Þjóðviljinn - 17.03.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.03.1971, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖEWtDLiJlNN — MiöviikMdaiaur 17. marz 1971. Stjórn Landeigendafélags Laxár og Mývatns: Tillögur tíl lausnar á deilunni um Laxá Þesisi a/ufcn>a raíorkuiþörf er að- I /iðræðuim, sem að tilhkntan laðarmálaráðunjeytis haí a staðið yfiir á Húsavík milli La x árvirkj unar og Landeig- endafélags Laxár og Mývatns, er lokdð. Þaer uirðu áranguirs- laiusar. Stjórn Landieigendiafé- lagsins þykir hlýða, að aJmenn- ingiur fái nokkra vitneskju um tillögur hennar á sáttafundin- um: 1. Stnax upphaii viðræðna á Akureyri nokkrum dögum fyxir fundinn á Húsavík, lagði sitjóm Landiedgendiafélagsins fram tál- lögu að nýjum viðraeðugrund- veili. Þar var m,a. lagt til: a) Að framkvaemddr til virkj- unar Laxár, siem þegar eru byirjiaðlar, verðd sitöðvaðar 3-4 mánrjði, á meðan samn- ingaviðræðux f-ara fsram (ef þær reynast taifca sivo iang- an tíima). b) Að þess verði farið á leit við Hæsitarétt íslands, að hainn tilnefni nýjan sáitita- semjara, sem efcfci sé háður umboðl frá öðrum deiluaðil- anum, eing og nú er. c) Að úrræði til lausnar á raf- orfcuiþörf Norðurlands sé rædd á breiðum grundvelli, án þess að umræður séu fyrirfram einskorðaðar vdð Laxá. Þetta þótti óhjá- kvæmilegt, til þess að fá yfirsýn yfir, hvaða kostdr væru beztir til raforku- vinnsiu. Eins og toomdð befur fram í biaðaíregnum var þessum til- lögium hafnað, og efcki voru leyfðar viðraeður um ann- að en .jSáittaitdlögur um virfcjun Laxár III“. Tiilögur þessar eru nánast sömu tíllög- umar og þaer, sem komu fram á sáttafimdi í nóvember 1970. 2. Stjóm Landieiigendiafélags- ins taMi rétt aJlt að einu að legigja þessar sárttaitill. Iðnaðar- ráðuneytis fyrdr atonennan fund í féliagdnu Var fundurinn haM- inn í Sfcjóibrekfcu í Mývaits- sveit hinn 9. marz s.l. og komu þar saman á annað hundrað félagsmenn. Var samþykkt sam- hijóða að fallast efcki á sátta- tiJIögumar. f ályktun fundarins k«nur fram, að Landteigendiafélagið teliuir sig efcki geita faJiizt á það réttindaaifsal, sem feJst 1 tál- lögum þessum. Er lögð áherzla á, að ekfci sé unnt að fallast á virkjunarframtovæmdir, án þess að áður hafi verið fcann- að vísindaJega, hvort þaer fram- kvæmdir valdi tjóni á náttúru landsins og öðrum verðmæfc um. Taldi fundurinn samþykki sáttatillagnanna jafngilda að afsala þeim rétiti til að varndia Laxá og Mývatn, sem félags- menn hiafa lögum samkvæmit og hafa þegar fengið nokkra viðurkenningu á með dómi Hæstaréttar hinn 15. desember sl. Þá var og bent á í ályktun fundarins, að sáittatíllöigur ráðuneytis gengju langt út fyr- ir vdirkjunarheimiJd í seittum lögum landsins. Þrátt fyrr þessa ályktun al- menns flundar í Landeigend'a- félaginiu hinn 9. marz si. töidu Laxárvirkjun og Iðnaðaxráðu- neytið rétt, að diedluiaðilar kæmu enn saman til sáttafund- ar á Húsavík hinn 11. marz sl. og var það gert. 3. Á sáttafundinum á Húsavík ítretoaði ráðuney tí ss'tj óri Iðn- aðarráðuneytis hr. Ámi Snæ- varr. þá spnmingu, hvoart deilu- aðilar gaetu failizt á sáttatil- lögu ráðuneytts. í giyeinargerð, sem Laxárvirkjun lagði fram, var sáttatillögunni hafnað. For- maður LandeigendafélagBdns vísaði tii hins atonenna fundar í félaginu, þar sem sáttaitíl- lögunni hafði verð synjað sam- þykfcis af fyrrgreindum ásitæð- um. Einnig kom skýrt fram af háifiu Landeigendafélagsiins, að það væird bæði óröfcrétt og ó- eðlilegit, þegar Iðnaðarráðuneyt- ið, sem í reynd er .anniar .diejlu- aðilinn, legði fram sáttatiilögu, sem fjallaði um virkjunar- framtovæmdir vdð annan og jafnvei þriðja áfan'ga vwkjnn- ar í Laxá, samtímis því sem hin raunveruiegia Laxárdeila stæði um framltovæmd l.áfanga Gljúfuirversvirkjiunar. Sáttaitll- lögur ráðuneytisins f jödiuðu því í reynd efcki um það, sem um væri deiit. J afnframt ítrefcaði stjóm Landeigendafélagsdns, að það væri með öliu ótímabsert að gangia til samninga um siík- ar virkjtmairframJcvæmdir, þar sem þegar væri búið að semja um vísándalegar rannsóknix á því, bvort af þeim hlytist tjón, og hefði Iðnaðanráðuneytið lýsit yfir, að þær virkjnnáx yrðu aidirei framJcvæmdiar. ef niður- sitöður rannsókna yrðu nedfcvæð- ar. Táldi stjóm Landeigendiafé- lagsins þá fyirst tímabært að athuga samnimga um þessar sáttaitiEögur, þegar hinar vís- indialegu niðuiratöður lægju fyrir. Á siáttafundinum ítirekaði sitjórn Landeigendiafélagsdns þá kröfu sdna, að framkvæmdum við virkjun Laxár yrði frest- að, unz fyirir lægju vísindialeg- ar niðursitöðuir. Jafnframt gerði stjómin tillögu þess efnis, að Landeigendiafélagið og Laxár- virkjtm gerðu með sér sam- kamuiag um, að á vegum Lax- árvirkjuinar, Rafmaignsveitna ríkiisdns og sýslufélaga á Norð- uirlandi eystra yrðd reist guifu- viirkjun vð Kröflu tii að full- nægja raforfcuþöirf sivæðisdns í bili. II Á sáttafundinum á Húsavík mætti fyrir hönd stjóm- ar Landeigendafélagsins Guð- munduir G. Þórairinsson, verk- fræðingur, sem gert hefur fyr- ir félagið samanburð á raf- magnsverði firá 6,5 megawaitta virkjun í Laxá ammars vegar og fré 50 megawatta báspenmu- límu frá Búrfelli. Niðurstöður hans voru í fá- um orðum, þær sem hér skai greima: Útrei'kningur á raforkuverði er háður ýmsum forsendium, sem menn kann að gireina á um. MiikJar sveiflur era í raf- miagnsþörf tíltekins svæðis bæði á sólarhringi hverjum og á mismunandi áratimum. Þann- ig er vitaskuld raforkuþörfin mifclu meiri á diaginn, þegar vélar ganga á verfcstæðum og fólk notar rafmagn tl ljósa og hita en á, nóttunni, þeg,ar flest- ir sofa. Af sömu ástæðum er meira rafmagn notað í sfcatnm- degi. Þegar raforkuneyzlian er mest,, er talað ,um álagstpppa. Þar sem jafnmikið vatn renn- ur að jafnaði allan sólarhring- inn 5 gegnum bverfla rennslis- virkjena, er sú leið einatt far- in að slétta úr þessum „álags- toppi“ með því að nota topp- stöðvar, sem ganga fyirir dísil- vélum, og setja þaar í gang, þegar álagið er mest. Það er hagfræðilegt reikningsdæmi, hivenaar raflorkuiþörfin beflur ankizt svo mi'kið, að ekki borgi siig lengur að slétta álagstopp- ana út með diíselrafölum. Þeg- ar sú stund er komin, er tíma- bært að reisa nýj® virkjun. Það kom flram í niðurstööum Guðmundar G. Þórarinssonar, að Laxárvirkjun gerir í sínum útreikningum ráð fyrir þvi, að gufuiaflsstöð bennar í Bjarnar- flagi sé rekin siem toppsitöð, þ. e. hún sé eins og disilrafsföðv- air sú stund er komin, er tínna- álagið er rnest. Hins veigar munu flesitír á ednu máli um, að næg gufluorfca sé tii staðar í bonhoium gufuvirkjun arinn air og afköst Námask'arðsj'arðhita- svæðisins næg tíl þess að reka miklu stænri gufu.virkjun þama með veruJegu rekstraröiryggi. Stjóm Laxárvirkjpjnar hiefur rökstutt þessa rekisitrartiJhö'gun gufustöðvarinnar með því, að hún þuirfi að kaupa gufu tii fraimleiðslu á bveirri kílówatt- sitund á verði, sem Jairðvarma- deild rí'kisins ákiveði, Hún þurfi þvd að kaupa afl þessarar stöðvar með sama hættí og hún. væri að fcaupa diisiioliu. Þetta telur Landeiigendaféiaigið mjöig óeðiilegt og þjóðhaigsiega óhag- kvæfM. þar' sem það er hireint bókhaldsatriði milli tveggja rík- isstofnana, á bverju verði guf- an úr borholunum er keypt. Þjóðhagslega er hagkvæmast, að gufluvirkjunin sé látin ganga ailan sólarhringinn, úir því að hún hefur á annað borð verið reist. Rafstöð, sem gen,gur all- an sóiarhringinn, er kölluð grunnsitöð. Ef gert er ráð fyrir því, að gufuvirkjunin í Bjarnarflagi sé rekin sem grunnstöð, þ.e. aJJ- an sólarbringinn, þýðir það, að þörf Norðurlands fyrir aukna raforku og þar af leiðandi nýj- ar virkjanir er miklum mun minni en stjóm Laxárvirkjun- ar hefur viljað vera láta í siín- um útreknin,gum. Þá þairf að- eins að' útvega lítillega rneiri raforku, edns og málin standia í diag, til að amna aiuJrinni þörf. eins tilfinnanleg, þegar áiagið er mes't. Þjóðhagsiega er sam- kvæmt útrei'kningum Guð- mundar G. Þórarinssonar bag- kvæmast að bíða í nokfcur ár með að hefjia framkvæmdir við vatnsaflsvirkjun, en að nota gufluvirkjunina í Bjamarflagi sem grunnstöð og slétta áiags- toppana út með dísilrafstöð. Niðurstöður benda til þess að hagstætt sé jafnvel að láta þær 100 miljónir fcróna, sem þegar eru komnar í vdrkjunarfram- kvæmdimar liggja ónotaðar í tvö til þrjú ár og draga fjár- festingu þeirra 300 milj. fcr., sem áættað er að verja til fnamkvæmdanna. 40p milj. kr. virkjun, sem framleiðir og sel- ur svo litla raforku fyrstu ár- in, sem fiyrsti áfangi „Laxár III‘ er mjög óhaigstæð nýting fjárma.gnsins. Við þessa út- reikninga er iögð til grundvall- ar sú orkuspá, sem raforku- nefnd Norður- og Austurlands heflur geirt árin 1966-67 rneð þeirri auknu raforkunotfcun, siem leiðir af kísilgúrfram- leiðslu við Mývatn og talin er í góðu siamræmi við raforfcu- þörfina i diag. Það verður því að teJjast vera reikningsleg blekking af hálflu stjómar Larárvirkjunar, að raforfcuiþörf Norðausturlandis kalli á virkjunarframkvæmdir í Laxá strax. Um leið má vera Ijóst, að nægur tími er til und- irbúnings annarra virkjana eins og t.d. gufiuvirkjunar við Kröfllu eða vatnsafllsvirkjunar Við Skjálfandiafllj. eða þá Ul að leggja háspennulinu yfir bá- lenddð flrá BúrfeJIi. Þá hefur og yflirmaður Jarðvarmadeildiar ríkisims, Karl Ragnars vexk- fræðingur upplýst, að marg- falda ■ megi orfcuframleiðsiki gufuvirkjunarinnar í Bjamiar- flagi með því að setja nýjan vélbúnað í stað hinna gömlu véla, sem munu vera yfir 30 ána. Hin aukna raforfca fæst m.a. með því að setja nýja gufuihverfla, sem gamga fyrir minni þrýstingi, og haJdia þvií efcfci gufunni niðri í borholun- um, eins og gömlu.'. háþrýsti- hverfllamir munu nú gera. Auk þess munu hinar nýju vélar nýta vairma guflunnar rniklu betur og þar með minnfca á- hættuna af hugsanlegrx meng- un frá gufuvirkjuninni í Bjam- arflagi. Þá er rétt að geta þess, að stjóm Larárvirkjunar gwir ekki í úitreifcningum sinum ráð fyrir neinum "jndirbún- íngsikostnaði né heldur ráð fyr- ir því, að gredða þurfi noktor- ar sfcaðabætur vegna þeirrar sfcerðingar á umráðum jrfir rennsli Laxár, sem virfcjimin hefuir í för með sér. Umráða- skerðingin er einkanlega fólgin 5 því, að 38 metra íall í þrýsti- vatnsgöngum direpur niður- gönguseiði lax og torveldiar virkjunina því stóirlega að á- liiti sérfiræðinga möguleika landieiigendia vdð ána til lax- ræktar og nytja af henni. Sam- kvæmt vatnalögum nr. 15/1923 Fnamlhald á 9. síðui. Pólit- ískir geirfuglar Svo er að sjá sem þedr Hannibai Valdimarsson og Bjöm Jónsson imyndd sér að þeir séu síðustu uppsitoppuðu geirfuglamir á Mnu póiitíska martoaðstorgi á ísiandd. Þeir haJda í sífeJIu uppboð á sjálf- um sér. Þedr hiafla þingað við Sjálfstæðisflokkinn og þegið af honum vegtyltoir í Aiþýðu- sambandii íslands. Þeir hafa láitíð Framsóknarflokkinn kjósa sig í nefndir. Þeir hafia boðið þdngfllokki Alþýðuibanda- lagsdns upp á satmvinnu til þess að tryggja þeim tvi- menningunum þjóðféJa-gsieg trúnaðaretörf. Þedr hafia boð- izt til að ganga í Alþýðu- flofckinn nú þegar fyrir kosn- ingar — ef þedr fengju aðeins örugg þingsæti. En þetta þrá- láta uppboð hefur gengið öðruvisii. en það sesm Finn/uæ Guðmundsson sótti í Lund- únalbong. Tilboðin í hina pól- itísku geirfugia bafa sífellt farið læktoandi, enda ai- menningur ekki sýnt neinn á- huga á þvá að legigja til upp- boðsfé. Nú síðast voru þeir Hannibal og Bjöm eftír skild- ir með fáeinum framiagosum úr Sambandi ungra Fram- sóknarmanna; þeir einir reyndust haf a áhuiga á þess- um undariegu minjum uim pólifcístot fuglaiíf fartíðarinn- ar. Þessum síðasta þætti upp- boðsins lauk að vísu með há- værri yfirlýsingu, þar sem talað er um nauðsyn þess að stofna nýjan stjómmálaflokk, sem verði til með „sameigin- legu átaki FramsóknarfJokks- ins, Alþýðuflokksdns og Sam- talca fxjálsJyndra og vinstri manna“ og verði „samstund- is sitærsta og sterkasta stjóm- máiaafl þjóðarinnar“. En slíkir daigdraumar vekja að- eins vortounnsamt bros. Þeir eru ámóta raunsæir og ef Finnur Guðmundsson ætlað- ist til þess af fuglinum sín- um að hann færi að verpa og koma upp nýjum geirflugla- stofni á ísiandi. Sam- starfshæfari Þrátfc fýrir allt hefur þetita geirfuiglsmál þó vakið nokkr- ar pólitískar bollaleggingar; að vísu ekki hlutur þeirra Hannibais og Bjöms heldur firjmkvæði ungra Framsókn- armanna. í sáðasta hefti af Stefni, tímariti ungra íhalds- manna. skrifar Styrmir Gunn- arason grein og segir m.a.: „Samband ungra Framsókn- armannia er skipulega séð hluti af Framsóknarflokknum og það gefur nokkra innsýn í ástandið í þedm flokki, að hluti hans skuii með þessum hætti taka upp viðræður við annan stjómmálaflokk. Þátt- taifca Samb. ungra Framsókn- armanna í þessum viðræðum hefur að vonum valdið nokkr- um áhyggjum meðal forustu- manna Framsóknarflokksins. Tilboð um þátttötou í viðræð- unum kom firá Samtökum frjálslyndira og vinstri manna. en mairgt bendir til að fxum- kvæði að þeim hafi átt tveir florystumenn ungra Fram- sókniarmanna, þeir Baldrjr Óskarsson og Ólafur Ragnar Grímsson". Síðain dregur Styrmir afar fróðlegar ályktanlr af þess- ari uppreisn ungra Fram- sóknairmanna gegn leiðtogum sínum. Hann segir: „Hér stoaJ engu um það spáð. hvort Ólafur Ragnar Grímsison og einhverjir aðrir ungir Framsóknarmenn sem verið hafla í vinstri armi Framsóknarflokksdns, hafla kjark til þess að taka stötok- ið yfdx í herbúðir Samtatoa frjálsJyndra og vinstri manna. Geri þeir það, og reynist það rétt að Kristján Thorl- acius og ýmsir óánægðir stuðningsmenn hans styðji Alþýðubandalagið í kosning- unum í vor, má með nokkr- um sanni segja að Framsókn- arflokkurinn verði mun sam- starfshæfari í rikisstjórn en hann er nú‘‘ Þannig telur Styrmir hið þráJáta uppboð á Hanni- bal og Blmi geti þrátt fyrir allt haflt póliiásk áhrif; það geti stuðlað að samstjóm SjáJfstæðisfllokksins og Fram- sóknarflokksins efltir kosn- ingar. Fari svo er einsætt að þeirri stjóm ber að hafa tvo geirfuigla í skjaldarmerki sinu. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.