Þjóðviljinn - 10.02.1971, Síða 4
4 SIÐA — ÞtfóÐVTLJTNN — MiíVvitoudagur 10. febrúar 1971.
—■ Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Otgefandi: Utgáfufélag Þjóðvíljans.
Framkv.stjóri: Elður Bergmann.
Ritstjóran Ivar H. lónsson (áb.)> Magnús Kjartansson,
Sfgurður Guðmundsson.
Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson.
Fréttastjórl: Sigurður V Friðþjófsson.
Auglýslngastjóri: Heimlr Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingai. prentsmiðja: Skólavörðust 19. Simi 17500
(5 linur). — Askriftarverð kr. 195.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00.
Afrek Eggerts og íhaldsins
J^íkisstjómin og flokkar hennar þrjózkast enn
við að afnema hin alræmdu þvingunarlög
gegn sjómönnum frá 1968, sem eru aðalorsök
þess að togaraverkfall hefur staðið heilan mánuð
og hvorki gengur né rekur með bátakjarasamn-
ingana, svo bátaflotinn getur verið kominn í
verkfall með viku fyrirvara hvenær sem er. I
ýtarlegri grein í Þjóðviljanuim 1 dag rekur Geir
Gunnarsson alþingismaður þróun þessara mála, og
sýnir fram á að þessi rangláta lagasetning og árás
stjórnarflokkanna á kjarasamninga allra sjómanna-
félaga landsins hefur svipt sjómenn á tveimur
árum stórum fjárfúlgum af samningabundnu
kaupi þeirra, líklega um 1000 miljónum króna á
tveimur árum, og auk þess valdið sífelldri ókyrrð
á fiskiflotanuim, svo sem eðlilegt er. Engin vinnu-
stétt þjóðfélagsins hefði látið bjóða sér slíka árás
á kjör sem náðst höfðu í frjálsum samningum, og
sjómennimir gera það ekki heldur. Nú hafa Geir
Gunnarsson og Jónais Ámason flutt á Alþingi
frumvarp um að afnema þessi lagaákvæði í tveim-
ur áföngum á þessu ári; strax verði skerðingar-
ákvæði laganna frá 1968 helminguð, en falli nið-
ur með öllu í árslok. Veltur á aniklu að Alþingi,
einnig ábyrgðarmenn laganna, ráðherrar og þing-
menn Alþýðuflókksins og Sjálfstasðisflokksins,
bæti fyrir brot sitt gegn sjómönnum með því að
samþykkja þetta frumv. Alþýðubandalagsmanna.
J^íðsöngur íhaldsblaðanna um „vinstri stjómina"
er enn ekki þagnaður, enda óttast Sjálfstæð-
isflokkurinn ekkert fremur en að vinstri öfl þjóð-
félagsins næðu samstöðu. En sjómenn hafa ekki
gleymt því, að þau tvö ár sem Alþýðubandalág-
ið lagði til sjávarútvegsráðherra, Lúðvík Jóseps-
son, stöðvaðist fiskifloti íslendinga aldrei, heldur
hélt óslitið áfram fraimleiðslustörfunum. Kunnug-
ir vita, að það var engin tilviljun, var ekki af því
að vandamál skorti. En þau vom leyst með þeim
hætti að þessi varð árangurinn: Fiskiflotinn gat
óslitið gefið sig að hinum dýrmætu framleiðslu-
störfum. Ekki er ólíklegt að einhver minnist þessa
einmitt nú, þegar núverandi sjávarútvegsráðherra,
Alþýðuflokksforinginn Eggert G. Þorsteinsson, er
að láta Alþýðublaðið hefja sig til skýjanna fyrir
afrek í ráðherrastóli. Og hætt er við að sjómenn
að minnsta kosti gleymi því ekki, að það var þessi
ráðherra sem í umboði Alþýðuflokksins og Sjálf-
stæðisflokksins flutti á Alþingi þvingunarlögin
1968, sem sjómannastéttin berst nú gegn með sí-
endurteknum verkföllum. Þessi ráðherra, og flokk-
ur hans Alþýðuflokkurinn, ætlast til þess ásamt
ráðherrum og þingmönnum Sjálfstæðisflokksins að
sjómenn þurfi að standa árum saman í kjarabar-
áttu svo þeir fái því framgengt að hafa sama
sjómannshlut og þeir höfðu þegar þvingunarlögin
voru sett. Það er þetta „afrek“ Eggerts G. Þor-
steinssonar og stjórnarfl. í heild sem er áhrifaimest
um ástand fiskveiðanna á íslandi; þetta afrek
samstjómar íhaldsins og Alþýðuflokksins sem
bakar allri þjóðinni stórtión hvem dag. — s.
Rannsóknastörf f vanþróuðum löndum:
Minniháttar fjárframlög
myndu oft breyta miklu
stillingu, sam áður fyrr ein-
kenndi allar rannsóttcnarstafn-
„Furðuleg mótsögn, sem ásér
stað í fleiri en einu vanþróuðu
landi, verður bezt skýrð með
eftirfarandi dæmi. Tilrauna-
kjaoiakljúfur, sem hefur kost-
að þrjá fjórðu úr miljón til
einnar miljónar dollara, getur
staðið ómotaður, vegna þess að
skipta þarf um lofisneril sem
kostar þúsund dollaxa“. Það er
helzti visindamaður við argen-
tínsku kjarnorkustofnunina,
Jorge A. Sabato, sem með þess-
um orðum lýsir þeirri óvæntu
vitneskju sinni, að í vanþróuðu
löndunum eru einatt til stórar
f járhæðir til að kaupa dýr rann-
sóknartæki, á sama tíma og
það getur verið náiega ómögu-
legt að útvega minniháttar upp-
hæðir til rekstrarútgjaida.
Sabato heidiur því fram, að
meiginorsökin tiil þessa ástands
liggi í skriffinnskukerEum 20.
aldar, sem séu ekki f samlhljóð-
an við þarfir nútímans og hafi
haft lamandi áihrif á vísinda-
rannsólknir. Af þessu ledði, að
nannsókn arstofnatnir í vanþró-
uðu löndunum ednkennist af
„meðalmennslku, skriffinnsku og
leiða, og mönnum er gert með
öllu ókleift að inna af hendi
nokkurt skapandi starf“.
Þessi sjónarmið eru Döigðfram
af Sabato í hvassri grein um
rannsóknir í vanlþróuðu löndun-
um í síðasta hetfti ársfjórðungs-
ritsins Impact of Science on
Society, sem er gefið út af
menningar- og vísdndastofnun
Sameinuðu b.ióðanna (UNESCO).
Heftið er allt heilgað umraeðu-
efninu „Magn eða gæði“.
Til að varpa Ijósá á staðhæf-
ingajr sínar lýsir Sabato í fáum
diróttum flaimaði dæmigerðrar
rannsiólknarmiðstiöðvar í vanþró-
uðu landi. í fýrsta áfanga, þeg-
ar hinar mdlkau fjárfestingar
eigia sér stað, eru allir hrifnir
— einkanfiega stjómmálamenn-
imir: það á að vlgja nýjar
byggingar, það á að kauipa ný
tæfei í stórum sMl, og það á
að halda ræður.
Næsti áfanigi hefst um þaðbil
fimm árum síðar öll hin xndlklu
kaup hafa verið gerð. Nú þarf
einungis að standa straum af
rekstrarkostnaði, og þá getur
farið svo, eins og Saibato orðar
það, að „glersmiðurinn sé eins
verðmætur og doktor". En núna,
þegar árangurinn setti að geta
farið að köma í Ijós, er erfiðara
að aifla fjár, og rannaóknimar
eru tafðar eða stöðvaðar: mdð-
stöðin „verður sannkaliaður
kirkjugarður dýrra tækja, þar
sem einumgis eru eftir miðHumgs-
menn til að sinna þeim“
Snjöttlu vísindamennimar eru
famir burt og hafa orðdð „heila-
veitunni" að bráð.
I þriðja áfamga, þegar þjóð
félagið ætti að njóta ávaxtanna
af rannsóknum stöðvarinnar. er
allt runnið út í sandinn, veigna
þess að sfcriffinnskan hefur
kæft allt frumkvæði.
Einnig I iðnaðarlöndunum
1 iðnaiðarföndunum getur einn-
ig verið full ástæða til að hafa
áhyggjur af gæðum cg árangri
vísindarannsólkna.
G.A. Boutry próifessor við
Conservatoire Natiomal des Arts
et Metiers í París, ræðir hið
feykilega maigm af vísindattegum
ritgerðum, sem birtar eru: í
Bandaríkjunum einum fimm-
tuefaMaðist fjöldi ritgerða um
eðlisflræði á árunum 1922 til
1966.
Boutry spyr, hvort slik aufcn-
ing á mjög kröfuhörðu vísinda-
sviði geti verið eðOStteg nema
gæði vísindamanmanna hafi
rýmað þegar á heildina sé litið.
Hann getur þess, að magn hins
birta vísindalega leseftnis á-
kvarðist sýnilega eikiki af því,
hve mifcið nýtt eða verðmætt
efini liggi fyrir, heldur af, því
að vísindamennimir eru nauð-
beygðir tin að birta eitthvað —
kannski er. of gróft að segja
hvað sem er — með jöfnu mitttti-
bili. 1 Bandarifcjunum er þetta
tjóð með orðtaikinu „Puibttish or
Perish".
í vissum skilningi er dómur
Boutrys aiveg eins strangur og
dómur Sabatos. Hann segir: „Sá
andi ungæðislegrar hrifninigar
blandaður þeirri ráódeild og
anir — bæði stórar og sméar
— er smám saman aö vflcja
fyrir umsvifum og cðagoti, æsi-
fréttagerð og þeirri siðvenju
að dreifa óviðeigandi og oft
andstæðum uppflýsingum til
blaðianna“.
Ónæmi gagnvart auglýsingum
og heilaþvotti
Alls ósíkylt efni undir fyrir-
sögninni „Magn eða gæði“ er
rastt í sama hefti af Martin
Esslin, sem er forstöðumaður
leiklistardedlldar BBC (brezka
ríkisútvarpsins). Hann segir að
sjálft magn sjónvarpsdagslírár
innar hafi tilíinedgingu titt að
slæva hæfni áhorfenda til að
greina á miillli raunverulegraog
AÞENU 8/2 — Opinberlega var
frá því skýrt í Aþenu í dag, að
rösiklega 7(> Grikkir, sem band-
teknir ttiefðu verið undanfama
mánuði, yrðu leiddir fyrir ber-
rétt hdð fyrsta. Meðal þeirra
bandteknu eru félagar í grísfca
kommúnistaflokknum, sem er
bannaður í landinu, allmiargir fé-
lagar úr Miðflokkasambandinu,
og a.m.k. tveir fyrrverandi þing-
menn. A.m.k. 4 menn úr Mið-
flokfciasambandinu voru band-
teknir í dag, þar á meðal Nic-
STRASBOURG 7/2 — Að áttiti
mannréttindanefindar Evrópu-
ráðsins voru réttarhöldin yfir
Bemadettu Devlin og dómurinn,
sem fcveðinn var upp yfir henni
eftir átöfcin á Norður-írlandi 1969,
eiklki brot á mannréttindum. Síð-
astliðið haust fór Bemadette
þess á leit við neflndinai, að hún
ransaikaði miáil liennar og bar
uipploginna viðburða Þar sem
sjónvarpið er fyrst og flremst
og nálega eingön.gu afþreyingar-
og afslöppunairtæild, gætir mjög
tilhneigingar tii að dæma öll
dagsttcrératriði eftir skemmti-
gildi þeirra.
Afledðingin verður sú, að
raunverulegur dauði hermanna í
Víetnam verðuæ ýmdst meira
eða mdnna hrífandi en leikinn
dauði hermanna í stríðsmynd,
og stjórnmálamennimir eru
dæmdir eftdr því hvort þeir eru
skemmtilegri eða leiðinlegiri en
leifcarlnn í grínmy.nddnni.
Essflin er mjög gagnrýninn á
sjónvarpið fyrir „gervidagslcrá“
þess og uippfylilingarefni, en
þrátt fyrir gagnrýni sína elur
hann í brjósti mikilar vonir um
þennan f jölmiðil, sem hann tel-
ur vera — eða réttana sagtgeta
orðið — mdðitt fyrir alþýðulist
samtímans.
Esisldn er attls ettciki kvíðinn
fyrlr því, að sjónvarpið fjölda-
sefiji áhorfendur. Magn sjón-
vairpsefnisiins hindrar það, segir
hann. Sjónvarpsauglýsingar gera
áhorfendur ónæma þegar til
lengdar lætur, og sama mun
eiga sér stað í samíbandi við
pólitísíkan áróður í sjónvarpi, ■—
segir Esslin.
olaos Kasselakis fyinrum leiðtogi
stúdenta í stjómmálavísdnda-
deild háskólans í Aþenu.
Þá hefur dómstóll í Saloniki
vedtt sakaruppgjöf Emmanuel
Ammanoilidis, sem árdð 1963 var
dæmdur í 8% árs fangelsi fyrir
hiuddeild í morðinu á Grigoris
Liam'braki's. Forspraikkanum í
miálinu, Spyros Kotzamanis, var
sleppt í fynna, en bann var upp-
haflega dæmdur í 11 ára fang-
ettisd.
því við, að við réttarhafðirT ííefðd
sér verið meinað að kaJJa til
nókfcur vitni, og einnig liefði
verið komið í veg fyrir, að hún
gæti áfrýjað dlómd sínum til lá-
varðadeildarinnar. Mannrétt-
indanefnddm segist hafla flallizt á
rölísemdir brezku stjómarinnar
um miálið, og um brot á mann-
réttindum liafi eJcfci veriðaðraeða.
70 manns leiddir fyrir her-
rétt í Aþenu nú á næstunni
Ekki brot á mannréttindum
Ú Þant:
Efnahagserfiðleikar
Sameinuðu þjóðanna
í lofc 25. aJJsherjarþings
Sameinuðu þjóðanna i desern-
ber s.l. ttiélt Ú Þant ftram-
kvæmdast.j óri raeðu og vék að
efnahagserfiðlefkium Samedn-
uðu þjóðanna. Kornst liann þá
m.a, svo að orði:
„Fulltrúar á alilsiherjarlþd.ng-
inu vita um þær áhyggjur út
af vaxandi efnaliagsvandJcvæð-
um Sameinuðu þjóöanna, sem
ég lief hvað eftir annað látið
í ljiós síðan ég tók við em-
bætti framJcvæmdastjóra fyrir
níu érum. Það er elkfci ædílun
mín að fiara út í smáatriðd nú
á þessum síðustu mínútum
alJsttierjarþingsins. Staðreynd-
imar hafa þegar verið lagðar
fram — sðast í inngangi árs-
skýrslu minnar og í ræðu
minnii í fimmtu nefndinni
hinn 5 okt.
Ég lét í Ijós von um að
menn gætu orðið ásáttir um
að gera ráöstaifanir titt að tteysa
vandamálin á þessu 25. afimæl-
isári eða strax að því lcfcnu.
Ég gat þess, að ég hefði eink-
um í huga þær aðstæður sem
urðu þess vaddandi að fram-
lögum til reglulegrar fjárhags-
áætlunar samtakanna var hald-
ið eftír; ennfremur ógoJdngr
eftirsitöðvar, sem koma fram í
ársuppgjöri samtakanna og
vaindamál í samibandii við
skynsamlega notkun svonefnds
umframfjár á efnahagsreikn-
ingum; og síðast en efcki sízt
stouldir Sameinuðu þjóðanna
við alflmargar ríkisstjómir,
sam efcki er hægt að greiða að
sinni sökum f.iárskorts, en það
hefiur i fiör með sér, að álit
samtakanna er í hættu.
Eins og ástamdið horfir við
mér, hlýtur fyrsta mikilvæga
skrefið að vera það að tryggja
sér frekari frjáls fjárframlögf
svo ríkum mæli, að þau hrökkvi
til að endurreisia gjaldfærni
Sameinuðu þjóðanna. Þegar
því marfcj er náð. hlýtur
hæsta skref að vera að gera
áætlanir um ráðstaflanir, sem
tryggi öruggan fjárliáigsgrund-
völl samtaJciamna í framtíð-
inni.
Ég verð að játa það ttiredn-
skilnisJega, að fyrri reynsla
gedur lítiö tileflni til bjartsýni.
Þó sé ég enga ástæðu til að
leggja hendur í skaiut og vill-
ast af leið eða vesflast upp.
Ég er þvert á móti sannfærð-
ur um, að á þvi er attmennur
og mákill áhugi að losna und-
an fortíðinni, þamnig að hægt
verði að taika nýja og almennt
viðurlcenmda steifinu í firam-
tíðinni — ef hægt er að ná
samfcomulagi um hama. 1 þessu
sairmbandi og vegna vöntumar
á framtaki úr öðrum áttum
mun ég því ásamit nánustu
sam/verfcamönnum mínum gefa
fjárhagsmélum samtakamna
nánar gætur á næstu miánuð-
um og leitast við að finna
I
— (Frá S. Þ.). I
t) Þant
ísn á þeim vandai, sem hefíur
jáð ofckur sivo lengi.
Bigi þessi viðleitni að bara
amgur, krefst hún „varfær-
; erindreksturs", þar sem
;ð verði áherzJa á samband
samráð við ríkisstjómir að-
arríkjamna — einkanJega
ar sem hu.gsanlega gætu lagt
um fé Ég hef því leitað ráða
hjálpar hjá fiorseta 25. ajíls-
[■jarþin.gsins, Edvard Ham-
5 sendiherra, sem hefur
itið að veita liðsinni sitt og
rá til tafcs.
Sg vona, að með sameigin-
91 átaki getum við lagtfyr-
26. allsherjarþingið bjart-
ini og meira uppörvandi
ttrslu um efnahag Samein-
u þjéðanna“.