Þjóðviljinn - 10.02.1971, Page 12

Þjóðviljinn - 10.02.1971, Page 12
AlþýSu- bandalagiS Kópavogur Aiþýðubandalagið í Kópa- vogi veröur með rabbkvold í Félagsheimili Kópavogs, neóri sal, fimmtudaginn 11. febrúar, kl. 8.30. Lausleg dagskrá: Sigurð- ur Magnússon spjallar um æskulýðsstarf innan Á.B.. Þrjú á palli flytja þjóðlög. Alþingismennirnir Jónas Ámason og Geir Gunnars- son mæta og svara fyrir- spumum æskufólks, t.d. um þjóðlög, bókmenntir, menntamól og þjóðfélags- mál. Ungt fólk er sérstaklega hvatt til þess að mæta og fá svör við öllum mögu- legum spurningum. Opið fyrir alla. Félagar kynnist viðhorfum unga fólksins. Stjómin. Keflavík Rabbfunduir í Tjamar- lundi í kvöld kl. 8.30. Gils Guðmundsson alþingismað- ur tekur þátt í fundinum. Alþýðubandiaiagsfólk á Suðurnesjum, fjölmennið. Hafnarfjörður Alþýðubandaiagsíélögin í HafnarfirÖi og Garðahreppd balda sameiginlegian nabb- fund að Strandgötu 41 í Hafnarfirði Chúsnæði skál- ans) n.k. fimmtudags- kvöld ki. 20.30 (amnað kvöld. Gestur fundarine Steflán Bergmann, líffræðinigur ræðir um náttúruvernd og mengun. — Kaffiveitingar í fundarhúsinu. — Félagar fjölmennið. — Stjórnin. Árshátíð AB Ákveðið hefur verið að haida árshátíð Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík í Sigtúni fösitudaginn 19. febrúar. Dagskráratriði og miða- verð verður tilkynnt síðar hér í blaðinu, en félagar eru beðnir um að láta vita af þáttitöku sdnni í tæka tíð á sbrifstofu félagsins Laugavegi 11. — Símar: 1 80 81 og 1 98 35. Laugárneshverfi Alþýðuibandalagið í Laug- arneshverfi: Fundur verð- ur haldinn í hverfinu að Lauigateigi 54 á morgun, fimmitudag, ki. 20.30. — Lúðvík Jósepsson mætir á fundinum. — (Rætt. um landheligisimál og fleira). Hverfisstjórnin. Magnús Pálsson og Vilhjálmur Bergsson. Gipsmyndirnar eru eftir Magnús, þær eru af börnum; formið mjúkt, efnið hart. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). íslenzk nútímalist — Súm 4 stór sýning í Amsterdam — allir myndlistarmenn yngri en 37 ára sniðgengnir við ú+hlutun listamannalauna Blaðaskákin TR-SA Svart: Skákfclag Akureyrar, Jón Björgvinsson og Stcfán Ragnarsson ABCDEFGH abcdefgh Hvítt: Taflfélag Reykjavíkur, Bragi Kristjánsson og Ólafur Björnsson 13. — c7-e5 □ í næsta mánuði verð- ur opnuð sýning á íslenzkri nútímalist í Stedelijk safn- inu í Amsterdam. Tólf ís- lenzkir listamenn sýna þar 150-160 listaverk og er jpetta einhver stærsta myndlistar- sýning íslenzk sem haldin hefur verið erlendis. Heitir sýningin íslenzk nútímalist — SÚM 4, en það var stjórn hollenzka listasafnsins er bauð SÚM að halda sýningu. Unnið var að því í gær í kjall- ara við Grundarstíg að paikika listai/erkunum niðu-r og verða þau send héðan um miðja-n mán- uð. Sýningin verður opnuð 19. marz og stendur yfir til 29. a-pril. SÚM-arar fengu upphafíega tvö tilboð frá Stedelijk safninu, som er eitt af fjórum þekktustu nú- tímalistasöfmuim í heim-i, í fyrsta lagi að sýna í 2-3 sölum í aðal- byggingu salfnsi-ns, í öðru lagi að sýna í sénstakri deíld er nefnist Fodor Var síðara tilboðin-u tek- ið og verður því íslenzka sýn- ingi-n í sérstaikri byg-gingu; tæp- lega 400 fermetra að stærð. Vilhjálmur Bergsson, list- málari, sagði á blaðamanna- fundi í gær í tilefni af út- hlutun Iistamannalauna eitt- hvað á þessa ledð: Það er í- Fiskboilur hækka 1 fyrrada-g hækkuðu ndður- soðnar fiskibollur og fistobúð- ingar u-m ríifllega 10% í smásölu. Heildós af fistoi'bollum hefur hækkað úr kr. 51,00 í kr. 56,00. Það er 9,8% hætokun. Heildós af fistoibúðingi úr br. 68,50 í kr. 76,00. Það er 10,9% hæktou-n. Gamlar vörubirgðir í verzlunum mega vitaskuld etotoi hætotoa. Er þessi verðhækkun bundin nýrri framleiðslu, Er h-ún talin stafa af fdstoverðshækkuin. . hugunarefni fyrir fólk að á svipuðum tíma og SÚM mönnum er boðið að sýna i einu þekktasta nútímalista- safni heims ,eru allir SÚM- arar sniðgengnir við úthlutun listamannalauna. Þetta gildir raunar ekki aðeins um SÚM- ara heldur um alla unga myndlistarmenn; listamanna- laun fékk nú enginn mynd- listarmaður undir 37 ára aldri. Hann sagði ennfremur: Safn- stjórnin í Stedelijk hefur séð íjósmyndir af öllúm verkefn- um sem send verða þangað, eftir íslenzka lislamenn, og var engu verkanna hafnað. stjómin var mjög jákvæð. Hún fylgist með þróun í nú- tímalist. Þetta safn hefu-r haft mikil áhrif á það hvaða lista- verk eru sýnd á Norðurlönd- um, þaðan hafa iðulega verið sendar sýningar til Kaup- mannahafnar og Stokkhólms, og Stedelijk hefur haft mikil áhrif á þróun hreyfilistar. Ég er hræddur um að þeir í út- hlutunamefnd listamanna- launa fylgist ekki eins vel með, sagði Vilhjálmur. Þrír SÚM-arar et|i í Amster- dam að undirbúa ísilenzku sýn- i-niguna; þeir Jón Gunnar Árna- son og bræðumir Sigurður og KrLstján Guðmundssynir sem búsettir eru í Amsterdam. Fær Sigiuirður föst lista-mannalaun frá hollenztoa rikin-u og a-fihendi-r yfirvölduim þar nokkur ldsta- verto árlega, gegn því að fá líf- vænleg laun allt árið. . Þessir menn eiga allir verto á sýning- unni í Stedelijk. Auk þedrra sýna: Arnar Herbertsson 8 graf- ískar my-ndir, Vilhjálmu-r Bergs- son 15 ölíumálverk og 6 teitom- ingar, Magnús Tómasson sýnir skúlptúr, Tryggvi Ölafsson og Sigurjón Ólafsson senda mállverk, en þesisir men-n eru búsetti-r í Kaupmammahöfn. H'reinn Frið- finnsson sendir málverk frá Par- ís þar sem hann dvölst um þess- air mundir, Þórður Ben Sveins- son sendir sím listaverto frá Þýzkalamdi, Guðbergur Bergsson sýnir Ijóðmyndir og gestur SÚM á sýningunni verður Magnús Pálsson, er sýnir 14 giipsskúlp- túra og ýmsa sméhiluti. Menntamálaráðu.neytið hefur styrkt SÚM lítillslháttar til að senda listaverkin utan, en SÚM- arar standa straum af kostnaði við útgáfiu á vandaðri sýningar: skrá sem prentuð verður í Hól- landi. Komið hefur til tals að senda sýningu þessa víðar, til Miðvitoudagur 10. febrúar 1971 — 36. árgangur — 33. tölublað. Um 50 fjðlskyldur fluttar í Noröurbæ Þar rís nú hverfi fyrár 4000 manns □ Um 40-50 fjöýlskyld-ur hafa þegar flutzt imi í Norð- urbæ í Hafnarfirði, þar sem skipulagt hefur verið glæsi- legt íbúðarhverfi fyrir um 4000 Tnanns. Verða þar 1150 íbúðir en þegar hefuir verið úthlutað á 4. hundrað lóðum, og eru byggingaframkvæmdir þar víðast hafnar. Hverfi þetta hefur verið skipu- lagt í öllum meginatriðum hjá skipulagsstjóra rfkisins og er gert ráð fyrir, að það verði full- byggt eifitir 6-10 ár. Verða þar allar tegundir íbúðaríhúsa, ein- býlishús, raðhús og fjölbýlishús, að því er bæjarverkfræðingur í Hafnarfirði tjáði Þjóðviljanum í gær. Enn hefur ekki verið hafizt handia um byggingu verzlana og þjónustufyrirtæk ja • í hverfinu, en bæjarstjórn Hafnarfjarðar mun á næstunni úthluta lóð fyrir verelunarmiðstöð í hverf- inu og byggingu með verzlunar og þjónustuihúsnæði. Verða þar náuðsynlegustu verzlanir fyrir hvertfisbúa auk ýmiss konar þjónustufyrirtækja, svo sem nudd- og gufubaðstafa o.fl. og tómstundaheimili fyrir unglinga. Þar sem gera má ráð fyrir, að langan tíma taki, að fuilgera þessar miðstöðvar, hefur verið ákveðið, að sá aðdli, sem tekur að sér rekstur matvöruverzl- Norðurlanda og Þýzkailainds, en | unar, verði skuldbundinn til að það mél er enn á ummiræðustigi. 1 koma upp hið skjótasta bráða- birgðarverzlun, í hverfinu, en eins og nú er mélum háttað Framlhald á 9. síðu. Fyrirspurwr um Semenjsverk- smiðjuna Jónas Ámason filytur á Al- þingi þessar fyrirspurnir tdl iðn- aðacrráðherra um Sementsvenk- smiðju ríkisins. „Hve lengl á að rtkja það bráðabirgðaástand um stjórn Sementsverksmiðju ríkisins, sem nú hefur þjakað rekstur hennar á þriðja ár og skapað óánægju og óvissu hjá starfsliði hennar? Hvað líður störfum nefndar þeirrar, sem skipuð var til þess að endurskoða lögin um Som- entsverksmiðjuna? Hefur nefndin haft samráð við starfslið verksmiðjunnar við þessa endurskoðun? r a I Jarðhræringar í ofan- verðum Biskupstungum Látlir og grunnir kippir hafa fundizt öðru hverju á bæjum í ofanverðum Bisikupstungum að undan- förnu. Byrjuðu þessar jarð- hræringar kl. 4 aðfararnótt mánudags og haf a einkum fundizt á svonefndum vest- urbæjum ni’ður að Gígjax- hóli. Þjóðviljinn haíði siam- band við Ragnar Stefáns- son, jarðskjálftafræðing í gær. Kviað Ragnar þestsa kippi bafa mælzt innan við tvö stig á Richterkvarða. í fyrrasumar hefðu fund- izt svona kippir við Samd- vatn, lengra frá en nú virt- ist vera í ofanverðum Bisk- upstungum. Væru þessar jarðhræringar á afmörk- uðu stvæði þarna í sveitinni innan 5 km. radíus, nógu harOir til þess að bæjar- hús í Haukadal og á Kj óa- stöðum hafia skolfið. I Ófært um allt Snæfellsnes □ Á mánudag urðu skriðuföll á Snæfellsnesi vegna ó- veðurs og lokaðist vegurinn um Ólafsvíkurenni og Búlands- höfða. Úm kvöldið tókst að gera akfært um Ólafsvíkur- enni, en ekki hefur tekizt að ryðja við Búlandshöfða vegna veðurs í dag. Þar hefur geisað stórhríð síðan í gærmorgun og er ófært milli bæja. Útnesvegur skemmdist einnig töluivert í votviðrunum i gær, og er hann óakifær, en það kemur ekki að sök núna, því áð ófært hefur verið um allt Snæ- fellsnes síðan í gærmorgun og 142 hus með 358íbúðum i smíðum í Hufnurfírði 1970 A síðasta ári voiru í smiðum í Hafnarfirði 142 hús með 358 íhúðum og var samanlagður rúmmetrafjöldi þeirra 135.721. Þar af var lokið á árinu við smíði 15 húsa með 50 íbúðum. Þá voru í smíðunm á árinu 32 iðnaðar- og vcrzlunarhús að samanlögðum rúmmetrafjölda 84.398, og þar af var lokið fyrir áramótin smíði 10 Húsa. Á árinu hófust framkviæmdir við 8 verzluinar- og iðnaðarhús í basnum að samanlögðum rúm- metrafjölda 17.556, Af öðrum • byggingum, sem unnið .var að í Haifnairfirði á ár- inu má nefna 1. áfanga Víði- staðasikóila í Norðurbæ, íþrótta- og félagsiheimili við Strandgötu og félagsheimili hjálarsveitar skáta. Ennfremur var lökið við á árinu framtovæmdum við bíl- geymslur og viðbyggingar við eldri hús að samanlögðum rúm- metrafjödda 2.424. Ef fraimtovæmdir við íbúðar- byggingar á árinu eru bomar saman við framkvæmdir undan- farinnar ára kemur í ljióts, að þær eru notokru minni en á árunum 1966-68, en þau ár voru í smíð- um í Hafnarfirði 518-360 íbúðir. Á síðasta ári voru hins vegar 297 íbúðir í smíðum í bænum, en 358 árið 1970, svo sem fyrr seg- ir Þá hefur á undanförnum ár- um verið lotoið við smíði fleiri íbúða í Hafnarfirði en árið 1970. Árið 1966 var lokið við smíði 89 íbúða, 177 íbúða árið 1967, 166 íbúða árið 1968, 92 íbúða árið 1969, en 50 íbúða árið 1970. Þessar upplýsdngar koma fram yfirliti frá byggingafullltrúanum í Hatfnarfirði yfir byggingarfram- kvæmdir á bænum á árinu 1970. stórir bílar hafa jafnvel ekki komizt leiðar sinnar. Þá geis- aði síðdegis í gær stórhríð í Patreksfirði og nágrenni, og var þar alófært. Holtavöi'ðuheiði var fær í fyn-inótt, en þar geisaði í gær versta veður og var ekki búizt við að hægt yrði að hjálpa bílum yfir hana i nótt. Byl- þræsingur var í sveitum norð- anlands í gær a-llt austur í Þing- eyjarsýslur, en illviðri á ann- nesjum og ófært tii Siglufjai'ðar og Ólafsfjarðar. Á Austurlandi var hdns vegar óvenjulega snjólétt, og fjallvegir færir, en það er sjaldgæft á þorranum. Suðurfjarðarvegur í Kambanesskriður, sem varð ó- fær vegna skriðufalla ó mánu- dag hefur nú verið opnaður, og að öðru leyti eru vegir í sæmi- legu horfi um austan- og sunn- anvert landið, að því er Arnkell Einarsson vegaeftirlitsmaður tjáði Þjóðviljanum síðdegis í gær.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.