeirra mörgu þjóða, sem hafa ekki haft kynni a£ henni hingað til. Þetta er risavaxið verkefni. Og hvaða verkeflni samtímans er mikillvæigara en þetta? Hið íslenzfca þiblíufélag hefi- ur að undanlfömu getað sýnt noktora viðleitni til virkrar þátt- tötou í þessu lítfcbrýna starfi. En hlutur vor í því efni er smár, mifclu mdnni en vera ætti með tilliti til aHmennma lífskjara hér og eyðslu á fHestum sviðumi. Hér þarf þreyting að verða og liggur þar við seemd vor sem þjóðar. • Á vegum Icélandiic Imiports í New York, Loftileiða, Hótei Sögu og Álafoss em stödd hér á landi ung brúðhijlóm frá Midhi- ganríki í Bandaríkjunum, Judy og Peter Kaulflman, en þau kynnt- ust við undirbúning sýningar, sem þar fór fram, trúiofuðust meðan sýningin stóð yfir' og ákváðu að fera í brúðkaupsfierð til Isllands. Þau veröa hér á landi þessa viku, kynna sór fetnaðairframileiðslu og tízkusýn- ingar, ferðaaðstöðu og hótel, og munu við heimkormma, að minnsta kosti í Michiganríki, segja frá því, hvemig þeim þótti að eyða hveitibrauðsdög- um sínum á ísllandi um hávet- ur. Islenzkum blaðamönnum tjáiðu þau á fundi h[já Álaflossi á flmmtudaginin, að þau væru himinlifandi yfir ferðinni og dvölinni, hrósuðu Hótdl Sögnt, Reykjavík, fjöMunum og tfegurð- inni og þó fyrst og síðast snjón- um, sem þeim fannst ævintýira- legast að ienda í, en sögðúst óvön jafn skyndilegum veður- þreytingum og þau hefðu upp- iifað hér. Flugvél Lofltleiða, sem þau komu með frá Bandarffcjun- um, Snorri Þorfinnsson setti hraðamet á leiðinni og varð það enn til að krydda tilveruna hjá þessum ungu bniðhjónum, sem bæði voru komin í ísllenzk föt, hann í lopapeysu og hún í stutt- kápu úr mýjasta fÆninu frá Ála- fossi með ísllandsmynid; og vfk- ingaskipi, vikinigakájpuna svo- köiiluJðu. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Skattframtöl Aðstoðum við skýrslugerð. VIÐSKIPn, Vesturgötu 3, sími 19925. TRILLA -*+«**** ÓSKAST Lítil trilla 1 % - 2% tonna, tneð eða án vélar, ósk- ast til kaups. Upplýsingar í símum: 23762 eða 19638. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjand) BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen i aUflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrlrvara fyrir ákveðið verð - REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 — Siml 19099 og 20988. 20. Sólarkaffi Arnfírðingafélagsins verður haldið að Hótel Borg sunnudaginn 7. febrúar, og hefst með kaffidrykkju kl. 20.30. Leikaramir Bríet Héðinsdóttir og Sigurður Karlsson flytja ásamt fleirum, skemmtiefni frá Bíldudal. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur leika fyrir dansi. Miðar afhentir í anddyri Hótel Borgar laugardag kl. 4 til 6. Fjölmennið — og takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.