Þjóðviljinn - 17.03.1971, Side 5

Þjóðviljinn - 17.03.1971, Side 5
Midvikuda©ur 17. marz 1971 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA J 1 * \ I \ \ I I I \ \ \ * b. I i * i Getraunaspjall: Einn útisigur Aöeins ainn útisigur er í spénnd að þessu sinni. Hann ætla ég því gamla góða Manchester United, sem hefur sótt sig mjög að undanfömu og leiikur nú að nýjji af þeim þrótti og leilogleði, sam ein- kenndi leik þess liðs hér Sorð- uim tíö, Að öðru leyti er seðl- inum néttilátlega sikipt milli heimasigra og ja£ntie#is; heimasigrar eru sex og jafn- tefldn eru fimm. Arsenal — Blackpool 1 Blaokpool náði jafnteffli á heimn'telli gegn Leeds á lauig- ardag og vafalaust hafa þau úrslit sett margan spámanninn út af laginu. Þau únsldt juku aftur á vonir Arsenal og nú hyggja þeir væntanlega gott til gióðarinnar að tryggja enn stöðu sína í 1. deild, jafn- framt því siem þeir halda opnuim möguleikanum til sig- urs í bikarkeppninni. Arsenal aaitti að edga ndklteuð tryggan sigur þiví þeir leitea á heima- velli, en þess þer þió að giæta að Blaickpool berstt nú í ör- væntingiu fyrir tillivem sinni í 1. deiHd. Burnley — Tottenham x Botnliðin komu bæði mjög á óvart á laugiardaginn. Það var ekikd nóg með að Black- pool næöi jaifnteifli við Leeds,. heldur sigraði Burnley á úti- vefflld í annað sdnn á stuttum tíma. Sá sigurvar yfir Hudd- ersifdeld. Þótt Töttenham sé með miuin stertoara Idð en gupnlejjr þá mæna þeir svo sterikum löngunaraugum á bikarkeppnina, að þeim gæti auðvéldlegia förlazt í deiildiar- leik sem þessium. AElavega er vist að þieir munu reyna að komast eins létt frá þessum leik og þeim er unnt, og slíkt er aMtaf hættulegt jafnt fyrir sterk lið sem vedk. Chelsea Huddersficld 1 Chelsea átti sinn arrnan ó- lánsleik gegn Tottemham í vetur og tapaði óverðskuldað 2-1. öllum á óvart tapaði Huddersfieild á heimavelli gegn bothUöinu Bumley og verða þeir víst að teljast vafa- samur hestur að veðja á í sálarstyrjöldinni í 1. deild. Ég spái þwí Chelsea notekuð ör- ugigum sigiri, þvi þetta siterka lið heffiur ekitei neitt iril að keippa að í vetur utan góð- um áramgri é 1. deilö. Leeds — Crysital Palace 1 Þótt Leeds hatfi aðeins náð jafnteffli gegn Bladkpool er ekki ástæða til að telja það neitt sérlegt veiMeikamenki. Margir atf leikmönnum ldðsdns gengu eikiki heilir til sklóigiar í þeim leik og auik þess eiga lið alltatf sína slæmu ledki af og til. Þeir munu glæta þesis að haldia bilinu gagnvart Arsenal og berjast til sigurs og ætti að takast bað á heimaveilli Liverpool — Derby x Styrkur Derby liðsins hetfur aukizt til miuna upp á síðteast- ið og liðið er nú til allra hluta lítelegt. Þeir eru vel lík- legir til að kræteja sér í bæði stigin i bessum leik, en senni- legra byteir mór b'ó að Liver- pool muni í sltejöli heimavall- arins og með hliðsjón af bik- arkeppninni leika upp á ör- yggið, treysita á vömina og tryggja sér jalSntetfU í þessum leik. Man. City — Coventry 1 Það hetfur orðið heldur lítið úr tforfrömun hjá hinu annars svo sterka City liði í vetur. Staða þeirra í 1. deild er þó ágaet, en sdgurmöguleikar eiga þeir enga. Góð útlkoma í 1. deild er þó það eina sem þeir haifia til að teeppa að í vetur Árangur Covemtry á útivelli er ekfci ýfeja sannfærandi, því atf fdmimitán leikjum hafa þeir tapað sjö og giert fjögur jafn- teffli. Sigur City hlýtur því að teljast mun sennilegri en jafn- tetfli eða Coventry sdigur Newcastle — Southampton 1 Southamptocn hetfur tapað helmingi útiledkja sinna í vet- ur Qg aðeins sigrað í þrernur. Newcastle heflur aðeins tapað þreimur ledkjum á heimiavelli í vetur. Etftir að botnliðin eru farin að sýna tillþrif að und- amflömu eru lið í svipaðri að- stöðu og Newcastle aldrei of varteár og öruggleiga eru þeir ekki famir að silappa afi enn þótt eteiki hljóti þeir neina for- frömun í ár. Ég spód því Newcastle sigri. Nott.m. For. — Everton X Everton er með sjónir tfast- settar á iþann eftirsótta bikar, sem um er keppt á Wembley velli á hverju vori. Þeir eru í þeagilegu seeti um miðja fyrstu deittd og þurlfa hvorki að hafia þar áhyiglgjur atf falli né huiga að firama. Þeir leika væntanlega vamarledk og reyna að tryiggja sér jatfnteffli, en munu gæta þess að tfióma engu. Jaiflntefili þykir mér lík- legast, en vel keimur sigur heimalliðsins til greina. Stoke — Man. Utd. 2 Stoke hefur nú náð að toam- ast í undlanúrslit bikarkeppn- innar, sem er það bezta sem þeiir hafia gert í heilan manns- áldur. Þedr irnmu því Ifiara að ölttu með gát og þó minnugir þess að deittdiartoeppni skiptir enigu, því þeir sdtja þar þægii- leiga í miiðri dtedld. United hefiur stítt sig mjög að und- anfiömu og leikdr þess hafa verið með því bezta sem sézt hefur f 1. deild undanfairið. Því er það ekfcert fjarri laigi að ætla þeim sdigiur í þessum leik, sem ég og gieri. VV.B.A. — Wolves X West Brom. heflur ekki gengið sem sfcyldii í vetur, því þetta lið er með þeim skemmtilegri í ensku knatt- spymunni. T<jny Brown hetfur þó heldur en efeki átt leik- tímabil og er nú markahæst- Ingolf Mork sigroði uir í I. deild ásamt Martin Ohivers. Þeim genigur mjög iltta að sigra á útivelli og hafa satt að segja engan leik unnið að heiman það sem af er vetrinum. Wolves em enn í nánd við toppinn og deila þriðja sœtinu með Chelsea. Þeir ætla sér að halda þeim árangri og get því til árétt- ingar bent á sex sigra á úti- vettli og fdmrn jafnteffli. Ég spái því jafnteftti í þessum leik. West Ham — Ipswich 1 Astandið hjá West Ham er grednilega mun betra nú en fyrr í vetur er allt var þar í kalda kctti. Þeár hatfia öðttazt trú á sjálfa sig og em nú aft- ur flarnir að ná í sti® þótt ó- lénið kæmi í veg fiyrir það ó laiugardaginn var. Árangur Ipswioh á útivelli er ekki neidt til aið stóta sdig af, níu töp á móti tveim sigmm. West Ham virðist því greinilega sdgurstranglegra Luton Town — Hull City X Luton á enn verulega sigur- miöguleilka í 2. deild því þeir hatfia aðeins leiteið 30 leiki og em tveim stigum á etftir topp- liðinu Leicester en hatfa leiteið einum leite fiæirra. Hull hetfur vafcið adíhyigjli í vetur fýrir góðan árangur á útivelli því þar 'hatfa þeir ‘unnið sjö leiki,* sem er nákvæmlega sami ár- angiur og þeir haffla af að státa á heimaveltti. Þessi leitour er því áltoaifllega opinn eins og önnur deildin er yf irleitt núna og bezt að spá bara jatfntefli, enda er bað einna IdMegast. E.G. ! i ! ! Enska knattspyrnan: Unnur deild er óvenju jöfn, bilið milli Leeds og Arsenal minnkaði Sé hægt að tala um að lið hafi sýnt veitoledtoaimerki í þess orðs fylttstu merkiingu, var það ' lið Leeds á laugardaginn. Heilsutflar leitemanna var ein- faldlega mjög bágborið og m.a. var Allian Cttarke með þó noikte- urn hita. En etftir hin mittdu veikindi í liðinu undantfiarið þótti ektoi vogandi að láta við svo búið standa og getfiá Arsenal möguleiltea á að vinna upp bilið. Það var lúsheppni og ekikert annað sem færði LeedB annað stigið gegn botnttiðinu Bliack- O pool að óiglleymdum mistæfcum dömara. Blackpool lék nú mjög vel og yfirvegað. Þeir létu Leeds hamast og reyna, en brutust svo atf og til út úr kvínni og voru þá ætíð mjög hæfctulegir. Sótenarlötur Leeds voru hinsvegar sauðmeinlausar. auk þess sem tveir nýlifjar í liði Blaetepodl áttu sannkallað- an stjörhuileik. Þeitr heita Ramsbotton, sem ledkur í marki, og Summerbee, sem er mið- vöfiður. Hann ér mjög sterfeur í loítinu, sem sést bezt af þvi, að hahn átti í engum erfiðleik- um með þá AMan Clafike og Mick Jones. Blactepool tók forustu í leikn- urn, er um tíu mínútur voru etftir atf fytrtri hálffleik. Hinn etftirsótti Hutchinson átti heið- urinn atf því marki, þvi hann lék mjög lagtteiga á vamarledk- mienn Leeds og sendd síðan mjög lagllega sendingu til Crav- etn, sem átfci mjög auðvettt með að sfoora. í seinní hállfleik tóíkst Peter Lorimer að jatfina fyrir Leeds, etn það mark þótti í meira lagd vaflasamt þvi fttestir nema dómarinn töldu að hann hefði verið rangstæöur, en úrsburð- ur dlómarans gilti og Leedsgat þakkað sínum sæila fyrir ann- að sfcigið í þessium leik. Hinn ungi og stórfenglegí skíðastökkmaður, Norðmaðurinn Ing- olf Mork, sigraði í stökkkeppninni á HolmenkoUen-mótinu um síð ustu helgi, hlaut samtals 218,7 §tig. Fyrra stökk hans var 83,5 m og fyrir það hlaut hann 107 stig en síðara stökkið var 86,5 m og fyrir það fékk hann 111,7 stig. í öðru sæti varð Japaninn Yukio Kasaya, sem hlaut samtals 214,7 stig. Hann stökk Iengra en Norðmaðurinn í báðum stökkunum, 84,0 m og 88,5 m, en stfll hans var ekki jafn góður og því hlaut hann færri stig. í þriðja sæti varð Walter Steiner Sviss, hlaut 205,7 stig. — Mynd- in hér að ofan er af Ingolf Mork. Handknattleikurinn: Næst ssiasta lesk- kvöld I. deildar I tevölld verður atftur fcékið til við 1. deáldarfoeppnina í hand- knattleik og er það nasst síð- asta leikitovöid keppninnar Lið- in sem leika saman í kvöld eru Valur og Víkingur og FH og Haukar. Svo getur hæglega farið að úrsttit mótsins verði ráðin í tevöld og raunar er ékk- ert líkíleigra. Mandhesfcetr United áfcti enn einn góðan leikinn gegn Nofct. For. I lið United vanfaði þó nýju stjörnuna Gowling, en þeir Law og Best léttou atfsfcaíteri sniilld og skoruðu sitt markið hvor. Þau lentu bæði í nefcinu í tfiyrri háttffleik. I sednni hálfleik fcólku leitomenn United lífinu heildur rólega, en það kom þó ékki að söttc, því eng- irm broddur var í sókn Forest, FramibalLd á 9. síðu. BOBBY KELLARD tryggði Leicester forystu Tapi Valur fflyrir Vfflktimgii og vinni FH Haiutoa er FH orðið íslaindsmeisfcari, en atftur á móti, etf Valutr vinntur Víltoing og FH tapar fyrir Haiuttcum, þá er Valur orðinn Isttandstmeiisfcari, svo tæpt stendiur baráttan um Isiandsmeisfcaratitilliinn mMii Valls og FH. Ftt bæði Vattur og FH vinna sdna leiki í Ikivöldi, þá ráðasfc úrsldtip éklki, því að FH á etftir að ledka gegn ÍR, og fier sá leitour fram rik. sunnudagsi- tevöttd, sem er síðasta ledlklkivöiki keppninnar. Enginn vafi er á þvtf að lefifc- ur Vals og Víkdngs verður bœÆ jatfn og skemmtileigur. Vikingiur hetfur það með sér í þassum leiik, að liðið leiifcur án ailllraír spennu, þar sem það er endan- lega fattldð niður í 2. deáld (nema ef fijölgað verður í 1. deittd), en Valur verður að vinna leilkinn, ef nottdtour von á að vera um Islandsmeisitaratitilinn fyrir Vallsmenn. Og þegar þann- ig er ástatt má vissuletga gera ráð tfyrir hverju sem er, þvf að þótt Vattur eigi etf fcil vill betra liði á að sltoipa, getur hin málMa þýðing úrsttitanna fiyrir Val farið þannig með liðstmenn- ina að þeir nái sér á strik og er skemmst að minnasfc leiks valls og ÍR á dögunum. Hinn ledkurinn mdlli Hatfnar- fijarðarliðanna FH og Hauka er undir sömu sök seldur, þ.e.a.s. að Hauikar hafa ekki til neins Frairihald á 9- síðu. H S I Laugardaishöll íslandsmótið H.K.Sl.R. í handknattieik I. DEILD í kvöld 20.15: kl. Haukar : F.H. Valur : Víkingur Gestur Sigurgeirsson Eysteinn Guðmundsson Karl Jóhannsson Kristófer Magnússon Komið og sjáið spennandj

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.