Þjóðviljinn - 14.04.1971, Síða 10

Þjóðviljinn - 14.04.1971, Síða 10
H.K. RÖNBLOM MEÐ BLÓMSVEIG UM HÁR... S«<eigurinn sem hán héSit á var úr birkiLaufi, sem gul og rjómalit blóm höfðu verið bunri- in í. Harni var eiklki aiveg til- búinn. Á sböku stað sást enn í gjjáanrii málmþráð. — Sjáið þiðl sagði Albadker og benti. Skákaupmaðurinn var einn af þeim fyrstu sem kom á vett- vang þegar hann heyrði hráp- in. Hann hafði vikið hinum skjáifandi Lyring til hliðar og gengið að hinni látmi til að atibuga hvað komið hefði fyrir. Fáeinir yngri trúfélagsmeðlimir hðfðu fylgt á eftir skókaup- manninuni og nú stóðu þeir á- lengdar alveg agndofa. — Sjáið þið sagðd hann. — RaJfimaignsieiðsluna! Rafimagnálei ðslan niður í Blómasunri var aðeins nokfcur skref tfirá staðnum þar sem hin latna lá, og eánmitt þar hafði leiðsluvfr losnað af staur Og hékk niður í boga. Boginn var aðeins liðlega mannhæð fyrir ofan staðiran. — Málmvírinn í kramsinum hefur kornið við leiðsluna, sagði Albácker. Nú var það blómsveigurinn sem hann benti á. Vírinn hafði ekki allur farið í svedginn. Það sem afgangs var, hékk enn útúr kransinum og var laus endi, sex eða sjö metra langur. Hann hringaðist yfir •vöminn eins og ormur. — Hún hefði áitt að Mippa lausa endann af, sagði einlhver viðstaddra. — Hann hHýtur að haÆa verið hennd til tnafaJa við að bdnda sveiginn. — Og þá hefur hún orðið óþolinmóð og reynt að fleygja lionum frá sér. Og þegar hún sveifflaði honum, hefbr hainn lent utaní háspermulínuna. — Straumurinn er fimm hamdruð voJt, sagði hirni fyrri. — Þetta er stóiihaettulegt. Harm benti á rauðu aðvörun- amærfcin á staununum. — Já, þannig hefiur það trú- lega gengið ti£L, sagði AJbácker. Enginn veit nær stundin rennur npp, stendur þar. Vesalings stúXkan! Nú megum við ekfci troða^ailt niður hér. Hver yfcikar, vill fara og gera sýslumanni að- vart? Hann var hjá danspaliin- om síðast þegar ég vissi. Trúboðsunglingamir ædldu af' stað aHir í senn, en flestir hægðu skjótlega á sér og létu þá yngstu og liprustu hlaupa inn í skóg- inn. Nokkur andartök stóð skó- kaupmaðurinn einn hjá líkinu, en svo fHýtti hann sér gegnum opið í runnaröðinni og stóð fyrir þvf, til að koma í veg fyrir, að hnýsnir áJhorfendur ryddust inn fyrir. — Ðkld meira rennerí hér, sagði hann við þá sem nýfcomnir voru og benti aftur fyrir sig með þumalfmgrinum. — Það hefur órðið dauðaslys og alfflt á að vera með ummerkjum þegar lögreglan kemur. Rólegur myndugleiki hans hafði 12 sfn álhrif; þegar hann hatfði sagt nei þá var það alvara. MeðaX hinna nýkomnu sem bannaður var aðgangur, voru Tómas og Ingigerður. Þau hötfðu lika heyrt ópin og hlaupið allt hvað atf tók, en lent úti í mýr- inni og orðið að taka á sig langan tímafrekan krók. Nú stóðu þau í áhorfendaihópnum og töluðu í lágum hijóðum eins og vera ber í névist dauðans. Biðin varð löng. Loks kom Hinderstedt sýslu- maður á vettvang. Með honum var lögreglulþjónninn á staðnum og hópur af fbrvitnu fólki. 1 fylgd með Albácker litaðist hann um á slysstaðnum, gekk úr stougga um að hin látna væri í raun og veru látin og máta- vírinn leiddi ekki len.gur raf- magn. Síðan gekk hann afifcur fram á veginn til fólksins. — Hver var það sern upp- göfcvaði dauðsfaXlið? spurði ihann. — Ég, sagði Lyring baikari og steig fram úr hópnum, — Ég kom gangandi og sá> hjólið og''—> Hann hilkaði andartak. — Ég varð að athuga hvort eigandinn væri eimhvers stajjar I nærri, bætti hann við. — Auðvitað, sagði sýslumaður með skilningi. — Og svo? — Þá sá ég undir eins að hún var dáin. — Og svo? — Ég áleit réttast að hrópa á ihjálp. — Hvað var naffinið? — Lyring. Jóakim Lyring bak- ari. Sýslumaður bugsaði sig um dálitla stund og strauk litla yfir- skeggið. — Má ég biðja bakarann að doka við, sagði hann. — Ég vil lí'ka fá nöfn þeirra sem komu hirigað fyrst á eftir. Þið viljið kannski gera svo vel að doka við lifka. Hann litaðist um. — Það er e£ tii viil einhver hér úr heimavamarliðinu eða — Tómas sfceig fnam og stóð rétt þófct borgaraklæddur væri. — Ég er henskyldur, er heima í jónsmessuleyfii. — Viijið þér þá gera svo vel að bíða. Hinir geta farið heim. Hér er ekkert meira að sjá. Staðurinn verður afgirtur og ölluim óvdðkomandii bannaður að- gangur. Hann gaf lögregtuJþjón inum fyrirmæli um það ihvaða svæði aetfci að vera undir effitiriiti. Tómas tók að sér að hjálpa til við gæzluna og var sefctur undír stjóm iögreglulþjónsins. Lyring, Albádker og fileiri vom kallaðir afefðis. Nöfn þeirra voru skrifuð upp og sýslumaðurinn aðgætti hvort þeir byggju yfir nokkmm rra'kilvægum irpplýsingum. Svo var éklki. — Nú megið þið ltfka fara heim, sagði ihann loks. — Hin látoa á að liggja ólhreyfið þangað til rannsóknariögreglan kemiur á vettvang. — Rannsóknanlögreglan? sagði Albácker. — Er þörf á því? Sýslumaður strauk sem snöggv- ast með vtfsifingri yfir skeggið. — Að sjáMöögðu verða sér- fræðingar að rannsaka orsakir dauð'sfallsins, sagöi hann til skýr- ingar. 2 Trúboðsbúðirnar vom ekki lengra en svo tfrá slysstaðnum að alilár gátu heyrt skerandi óp bakarans. Það leið heldur efcki á löngu áður en aJlir vissu um tilefni ópanna. Jónsmessuvakan í búðunum hélt áfram eins og ekkert hetfði í skorizt, nema hvað Raltf Bgils- son sleppti öllu giensi, ein- söngvariTm Ihætti að að syngja „1 biridilmi“ og sönig í sfcaðinn eitthvað andlegt og presturinn fletti hugsi í fyrsta bréfi Péturs. Á befcknum við hliðina á frú lAlbácker sat Viola í miklu upp,- námi og grét. — Ég vissi að eittihvað myndi .koma fyrir h?na, volaði hún. — En góða min, sagði fni Albácker. — Þá hetfðirðu getað sagt henni að fara variega. Á hótíðasvæðinu í hinum hluta skógarins hafði hins vegar ekkert tfrétzt. Dansinn dunaði á danspaliinum. Poul og Lena höfðu ásamf gestgjöfum sínu-m staðið og horft á dansinn, en fundizt of mikill troðningur til að taka sjéltf þátt í honum. Og smám saman hötfðu þau orðið sammála um að halda heimleiðis. Carin hatfði komið til hátíðar- innar í eins konar hátíðarskapi í glæsilega silkikjólnum. Það hafði ögn dregið úr hátfðarskapinu við gönguferðimar um skóginn. Litlu, fínlegu skómir hentuðu ekki sérlega vel til gönguferða um skóglendi. — Ég er satt að segja cfálítið þreytt, viðurkenndi hún fyrir Paui á leiðinni eftir stígnum, — og það aXls ékki e'ms gaman og ég var að von a. — Jónsmessuhátíðahöid eru orðin of skipuilögð, sagði hann. — Ctf mikið af ræðuhöldum og pyisutjöldum. — Iþróttafélagið þarf að græða á þeim. — Það hefur áreiðanlega verið skemmtiilegra, meðan erm var vallin maíbrúður. — Er ekki langt síðan þvf var hætt? Eiginimaður hennar sem fylgdi fast á eftir, vissi betur. — Valið á maifbrúði, sagði hann við Lenu, — var við lýði hér um slóðir til skamms tíma. Það voru heimatrúboðsmemi sem lögðu niður þann sið, þegar þeir komust til valda. — Þedm hafiur kannski fund- ázt riffltot með hefiðnwm svip, sagði Lerva. — Það var éklki svo fjarri sanni. Valið á maibrúði stendur trúlega í sambandi við frjó- semisdýriam. Trjárækt og þess hátfcar. Þau gengu sama stíg og Lyring hafði gengið, en mættu þó eng- um á heimleiðinni. Frá smára- þúfunum héldu þau áfram gegn- um burknabreiðuna og framhjá grænu dældinni og eftir nokkra stund komu þau út á gróna ak- veginn. Engið framundan var hjúpað silfurgráu húmi og á himninum var enn döktour roði, þar sem sólin hafði genigið til viðar. Trjábeiti skýldi staðnum, þar sem hin látna hafði fundizt. Þau sáu ékki fólkið sem safnazt hafði saman að bíða eftir sýslu- manni og heyrðu ékki heldur óminn af lágværum raddakliðn- um. An vitneskju um það scm gerzt hafði, héldu þau áfram til hægri. Efitir noktorurra mínútna gang voru þau komin að fyrsta húsinu í þorpinu, býlinu sem Ernholm hafði keypt og kallað Sumarbýlið. Tilboð um náttverð var fcurteislega aflþalkikað. Te- bolli var létinn nægja og síðan var gengið til náða. Þegar hér var komið. hafði fólkið á hátíðasvæðinu fengið að vita ljvað komið hafði fyrir önju Varle. Fregnin hafði ekki borizt með leynd eins og slúður- saga, heldur verið tilkynnt opin- berlega. Unglingurinn sem sendur hafði verið að sækja Hindenstedt sýslumann, hafði hitt harm í skógarrjóðri á tali við lögreglu- þjóninn á staðnum. Þetta hafði gerzt án þess að vékja teljandi atihygli. Hátíðahöldin héldu áfram eins og ékkert hefði í skorizt. En þegar sýslumaðurinn var búinn að gera ráðstafanir sínar á slysstaðnum, taldi Al- bácker tíma kominn til að sýna mynduigleika sinn. Hann tók með sér nbkkra menn til haids og trausts og gekk að hátíðasvæðinu til að afilýsa diansinum. Skókaupmaðurinn ruddist inn á mjJlli dainslfóilksiins, skipaði tónlistarmönnunum að hætta að leika og steig sjáltfur upp á hljómsveitarpal'linn. Þaðan till- kjmnifci hann • innanum trumbur og lúðra að dauðaslys hefði orðið og hátíðinni væri lokið. Nafn hinnar látnu og stutt lýsing á slysinu, vakti undrunar- hvískur meðal viðstaddra. Kaftfi- 2!^2sinnui LENGRI LÝSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásaia Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 ItOItlNSOX'S Olt VMri: SQfJASH má blanda 7 Ninnuin með vatni ^itíineitíal ÖNNUMST ALLAR VIÐGERÐIR Á DRÁTTARVÉLA HJÓLBÖRÐUM Sjóðum einnig í stóra hjólbarða af j a rð v i nns I utæk j um SENDUM UM ALLT LAND GÚMMÍVIIINUSTOFAN HF. SKJPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 INDVERSK UNDRAVERÖLD Mikið úrvai atf sérkennilegum bandTmnum munum til fermingar- og tækifærisgjatfa. M.a. kamíóruviðarkistur og borð, gólivasar, altaris- IÍITí stjakar, vegg- og góltfmottur. silkislæður, leð- ur-töstour og margskonar skrautmunir, einnig Tbai-silki. — Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju, fiáið þér 1 JASMIN. Snorrabraut 22. VönduB vinnu Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggjngar. Upplýsingar í síma 18892. •• víuntrAK • Terylenebuxur á börn, unglinga og fullorðna'. Gæði • Úxval • Athugið yerðið. Ó.L. Laugavegi 71. Sími 20141. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEVMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. SOLO- eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum, — einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði os báta. .Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F. Kleppsvegi 62. — Sími 33069.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.