Þjóðviljinn - 17.03.1971, Blaðsíða 11
frá morgni
til minnis
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• í dag er irdðvikudagurinn
17. marz. Geirþrúðardagur.
Árdegisíháflæði i Reykjavík
kil. 8.58. Sólarupprás M. 7.59
— sólarla® kl. 19.18.
• Kvöld- og helgidagavarzla
I apótekum í Reykjavik vik-
una 13.-19. marz er í Lyfja-
oúðinni Iðunni og Garðs-
apóteki. Kvöldvarzlan stendur
yfir til kl. .23 en þá tekur
við næturvarzlan að Stórholti
1.
• Tannlæknavakt Tann-
iæknafélags Islands 1 Heilsu-
vemdarstöð Reykjavíkur. sími
22411, er opin alla laugardaga
og sunnudaga kl. 17—18
• Læknavakt 1 Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar 1
lögregluvarðstofunni slmi
50131 og slökkvistöðinnl. sími
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðre — Sími 81212.
• Kvðld- og helgarvarzla
lækna hefst hvem virkan dag
td. 17 og stendur til kl. 8 að
morgni: um helgar £rá kl. 13
á laugardegi til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni. siml 21230
I neyðartilfellum (ef ekki
næst til heimilislæknis) er tek-
ið á móti vitjunarbeiðnum á
skrifstofiu tæknaféiaganna I
síma 1 15 10 frá kl. 8—17 álla
virka daga nema laugardaga
frá fcL 8—13.
« rmfrrr-n-J
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu 1 borginni eru
gefnar f símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur sími 18888.
08:45 á föstudagsmorguninn
(vélin fer frá Reykjavík).
Innanlandsflug:
1 dag er áætlað að Æljúga til
Akureyrar (2 ferðir) til Vest-
mannaeyja, Isafjarðar, Pat-
reksfjarðar og til Sauðár-
króks. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2
ferðir) til Vestmannaeyja (2
ferðir) til Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar og til Egilsstaða.
skipin
ílugið
kirkja
• Laugameskirkja: Föstu-
messa í kvöld ldukkan 8.30.
Séra Garðar Svavarsson.
ýmislegt
• Skipadeild SÍS: Amarfell.
fer í dag frá Svendborg til
Rotterdam og Hull. Jökulfell
fór væntanlega frá Þingeyri
í gær til Néw Bedfbrd. Dlsar-
feli er á Hornafirði. Litlafell
er væntanlegt til Reykjavitour
í dag. Helgafell er í Setubal,
fer þaðan væntanlega 22. þ.
m. til íslands. Stapafell er í
olíuflutningum á Faxaflóa.
Mælifell fór 10. þ. m. firá
Sikiley til Islands. FTeyfaxi
fór 13. þ. m. frá Svendborg
til Afcureyrar. Sixtus fór í
gær frá Hamlborg til Isiands.
Birtlhe Dania lestar væntan-
lega í Liibeck 18. þ. m., fer
þaðam til Svendborgar.
• Skipaútgerð n'kisins: Hekla
er á Austfjarðaihöfnum á
norðurleið. Herjóllfur fer frá
Reykjavík kl 21.00 í kvöld til
Vestmannaeyja og Homa-
fjarðar. Herðubreið er í
Reykjavík.
• Flugfélag Islands: Gullfaxi
fór til Glasgow og Kaup-
mannabafnar kl. 08:45 í morg-
un og er vænitanlegur þaðan
aftur til Reykjavíkur kl. 18:45
í iwöld. Gullfaxi fer til Glas-
•amr bg Kaupmannahafnar kl.
• Félagsstarf elldri borgaira í
Tónabæ: Á morgiun, mdðvitou-
daig verður opiö hús frá ki.
1.30-5.30 e.h. Dagskrá, lesið
spilað, teflt, upplýsingaþjón-
usta, bókaútlán, kaffíveitingar
og kvitomyndasiýning.
í
• Kvenréttindafélag Islands
og Félag einstærða foreldra
haHda samreiginlegian fiund
miðvikudaginn 17. marz kl.
8,30 í Tjamarbúð. Fundarefn-
ið er breytingar á lögum um
almannatryggingiar, málsihefj-
andi: Páll Sigurðsson ráðu-
neytisstjóri; og frumvarp til
laga um innheimtustofnun
sveitarfélaga, málshetfjandi:
Magnús Guðjónsson fram-
tovæmdastjóri.
Páskaferðir: 2 Þórsmertour-
ferðir. 5 daga og 3 daga.
Hagavatnsferð (etf fært verð-
ur).
Ferðafélag Islands.
• Náttúrufræðistofnun Is-
lands: — Sýningarsalurinn,
Laugavegi 105 (inng. frá
Hlemmi) er opinn fcl. 14.30-
16 sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga.
• Bókasafn Norræna hússins
er opið dagiega frá kl. 2-7.
• Kvenfélag Háteigssóknar
gefur öldruðu fólki ( sókninni
kost á fótsnyrtingu gegn vægu
gjaldi Upplýsingar f síma
82959 á mánudögum milli kl.
11 og 12.
• Skrifstofa Félags einstæðra
foreldra, Túngötu 14 (Hall-
veigarstaðir) er opin á mánu-
• Mlnningarkort Kópavogs-
kirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Minningarbúðinni
Laugavegi 56. Blóminu Aust-
urstræti 18. Bókabúðinni
Vedu Kópavogi, pósthúsinu
Kópavogi og hjá kirkjuverð-
lnum i Kópavogskirkju.
• Minníngarkort Styrktarfé-
lags vangefinna fást í Bótoa-
búð /Eskunnar, Bókabúð Snæ-
bjaimar, Verfluninni Hlin,
Skóiavörðustíg 18, Minninga-
búðinni, Laugavegi 56, Aiheej-
arblómánu, Rofabæ 7 og é
skrifstotfú félagsins, Laugavegi
11. sími 15941
• Minningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á etftir-
töldum stöðum: Hjá Sigurðl
M. Þorsteinssyni. simi 32060.
Sigurðj Waage, simi 34527,
Magnúsi Þórarinssyni. sími
37407, Stefáni Bjömssyni, sími
37392, og i Minningabúðinni,
Laugavegi 56.
• Islcnzka dýrasafnið er opið
kl. 1-6 i Breiðfirðingábúð alla
daga.
til kvölds
Miðvikudagur 17. marz 1971 — ÞJÖÐVILJTNN — SlÐA J J
WÓÐLEIKHÚSIÐ
FÁST
sýninjg í kvöld kl. 20.
SVARTFUGL
leikrit eftix Örnólf Árnason
byggit 4 samnefndri sögu
Gunnars Gunnarssonar.
Leikstjóri: Benedikt Ámason.
Leiktjöld: Gunnar Bjamason.
Tónlist: Leifur Þórarinsson.
Frnmsýninp fimmtud 18. marz
fcl. 20.
Önnur sýning sunnud. 21. marz
kl. 20.
ÉG VIL, ÉG VIL
sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá ki.
13,15 tll 20. Sím) 1-1200.
SLVH: 22-1-40.
Farið heilar, fornu
dyggðir
(Goodbye Columbus)
Fræg og áhrifarík amerísk lit-
mynd um ástir ungmenna. —
Mynd í sérflokki.
Leikstjóri: Larry Peerce.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Áðalhlutverk:
Ali Macgraw.
Richard Benjamin.
Jack Klugman.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
StMl: 18-9-36.
Leiknum er lokið
(The Game is Over)
— ISLENZKUR TEXTI —
Áhrifamikil, ný. ameristo-frönsk
úrvalskvikmynd í litum og Cin-
emaScope. AðalMutverkið er
leikið atf hinni vinsælu leikkonu
Jean Fonda ásamt
Peter McEnery og
Michel Ficcili.
Leikstjóri: Roger Vadim.
Gerð eftir skáldsögu Emil-
es Zol a.
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra siðasta sinn.
Síðasta sýningarhelgi.
To Sir with Love
Þessi vinsæla kvilcmynd með
Sidney Poitier.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5.
AG
WKJAVtKDR1
Hitabylgja í kvöild.
Kristnihaldið fimmrbud. Uppselt
Jörundur föstudag, 89. sýning.
Fáar sýningiar efitir.
Hitabylgja laugardag.
Kristnihaldið sunnud. Uppselt.
Kristnihaldið þriðjudag.
70. sýning.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá fcL 14. Sími 13191
Simar: 32-0-75 og 38-1-50.
Konan í sandinum
Frábær japönsto gtúlverðlauna-
mynd frá Cannes.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
íslenzkur texti.
SUVH: 31-1-82.
I næturhitanum
(In the Heat of the Night)
— ÍSLENZKUR TEXTl —
Heimstfræg og sniUdax vel
gerð og leiikin ný, amerísk
stórmynd i iitum. Myndin hef-
ut hlotið fimm OSCARS-verð-
laun. Sagan hefur verið fram-
haldssaga i Morgunblaðinu.
Sidney Poieier
Rod Steiger.
Sýnd kL 5. 7 og 9.15.
Rönnuð innan 12 ára.
K.AUPIÐ
Minningarkort
Slysavamafélags
tslands
Sængnrfatnaður
HVtTUH og MISUTUB
LÖK
KODDAVER
GÆSADUN SSÆN GUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
stqmMÍS
Smurt brauð
snittur
BRAUÐBÆR
VEÐ ÖÐINSTORG
Slml 20-4-90
ógn hins ókunna
NÝ MYND
Óhiuignanleg og mjög spennandi,
ný, hrezk mynd í liitum. Sagan
fjiallar um ófyrirsjáanlegar aí-
leiðingiar, sem mikil visinda-
afrek geta haifit í för með sér.
Aðalhlutverk:
Mary Peach
Bryant Haliday
Norman Wooland.
Sýnd ki. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
Ef
Stórtoostleg og viðburðarik lilt-
mynd frá Panamount. Myndin
gerist í brezkum heimavisitar-
sikóla. — Leikstjóri: Linsay
Anderson. — Tónlist: Marc
Wilkinson.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum.
Sýnd kL. 9.
☆ ☆ ☆
Þessi mynd hetfur aiUssrtaðar
hlortið firábæra dóma. Eftirfiair-
andi blaðaummæli eru sýnis-
horn:
• Merkasita mynd. sem firam
hefiur komáð það sem af er
þessu ári. — Vogue.
• Stórkostlegit lisrtarverk. —
Cue magazine.
• „Etf“ er mynd sem lætur enig-
an í firiði. Hún hiristir upp í
áhoitfendum. — Time.
• Við látum oktour nægja að
segjia að sé meisrtara-
- verk. — Playboy.
M.s. Gullfoss
fer frá Reykjavík til ísafjarðar föstudag-
inn 19. þ.m.
■Vörutmóttaka á fimmtudag og fram að há-
degi á föstudag í A-skála 3.
H.f. Eimsldpafélag íslands.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfraeði- og fasteignastofa
Bergstaðastrætl 4.
Slml: 13036.
Heima: 17739.
Auglýsing
um greiðslu fasteignagjalda í Kópavogi
1971.
Hér með er skorað á alla þá, sem enn eiga
ógreidd fasteignagjöld til bæjarsijóðs Kópa-
vogs, að ljúka greiðslu þeirra innan mán-
aðar frá' birtingu auglýsingar þessarar.
Verði gjöld þessi eigi greidd innan hins 'til-
tekna frests verður beiðst nauðungarupp-
boðs á viðkomandi fas'teignum samkvsemt
lögum nr. 49/1951.
Kópavogi 15. marz 1971.
Bæjarritari.
ttm* *t&€ús
SffiiaaaaimtiBwro
Minningarspjöld
fást f Bókabúð Máls
og menningar
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGl 18. I hæð
Stmax 21520 og 21620
,.
<T lismki tVillisiiis
Teppahfaið
er flutt að Ármúla 3
gengið inn frá Hall-
armúla.
í