Þjóðviljinn - 18.04.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.04.1971, Blaðsíða 10
J Q SÍÐA — ÞJÓÐVIL.JINN — Sunnudagur 18. apríl 1971, geðheilsa og geðvernd Geðdeild barna við Dalbraut. Tilfinnanlegur skortur á geðdeild fyrir unglinga Geðdeild Bamaspítala Hrings- ins var formlega opnuð fyrir fáum vikum, og með tilkomu hennar var bætt úr brýnni þörf. Áður höfðu gcðtrufluð böm vérið vistuð á Kleppi eða almennum barnadcildum spít- ala, þar sem aðstaða var alls- endis ófullnægjandi. En geð- deildin er ekki einasta legu- deild, heldur veitir hún einnig sérfræðilegar Íciðbeiningar og meðferð bömum, sem eiga við erfiðleika að striða, en geta dvalizt í heimahúsum, Sú starfsemi var hafin, nokkru áð- ur en deildin var formlega opnuð, og höfðu þá um 90 að- ilar Ieitað til hennar. Þetta er eina sjúkrahúsið, sem veit- ir sjúklingunum rannsókn og meðferð án innlagningar. þ. e. leitast við að byrgja bmnninn, áður en barnið dcttur. Slíkar deildir em að áliti Páls Ás- geirssonar yfirlæknis nauðsyn legar á öllum geðsjúkrahúsum, og geta í mörgum tilvikum forðað frá innlagningu. — Star&ömin er' komin það skamimt á veg, að mjög lítið er hægt um hana að se®ja að svo stöddu, — segir Páll. — Hér munu alls starfa 32 viðgöngu- deild og legudieildimar, on þar verður í framtíðinni rúm fyr- iir 17 þöm. Aðeins önnur legu- deildin heflur verið tefein í notikun, og þar esru nú 4 sjúfe- linigar. Okkur þótti rétt, að fara okkur hægt í byrjun, og yfirfyilla ekkj deildina, endaer það sivo, að starfslið heinnar hefur vart undan, enda þótt sjútolingamir sóu etóki fleiri. Áður en retosturinn hófst höfð- um við þriggja vikna nómskeið fyrir sitar&fólkið, sem var ekki einungis fkáttgið í fræðilegri í- troðslu, heldur reyndum viðað samihagfla otokur í hvívetna, því að það er mjög mikiliviægt. að samband sé gott á milli sitarfs- fóitos svona stofnana. og það venji sig á, að segja hivert öðru, ef því mislíkar eitfhivað, svo að það bitni ekki á bömun- um, sem við erum að hjálpa. — Er eikfki talsiverður skortur á sénmenntuðu fólki til að vinna á sivona sitoÆnun? — Jú, en Ihins ber að gaata, að það er eklki eina atriðið, að kunna svo og svo rnikið af fræðisetningum, heldur þaö að vera sæmilega innréttuð mann- eslkja. Það er persónuleiki starísfólksins, sem á að hafa í sór fólginn mesta lækninga- máttinn og sálrænt innsæi, skilningur og manngæaka er oft eins mikils virði og langt nám. — Hvað er talið, að hlutflaHls- lega miörg ísQenzk böm þurtfi á aðstoð geðlætona að halda? — í toönnun. sera Sigurjón Björnsson sálfræðingur hetfur gert, kom fram, að það miunu vera um 15 — 19%. Að- eins lítill hluti þar atf þarfnast spítalavdstar, en vitastould er ertfitt að veita börnuim uitan af landi meðferð á göngudeffldum, þannig að þau þarf í fleári til- fellum að vista á stotfnunum en þau sem búa í þéttbýli. — Er ektoi yfirleitt litið á vist- un sem neyðarbrauð, þegar allt um þrýtur? — Það er mjö'g misjaifint, og fer etftir þjóðfólaginu. í Ba.nda- ríkjunum er lítið um vistun, þvtf að fólk hetfur hreinlega eléki etfni á að toosta bönj. sín til dvaiar á sitofnunum. Víðast hvar á Norðurlöndum er mitolu meira um vistun, því að þar telur þjóðfélagið það aflmenn mannréttind'i að fá til'hlýðilega meðferð þegar þörf kretfur. Ekki aðeins bamið, heldur fjölskyldan ; Lækningarnar fara fram í ýmsu formi, eintoam samtala og leikja. — Nú skyldS maður ætla, að geðveilur barna stöfiuðu eink- um atf lólegum ytri aðstæðum. Þarf yfirleitt ekki að taka fjöl- skyldur þeirra til meðferðar l'fka? — Geðtruflanlr stafa í flest- um tilvikum bæði af meðtfædd- um veikleika og ytri aðstæðum. Það er fiurðulegt, hvað verður úr veikbyggðum einstakling, ef hann fær rétta umönnun óg aðhlynningu í æstou. En ven ju- lega getum við sagt, að ekki aðeins barnið sé veikt. heldur öll fjölskyldan, og bað hatfi tek- ið að sér að bera einkennin, bannig að ekki er nægilegt að hjálpa baminu, heldur þarf að gera hreingeminguna eins full- komna og hægt er og laigtfæra ytri aðstæður líka. Sjúkdóm- amir stafa oft og einatt atfþví. að tiltfinningatenigisl milli bamsins og nánustu aðstand- onda hatfa brenglazt, og brýn- nsta verkefnið er að bæta þau. en það getum við að sjálfsö* ðu 3'ðeins giert í náinni samvinnu við foreldra eða aðra aðstand- endur. — Eru ekki sumir foreldrar EraimlhaM á 11. síðu. Rætt við Pál Ásgeirsson yfirlækni um geðræn vandamál barna Stöðugt er Iögð meiri áherzla á ytri þarfir barnsins en þær innri, en það er einmitt röskun á eðlilegum tilfinningatengslum, sem veldur geðtruflunum í bernsku.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.