Þjóðviljinn - 10.02.1971, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 10.02.1971, Qupperneq 7
Miðvikiudagur 10. febrúar 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA ^ Geir Gunnarsson: Sjómenn með skertan hlut Geir Gunnarsson. Margt hefur breytzt á s.l. 50 árum Oig ekki hvað sízt Al- þýðuílokkurinn. Það e<r engu likara en að Alþýðublaðið vilji minna sérstaklega á þessa stað- reynd með því að rifja það upp, að um þessar mundir er liðin rétt hálf öid síðan Jón Baidvinsson var fyrst kjörinn á þing fyrir Alþýðuflokkinn. Þegar Jón Baldvinsson barð- ist fyrir framgangi vökulag- anna, sem áttu að setja útgerð- ina á hausinn og koma þjóðinni á vonairvöl, eins og allar kjara- bætur til sjómanna hafia átt að gera bæði fyrr og sáðar, naut þessi foringi Alþýðu- flokksins slíkirar hylli sjó- manna að þess voru dæmii, að mynd af honum vasri fest upp í lútoair togaranna eða límd innan á kojumar. Nú, þegar þeir, siem ráða þeim flokki, sem ber siama nafn og flpktour Jóns Baldvins- sonar, minnast fyrsta kjöirs hans á þing. li,ggur allur tog- araflotinn bundinn í höfn vegna kjaradeilu og yfirvof- andi er verkfall á bátaflotian- um, fyrst og fremst vegna þvingunarlaga, sem þingflokk- ur Alþýðuflok-ksins réði úr- siitum um að sett voru á Al- þingi í des. 1968. Nálægt miðju því támabili, sem liðið er frá kjöiri Jóns Batdvinseonar, var uppruni flotoksinis og skyldur bans við verkalýðsibreyfiniguna ekki fjar- lægari í huga þáiverandi formanns hans Stefáns Jóh. Stefánssoniar en svo, að hann sagði á Alþingi að „Alþýðu- floitokuirinn teldi óhjákvæmi- legt í samræmj við stefnu siína og uppbyggingu, að samráð yrði haft milli hans og laiuna- stéttanna um úrraaði, sem gripið væri til. og þau ein úr- ræði gæti Álþýðuflokkurinn váLið, sem vertoalýðshreyfinig- in og launastóttimar gætu sætt sig við og vildu una“. í þá rúma tvo áratuigi, sem liðnir eru síðan þessi ummæli voru viðhöfð, befir oft reynt á grun dv allaratri ði n um sam- ráð fkvkksins við launastétt- imar við setningu laga um kjaramiál, en margt hefir breytzt, jafnvel á fjóirðungi aldar, og etoki sázt Alþýðu- flokkurinn. Alþýðuflokkurinn spurði ekki að þvi árið 1963, bvort sjó- menn sættu sig við eða vildu una þeim gerðiairdóms- og þvingunarlö'gum, sem sj'áivar- útvegsm-álaráðhenra flokksins setti um ráðningarkjöir á síld- veiðum, en á einum mestu gróðaárum útgerðarinnar vcnru með þeim lögum hafðir tuigir miljónia króna af síldiarsijó- mönnum. Síðar, þegar Aiþýðuflokkur- inn hafði farið með stjóm sjáv- arútvegamála í nær áratug samfieytt, gekk bann feti lengra og réð úrslitum um það. að í kjöifar gengislækkunarinn- ar 1968 vora sett lög um ráð- stafanir í sjávarútvegi, sem ollu vetrkföllum á bátaflotanum í uppbafi undanfiarandi tveggja vetrarvertíða og eru aðalor- sök þess, að í dag er allur tog- arafloti landsmanna bundinn, en verkfiall getur skoliið á á bátiaflotanum hvenær sem er me’ð viku fyrirvara. Þegar þessi lög voru sett, spurði þingflokkur Alþýðu- fioktosins ekki um það, hvort sjómenn viidu sætta sig við eða una þessum ráðstöfunum. Öðru nær þau voiru sett þvert gegn eindregnum móitmælum stéttarfélaga sjómanna hvað- anæva af landinu, og fara litl- ar söigur af því, að myndir af foip- ystumönnum Alþýðuflokksins hafii skreytt vistairverur tii sjós um þær mundir. Svo toairt fylgdu stjómar- ffloktoamir eftlr ákvörðun sinni um að setj-a þessi þvingunar- löig, að því fékkst ekki einu sinni firamigengt, a’ð sú nefnd, eem um flrumvarpið fjallaði, ræddi við fulitrúa sjómanna- samtakanna um þessar ráð- stafanir Með samþytokt lagaiin-a voru sjómenn skyldaðir til þess að láta af óskiptum afliahlut 17% til greiðslu á útgierðarltoostnaði við sölu á Hflia innanlands og að auki 10% till 20% eftir teg- und afila i Stofnfjársjóð fisiki- arinnar var talin nema 18 tii 20% á þorskveiðum, og ajó- menn voru skyldaðir til að láta af hendi 17% af óskiptu aflaveirði til greiðslu á þeim kostnaðarauka, auk framiiags- ins í Stofnfjársjóð. Þa-r á ofian var útflutnings- gjald sjávarafurða hækkað í því skyni að auka tekjur Trygg- ingasjóðs fiskiskipa. sem greið- ir tryggingaiðgjöld flotans. Sú hækkun sem var skv. frum- vairpinu áætluð 48 miilj. kr. á ári umfram hækkún í krónu- tölu vagna gengisfbneyttingar- innar, hefir að sjálfsögðu áhrif á fiskverðið og greiðist að því leyti að hálfu af hlut sjómianna. Þannig voru sjómenn skyld- aðir til að greiða af óskiptum aflahlut mikiu meira en alla vexti og afborgan- ir stofnlána, verulegan hluta hæ'kkunar útgerðarkostnaðar og enn aukinn hluta trygg- ingaiðgjalda fiskiskipaflotans. Setning þessara kjaraskerð- ingarlaga olli þegar á vetrar- vertíðinni 1969 langvinnu verk- fialli á bátaflotanum. Ákvæð- um laganna fékkst þó ekki hrundið að því sinni, en sam- ið var um greiðslu hluta af fæðiskostnaði sjómanna á báta- flotanum, þó á þann bátt, að braut að afnema skerðingar- ákvæði laganna með öllu. Það var því ljóst, að vinnufriður yrði ek'ki á þeirri vertíð, sem nú er toafin, ef ekki yx’ðu gerð- ar firekaari breytingar á lögun- um sjómönnum í hiag. Nú er svo komið málum, að yfirmenn á togurunum hafia vexið í verk- flalli í rúman mánuð og allir togarar landsmanna eru bundn- ir í höfn. Tillögur um nýja siamninga bátasjómianna, þar sem einung- is var gert ráð fyrir eðlilegri hækkun fiskverðs í kjölfar stórfelldra verðhækkana er- lendis, en í enigu breyft við skerðingarákvæðum laganna um ráðstafianir i sjávairútvegi, voru samiþykktar í nokkrum sjómiannadeildum á Suðumesj- um en felldar í Hafnarfirði. Tillögumar hafia efitir það hvergi verið samiþykktar en felldiar í Vestmanniaeyjum og sjómenn hafia nú einbeitt sór að kröfiunni um nýjan áfanga í þá átt að fá afnumin þau þvingunariög, sem Sjárfstæðis- og Alþýðufflokkuirinn settu fyr- ir rúmum 2 árum. Samkvæmit upplýsingum sem fengust við fyrirspuirm sem ég flutti á Alþingi haustið 1969 má ætla, að á þeim 2 árum, sem lö'gin hafa gilt nemi greiðslur af . heildaraflaverð- mæti í Stoínfj'ársjóð fiskiskipa og í hluitdeild í útgerðarkostn- aði nál. 2000 milj. kr., og þar af eru nál. 1000 milj. kr. af aflahlut sjómanna. Má ljóst vera, hversu hór er um grí’ð- arlega mikla röskun á kjara- siamningum að ræða og að ógerlegt er að vænta þess að nokkur vinnufriður verði á fískiskipaflotamum á meðan kjarasamningar eiga að fara fram undir oki þessiara laga. Höfuðröksemdin fyrir nauð- syn á setnirtgu laganna var bág afkomia útgerðairinnar á þeim tímia, en þá höfðu laun sjó- mauna einnig lækkað medr en nokkurrar annarrar stéttar í landinu. Útger’ðin hefir s.l. 2 ár notið þessiarar nær 1000 milj. fcr. upphæðar af aflahlut sjó- m,anna og nú árar svo, að afli hefir verið mjög góður og af- urðaverð í hámarki. Allar for- senduir sem stjómarflokka'mir reyndu að bera við, þegar lög- in voru sett. eru því brostnar, en í stað þess, að stjómarflokk- Engin stétt í landinu er arðrænd jafn harkalega og sjómenn. skipa, en 22% í þann sjóð við sölu í eiflendri höfn. í greinargarð með firumvarp- inu var því haldið fram, að framlag af óskiptum afla til Stofníjársjó’ðs fiskiskipa myndi nerna um 300—400 milj. kr. árleiga, en framlagið varð á árinu 1969 428 milj. kr. Því var og haldið fram, að um yrði að ræða „talsvert lægri upphœð en afborganir og vexti af stofnlánum flotans“. Beynsl- an varð sú árið 1969, að upp- hæðin, siem með þessum hætti var tetoin af óskiptum afila, nam um 95 miljónum króna hærri upphæð en allar éreiðslur útgerðia'rinnar í af- borganir og vexti afi stofnlán- ’Jm flotans, og mó þó aetla, að enn meiru muni á árdnu 1970. ÁætQuð hækkun útgerðar- kostnaðar vegna gengislækkun- viðreisnairflokkamir láta líta út sem einbverja gjöí þeiirra til sjómanna, þótt fiskverð tíl ís- lenzkra sjómanna sé eftír sem áður átakanlegia lágt miðað við það verð, sem stéttarbræður þeirra erlendir fá fyrir sams konar og lakari vöru. Hann er ekki ýkja fjölmenn- ur sá hluti þjóðairinnar, sem við aðistöðu sem fæstir vilja kjósa sér ' vinnur þau störf sem eru undirstaða þeirra gíf- urlegu verðmæta, sem gara þjóðinni kleift að veita sór hvers kyns þjónustu og lifs- gæði. T.d. voru árið 1968 greiddar drjúgum fleiri vinnu- vikur við smásölu á benzLn- stöðvum en á togaraflotanum öllum, að ekki sé talað um bankastarfsamina, þar sem greiddar vocru um 2,4 sinnum fleiri vinnuvikur en á togara- flotaoum. Þrátt fyrr erfiðan aðbúnað tíl sjós og langan dag- legan vinnutíma srjómanna er þeim ætluQ ekki skemmri starfs- ævi en skrifstofufólki, því að þeir njóta miklu minni lífeyr- isréttinda en opinberir starfs- menn, og því hefir ekki feng- ist breytt á Alþingi. Kröfiux um meiri lífsþægindi og fullfcomnasri aðstöðu í fé- lags- og menntamálum eru í raun, eins og málum er bátt- að, toröfur um aukin afköst sjó- manna. Þegar nú er verið að hækka laun æðstu embættis- manna þjóðarinnar í þrefalda kauptryggingu scjómanna og gera þær kröfuir að háskóla- menntaðir kennairar taki við allri barnakennslu í landinu, er í raun verið að ávisa á af- rafcsturinn af vinnu sjómannia á næstu árum. Til þess að sá afrakstur geti orðið sem mest- ur ætti þjóðin að gera sér ljóst, að fyrst og fremist þurfa kjör sjómanna að vera svo góð, að sjómennska verði eftir- sótt starf í stað þess, að nú fást naumast menn á bátana, þótt allur togaraflotinn liggi í höfn. Það er óvarlegt að ætla að afla efnis í nýjar hæðir of- an á husið með þeim hættí. að mylja það úr grunninum. Flestir landsmenn munu gera sér ljóst mikilvægi sjó- mannsistairfsins fyrir þjóðarbú- ið, en skyldl almenningi vera jafnljós sú staðreynd, að sam- kvæmt skýrslum Haigstofu ís- lands nárnu meðalbrúttótekjur háseta á toguirum og vélbát- um árið 1969 249 þús. kr. og eru þá meðtaldar áætlaðar tekjur vegna eigin húsnæðis, greiðslur frá almannatxygging- um og að jafnaði tekjur eigin- konu og barrta og án nokkurs frádráttar. Af hálfu Alþýðubandalagsins hefir verið fluitt frumvarp um að skerði ngarákvæði laganna um ráðstafanir í sjávarútvegi verið skorin niður um helm- ing nú þegar og afnumin með öllu um næst komandi ára- mót. Þeir flokkar sem settu þessi lög og hafia meiri hluta á Alþingi munu þó ekki beygja sig fyrir öðru en samtatoamætti sjómanna sjálfra, jafnt sjó- manna á bátaflotanum sem tog- araflotanum, jafn-t háseta aem yfinmanna. Á svo mikilsverðri stundu í k j arabaráttu sjómannasité'tt- arinnar. þegar á öllu ríður að halda fullri samstöðu og ó- rofa einingu, er það íurðulegt að sjá í 4. tbl. málgagns Frjáls- lyndra og vinstri mamna, Nýju landi — Frjálsri þjóð, málgagni forseta A.S.Í. gripið tíl þess lágkúrulega, lævisa og marig- notaða herbragðs, sem atvinnu- rekendamálgögnin hafa jafnan beitt í stéttabaráttunni, þegar að hefir sorfið. að reyna að etja saman einstö'kum starfs- hópum innan verkalýðsstéttacr- innar í innbyrðis átök og deil- ur um launamun innan raða launþega, sem standa í sameig- inlegum átötoum um meginat- riði sem alla heildána varða. Atvinnurekendum hefir á und- anförnum áxum efcki tekizt a’ð fá sjómenn til að láta kjara- baráttuna markast af þeim at- riðum. Sjómenn hafa ekki deilt um hlutaskipti innbyrðis, úrii þau hafia gilt ákveðnax reglur án ágreinings til þessa. Eí til vill er þetta sérstaika framlag Nýs lands — Frjálsr- ar þjóðar til baráttu sjómanna gegn kjaraskerðingarlögunum tilraun til þess að sanna það fyrir þeim Alþýðufilokki. siem minnist Jóns Baldvinssonar með striði gegn sjómönnum, að sá flokkur, sem á marga frjálslynda en fáa vinsitri sdnna, eigi nú óumdeilanlega heima undir sama þaki og nú- verandi forysta Alþýðuflokks- ins. Geir Gunnarsson. <*>- sú greiðsla hefir áhrif til lækk- unar á fiskverOi og launum til sjómanna. Ennfiremur var sam- ið um aðild bótasjómianina að lífeyrissjóði -í áfiöngum. Tillaga Alþýðubandalagsins um enduirskoðun kjaraskerðing- arlaganna fyrix næst síðustu áramót fékkst efcki afgreidd á Alþingi, og kom þvi enn til verkfialls á bátailotanum á síð- ustu vetrarvertíð. í sambandi við nýja kjara- samninga var hlutdeild í út- gerðarkostnaði af óskiptum afla lækkuð úr '17% í 11%, en frek- ari breytingar náðust ekki fram og því engar, er áhrif höfðu á lögþvingaðax greiðslur af óskiptum affla við sölu í er- lendri höfn. Því var lýst yfir af hálfu for- ystumanna sjómanna, að hér væri aðedns um samning um áfanga að ræða, áfanga á þeim aimir lækki greiðslur af afla- hlut sjómanna, blasir það við, að þessar greiðslur til útgerO- arinnar hækki stórlega í krónu- töiu vegna hækkaðs fiskverðs. Setning kj araskerðingarlag- anna hefir ekki aðeins valdið því, að sctórfelldiar fjárhæðir bafia verið hafðar af sjómönn- um, heldux baifia kjanadeilur og verkföll, sem eðlilega hafa hlotizt af siíkum þvingunar- lögum, valdið því að stórfedld verðmæti hafa tapazt þjó’ðinni í þennan herkostnað viðreisn- arstjórnarinnair gegn þeim mönnum, sem vinna þau stöcrf, sem eru undirstaðan undir svo til aliri þjóðarframleiðslunni. Það eru því ekki einungis baigs- munir sjómianna einna heldur þjóðairinnar allrar, að skerð- ingarlögin verði afnumin, enda faira hagsmunir sjómiacnna og þjóðarheildairinnar saman í þessu efni sem endranæcr. Herkostnaðjrinn gegn sijómönn- um verður þeim mun stórfelld- ari sem verOIaig sóávarafiurða er nú með því hæsta, sem hefiur þeKkzt. Engin sitótt í landinu er arð- rænö jafn harkaleiga og sjó- menn, það er að segja engin stétt heldur eftir minni hlut af þeim verðmætum sem hún stoapar en ’ sjómannastéttin. og fer því þó fijarri að allur núsmunurinn renn-i til útgerð- arinnar. Hækkun fiskveirðs n.ú, þegar affurðimar hafa hækíkað stórlega á heimsimaírtoaði, vilja Greínargerð Tækni- fræðingaféiagsins Þjóðviljanum hefur borizt svofelld greinargerð fráTækni- fræðingafélagi Islands: Hjá borgarstjóm Reykjavík- ur liggur nú fyrir tillaga um breytingu á 11. gr. bygging- arsamiþyfcktar Reyk j avítourbor g- ar, er samþykkt var á fundi byggingamelfndar þann 14. janúar 1971. 1 núverandi 11. gr. bygging- airsamþytoktar segir meðalann- ars svo: „Uppdrættir sam- kvæmt 8. og 10. gr. (Teikning- ar af húsum og mannvirkj- um) skulu gerðar of húsa- meisturum (þ.e.a.s. arkitektum), byggingacrverkfræðingum, bygg- in gartæknifræöingum, eða þeim sem hlotið haffa viðurkenningu byggingarnefndar". Breytin gartillagan að nýrri 11. gr. hljóðar meðal annars svo orðrétt: Þeir einir hafa rétt til að gera uppdrætti, skv. 8. og 10. gr., er hlotið hafa löggildingu byggingamefndar. Byggingarnefnd veitir slfka löggildingu eftirtöldum aðilum: Arkitektum og byggingarverk- fræðingum, hvorum á sínu sviði. Bisi ágreiningur um verksvið, sker nefndin úr. Heimilt er nefndinni að ákveða í löggildingu hverju sinni, hve víðtækt verksvið aðila megi vera. Til löggildingar þarf a. m.k. eins árs starfsreynslu, er byggingamefnd telur fiullnægj- andi. Heimilt er að táka gilda að nokkru leyti starlsreynslu erlendis. Þá getur byggingamefnd veitt eftirtöldum aðilum lög- gildingu: Byggingartaaknifrasð- ingum, byggingarfræðingum og mönnum, er hafa svipaða menntun að dómi byggin gar- nefndar, hverjum á sínu sviði. Rísi ágreiningur um verk- svið, sker nefndin úr. Til lög- gildinigar samkvaemt þessari málsgrein þarf 2V2 — 5 ára starfsreynslu, sem nefndin tel- ur fiullnægjandi. Hedmilt er að taka gilda að nokkru leyti starfsreynslu erlendis. Framihald á 9. síöu. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.