Þjóðviljinn - 10.02.1971, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 10.02.1971, Qupperneq 1
Miðvikudagur 10. febrúar 1971 — 36. árgangur — 33. tölublað. Leit að Ásu RE haldið ófram f S Leitínni að Ásni RE 17 var haldiÖ áfram í gærdag. Einkum var leitað nákvæmlegá á fjör- um frá Hvalsnesi að Sandgerði og uppi á Mýrum. í gænmorgun funduist á fjör- um í Knanrannesi uppi á Mýrum fimm hvítmáluð stíuborð og lest- arhleri. Hefur ekki fengizt stað- fest, hvort þessir hlutir séu úr bátnum. Leit var baldið áfram í gserkvöld. Þá verður leitað áfram í dag að bátiíum. • Tveir bræður eru á bátnum, eir Vilbetrg og Sigurþór Sig- urðssynir, þaulvanir sjómenn á fimmtuigsialdri. Ifc- Enskir sjómenn slást á Akur- evri og ísafirði Skipverji af togaranum Blaghburn GY-706 frá Grimsby var fluttur á sjúkrahýs á Akureyri í gær eftir að hafa verið barinn af skipsfélaga sínum. Hlaut hann höfðuihögg. Mikil ölv- un var um borð í togaran- um og voru tveir skipverjar fluttir í fangageymslu. Tog- arinn kom til Akureyrar vegna vélarbilunar í fyrri viku. Stóð til að hann léti úr höfn í nótt eða í dag. Enskir sjómenn gerðu einnig usla á ísafirði í gær. Eftirlitsskipið Miranda og fimm enskir togarar komu til ísafjarðar í fyrradag vegna veðurs. Var mikil og almenn ölvun og slagsmál meða,l ensku skipverjanna og einnig meðal Islendinga í bænum í gaer. Einn enski togarinn slitn- aði upp í gær og rak á Goðafoss, hi’ð nýja skip Eim- skipafélagsins. Urðu ein- hverjar skemmdár á Goða- fossi en ekki verulegar. Engin hreyfing er ennþá á samningamálum togaramanna — hlutur skipstjóra á aflahæsta togara BÚR yrði 1,8 milj. kr . á ári ef gengið yrði að kröfunum. Hlutur 3ja vélstjóra um 800 þús. Fóru é \ \lSDtéra\ \-reyktu\ hass □ Varlega áætlað kostar þaö rúmlega 100 milj- ónir — einn nýr togari — króna á mánuði að stöðva togaraflota landsmanna eins og ríkis- stjórnin horfir nú á aðgerðarlaus en stöðvun- in er fyrst og fremst til komin vegna skerð- ingarlaganna frá 1968, sem sett voru við geng- isfellinguna. \ □ Ekkert hefur hreyfzt enn í kjaradeilu yfir- manna á togurum. í gær voru forystumenn FFSI á funduim á Akureyri þar sem rætt var um kjör yfirmanna á bátum og togurum. Sá óvænti atburður gerðist í gær að Bæjarútgerð Reykja- víkur sendi frá sér upplýs- ingar um kaup og kjör yfir- manna á togurum. Samkvæmt þeim upplýsingum er lilutur Aukin kynlífsfræðsla í skólum rædd á þingi Þingsályktunartillaga Jónasar Arnasonar og Magnúsar Kjartanssonar á dagskrá □ í gær kom til umræðu á fundi sameinaðs þings tillaga Jónasar Árnasonar og Magnúsar Kjartanssonar um kynferðisfræðslu í skólum, og kynlífsfræðslu í skólum. Til lagan er þannig: Alþingi álykta-r að skora á mennta’mála- ráðherra að gera ráðstafanir til þess að kynferðisfrgeðsla í skólum landsins verði aukin og skipulögð í samráði við sérfróða lækna, kennara, forystumenn æskulýðsmála og aðra þá sem gerst mega vita hver þörfin er í þessum efnum. í ræðu sinni sagði Jónas meS- al annars: Hér á land-i baf-a nú að undianfö-rnu orðið miklar um- ræður um kynlífsmál. Og margt hefiur verið sagt af töluveirðuim skaþhita. Aðalorsök þeissaira um- ræðn-a hefur verið það a-ukn-a frjálsræði í túlkun kynlífsmála, sem borizt hefur hingað frá ná- grann-aþjóðum okkar og birzt hefUT í blöðum og bó-kum og tímaritum, en einkutn þó í kvik- mynd-um. Sumir hafa k-a-llað þetta hin-a örgustu spillingu og hafa nefnt hina f-omu staði Sódom-a og Gómora í því satn-bandi en aðr- ir hins vegax fagna frjálsræðinu af miklum áhuga og hefu-r j-afn- vel mátt skilj-a á málflutningi þeirra, að íslendingar hefðu allt frá öndverðu verið algerir gió-p- ar í þessum málum; þjóðin hafi alla sína tíð búið við misheppn- áð kynlíf og því ekki seinn-a vænna að þessu verði komið í la-g. Kynlífsfræðsla í skólum brýn nauðsyn En tilganguirinn með fflu-tnipgi þessarair tillögu sem hér liggur fyrir er ekki sá, að brinda á staðið hér á hinu h-áa Alþinigi umiræðum um kynlífsmál í þeim dúr, sem é-g var n-ú að nefna, þó að hu-gsazt gæti reyndia-r að hát-tviirtír ailþingiismenn hefðu en-gu minna vit á þeim máluim helduir en sumir þeir sem talað hafa um þau sem mestir spak- vitring-ar að undanföirnu. Nei, tilgan-gurinn með fflutningi þess- arar till'ögu er sú að fa-ra þess á lei.t við alþin-gismenn að þeir taki undir hógvæ-rar óskir þeinra, sem vilja a-ð kynlífsmái hættí að vera einhvers kanar vandiræða- og feimnisimál í skólum okkar, meðan s-egja má að þjóðfélagið sé a’ð öðru leyti undirlaigt af þeim, og hinir og aðrir aðil-ar hampa þeim linnuliaust fra-mian í börn og ungli-n-ga, oft af harlia lítilli h-æversku. Tilga-n-gurinn m-eð þessa-ri til- lögu er sem sé í stuttu máli s-á að fá f-ræðslu um kynlífið viðu-rkennda þar sem einn þárbt- inn og ekki þann þýðingar- mimnsta í almennri líkaims- og heilíbrigðisfiræðslukennsiu skól- ann-a. Sú fræðsl-a er nú liitdl sem enigin. Hættan af vanþekkingu Af vanþekkingu barn-a og un-g- lin-ga á þessu sviði getia orsak- azt miklir og alvariegi-r erfi’ð- leifcar, . eing og fra-m kemur í utnmælum hins á-gæta læknis Pramhald á 9. síðu. skipstjóra 1,2 milj. kr. á ári miðað við núvérandi kjör og 45 milj. aflaverðmæti, en launin yrðu 1,8 miíj. kr. á yfirstandandi ári, yrði geng- ið að kröfum Farmanna- og fi§kimannasambands íslands. Það ber að taka fram að um- ræddar tölur eru allar mið- aðar við það hvað skip- stjóraembættið „kostar“ út- gerðina — hvort sem einn maður eða fleiri gegna því á timabilinu. Afflaverðmæti oig úthaildsdagar BtJR-togaranna voru sem hér segir á síðasta- ári: Bv. Ingólfur Arnarson 340 dagar 44.8 milj., kr. Bv. Jón Þorláksson 317 dagar 33.9 milj. kr. Bv. Þorkell máni 301 dagar 43.9 milj. kr. Bv. Þormóður goði 351 dagar 43,4 milj. kr. Bv. Hállveig Fróðad. 245 dagar 28,1 milj. kr. Heildarverðmæti BÚR-togara 197,2 milj kr. Síðan er í firétta-tillkynningu BÚR greint frá því hver laiun yfirma-nna á Ingólfi Arnairsyni, afflahæsta toga-nainum, hafa haft haft á sl. ári: 1.204.379 kr. 734.174 kr. 574,979 kr. 561.006 kr. 723.664 kr. 587.547 kr. 508.157 kr. þá heifur verið tekið tíWlit til hækkunar á fiskverði innanlands 1971 og aðalkröfuatriða yfir- manna á togurunium. Þegar þetta hefur verið tekið með í reik-ninginn yrðu laun yfir- manna á afllatoigara góöum sem hér segir: Skipstjóri 1. stýrimaður 2. stýrimaður Loftskeytamaður 1. vélstjóri 2. vélstjóri 3. vélstjóri 1.844.480 kr. 1.136.217 kr. 887.141 kr. 870.224 kr. 1.122.999 kr. 909.216 kr. 788.058 kr. Skipstjóri 1. stýrimaður 2. stýrimaður Loftskeytamaður 1. Vólstjóri 2. vélstjóri 3. vélstjóri Samtals laun yfirmanna kr. 4,9 mdlj. kr Það ber að undir- strika að hér er miiðað við atffla- hæsta skipið með 4.104.949 kg. affla að verðmætd 44.785.928 k-r. 20 veiðiiiferðir, þar af, 7 landað erlendis og úthal-dsdagar Ingólfs Arnarsiomar voru sem fyrr segir 340 á ári-n-u, þ.e frá 9.1. 1970 til jafnlen-gd-ar 1971. Þá hefuir skrifetofa Bæjarút- gerða-rinnar lagt á sig það órnalk að reikna út hver yrðu laun yfir- mamna á togara á þessu ári, eÆ samið yrði við yfiirmenn á grundivelili aðalk-röfiuatriða PFSI. Er miðað við sa-ma afila og ífyrri töfiliu, rúm 4 þúsund tonn, sama fjölda veiðiferða, sama fjölda landana erlendis, en aflaverð- mæti áætlað 49.573.346,00, en Samtais 7.558.335, kr.. Greiðsl- u-r útgerðarinnar vegna jrfiir- manna á slík-um togara mundu hæk'ka um tæp 54% ef genigið • yrði að kröfum yfa-rmanna, að því Framhald á 9. síðu. Bjöni Þorsteins- son skákmeistari Reykjavíkur 1971 Skákþingi Reykjavíkur lauk sL Iaugardag og varð Björn Þor- steinsson skákmeistari Reykja- víkur 1971. Bjöm hlaut 5% vinni-ng, en næstir og jafnir urðu þeir Jón Kristdnsson og Maigmús Sólmund- arson með 5 vinning'a hvor, og í fjórða sæti varð Freysteinn Þor- bergsson með 4 Vt vinning. Boðsmóti Tafflféla-gs Reyk-ja- víkur lauk einnig um hedgina. Þar bar Jón Torfason sigur úr býtum, hlaut 5% vinn-ing. Næs-t- ir og jafinir urðu þeir Gun-nar Gu-nnarsson, Bra-gi Björnsson og Þórir Ölafsson, með 5 vinninga hver. ! ! ■ Santján ára pittar I Ilafnarfirði hefur orðið upp- vís að því að scija LSD pillur og reykja hass með reykviskum og hafnfirzkum vinum sknurn síðan hann kom heim með Gultfossi í byrjun des. frá Svíþjóð. Aðstandendiur pSMsins gáfiu siig fram vdð rarm- sókn a-rlögreg'lun-a í Ha-fn- arfiirði í lok j-amúar vegna einkennileg-rar hegðunar piltsins á situndum, síðan ban-n kom heim fná Sví- þjóð. Hefur pdliburinn ver- ið í yfiirbeyrzlu hjá lög- regtanni sáðan ásamt 2 kunningj-uim h-ans úr Hafn- arfirði og Reykjiavík, er bafa keypt LSD-piitar af honum, og reykt með h-on- um hass í pípum. Við yfi-nheyrzlur hefur það komi’ð í ljós, að pilt- urinn fór tdl Málmeyjar í ágúst í fyrrasumar og starfaði í láglaverksmiðju þar í borg þar til hainn hélt heimleiðis í lok nóv- emibermán-aðar. Hann virðist ha-fa reynt bæði LSD-pillur og hass úti í fyrrahau-st af for- vitni að reyn,a þessa hluti. Þog-ar h-ann kom h-eim með Gullfosisi 6. desemiber til Reykj-avík-ur hafði bann 9 LSD-pillur faldar í fraifcfca- || og buxnafeUingum fata ™ sinna. og siapp þa-nnig með LSD-pilluirn-ar gegnium toiHL- gæzluna í Rieykjaivík við komu ski-psins. EnrÆremur hafSi hann keypt hass- kögigul fyrir 30 kr. danskar og hafði hann í f-a-rangri sínum ásamt 2 tíl 3 flösfc- um af áfemgi fram ytfdr lög- boðinn skammt. Brátt fóru kunningjar bans að leita á hann og fóiru firam á að fiá keypt- a-r LSD-piliuir fyrir 500 kr. sbammtinn. Duigar hájf piHa í einn túr. Höfðu þeir farið á 3 LSD-túra og reykt baissið í pípum 4 til 5 sinn-um, en fengiu bassið ókeypis hjá piitín-um. Eng- inn þeírra hafði áður neytt LSD, en annar Reyikvtik- ingan-na hafði reykt hass áðu-r. í ! i ! Sinfóníuhljómsveit íslands: 4 íslenzk tónverk frumflutt til vors A fyrstu tónleikum Sinfóníu- Mjómsveitar Islands á síðara misseri, sem haldnir verða 11. Loðnuverðið hækkar um 27,5% Fundu loSnutorfur út af Glettingi A sunnudag fundust góðar Ioðnutorfur út af Glettinga- nesi, en er sunnar dró var Ioðnan dreifðari á ferð suður með Austfjörðum. Hefur ckki tekizt að veiða loðnu ennþá af því að hún stendur of djúpt til þess að hægt sé að kasta á hana. En nú niá bú- ast við* að Ioðnuvciði byrji I hvern daginn sem er. Hófst | hún 24. febrúar í fyrravetur. Eru síldveiðiskipin á heim- leið úr Norðursjó þessa daga.' Yfirnefnd Verðlagsráðs sjáv- arútvegsins hefur ákveðið, að lágmarksverð á loðnu í bræðslu skuli vera kr. 1,25 hvert kg. I fyrra var loðnu- verðið 98 aurar á hvert kg. í bræðslu. Hefur loðnuverð- ið hækkað um 27,5%. Síðan 15. jan-úar hefu-r Seley fná Eskifirði fyligzt með loðnu- göngunni tilbúin að kasta á hana. Fann hún góðar toriur út af Glettinganesi á sunnnu- daigskvöld. Loðnan mé hins vegar ekki vera á medra dýpi en 10 föðmum til þess að hægt sé að kasta á han . Var loðnan á miklu meira dýpi en það. Rannsóknarskipið Ámi Frið- Framihald á 9. síðu. febrúar kl. 21 í Háskólabíói verða flutt eftirtalin verk: klass- íska sinfónían eftir Prokoféf, píanókonsert nr. 3 eftir Bartók og Iberia eftir Albeniz. Stjóm- andi verður Bohdan Wodiczko, en einleiCrari Haildór Haralds- son. A síðara misseri eru áform- aðir 9 tónleikar, og má meðal einleikara nefna Wilhelm Kempff, sem leikur á lokatón- leikunum 31. maí píanókonserta eftir Bach og Mozart. Halldór Haraddsson píanóledk- ari útsk-rifaðist úr Tónlistar- skólanum í Reykjavík 1960 oig stundaði um þriggja ára skeið frambaldsnám í London hjá Gordon Green við konunglegu akademíuna. Hann hefur áðuir Framhaid á 9. sdðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.