Þjóðviljinn - 18.04.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.04.1971, Blaðsíða 8
0 SlÐA — í>JÓÐVTLJINN — SuniMidagur 18. apríl 1971, geðheílsa og geðvernd b.elK^x* a,úki fðndnrkennslu. þjðnttsitu sem naudsynlegt er aö veita í samnibandi vlð geð- deild á sjúkraihúsi. Með bessu móti skapaðist eðlilegt firamihald í meðferð og unnt yrði aðnýta sérfræðin gana og sjúfcrabúsdn betur í bágu sjúfcLmganna. En eins og saikir standa eru geð- sjúfcum aðeins ætluð um 260 rúm á sdúfcraihúsum, þannig að skorturinn er hróplegur. Við jþetta baetast þó hjúkrunar- deildir að Úlfarsá, Bjargi, Ási í Hveragerði, Stykkisihxíillmá og f Amairfijoiiti og nokkuir nim á endurhsaEingarsitöðinni að Eeyfcjalundi. Hjúkrunardedld- imar eru reknar við mismun- andi skillyirðd. og segja rná, að þær séu alilar neyðarbrauö að Bjargi undansfciildiu, en starf Hjálpræðishereáns þar er tii stöfcustu fyrirmyndiar. Að Ási er húsnæðisaðstaða góð, en skortur á laetenum og hjúkr- unarliði gerfr erfitt um vik, en á öJlum þessum stöðum höfum við sérfræðilegt eftiriit nema með Amarhoiti. Það hefur Kristján iæfcnir Þorvarðaa-son annazt og unnið mjög gott stairf við hinar erfiðustu að- staeður. Á þessium hjúkrunar- og langdvalairdeilldum emsam- tais um 150 sjúk- lingar. Endurfieefingarstöðin að Reyifcjalundi hefur lengi tefcið á móti geðsjúkflingum, og fyrir ndkífcrum árum var sú starf- siemi auífcin veruiega Endur- hædSngin að Reyfcjafliundd hefur gefizt máög vdL, esn hana barf að auka og eÆLa. — Hvers komar sýúiklMingareru á hjúifcrunardeildluinum? — Einkum ianglegustjúfcling- ar, sem elklfci haftur teflcizt að fcoma heim aftur. Sötoum þrengsla geitum við eikfci haft þá hér á spítalanum, en iþað er mijög óheppiilegt að einangra þá á aíBsfcefcktum stofnunum, því að ef kraftaveridð slkeður, sem við vomum ailltaf að verði, rnunu þeir eiga erfiitt með að fcomast út í líflð aftur. — Þér siegið. að enduihæf- inganstöðin hafi gefíð góöa raun. feuinfa ekfci flesitir geð- sjúkfldngar á endiurfiæfingu að halda afitir sjúlkrahúsiveru? — Obhdnn a£ sjúldingum ofckar fer bednt út í lífiðaifitur, envið fylgjumsit með þeim eftir út- skrift og veitum efiáirmieðiflerð í ýmsum myndum. Eftirmeðferð- ardfeildin er hér mijiöa stór, raumar stærrf en spítalinn sjáflifiur. A hinn bóginn er við- taefcarf endiurfiæfing nauðsynleg í möwgum tiflrviifcum. Yafasamur spamaður — Áður en við snúum oflck- ur að méfljefnum Kloppsspítala beinilínis langar mdg til að sipyrja um nofldkra þættd gieö- heifllbrigðdslþijónustunnar afl- mennt Segjum svo, að maöur verði sfcyndSlega geðvedkur, jafiwel hæittulegur umlhverfi sínu. Hvað Ifður langur tími, þar til hægt er að teomia hon- um inn é sjúterabús? — Þegar swo ber undir reyn- \jm við að rýma til eins filjiótt og auðdð er, endá þótt það sé oft tæknilega erfitt Af þessum söflcuim er margur útsflcrifaður of snemma. Það líður yfirleitt efldkfl langur tímd frá því að læknir hefur ósifcað eftir plóssi fyrir miilklð og bráðveilcan mann, þar til hann hefiir ver- ið tefldnn inn. Ef vefl ætti að vera þyrftu 5% rúmia á sjúkra- húsum að vera tifltæk veigna bráðra tiilfleflila. — Er landsbyggðin algerlega án geðhedlibrigðisþjónustiu? — Já, bún verður að sækja allt slikt hingað í þéttbýlið. Engi'nn geðlæflcnir starfar utan Reyflcjaivílciursvæðisdns. — Þér minntuzt áðan á sijúflcrarýmiisslfcortinn, sem heifiur vitasflcufld margþætt vandamál í för með sér Ég hef m.a. heyrf; dæmd þess, að fýrirvinnur sumra heimifla verði að láta af störfum til að annast geðveila heimilismenn, og svo verði op- inlberir aðilar að srjó fijölslkyld- unni farix>rða. — Þetta er til og önnursivip- uð dæmi mó neflna. Það fer sjálfisagt drjúgur kostnaður í sflíkar ráðstafanir. þannig að segja má, að vafasamur spam- aöur sé féflgdnn í drættó á byggingu nýs geðsjúkrahúss, svo að ekflci sé dýpra í árinni telkið. Þegar efldkd er hægt að bregðast nógu ffljótt við sjúk- lingiuinum til hjóflpar og þeir þurfia að biða lengi eftir visitun, er álcaflega erfitt að fcomaþedm heim aftur, þvf að fjölslkyldiur þeirrai óttast, að flljótlega sæflci afltur f sama horfið. Það or mjög miilkilvægt, að gott sam- stairf sé mdflli fjiöflskyfldu sjúk- lingsins og sjúkrathiissdns, og fljölslkyldan reyni að tafca á vandamálunum með skilndngi, en það er oflt Ihægara sagt en gert, og umönnun gieðsjúfldinga i heimalhúsum er giífuriegt áflag flyrir heimdlin. — Nú er steflnt að þvi í æ rífleara mœli, að útsflcrifla sjúk- linga svo ffljótt sem fcostur er. Hvað dvelljast sjúkilingar hér lengi að meðaltaili? — Meðaltöl segja elklkert um þann divailartíima, sem allmenn- astor er. en tlll gflöggvu-ntar get ég nefnt, að á árinu 1969 út- sflcriifiaðd spftaflinn 847 sjúMinga. og Iþar afl höffiðu 761 dVaflizt hér slkemur en 4 mánuði, og þar af rúmflegai 400 sikemur eneinn máinuð. Andlegt heilbrigði — An þesis að farið sé mjög nálkivæmfljeiga út í þó sállimia. langar mlg til að sipyrjabvem- ig lækndngamar fiara Ihér flratn f stórum dráttum. — Lyfiliæflcningar eru hér mjög milkdð stundaðar, sáfllæflcn- ingar og það siem við ifcöflflum vinnulæflcndngar og félaglsmieö- fierð. Vinnuilaafcnmgamar eru m.a. í þvi fólgnar, að sjúlkfldng- unum eru flengin átoveðdn verfc- eflnd, sem geta þjálfað þá upp og aukið þoi þekra til starfia. Félaigsmeðfferð fler firam á ýms- an hátt, í farmi fjöflsikyíduvið- taia, hópstairtfsemd og jaírwvél sflcemmitana, og markmiðid er að ajutoa félagsþroska sjúikling- anna, sem er oflt mjög ábóta- vant og örva hedlbrigð tifl- finningateingsil. Annars fara læflcningamar viáiaskufld einflcum aftir eðli sjúlcdómsins, en hann getor verið of fijöilimörgium röt- um runninn. — Já. og bvað er edginlaga andlegt heilbrigði? — Það er dálitið erfiitt að gefa stutta og algilda sfcýringu á því. Við getom samt sagit, að só miaður sé andflega heilbrigð- ur, sem er fuflfllþrosteaður, þeflcfc- ir og er í sátt við sjálfian sig, mietur ytri og innrd raiunveru- ledlka rétt, og heflidur jaflnvægi milli edgdn aðflögunar og um- hvertfisins. — Erum við þá ekki öll meira og minna geðveifc? — Elfcki er það nú svo slæmt. Margir eiga að vtfsu í edn- hverju striði við sjáflfa sig og erfiðfleikasifcedð gera vart við sig hjó ömum, en þegar féilk getúr éklkd uonnið hjóflparttaiust, er þaö oftast vegna þess, að þaö er ellcflcl andflega flieilbrigt Heilbrigð aifistaða til umbveirf- isins er ednndg aflar mákilvæg. Andlega hedlbrigður maðurget- ur venijuflega teflcið því óhjó- kvæmdlega með jafnaðargeði, brerytt háttum sínum efltir um- hvertó og samið mdflfli flanigana sinna og mögiufleiflca til aðfull- nægja þeim. — Nú beruia rannsðfcnir til þess, aö þriö.jungur Isiléndinga þurfd ednhvem tfima á asvinni á aðstoð geöflæflcnis að haflda. Er 'þetta há hluitflaflflstailá rniðað við aðrar þjióöir og flyrri tíma? — Ég held að þettai séflnvcrki einikennandi fyrfr ofldkur né tímaina. Þetta er svona viðast hvar. hefur lífclega ailtaf verið svona, en við vonum, að það verði efldki svona. Það er mis- skfflningur að ætila að geðsjúk- dómar fari vaxandi í nútíma þjóðlfiálaigi, en hitt er svo ann- að mál, að vandamólið horfir afllt öðruvisi við í borgarþjéð- féfliagi, en í bœndasiaimflélöguin- um gömflu, þar sem andlega Framrald á u. siða. Ekki sjálfskaparvíti útskúfun eða dauðadómur Geðvemdarfélag fslands á rúmlega 20 ára starf að baki, og svo sem mörg áhugamanna- félög hefur það ýtt viö ráða- mönnum, knúið fram endur- bætur auk þess sem það hefur upp á sitt eindæmi hafizt handa um framkvæmdir. Þó er tilgangur félagsins cinkum sá, aö auka geðvemd, og hvetja til aukins skilnings á eðli geðsjúk- dóma. 1 þessu skyni gefur það út tímaritið Geðvemd í sam- vinnu við Styrktarfélag vangef- inna. Blaðamaður Þjöðviljains fléfldk Kjartan J. Jóhanasson læikiu, formann Geðvemdarfélagsdns'til að sfcýra frá staarflseminuii í etutto 6pjafllH, og sagði hann m. a.: — Sá hugscinarlháttar ryður sér æ medra till rúms, að geð- sjúklinga eigi efldki að ednamgra á sérstoflnunum, hefldur sé heppilegra að hafla þá með öðr- um sjúklingumi. Það var lítið flarið aö bera á þessarf sflcioðun hérlendis, þegar Geðvemdarfé- lagiið fiór að scmja við florráða- menn Reylkjaflumdar um aðild að framkvæmdum þar og vist- un geðsjútolinga til enduxhæf- ingar. Þeir tófcu mólafleitan okflcar vel, og á undraverðam hótt tókst ofldkur að koma upp þremur húsum á Reykjalundi, enda þÓtt við hefðum varla ráð á nema einu. en miargir urðu líka tifl þess að styrirja viðleitni okflcar með gjöffiumog fjárframlöglum. Við höttom þvi haldið áfram að vera þjart- sýndr. og erum í þann veg- inn að ráðast í viðibótarfram- fcvæitnidir á Reykjalundi í saan- vinmi við SÍBS, og ar miðað að því að basta við 20 rúmum. Þetta samstarf heflur veriðbáð- um aðilum til góða. Það er mjög mifldflvægt fyrir þá, sem lengi baffia dvaflizt á gieðsjúlfcra- húsum að fcomast sem flyrst í náið samband við andlega heil- brigt flóflflc, en á hdtt ber ednnig að lfta, að langvanamdi Idfcam- legir sjúflcdómiair geta vafldið hiuigsýfkd, þannig að efldfci er nægilegt að endurfiæflingin sé líkamleg. Með aðild Geðwemd- arfélagsiins að Reyfc.jaflundi sflcapaðist aðstaða til geðrænn- air endurfiæflingar flyrir aflla vistmemn, en hún var ekkifyr- ir hendi áður, þó að þörfin væri brýn. — Og geðsjúfldingar ganga þar að hvers kyns störfumeins og aðrir? — Já, starfsemdn er fófligin í að þjálBa sjúfcUngana andflega og Mkamflega, og brúa bilið frá stoflnun til hins daglega Kfls. , rsArrrMB*Tr*Trrr,rrrrrrr,rrrr,r/S&/ttáfó/S/í>4'SSWÍ,J~TTrTTT~r.-T...rrrrT,.-r.- • .V/™ ■■ I..».yi lll —1 llII llmrrMrmrrrmMmr*rM,r.T.,,,m,.wrwsssXfíVXI*AtXm0*»WWiWX&/rfS/SSlV. YS. W. //SSS.r/V. :'St Á Reykjalundi ganga andlega og líkamlega vaaheilir samau ad störfum, og blöndunin liefur í al staði gengið veL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.