Þjóðviljinn - 18.04.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.04.1971, Blaðsíða 6
g SIÐA — WÖÐVILJtNN — Sunmiudagur 18. aprtl 1071. Enn ein hugleiding um náttúruvernd og virkianir ............V vs .... •••••■••• ........; ..............v...............•••-•• • ••• •••• •■•"• • •-•-. •■;............;•••••• ■••••• - ............................ Úr Laxárdalnum. HÁKON JÓNSSON: Pís/arvottarnir á Akureyri „Afturhaldsöfl“ náttúruvemdarmanna Bæjarstjórinn á Ateureyri saikar landeigendtur og allla, sem þá styðja, um að vilja leggja. stein í götu allra írama- fara af því að yið viljum ekki lóta skemma Laxá meir en orðið er. Þetta eru svo mildar ðfgár að tæpast eru svará- verðar. Auðvitað er okkur sem öðrum fuilljós vaxandi raf- ortoulþönf fyrrgreindra byggðar- laga. Við teljum aðeins að fara skuli aðrar leiðir til raf- orkuiöfilunar en að virkja Laxá, «n ég hef áður nefnt að aithuga beri gaumgaefilega hvort ekki verði hagkvaem- as^ fyrir nánustu framtíð að ieiða rafmagn norður frá Búr- íellsvirkjun. Við vil.jum vemda og verja einn dýrmaetasta gimstein íslenzkrar náttúru, einnig sporna gegn því að eignaréttur fjölmenns byggð- arlags sé fótum troðinn aif auð- valdi og afturfhaldi að ástaeðu- lausu. I>að er okkar synd, en hún er vist stór í augum Lax- órvirkjunarpostulanna og fylg- ismanna þeirra. Draumurinn um stóriðju Areiðanlega er fjarskalegá vanlhugsað, svo ékki sé meira . sagt, að stefna að stðrvirkjun til að hægt sé að koma upp stóriðju í grennd Akureyrar, á borð við Straumsvíkur-ál- verið. Leggja til þess undir stórspjöll- og hsettur blómleg héruð og sérstæð náttúruundur til að framl.eiða rafmagn sem svo verður selt erlenduim auð- hringum á smónarlegu lágu verði — til að byggja eitur- spúandi verksmiðjur, sem svo menga andrúmsloft og eyði- leggja trjágróður Akuireyringa. En þetta virðist þvj miður j. dag vera óskadraumur bæjar-. stjórans, því miður. Kommúnistagrýlan Eitt herbragð hans er að reyna að hræða þingeyáka bænd'T á því að Alþýðubanda- lagið (kommúnistar?) sébanda- menn þeirra. Nú á gamla kommúnistagiýlan að vera síðasta hálmstráið í áróðrin- um. Jú, mikið rétt. Blað Al- þýðubandalagsins, Þjóðviljinn, styður drengilega mólstað „litlu, sætu kotba;ndanna“. Það hefur birt skeleggar grein- ar fjölda manna, sem gagn- rýnt hafa ofbeldishneigð og blindinigjahátt virkjuinarman.na, svo synd þess er auðvitað stór. Einnig hala þeir bann- settir syndaselirnir Jónas Áma- son og Lúðvík Jósepsson borið fram á Alþingi þá tillögu í nafni Alþýðubandalagsins, að allar framkvæmdir yrðu tafar- laust stöðvaðar meðan leitað væri sátta í þeirri alvarlegu deiiu, sem upp er komin og þær rannsóknir látnar fara fram, sem nauðsynlegar eru taldar. Jú, framkvæmdir voru stöðvaðar — ekki vantaði það — rúmlega yfir eina „land- helgi“, meira varð það nú ekki, a.m.k. um sinn. „Ódýra“ rafmagnið Bæjarstjórinn nefnir lágar töluir á væntanleigu rafmagns- verði frá hinni þráðu og sjálf- sagt ódýru, nýju Lhxárvirkjun „framfaraimanna“, — en svim- háar tölur til samanburðar frá Búrfellsvirkjun og Lagarfoss- virkjun (sem enn er ekki haf- in), en forðast auðvitað eins og heitan eld að nefna gufu- aflsvirkjun, hvað þá virkjun stórfljóta Þingeyjarsýslu. Full- yrðir bara, sannar ekkert. Sarna froðúsnakkið þar sem annarsstaðar. Nátttröllin og mengunin Sannleikurinn. er því miður sá, að við hin blindu nátt- tröll sem misst hafa trúna á að við Islendingar getum stað- ið á eigin fótum á leið til framfara og baettra lifskjara, þýðir ekkert að tala. Þau hafa misst trúna á þá atvinnuvegi, sem þjóðin hefur lifað á um aldir og lifir ,á enn í dag. Þau lifá nú í eilífu tilhugalífi við erlenda stóriðju, álver. oliu- hreinsun arstöðvar og önnur „þjóðþrifa“-fjn'iiieeki, sem hið eftirsótta markmið framtíðar- innar. Sem betur fer bjarmar nú af degi í viðhorfuim; mikils hluta þjóðarinnar og margir mætustu menn hennar ganga nú fram fyrir skjöldu í bar- átfcu gegn þessum ógæfuöflum. Flestir vitibornir menn eru búnir að sjá að á þessum tím- um hraðvaxandi geigvænlegr- ar mengunar og þá fyrst og hafa augljóslega í för með sér. Við teljum þegar víti orö- in hérlendis sem til vamaðar eigi að vera og „iðnvæðing“ framtíðarinnar megi ekki hafa í för með sór eitrun lofts, láðs og lagur, ragnarök ailrar tilveru á þessum hnetti. Við Islendingar eigum næg fallvötn til að virkja til að mæta vaxandi þörf okkar um langa framtíð, sem betur fer, ef við lokum hurðum fvrir er- bráðaðkallandi þörfum, og hún má vera dýr, ef hún verður ekki margfalt ódýrari en for- heimskunarbröltið í Laxár- gljúfrum núna. Og hún er eng- inn „náðarspeni“, þótt hluthöÍT um í Norðurverki hf. þóknisí að nefna því nafni. Fyrir þeim vak'ir það eitt að fyrirtæki þeirra missi ekki atvinnuna við Gljúfurversframkvæmd- imar. Kannski mannlegt sjón- armið, en ekki stórmannlegt. 1 Ing-ólfs þáttur Árnasonar Áður en ég legg frá mér pennann vil ég lítillega minn- ast á greinarkorn, nýkomið í blaði hinna „frjálslyndu“ á Akureyri. Hún er sýnishorn þess, hve hlýjuim straumum heffiur astið andað úr þeirri átt í garð bændanna margumitöl- uðu. Undir stendur I.A. og mun vera Ingólfur Ámason rafveitustjóri þeirra Akureyr- inga. Hann spjrr hver eigi Laxá í Suður-Þingeyjarsýsllu, finnst það lítill vafi á að það sé þjóðin öll, en ekki „einstak- lingspúkinn“. Ég skail strax segja þeim ágæta manni, að svo hefur virzt, síðan Akur- eyringar fóru að hugsa þar til virkjunarframkivæmda, nökfcuð augljóst, að þeir teldu hana (þ.e. virkjunarmennirnir þar) sína eign, sean þeim mættu ráðslagast með og ressafcastast að eigin vild. Nú í dag er þessi „sannfæring" þeim orðin svo í bióð runnin, oð þeir telja engum koma við áform sín eða gerðir þar, ill né góð. Nú er að dómi herforingja hans Bjarna Einarssonar annað orð- ið uppi á teningnum og vil ég vísa honum Ingólfi bara að lesa betur grein hans, þá kemst hapn í allan sannleika þessu spursmáli viðvíkjandi. Obbinn af þvtf „landi sem negn- ið og snjórinn falla á“ (á vatnasvæðuim Laxár og Mý- vatns) mun falla á yfirráða- svæðum „landeigendaauðvalds- ins“, svo að við ramman nedp er að dnaiga. I.A. segir að þeir sem telji sig eiga Laxá huigsi um það . eitt .jhvað margar krónur þeir geti pínt út í eigin vasa“. Hann veit ósköp vel, bless- aður maðurinn, að landeigend- urnir eru einungis að verja eignarétt sinn fyrir skefja- lausu áeirndar- 02 drottnun- færð svo sterk rök' fyrir þvi að almenningsheill krefji þess ekki að hin mafgumræddu svæði séu lögð í hættu' og sum (Laxárdalur) gereyðilögð til búsetu, að hjá þeim verður ekki gengið. Þau verða ekki hunds- uð alf málpípum öfbeldisafl- anna í Laxárgljúfrum, það mun almenningsáilit þjóðarinn- ar sjá um. I.A. hefur fengið. áfall við að lesa ályktun málfundafé- lagsins Hugins í Menntaskóla Akureyrar. Já, þvílíkt hneyksli, að slík ályktun skuli koma frá sjálfri Akoireyri! Og hann þvælir um kulda í skól- um, ef hafís legðist að land- inu og Gljúfurversraflmagnið þráða væri þá ekki fyrir hendi til að þíða loppna fingur menntaskólanema. Ég verð að játa að í fávizku minni hélt ég að rafmagn frá öðrum virkjunum gæti komið að saima gagni. Hann klykkir út með á- varpi til bæði landeigenda og yfirstjórnar orfkumála: „Þið, landeigendur, sem viljiðstoppa alla vinnu við Laxá. Hættið að vera ykkar óigœfusmiðir og annarra, sem á orkuveitusvæði Laxár búa“. — Við yfirstjóm orkumála: „Sýnið þann mann- dóm að binda enda á betta Laxárstríð, sem engum er til gaigns, nema ágimdarpúkan- um“. — Svo mörg eru þau heiUögu orð. Eru landeigendur sinnar ógæfu smiðir, Laxdæl- ingar, af því þeir vilja efcfci flytja á mölina í Reykjavík — eða Alkureyni — og yfirgefa af fúsum vilja sín ættaróðu! — bæturnar sem þtrir fengju fyrir jarðir sínar og mann- virki myndu tæpast hrökkva til að kaupa húskofá' yfir sig á nefndum stöðuim (dæmi eru þegar fyrir hendi í Laxárdal). Aðaldælskir bændur á Lax- Frá Mývatni. fremst meðal þeirra þjóða sem mesta stóriðju hafa, verður hér á Islandi að stinga við fótum. áður en það er um seinan, ef ekki á illa að fara. Vissulega viljum við „skera upp herör gegn mengun“, ekki bara á Noröurlandi. tieldur á landinu ölíu. Ög ' við gerum meira en að „biása á þær framfairir“ sem slíka ógæfu lcndum auðjöfrum, sem hér vilja arðræna og eyðileggja landið okkar, Okfcur á Norður- landi eystra ber skylda til að virkja þá arku fyrst, sem minnst náttúruspjöll hefur í för með sér, fyrst gulfuaflið, síðan Skiálfandafljót. seim fyri' segir. Orkuleiðsla frá Búr- fellsvirkjun er kannski sú úr- bót, sem getur fyrst bætt úr arvalldi auðhyggjunnar á Ak- ureyri. 1 stjórnarskrá lýðveld- isins lslands nr. 33 1944 segir m.a. svo í 67. gr: „EÍgnaréttur er friðhelgur. Engan má skýLda til að iáta af hendi eign sína, nema al- menningslheill krefji, þarf til þcss> 1 lagáfyrirmæli og komi fullt“verð fyrir“. Það hafa margsinnis verið árbökkum og í grenhd eiga óhræddir að búa þátf áfraih í trausti þess að aldféi komi aftur þær náttúruhamfarir af völdum jarðskjállfita undir mannvirkjum og stór&tfflu GljúfurversframfcvíEmda secn átt hafa sér stað. En .við þœr framkvæmdir, sem nú‘ standa yfir (sprengingar tilvonondi Framhald á 13. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.