Þjóðviljinn - 17.03.1971, Side 9

Þjóðviljinn - 17.03.1971, Side 9
Miðvdk'udiagiutr W. marí! 1071 — ÞJÓÐVTLJINÍÍ — SÍÐA 0 Stjórn landeigenda Laxá og Mývatns' Bílvcltð í Frainhald af 2. sídu. ber að bæta slíka umráðaskerð- ingu fu'llum bótum. Er tjón- þola samfevæmt lögunum rétit að krefjast þess, að greitt sé árlegt g-jald vegna umráða- skerðinga. Verður Laxárvirkj- un því að greiða árlegt gjald fyrir vatnsaílið eins og fyrir gufuna í Bjamiarflagi. Gjald þetta verður mjög hátt þar sem umráð yfir vatni til laxrsektair eru nú að verða geysiverðmik- il. _ í úitreikninigum Guðmundiar G. Þónairinssonar er ekki fnem- ur en í útreikningum Laxár- virkj.umiar gert ráð fyrir nein- um sikaðabótum til landeigenda. Þeir eru i alia sitaði reistir á sömu forsendium með þeirri breytlngu þó, að þeir sýnu raf- magnsiverð frá fyrirhugaðri virkjun 1. áfanga Gljúfuirvers- virkjunar bæði í því tllvlki, að g’ufuvirkjunin í Bjamar- flaigi sé rekin sem grunnstöð og sem toppstöð. f báðum til- vikunum er rafmaign með 50 meigawatta línu norður yfir há- lendið frá Búrfelli þó ódýnara komið norður en frá 1, áfanga Gljúfurversvirkj unar, sem skal vera 6,5 megawatita afl. Niður- stöðurnar eru sem hér segir: Gufuaflsstöð í Bjamarflagi rekin sem grunnstöð Verð á kílóvattstund frá 1. áfanga 6,5 KW í Laxá áætlaðan kosta ................... 400 milj. Ef hann kostar .......................... 500 mdlj. kr. 1,17 kr. 1,42 Frá 50 M. W. Iínu frá Búrfelli áætlaða kosta 204 miljónir Ef rafm. inná Mnu við Búrfell kostar 30 aiuira ....... kr. 0,66 Ef rafm. inná línu við Búrfell kostar 40 auna ........ kr. 0,76 Ef rafim. inná línu við Búrfell kositar 50 aura ....... kr. 0,86 Ef rafm. inná línu við Búrfell kosbar 60 auira ........ kr. 0,07 Dalsmynni Þirir menn slösuðust er jeipþi fór út af veiglnum og valt í Dais- mynni í fyrrinótt. Voru þetta Akureyiringar á leið til heimia- bæjar sáns að ausitan. Þeir urðu að ganga að næsta bæ, sem var Laufás. Voru þedr fluttir þaðan á sjúknahús á Akureyxi, Tvedr mannanna fengu að faira fljóit- lega heim af sfpítalanum, en annar þeirra Var rifbrotinn. Sá þriðji áttá að llggfja eitthvað lengiur á sjúfcrahúsinu. Laos Gufuaflsstöð í Bjarnarflagi sem toppstöð Verð á kilowattstund frá I. áfanga í Laxá með sömiu forsendum að öð'ru leytl. — Kosfnaðuir 400 milj. — Kostnaður 500 milj. kr. 0v86 kr. 1,05 Frá 50 M. W. línu frá Búrfelli Ef rafm. inná línu kosfair 30 aura ...................... kr. 0,56 Ef rafm. inná Mnu koetar 40 aiuna ...................... kr. 0,65 Ef rafm inná Mnu kostar 50 a'Jna ...................... kr. 0,74 Ef nafim. inná Mnu kosfar 60 aiuna ..................... kr. 0,83 Af þessum útireikningíum má glöig-glega sjá, að rafmagn með háspennulínu norður yTia* bá- lenddð frá Búrfelli yrði alltaf ódýrara en rafroaign frá 1. á- flanga Gljúfuirversivirkjunar, hvemiig siem á miálið yrði li<t- ið, og er þó ekki í þessum út- reikningum gert ráð fyrir hin- um miklu skaðabótagreiðslum, sem árlega mundu falla á Lax- árvirkjun. Þarf ekki að orð- lengja. hvort fjiánmiálahneyksli verðuir hér uppskátit. Um það munu fleiri aðilar eflausit á næs^unnj Lpggjia orð í beig. Verð 4 línu norður yfir há- lendið er í þessum útreiknlng- ------■■■ ------------------- Málmiðnaðarmenn Framlhald af 7. síðu. það beitir lagaþvingunum til að rýra kaupmátt Iáglaunafólks í verkalýðsfélögunum. S.M.A. mótmælir því, að framleiðslustéttimar, sem standa undir efnahagslegri vel- ferð þjóðarinnar, skuli ekki metnar til jafns við embættis- mannastéttir landsins, eins og kom fram í nýafstöðnum samn- ingum ríkisvaldsins viðB.S.R.B. S.M.A. ályktar, með tilliti til aðgerða fjandsamlegs ríkis- valds í garð launafólks, þar sem löggjafarsamkoma þjóðar- innar er notuð sem baráttutæki gegn þcim, að Iaunafólk verð! að tryggja rétt sinn með auk- inni íhlutun á löggjafarsam- komuna. Þessu verður ekki náð fyrr en iaunamenn og konur þjappa sér saman um þá menn og málsvara, sem skeleggast halda á málum Iaunafólks á Alþingi". úr og skartgripir KDRNELIUS JÚNSS0N skAlavöráustig 8 um áætiLað samkvæmt viitn- eskju fenginni fré Laxárviirkj- un og verð þeirrar Mnu algjör- legia skrifað á kostnað neyt- andans norðanlalids. Hitrt er þó bersýnilegt að hún þjónair jafn- frarnt þeim tilgangi að tengja samian tvö mikilvæig orkusvæði og þvd eikki réttmastit, að hún skrifist algjörlega á kositnað Norðurliands. Um langia tíð hef- ur verið ljóst, að nauðsynlegt er að tengja saman hin ýmsiu orkusvæði landsins til fyllri nýtingar ó og miðkmar milli orkusvæða, ef þörf knefur. Með lagninigiu linu norður yrði því hrundið i framfevæmd haigis- munamáli aliþjóðar. Af útrelkningum Guðlmiund- ar G. Þórarinsscynar verkfiræð- ings má ráða, að í þedm eru lagðar til grundvallar þær for- sendur, sem gefa Laxárviirkjun- arstjórn eins haigsitæða útikomu og orðið getur. Hitt er jafn- firamt deginum ljösara, að baldi L a x árvirkj unarstj óm áfram virkjunaráfioirmum sínum í Laxá. hljóta að koma inn í þetta dæmi ótal kostnaðarlið- ir. sem hækka rnunu stórlega raforkuverð frá þeirri virkjun. Að lokum má þess geta, að í bréfi Rafmagnsveiitna ríkis- ins diags. 4. febr. s.l. er laiuis- lega áætlað, áð verð bvenrar kllóvattstundiar firá Lagar- filjótsvirkjun gæti orðið kr. 062-066 koomið til Akureyrar, þegar sú virkjun er fullgierð. Er þar enn eitt umhugsunar- efnið um óhagkvæmni I. áfianga Gljúfurversvirkjunar, sem nú er fyrirhuigaður í Laxá í S- Þingeyjarsýslu. Nauðsynlegt er þvi, að þessi mál verði könn- uð til hlíbar oig ekk! flanað að framkvæmdum að óirannsök- uðu móli og meðan þörfin er ekki brýnni en útreifcningar verkfræðingsins leiða i Ijós. 16/3 1971 Stjórn Landeigendafélags Laxár og Mývatns Framhiald af 12. síðu. og hefur verið á stöðugu undan- haldi siðan. Þetta er í annað skiptið, sem það eyðleggur fiall- byssur og vopnabirgðir, sem ekki hefur verið unnt að koma undan. Östaðfestar fregnir herma, að um 500 rnanna lið Suður-Víet- nama leiti enn að vopnum og visibum við Ho Ghi Minh slóð- ann, en mesti liðsaflinn hefiur greinilega verið fluttur firá svæð- inu og nær landamærum Suður* Víetnams, vegna gagnsókna. Fal l'hl ífabermenn áttu í dag í höggi við norður-víetnamska hermenn skammt frá landamær- unum, og gerð var hörð hríð að bækistöðinni í K3he Sanh, þar sem 7 þyrlur löskuðust. Herma fréttir að um 200 eldflaugum og sprengjum hatfi verið varpað að stöðinni um daginn, og tveir bandarískir hermenn hafi særzt. 1 Kihe Sanlh er að jafnaði 3000 manna lið. Yfirmaður hersveita Pathet Lao gaf í dag út fyrirskipun um að eyða sveitum Suður-Víet- nama, sem væru á flótta, að því er fregnir frá Hamoi herma, Pg þar var einnig skýrt frá, að flótti mikill hefði brostið í lið Suður-Vietnama í frumskóg- unum milli Sepone og Ba Dong. Patlhet Lao sveitirnar náðu í dag á sitt vald hæð 723, 10 km suðvestur af Ba Don, og munu 17 bandarískar þyrlur hatfa ver- ið skotnar niður, er þær reyndu veria hæðina. Utvarp þióðfirelsisihersins skýrði frá því í dag, að her- sveitir Patihet Lao hefðu fengið fyrirmæli um að hefja krafit- miklla gagnsókn í Laos. S.nno heim á viku Melvin Laird, vamarmálaráð- herra Bandaríkjanna skýrði frá því í sjónvarpsviðtali í dag, að aðgerðunum { Laos yrði að öll- um lkindum lokið í maí n. k. Sagði hann að Bandarílkiastióm vonaðist til að í árstok 1972 yrðu aðeins 50.000 bandarískir hermenn í Víetnam, og ætlunin væri að senda nú heim víkulega 3.000 hermenn frá Víetnam. Mikil vinna Maöurinn minn og faðir okfcar ÓLAFUR B. BJARNASON Kirkjuhóli Vestmannaeyjum verðuæ jarðsunginn frá Landakiirkju flmmitúdaiglnn 18. marz kL 2 eJh. Dagmey Einarsdóttir og böm. Framhald af 1 síðu. in.guir landaði 175 tonnum uppi á Akranesii fýrir vifcu HAFNARFJÖRÐUR Fyrir helgi landaði Röðull 117 bonnum í firystihúsið Hval í Hsfnarfirði. Vantaði þar toven- flólk í firysfihúsaivinnu. í fyrradag og f gær landaði Egill SkaUagrímsson 115 tonn- um. Keyptu þartn fiisk 12 til 15 aðilar í Reykjavík, Kópaivogi, Hafnarfirði og í Keflavík. Mest fiór til Bæjarútgerðar Hafinarfj. Von er á Hauitoanesinu á rncxrg- un til Hafnarfjarðair og togar- anum Maí efitir helgi. I gær vantaði vericamenn í uppsfcipun á aifllanum úr Agli. AKUREYRl Fyrir vifcu landaði fyrsti tog- ari Útgerðarfiélags Akureyringa { frystihús félagsdns. Hafa unnið á 2. hundiruð manns í firystihús- inu firá KL 8 til 7 hvem dag. Margt kvenlDóik vinnur þar hálfs dags vinnu. Landaðd Sval- bafcur fyirtst 45 tonnum og döig- inn eftir Sléttbakur 92 tonnum. Á mánudag landaði Hairðbakur 148 tonrnum. Þá er Kaldlbalcur væntanlegiur á morgun úr fyrstu veiðifierð efitir verkifallið. Úr nýlendum Portúgala í Afríku Palestína Framhald af 6. síðu. og matarolíu. — UNRWA rek- ur líka umfangsmiklar heilsu- verndarstöðvar fyrir flóttaflólk- ið ósamt sjúkrahúsum. — Á menntasviðinu býður UNRWA í samvinnu Við UNESCO uppá sex ára grunnskóla og þriggja ára gagnfræðaskóla fyrir þá sem teljast hæfir til að halda áfiram námi. Kostur æðri menntunar er mjög af skomum skammti. Nemendum fer sí- fjölgandi, og því hafa fjárfram- lög til stofrjunarimnar hvergi nærri nægt til að standa straum af útgjöldum. Rík áherzla er löigð á fag- lega kennslu, að nokkru vegna þess að um helmingur flótba- fólksins er undir 18 ára aldri, og að nokkru í því skyni aö forða nýjum kynslóðum firá þeim kjörum feðra sinna að vera alla ævi á framffiæri UNRWA. I>essi faglega kennsla nýtur mikils álits í Aralba- löndum og er þannig með sín- um hætti ein mynd tækniað- stoðar á svæðinu. Það yrði því mikið áfall, ef draga yrði úr kennslunni, en á sviði mait- vælagjafa og heilsugæzlu er útilokað að draga saman seglin. (Fró S. Þ.). 28 milj. manna Framhald af 4. síðu hitma talsvert óljósari and- kommúnista-laga (Suppresslon of Communism 1 Act). 1 septem- ber 1970 voru þeir allir sýkn- aðir í annað sinn. Sérplægni er einatt öílugur hvati, þegar um það er að ræða að koma til leiðar breytingum. Nú hafa hvítir Suður-Afriku- búar séð dæmi þess, að þeir em sjálfir hóðir lögum, sem grafa undan réttlætinu, og hver veit nema það hjólpi þeim til að skilja og finna til samúðar með þeldöfcfcum löndum sínum. (Fná S. Þ.). Handknattleikur Frambald af 5. síðu. að vinna en FH afitur á móti verður að vinna, ef Islanda- meÍsibainaititilMnn ó að fialla þeim í sfcaut. Jafiniteflli gæti þýtt aukaleik við Val, en tap þýðir að Valsmenn vinna miótið, vinni þelr Vfiking í kvöld. Eins og afi þessu sést hefur keppnin aldined verið tvisiýnni en nú, þlótt otft hafii hún þótt tvísiýn i vetur. Og svo eins og þeir vita, er með mótinu hafa íylgzt enu 1. deildarliðin svo jötfn að styrkleika að varla er hægt að sipó neinu uim úrslltin fiyrirfnam og svo er einnig aö þessu sinni, — S.dór. Enska knattspyrnan Framhald af 5. sdðu. enda lék Ian Moore ekfld með Mðinu, sem er eins og væng- brotinn fiugfl. um leið eg hann hverfur af veHlinium. En nú sfcuflium við lita á únslit leikj- anna sem voru á getnaainaseðl- inum: Blackipoól — Leeds 1:1 Coventry — Llvenpool 1:0 Crystal P. — Arsenal 0:2 Denby — Man. City 0:0 Bverton — Stotoe 2:0 Huddersfield — Bumliey 0:1 Ipswich — Newcastle 1:0 Man.Utd. — Nott. FOr. 2:0 Southampton — WBA 1:0 Tottenham — Chelseiai 2:1 Wolves — WestHam 2:0 Swindon — Teicester 0:1 ög loks eftir langa mæðu birtist staðan í 1 deild: 33 22 8 31 20 6 33 15 11 33 17 7 9 9 31 li 13 Leeds Arsenaíl Cholsea Woflves Souflhampt. 32 14 Tottenham 29 13 Livorpöol Man. City Everton Coventry M«n. Uni. Stoke C. Palace Deiþy WBA NewcaStie Ipsiwich Hud'densffi. West Ham N. Fonest Burnley Bflactopool 3 57:23 52 5 56:25 46 7 44:35 41 9 51:47 41 9 41:32 37 7 43:28 35 ■Í 20:18 35 31 11 12 8 36:27 34 32 11 11 10 46:44 33 32 13 6 12 28:29 32 32 11 10 11 46:48 32 32 10 11 11 37:38 31 32 10 10 12 27:30 30 31 11 8 12 41:40 30 11 12 50:60 29 8 13 30:36 28 5 15 30:32 25 11 14 30:41 25 12 15 36:51 22 7 16 26:44 21 11 17 23:50 19 10 18 26:56 16 32 9 31 10 30 10 32 32 30 32 32 ömggtir sigur Arsenal Arsenal átti eflcflci 1 neinum vandræðum með samborgara sína hjá Crystal Palace. E5r um 25 mín. voru liðnar af ledton- uni skóraði Geonge Gnaham fiyrir Ansenal efitir að hinn S'kemmtilegi kantmaður liðsáns, George Anmstrong hafðl leikið hann firían. Efitir þetta var aflfliur vindiur úr Palace og úr- slitin ráðin Rétt fiyrir leilksiok slkoraði svo John Sammeils seinna mark Ansenal í þessum tilþrifialitla leilc. Axsenal átti að ledka í gær (þriðjudaig) við Leicester um hvort liðið ættl að halda áffinam í bikaricieppn- inni og megin áhyggjuefni fior- ustumanna Arsenal var hivort Charlie George mundi geta ledkið með, en hann hliarat fótf- armeiðsli fyrir heilgina. önnur deild En víikjum nú firó hinni til- tölulega rólegu 1. dieild yfiir í 2. deild, sem ekifci hefur verið svona spennandi siðan fiyrir stríð. Sex lið eða jafflnvefl. átta eiga möguleika á því að vinna deildina og komast upp í 1. deild og það er eáns og eflctoert þeirra geti rifið siig laust firó hinum. Leicester þefiur afitur náð fiorystu í deildinni etftir sigur yfiir Swindon Town á lauigardaginn. Það var Bobby Kellard, sem Leirester keppti. firá Bristol City fiyrir 55 þús- und pund, sem tryggði þeim sigur um það bil háltfri mín- útu fiyrir leikslofc. Næst efisita liðið, Cardiflf varð að láta sér nægja jafintefli við eitt afi neðstu liðunum, Black- bum Roveris, en Carlisle, sem er í þriðja sæti sigraði Luton Town með 1:0. Hull tapaði nú á heimavélli íyrir Oxford og VirðSst nú hægt og hægt vera að missa af fionustulestinni vegna hins misjafna árangurs sem liðið nær á hedirþavelli En röð efstu liöa í 2 dedld erþessi: Letcester 42 sf. í 31 leik Cardif 41 st. í 31 leik Carlisle 40 st. í 32 leikjum Hulll Ciity 40 st. í 32 leifcjum Sheflf. UtcL 40 st. í 32 leikjum Luton Tówn 38 st. í 30 leillcjum Middlesbr. 38 st í 32 leilkjum Birmingham 36 st. í 32 leikjum Hinn góði árangur Birming- ham að undanfiömu hefur vak- ið miikla aithygli og er einlkum þakkaður 16 ára sveinstaula Trevor Francis að naflni, sem heíur nú steorað 15 mörte í 14 leikjum og geri aðrir betur. E. G. ABALFUNDUR Styrktarfélagfs vangefinna verðuir haldinn í Lyngási, Safamýri 5, siunnudag- inn 21. marz kl. 3 eftir hádegi. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reiknmgar félagsins. 3. Stjómarkosningar. 4. Lagaibreytingar. 5. Önnur mál. Stjómin. iP-ÍTi i 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.