Þjóðviljinn - 18.04.1971, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.04.1971, Blaðsíða 5
 im Magnús Gúðmundsson sjómaður Patreksfírði: Stækkun fiskveiðilögsögunnar ing á atvinnuháttum Sá vefldur eikki, sem varar. Lýdrœdissikipulaig byggist fyrst og fremst á skoðanafrelsi. en með ödnum hætti getur lýðræði að srjálfsögðu ekki ordið til. Það færi betur, að sem flestir birtu hugsitótnir sínar, því að í hinu daglega iífi vanræikáurn við einatt, að stemma stigu fyr- ir hinu lævísflega rainglæti. Við verðum alltaf að berjast fyrir réttlætinu, sem niðjar olkkar eiga að lifa í sikjófli við. Eg hef aðvarað forystumenn okkar á beim voða, sem fiski- máð okkar verða með öllu eyði- lögð með nútíma rányrkju full- komnustu fiskveiðitækni ann- arna bjóða os ísflendinga lika. Eins hefur verið skorað á Alþingi og rí'kisstjóm að láta nú hendur standa fram úr erm- um og gera eitthvað raunhæft við umræddri yfirvofandi hættu og færa fiskveiðilögsöguina út fyrir landgrunnið, sem er að- eins 65 sjómílur, en bað er einn fjórði hluti hess, sem aðr- ar bjóðir hafa gert í bessu-m miálum, s. s Panama, öhile, Cósta Riea, Perú, Equador, E1 Sailvador, Argentína, Mexíkó, Camibodía, Suður-Kórea og fl. svo eitthvað sé nefnt, en enigar bessar þjóðir eiga líf sitt eins mikið undir fiskveiðum komið og við Islendingar. Það furðulegasta, sem hefur skeð í samibandi við umræddar áskoranir og aðvaranir vegna rányrkju á fiskimiðunum, er að Höfundur greinarinnar tók þessa ljósanynd í Grimsby dag nokkurn í fyrrasumar, klukkan rúmlega 6 að morgni. — Fram hefur farið uppboð á fiski, sem var veiddur innan 12 sjó- mílna mark-. anna. Vinnu- laun við afl- ann eru eins mikii og íslendingar fengru fyrir hann. málgagn Sj óil'fstæðisfil okksin.s varð ruglað og hetfur birt for- ystugrein um landhelgismiálið og fjafllaði hún um „Paillai, sem var einn í heiminum“. Þetta er ekkert grínmál. Islendinigar eru skynsöm þjóð og vita vel að beir eiru ekki einir í heim- inum, en lútt er ágætt að vita, að Sjálfstæðisíflok'kuriyn lítur eklki alvarlegiri augum á þýó- ingarmesta mál bióðariinnar, en raun t)er vitini. Tíminn hefur hins vegar leitt í Ijós, að saga Vísis á berilega við ríkisstjóm Islainds síðast fliðin tíu ár, en hún hef- ' Wv, S v vSl-vv v v v v ur gengið með þann ára. að tefljia sig þjóna eins og kenraur í ljós hér á eftir. Nei, fláræði sjálfstasðismanna stafar ein- ungis útaf nauðungarsiamningn- um við Breta og Vestur- Þjóðverja frá árinu 1961 í land- helgismélinu- VILJI ÞJÓÐARINNAR SKAL VBRA GRUNDVÖLLUR AÐ VALDI RlKISSTJÓRNARINN- AR í- lýðrasðisríki Fór biéðar- atkvæðagreiðsfla fram í sam- bandi við nauðungarsamning- inn? Sannfleikurinn er nefniflega sá, að með undirskrift að samn- -<*> í Sagan um Sebru og þjónana hans fímm Einu sinni var fátækiur bóndi er Sebri hét. Dag nokk- urn lökaði hann húsi sínu og | lagði land undir fót til að J leita sér frægðar og frama. | Eftir tvo daga kom hann að J stóru borgarhliði. Verðimir I spurðu hann hvur maðurinn w vasri. Sebri svaraði því til ^ að hann væri fiátækur bóndi k serp langaði til að ganga í " h’fvörð konungsins. Þá hlógu k verðimir, grýttu hann, hæddu I og rálku á brott. Sebri kom b næst að lifclu húsd þar sem J garnafll maður bjó. Setori sagði | gamfla manninum sögu sína C og veitti hann þá honum ? húsaskjófl. Morguninn eftir B áttu þeir tal saman og gamli k maðurinn gaf Sebra bæði góð " ráð og ný fot. k Segir nú ekki af ferð Sebra " fyrr en hann kemur að stórri b myhu. Malarinn spurði hvur J maðurirm væri og Sebri svar- ■ aði: ,,Ég er Sebri, konungur ' konunganna, sterkari en tutt- I ugu naut, hef níu líf eins J og kötturinn og einnig á ég ■ fimm þjóna. hvur öðruim K betri.“ Jústí malarinn sagði B þá: „Verum vinir og höld- k um til hallar hins mdkla | Karanas galdramanns. Sá er b gefcur ráðið niðurlögum hans " mun e’ignast höllina og þús- und ! hektara lands.“ Þetta saimiþykkti Sebri og héldu þeir fcveir nú til hallarinnar. 1 anddyri hennar mættu þeir Karanas, hinum mikla galdramanni: „Hvurjir eruð þið?“ Sebri svaraði: „Ég er Sebri. konungur konunganna, útsendari djöfulsins, sterkari en 100 spænsk naut, hef níu líf eins og kötturinn og hinir fimm þjónar mínir fylgja mér hvert sem ég fer.“ Við þetta btá Karanas svo mikið. að hann fékik hjartaáfall og varð örendiur aamstundis. Sebri eignaðist höllina og Júvsti varð ráðsmaður hans. Ári síðar hélt Sebri álfram ferð sinni en Jústi gætti hall- arinnar. Fyrst ktnm Sebri að krá nokkurfi. Bað hann þar um vín af dýrustu tegund og herbergi yfir nóttina. Veit- ingamaðurinn Marelius for- vitnaðist um hegi hans og Sebri svaraði: „Ég er Sebri, konungur konunganna, út- sendari djöfuflsins. ríkari en sá rfkasti, sterkari en 200 spænsk nauit, hef níu líf og sex hjörtu.“ Marelíus undr- aðist stórum og spurði hví hann væri einn á ferð. Sebri svaraði: „Ég hef fimm þjöna sem fylgja mér um alflt, en segðu mér hvurt er bezta g.iaforð landisins nú?“ Mareli- us hvísflaði: „Gerið mig að . f) v» Stutt dæmisaga eftir Félaga N.N. TPf J hinum sjötta þjóni yðar og ^ þá skafl ég fýlgja yður til k konungshallar Damami kon- B uings.“ „Enginn jarðneskur k maður getur verið þjónn minn. en samferðalangur og b vinur getið þér verið“ svaraði x Sebri. Veitingamaðurinn tók ■ boðinu og árdegis lögðu þeir ? af stað. Um nónbii komu þeir að k höll Damami konungs. Þeir B náðu skjótt af, konungi tali. k Hann spurði hvuirjir beir ® væru og hvaða tign þeir ■ hefðu. Sebri varð fvrir svör- um: „Ég er Sebri. konungúr | konunganna. ríkari en sá rík- J asti meðal oss. hef níu líf ■ eins og kötturinn. er sterkari k en 50 þúsund punda fiflar og ■ þjónar fimm að tölu fylgja k mér um allt Samferðaflangur B minn er hinn rqikli konung- k ur Austursins. Vér heyrðum ^ um hina fögru dóttur vðar B og er ég kominn tifl aö biðia k um hönd hen-nar. Höll mín " stendur henni tifl boða.“ Kon- k ungur umdraðist stórum en að J flokum fékk Sebri hönd Niellu I konungsdótturinnar og rifleg- . an heimianmund. Héldu svo I brúðhjónin ásamt Marelfusi | til halflar Sebra og hittu bar | Jústí fyrir. Marelfus var gerð- ^ ur að yfirmatsveini: en Jústi | var áfram ráðsmaður og einn k eigenda hafllarinnar. Þau ^ Sebri og Niella flifðu heil til k dauðadags. Á banabeði Sebra ™ spurði Jústi hann hverjir k þjónarnir hans fimm hefðu " verið. Sebri svaraði: „Þeir k voru: Hroki. Ósannindi, Ó- J heiðarfleiki. Óskammfeilni og I Þbflinmæði. Með þeirra hjáflp . hef ég breytzt úr fátækum | bændavesaling í stórefnaðan J höfðingja". Að sivo mæfltu var I Sebri örendur. k Lýkur svo bér sögtmni af I Sebra og þjónunuim hans fdmm. ingnum afsaflaði ríkissfcjómin eign^rétti Islendinga til land- grunnsins, að bvi leyti, að Al- þjóðadómstólflinn skyldi fjalla um mólið, sem sagt hún sam- þykkti að Bretar og Þjóðverjar gætu átt eins mikið tillkiafll til landgrunnsins og við. Svona mönnum er ékki trúandi fyrir þjóðmáflum. Samningur þessi gefcur orðið þjóðinni öriagarik- ur. Þá vil ég geta þess að Sjálf- stædisimenn hafa gert sér far um að teljia fóflki trú um, að við myndum ekki geta selt sjávarafúrðir okkar, ef við færðum út landheligina Því er til að svara, að sflíkur málfilutningur er ÓRÁÐ. I raun og veru ætti það að vera hagstætt fyrir Breta og Þjóðverja, þegar við færum út fiskveiðilögsöguna og héldum uppi hefðbundnum frumstasðum hætti og flyttum fiskinn óunn- inn til þeinra, eins og við höf,- um gert. Undiir núverandi ríkLsstjóm hafa íslendingar gert út mestan hluta fLstkiskipa sinna fyrir Breta og Þjóðverja, slkaffað þeim bæði skip og skipsáihafnir til veiða innan 12 mílna mark- anna og flutt svo aifflann ó- unninn til bessara þjóða. Ég hef sjálfur tekið þátt í þessum skripaleik og fleitað uppi fiskiðjuver bæði í Þýzka- landi og Bnglandi og bef horft á seeg af ungu fólki við vinnslu á þeim afla sem við filuttum út og var veiddur innan 12 mflna markanna, þá var mér huigsað heim til stjómvaldanna o- unglipganna sem gengu ið.iu- lausir um götuimar uippi á Is- landi. Er þetta stjómvÍTjka? Ég hef líka keypt unninn fisk í nefndum löndum, en honum fylgdu meðmæli. á pölkkunum stóð „íslenzkur fisikur". Er hér þó um minnst hálfsmánaðar gaimila vöm að ræða áður en hún er unnin. Ef Islendingar geta ekki unn- ið fyrsta flokks vörxi úr símim fiski undir handleiðslu góðra stjórnvalda, þá, getur heldur engin þjóð í heiminum gert þíið. Samfara útfærslu fiskveiði- lögsögunnar verður því að gjör- bylta atvinnuháttum íslendinga, það eru ekki fiskiskip sem vantar heldur forystumenn, sem hverfa frá frumstigi til framleiðni. Stjómarstelfna.n síðastliðinn áratug undir forystu Sjáflfstæð- Lsflokksins og Aflþýðuflokiksins, sem er orðinn eins og ma-ki Sjáflfstæðisifllokksins, hefur allt- af meira og meira færzt til ein- ræðiskenndar í aifchöfnum sín- um og virðist á tíðum beinlín- is hafa stefnt að því að grafa undan stoðum lýðræðissikipun- ar þjóðfélagsins. Þeir forystu- menn. sem grfpa tifl laganna, tifl þess að koma móleflnum fram, eru eklkd vandanum vaixnir. Þaiu hafa sigrað þá, en með lögjunum gera þeir sig að einræðisherrum í stað þess að segja af sér og viðurkienna hBsfiteSkasflíort sitnn. sem ftyr- ystomeoni í flýðinæðdsrtöci. Beri rikáswaldíð lögúi ofuriiði á ein- hvtem hátt, er skamimt tal þess að bíða, að ednenna Iögreglu- rílös fari að gæta. Lögin eiga ekflci að verai vopn í höndum rflkisvaldsins eins og héma hef- ur átt sér sfcað í sfcjómartíð þessara manna. Valdboðun rikLsstjómairinnair hefur farið sí vaxandi, vald- boðnar gengisfellingar æ ofan í æ og núna siðasfc verðstöðvun. Hvað verður ef þessir menn fá að halda áfram um stjómvöl- inn? Ég vfll hér minna á hvernig núverandi rfldsstjórn hefur leyft sér að nota lögin til fram- dráttar ranglætinu. Árið 1968 voru sjómenn rændir sfcórfé af þeirra eigin launum með „ Hlutaskerðii n garlögunum", til þess að greiða niður fiskiskipa- flotann. Hér passar því að segja: „Réttlætið fari tifl fjandans, svo stjórnin lifi“. Ég viðurkenni að útgerðin þurfti aðstoð. en hana átti eikki að veita með þessuom hætti. 1 stað þess að laða menn til starfa við undirstöðuatvinnuveg þjóðarinnar, sjómenns'kuna, með bættum kjörum, er ráðizt á sjómenn og þeir rændir með lögin að VOPNI. Er þetta stjórnvizka? Magnús Guðnmndsson. Núna veitir svo ríkisistjámin gjaldeyris- og innflutningslevfi fyrir innflutningi á sjómönnuim. firá Skotlandd og Færeyjuim, eins og ég benti á 1968 að hún myndi gera. Læt hér staðar numið að sdnni. Þakka birtinguna Magnús Guðmundsson, sjóm. PatreíksfirðL V erkamannaf élagið Dagsbrún Tekið verður á ínóti um^óknum frá félagsmönn- um um dvöl í orlofshúsym Dagsbrúnar í Ölfus- borgum og Fnjóskadal á skrifstofu Dagsbrúnar frá og með þriðjudeginunj 20. aprfl niæstkomandi. Umsóknum ekki svarað í síma. Þeir sem ekki hafa dvalið í húsunum áður ganga fyrir með umsóknir til mánudagsins 27. apríl næstkomandi. Stjómin. HVÍTUR OG MISLITUR Sængurfatnað<ur LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR Úði* <aia> Tilboð óskas't í smíði og uppsetningu hurða og glugga úr ÁLI fyrir Lagadeild Hásfcóla íslands. Útboðsgögn eru afhent á stkirifstofu vorri, Borgar- túni 7. gegn 1.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 5. maí n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTLINI 7 SÍMI 10140 SKÖLAVÖRÐUSTfG 21 Tilkynning um lokun götu o. fl. í Kópavogi. Frá og með inánudeginutn 19. april n.k. verður Digranesvegi lokað mttM Hafnarfjarðairvegar og Vogatumgu. Engar breytingar á umferðarreglum hafa verið gerðar vegna þessara þreytinga. Alkstiuir9leiðir mil'li bæjarhluta fyrst' um sinn verða Kársnesbraut/Nýbýlavegur — Kópavogs- braut/Hlíðarvegur frá vestri til austurs. svo og Auðbrekka. Umferð verður væntanlega flutt á hina nýju brú Digranesvegur/Borgarholtsbraut um miðjan maí. Byggingarnefnd Hafnarfjardarvegar í Kópavogi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.